Þjóðviljinn - 19.02.1983, Page 25

Þjóðviljinn - 19.02.1983, Page 25
Helgin I9.-20. febrúar 1983'ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 bridac__________ Reykjavfkurmótið: Sveit Sævars best Rangt var farið með úrslitatölur úr úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni mUli sveita Sævars Þorbjörnssonar og Jóns Hjalta- sonar. Hið rétta er, að sveit Jóns sigraði leikinn með 3 stigum, sem gerði 10-10 í vinningsstigum, en það dugði sveit Sævars til sigurs, því hún átti eitt vinningsstig til góða fyrir ieikinn. Með 4 stiga sigri eða meira hefði sveit Jóns unnið sigur, sem á tímabili stefndi í undir lokin, en Sævars-menn voru réttu megin við lukkudísir og þannig fyrirbæri. Að öðru leyti var rétt farið með. Þetta er þriðja árið sem sveit Sæ- vars sigrar Reykjavíkurmótið á jafnmörgum árum. Þátturinn ítrekar hamingjuóskir sínar, fyrir góða frammistöðu sveitarinnar. Frá Bridgefélagi Borgarfjarðar Bridgefélag Borgarfjarðar minnist 25 ára afmælis síns með af- mælismóti sem fram fer í Félags- heimilinu Logalandi laugardaginn 5. mars nk., og hefst kl. 10 árdegis. Spilaður verður barometer og verður spilað um silfurstig. Mótið er öllum opið og þurfa þátttökutil- kynningar að berast í síðasta Iagi 25. febrúar, í síma 93-5185 (Þorvaldur) eða 93-5160 (Eiríkur). Þátttökugjald er kr. 1.000 pr. par og er fæði innifalið. Mótið verður með hefðbundnu sniði. Sveitakeppni félagsins er nú í gangi og eftir 2 umferðir eru sveitir Þorvalds Pálmasonar og Sveinbjörns Eyjólfssonar efstar og jafnar með 34 stig hvor sveit. EJ Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Nú er lokið 30 umferðum af 43 í aðaltvímenningskeppni félagsins og er útlit fyrir hörkubaráttu um efstu sætin. Staða efstu para er nú þessi: Jón Baldurss. - Sævar Þorbjörnss. 291 Sigtryggur Sig. - Stefán Guðjohnsen 273 Aðalst. Jörgensen - Stefán Pálss 267 Jón Ásbjörnss. - Símon Símonarson 253 Hjalti Elíass. — Jakob Möller.240 Hermann Láruss. - Ólafur Láruss. 234 Esther Jakobsd. - Erla Sigurjónsd. 226 Guðm. Arnarson —Þórarinn Sigþórss. 221 Sigurður Sverriss. - Valur Sigurðss.216 Ásmundur Pálss. - KarlSigurhj.208 Guðlaugur Jóhannss. - Örn Arnþórss. 200 Frá Bridgeklúbbi Akraness Staðan í Akranesmótinu í tví- menning þegar fimm kvöld af sex eru búin er þessi: stig 1. Oliver Kristóferss. - Þórir Leifss. 264 2. Ólafur Gr. Ólafss. - Guðjón Guðmundss.......................250 3. Karl Alfreðss. - Þórður Elíass.... 234 4. Eiríkur Jónss.-Alfreð Viktorss. 224 5. Skúli Ketilss. - Vigfí Umsjón Ólafur Lárusson Laugardginn 12. febrúar var spiluð hin árlega bæjarkeppni milli Akurnesinga og Hafnfirðinga og var spilað á Akranesi í ár. Fimm sveitir frá hvorum aðila spila í aðalkeppninni en sjötta sveitin spilar um sérstakan bikar. Úrslit urðu sem hé segir og eru sveitir Akurnesinga taldar upp á undan. 1. borð: stig Sv. Alfreðs Viktorssonar..........11 Sv. Aðalsteinsjörgensens.......... 9 2. borð: Sv. Halldórs Sigurbjörnss......... 3 Sv. Sævars Magnússonar............17 3. borð: Sv. GuðmundarSigurjónss........... 0 Sv. Kristófers Magnúss........,...20 4. borð: Sv. Alfreðs Þ. Alfreðss...........20 Sv. Jóns Gíslasonar............... 0 5. borð: Sv. Búa Gíslasonar................ 9 Sv. Kristjáns Haukssonar..........11 Hafnfirðingar báru því sigurorð af Akurnesingum í aðalkeppninni þetta árið með 57 stigum gegn 43 stigum. ó.borð: stig IPM stig Sv. Björgvins Bjarnas. 10 94 Sv. Ernu Hrólfsd. 10 93 Eins og sjá má sigruðu Akurnes ingar á sjötta borði en naumari gat sigurinn ekki orðið. Bridgeklúbbur Akraness þakkar Hafnfirðingum kærlega fyrir kom- una og tilkynnir það að klúbburinn hyggst hefna harma sinna á næsta ári þegar hann leggst í Hafnarfjarð- arvíking. Vörupallar Áburðarverksmiðja ríkisins óskar eftir tilboð- um í smíði vörupalla. Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu verk- smiðjunnar í Gufunesi. Tilboðum sé skilað til skrifstofunnar fyrir kl. 11:00 miðvikudaginn 23. mars 1983. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Áburðarverksmiðja ríkisins Svæfinga- hjúkrunarfræðingar Aðalfundur Svæfingahjúkrunarfélagsins verður haldinn 22.2. ’83 kl. 20.30 í fundarsal Landakotsspítala 8. hæð. Stjórnin. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Mánudagskvöld 17.02 s.l. lauk Butler tvímenningskeppni félags- ins og urðu úrslit eftirfarandi: stig Ásgeir Ásbj. -Friðþjófur Einarss. 208 Guðbrandur Sigurb. - Kristófer Magn. 203 Georg Magnúss. - Kristján Blöndal 187 Magnús Jóhannss. - Bjarni Jóhannss. 186 Sverrir Jónss. - Ólafur Ingimundars. 181 ÓlafurGislason-Sigurður Aðalst. 181 Alls tóku 20 pör þátt í keppnini og sá Hermann Lárusson um keppnisstjórn af röggsemi. N.k. mánudagskvöld 21.02. hefst firmakeppnin eða einmenn- ingur eins og þetta keppnisfyrir- komulag er oftast kallað. Spilað verður í íþróttahúsinu við Strand- götu og hefst spilamennskan stund- víslega kl. 19.30. Allir sem áhuga hafa á að vera meðeru boðnir vel- komnir og jafnframt bent á að þátt- tökuréttur fer eftir skráningarröð spilara og er því vissara að mæta vel og tímanlega. Frá Bridgefélagi Selfoss og nágrennis úrslit í einmenningskeppninni (Firmnakeppninni), sem lauk 27/1 1. Vilhjálmur Þ. Pálss. (Þórður Árnason 127).........332 2. Leif Österby (109)........................302 3. Gunnar Þórðarson (Sundhöll Selfoss 77)........300 4. Kristmann Guðmundss. (Fossnesti 105)..............300 5. Þorvarður Hjaltason (Stefnirh/f 114)’............298 6. Þórður Sigurðsson (Vélgrafan s/f67)............295 7. Gestur Haraldsson (Ljósmst. Hauks Gísl. 93)....288 8. Friðrik Larsen (Fossvélarh/f 106)...........287 9. Hrannar Erlingsson (Suðurgarðurh/f79)...........283 10. Brvnjólfur Gestsson (Rafveita Selfoss 98)........283 11. Sigurður Símon og fl........283 12. Kristján Gunnarsson (Selfossbíó 85)..............281 13. Valgarð Blöndal (Bæjarblaðið 107)............277 14. Gunnar Andrésson (Selfossblaðið 1013).........275 15. Haraldur Gestsson (Mát h/f88)..................269 16. Eygló Gránz (Félagsmálastofnunin 92).....269 Lokastaðan í GÁB -barómetemum 1. Gunnar-Kristján..............194 2. Vilhjálmur-Sigurður..........165 3. Sævar-Gfsli..................129 4. Sigfús-Kristmann.............105 5. Páll-Leifur................ 76 6. Þorvarður-Sigurður........... 69 7. Larsen-Grímur................ 67 Frá Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 15. febrúar, lauk aðalsveitarkeppni deildarinnar. f síðustu umferð spiluðu tvær efstu sveitirnar innbyrðis og lauk þeim leik með sigri sveitar Guðrúnar Hinriksdóttur gegn sveit Lárusar Hermannssonar 19-1. Auk Guð- rúnar spiluðu Ármann Lárusson, Bjarni Pétursson, Haukur Hannes- son, Ragnar Björnsson og Sævin Bjarnason. Efstu sveitir urðu sem hér segir: Sv. GuðrúnarHinriksd..........129 Sv. Lárusar Hermannss.........117 Sv. TómasarSigurðss...........101 Sv. Sigmars Jónssonar......... 96 Sv. Baldurs Ásgeirs........... 93 Þá var spiluð stutt tvímennings, keppni með rúbertuformi, efstir urðu: 1. JónHermanns-RagnarHansen 16 2. SigurðurSigurj.-Sveinn Sveinss. 12 3. Sævin Bjarnason-Ármann Láruss. 11 Næsta þriðjudag mæta félagar í Bridgefélagi Keflavíkur til árlegrar í ’nilii fela^anna Aðalfundur íþróttafélagið Fylkir heldur aðalfund sinn í samkomusal Árbæjarskóla laugardaginn 26. febrúar n.k. kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. Stjórnin. Málí||log menning Saga Francine Hughes er ekki skáldskapur, því er verr; hún er sannleikur. Eftir áratugar langa áþján í hjónabandi reis Francine gegn eiginmanni sínum og kveikti í rúminu þar sem hann svaf í ölvímu. Faith McNulty endursegir sögu Francine í Rúmið brennur fram að þeim örlagadegi, oft með hennar eigin orðum. Síðan er réttar- höldunum fylgt stig af stigi, og bæði byggt á lögregluskýrslum, dómskjölum og blaðafregnum og frásögn Francine sjálfrar. Rúmið brennur lætur engan ósnortinn sem áhuga hefur á jafnréttisbaráttu og fjölskyldu- málum. Hún sýnir hvers vegna þörf er fyrir kvennaathvarf. ifa VIÐ EIGUM NÚNA WEIAR .OGVAK A LAGER Við eiuum fyrirliggjandi vax og vawelar fyrir graiíska iðnaðinn. Leitaðu upplýsinga i i wfenifjBffn acohf I ;Higa\t')í 1()8 « 27333 Asetning

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.