Þjóðviljinn - 19.02.1983, Blaðsíða 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 19.-20. febrúar 1983
E
LANDSVIRKJUN
Grjótmulnings- og
flokkunarsamstæða
til sölu
Landsvfrkjun áformar að selja, ef viðunandi
tilboð berast, grjótmulnings- og flokkunar-
samstæðu sem fyrst var sett upp við Búrfell
árið 1966. Síðar var hún flutt að Sigöldu þar
sem hún var síðast í rekstri sumarið 1981.
LÝSING:
Samstæðan er í járn- og timburklæddu stálgrind-
arhúsi, grunnflötur 4x15 m, hæð 15 m.
Unnt er að mylja grjót í 5 mismunandi stærðar-
flokka.
Afköst, um 60 tonn á klukkustund.
Vélbúnaður, aðallega frá Swedala-Arbrá.
Rafbúnaður, tegund ASEA.
Helstu hlutar samstæðunnar eru:
2 matarar.
3 mulningsvélar.
2 tvöföld hristisigti.
1 sandþvottavél (spiral classifier).
11 færibönd, ýmsar stærðir.
' 4 geymsluhólf, stærð samtals 75 m3.
Væntanlegum bjóðendum verður gefinn
kostur á að taka þátt í skoðunarferð að Sig-
öldu þar sem samstæðan er nú.
Þátttöku þarf að tilkynna eigi síðar en 25.
þ.m.
Nánari upplýsingar gefur Sveinbjörn
Sveinbjörnsson, byggingardeild Landsvirkj-
unar, Grensásvegi 13, Reykjavík, sími
83058.
„Flóarftarkaður Þjóðviljans
Ný þjónusta við áskrifendur
Á fimmtudögum geta áskrifendur Þjóðviljans fengið birtar smáauglýsingar sér
að kostnaðarlausu. Einu skilyrðin eru að auglýsingarnar séu stuttorðar og að
fyrirtée'ki eða stofnanir standi þar ekki að baki. Ef svo er, þá kostar birtinqin
kr. 100,-
Hringið i síma 81333 ef þiö þurfiö að selja, kaupa, skipta, leigja, ef ykkur
vantar vinnu, þið hafið týnt einhverju eöa fundið eitthvað. Allt þetta og fleira til
a heima á Flóamarkaói Þjoðviljans. mmmmmmmmm
DJODVIUINN
c
LANDSVIRKJUN
Steypustöð til sölu
Landsvirkjun áformar að selja, ef viðunandi
tilboð berast, steypustöð sem smíðuð var hjá
Krupp-Dalberg í V-Þýskalandi árið 1966, og
notuð í upphafi við Búrfellsvirkjun. Stöðin var
flutt árið 1974 að Sigöldu þar sem hún var
síðast í rekstri árið 1980.
LÝSING:
4 fylliefnahólf, einangruð og með lögnum fyrir
upphitun, stærð samtals 100 m3.
2 sementsgeymar, stærð samtals 240 tonn.
3 sjálfvirkar vogir fyrir sement, vatn og fylliefni.
Skammtadæla fyrir íblöndunarefni.
Hrærivél, tegund Fejmert S-1500, blandar 1.5 m3 í
hræru.
Afköst um 35 m3 á klukkustund.
Sjálfvirkur vogarbúnaður, tegund Pfister-
Waagen, fyrir sement og fylliefni.
Handstýrður vogarbúnaður fyrir vatn og íblönd-
unarefni.
Minni fyrir 11 mismunandi steypuforskriftir.
Sjálfvirkur prentari skráir vegið efnismagn í hverri
hræru, dagsetningu og tíma.
Gufuketill 800 Mcal/klst.
Væntnalegum bjóðendum verður gefinn
kostur á að taka þátt í skoðunarferð að Sig-
öldu þar sem stöðin er nú.
Þátttöku þarf að tilkynna eigi síðar en 25.
þ.m.
Nánari upplýsingar gefur Sveinbjörn
Sveinbjörnsson, byggingardeild Landsvirkj-
unar, Grensásvegi 13, Reykjavík, sími
83058.