Þjóðviljinn - 19.02.1983, Side 32
Ferðaáætlun Útsýnar
rennur út -
Pantanir streyma inn
Beint leiguflug
eztu staðina
Enn langódýrasti og bezti valkostur-
inn í sumarleyfinu
vinsælustu
staðir í
solarlöndum.
Það er sama hvernig þú reiknar -
Útsýn býður hagstæðustu lausnina
TOPPFERÐ með TOPPAFSLÆTTI
byggða á bestu samningum við flugfélög eg gististaði
með völdum aðbúnaði og vandaðri þjónustu, sem fæst á
lágmarksverði fyrir milligöngu ÚTSYNAR. Afsláttur þinn
skiptir þúsundum króna og kemur beint fram í verðlagn-
ingu á
TOPPFERÐUM
MEÐ
TOPPAFSLÆTTI
COSTA DEL SOL -
TORREMOLINOS/
MARBELLA
Fjölsóttasta ferðaparadís-
in, sindrandi sólskin, fjör-
ugt mannlíf
- 25 ár í leiguflugi -
Verð frá kr. 11.000
Heimsfræg fegurð, saga, Hst>r,
rómantík.
Fegursta eyja Miðjarðarhafsins,
fádæma vinsæl.
Verð frá kr. 11.900
LIGNANO
SABBIADORO -
Hin gullna strönd
Ítalíu
Nýtískuleg - hreinleg - yndisleg
- 10 árí sérhannaðri sumarpara-
dís -
Verð frá kr. 12.900
PORTÚGAL-
ALGARVE
Einn sólríkasti staður Evrópu
með heillandi þjóðlíf, hreinar,
Ijósar strendur og hagstætt verð-
lag.
Spennandi nýjung á markaðn-
um.
Verð frá kr. 12.400
MALLORCA -
PALMA NOVA/MAGALUF
Heimur glaðværðar og gestrisni, frjálsræðis
og fjölbreytni
Sívmsæl, en þá gildirað vera á réttu ströndinni
með valdan gististað.
Verð frá kr. 11.700
FLUG OG BÍLL
í SUÐURLÖNDUM
Verð frá kr. 8.630
SUMARÁ
SJÁLANDI
hótelíbúðir eða sumarhús
hjá Helsingör og Gilleleje
Verð frá kr. 9.660
Feröaskrifstofan
JÚTSYN
VIKUSIGLING
með
m/s Vacationer
í sólríku Mið-
jarðarhafinu
Verð frá kr. 7.600
með fullu fæði
SÓLARSJÓÐUR
auðveldar þér greiðslu fargjaldsins með jöfnum
afborgunum og gengistryggingu.
FORFALLATRYGGING
Útsýn er fyrsta íslenska ferðaskrifstofan, sem
býður tryggingu fyrir fullri endurgreiðslu, verð-
irðu að afpanta ferð.
STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
5% af pöntunum, sem berast fyrir 1. marz og eru
greiddar á gjalddaga.
Austurstræti 17, Reykjavík, sími:
26611
Hafnarstræti 98, Akureyri, sími: 22911
Ferðaúrvalið
er
hjá Útsýn