Þjóðviljinn - 19.02.1983, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 19.02.1983, Blaðsíða 26
26 SÍÐA - ÞJÓSVILJINN Helgin 19.-20. febrúar 1983 J§§ AUGLÝSING Um styrki Evrópuráðsins á sviði læknis- fræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1984. Evrópuráðiö mun á árinu veita starfsfólki í heilbrigð- isþjónustu styrki til námsferða í þeim tilgangi að styrk- þegar kynni sér nýjungar í starfsgreinum sínum í löndum Evrópuráðsins og Finnlandi. Styrktímabilið hefst 1. janúar 1984 og lýkur 31. des- ember 1984. Um er að ræða greiðslu feröakostnaðar samkvæmt nánari reglum og dagpeninga, sem nema 161 frönskum frönkum á dag. Ráðuneytið vekur athygli á, að ákveðið hefur verið forgangsverkefni fyrir árið 1984 „áhrif langvinns at- vinnuleysis á heilsu manna“. Þeir sem óska eftir styrk til þessa verkefnis njóta að öðru jöfnu forgangs að styrkjum geti þeir sinnt því á fyrri helmingi ársins, þannig að sérfræðinganefnd, er að þessu vinnur geti hagnýtt sér niðurstöður við gerð tillagna sem sendast eiga Evrópuráðinu fyrir árslok 1984. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu landlæknis og í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og eru þar veittar nánari upplýsingar um styrkina. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 18. mars n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 18. febrúar 1983 Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar stöður heilsugæslulækna sem hér segir: 1. Höfn Hornafirði H2, önnur læknisstaða frá 1. maí 1983 2. Siglufjörður H2, önnur læknisstaða frá 1. júní 1983 3. Blönduós H2, ein læknisstaða frá 1. ágúst 1983 4. Patreksfjörður H2, önnur læknisstaða frá 1. ág- úst1983 5. Fáskrúðsfjörður H1, staða læknis frá 1. ágúst 1983 6. Hólmavík H1, staða læknis frá 1. ágúst 1983. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um læknis- menntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu fyrir 20. mars n.k. á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá ráðuneytinu og landlæknisembættinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 18. febrúar 1983 VÍK Vi til Kl Re Uf st Vinnuferð til Kúbu náttufélag íslands og Kúbu gengstfyrir vinnuferö Kúbu í sumar. Fariö verður í byrjun júlí og dvalist á bu í mánuö. Umsóknir sendist VÍK, pósthólf 318 jykjavík fyrir 1. mars. iplýsingar í síma 78903. iórn VÍK er komið út. Meðal efnis i febrúar/marz hefti: Bíó—Petersen. Kvikmyndahátíð. Spennumyndir. Fjallað er um kvikmyndina „Húsið“ sem frumsýnd yerður í marz. íslenskur kvikmyndaannáll 1982 og margt fleira. 1 (t® is^ minniní;aksjúðub íslen/kuak \i.i-ú)U SIGFÚS SIGURIIJARTARSON Minningarkortin eru til sölu á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Máls og menningar SkrifstofuAlþýðubandalagsins Skrifstofu Pjóðviljans Munið söfnunarátak í Sigfúsarsjóð vegna flokksmiðstöðvar Alþýðubandalagsins frrrr' H ^ ‘fÞJOÐLEIKHUSIfl Lína langsokkur í dag, laugardag kl. 15. Uppselt sunnudag kl. 15 Uppselt Jómfrú Ragnheiður laugardagskvöld kl. 20 Danssmiðjan sunnudag kl. 20 Aukasýning Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn Súkkulaði handa Silju fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 I.KIKFLlACaS ri-:ykiavíkijr wP Salka Valka í kvöld uppselt. Fáar sýningar eftir. Skilnaður sunnudag uppselt. Föstudag kl. 20.30. Jói aukasýning þriðjudag kl. 20.30. Forsetaheimsóknin fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. Hassiö hennar mömmu miðnætursýning í Austurbæjarbíói I kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Sími 11384. TÓNABÍÓ Sími 31182 The Party Þegar meistarar grínmyndanna Blake Edwards og Peter Sellers koma/ saman, er útkoman ætíð úrvalsgaman- mynd eins og myndirnar um Bleika Par- dusinn sanna. - I þessari mynd er hinn óviðjafnanlegi Peter Sellers aftur kom- inn í hlutverk hrakfallabálksins, en i þetta skipti ekki sem Clouseau leynilögreglu- foringi, heldur sem indverski stórleikar- inn (?) Hrundi, semskilurleiksvið banda- rískra kvikmyndavera eftir í rjúkandi rúst með klaufaskap sínum. Sellers svíkur enganl Lelkstjórl: Blake Edwards Aöalhlutverk: Peter Sellers og Claudlne Longet. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ath. síðasta sýningarhelgi. Sími18936 A-salur Skæruliöarnir Hörkuspennandi amerísk kvikmynd um skæruhernað. Aðalhlutverk: Richard Harris, Richard Roundtree, Joan Collins. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. B-salur Snargeggjaö Heimsfræg ný amerisk gamanmynd með Gene Wilder og Richard Pryor, Sýnd kl. 3.05 og 9. Siðasta sinn. Allt á fullu meö Cheech og Chong Bráðskemmtileg ný amerisk grínmynd. Sýnd kl. 7 og 11.05 Síðasta sinn. AUSturbæjarrííI ““^Simi11384^^^^fc^' Melissa Gilbert (Lára í „Húsið á slétt- unni") sem Helen Keller í: Kraftaverkiö Bráðskemmtileg og ógleymanleg, ný, bandarísk stórmynd byggð á hluta af ævisögu Helen Keller. Aðalhlutverkið er stórkostlega vel leikið af hinni vinsælu leikkonu Melissu Gil- bert, sem þekkt er úr „Húsinu á slétt- unni" í hlutverki Láru. MYND, SEM ALLIR HAFA ÁNÆGJU AF AÐ SJÁ. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 í bogamannsmerkinu Vinsæla porno-myndin fsl. texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 11 Simavan 32075 LAUGARAS B I O - E.T. - Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 2.45,5, 7.10 og 9. Tilnefnd til 9 Óskarsverðlauna. Síðasta sýningarvika. QSími 19000 í kúlnaregni Æsispennandi bandarísk Panavision- litmynd, um harðvítugan, lögreglumann, baráttu hans við bófaflokka, - og lögregl- una... Clint Eastwood - Sondra Locke - Pat Hingle-Leikstjóri: CLINT EASTWOOD (slenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Leikföng dauðans Hörkuspennandi ensk-bandarísk lit- mynd, um njósnir og undirferli, með GENE HACKMAN - CANDICE BERG- EN - RICHARD WIDMARK Leikstjóri: STANLEY KRAMER fslenskur texti - Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05 Upp á líf og dauöa Afar spennandi og sérstæð bandarísk litmynd um eltingaleik upp á líf og dauða i auðnum Kanada, með Charles Bron- son - Lee Marvin Islenskur texti - bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. Þjónn sem segir sex Bráðskemmtileg og djörf ensk gaman- mynd í litum, um fjölhæfan þjón, með Neil Hallett og Diana Dors. fslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Blóðbönd (Þýsku systurnar) Hin frábæra þýska litmynd, um örlög tveggja systra, með Barbara Sukowa og Jutta Lampe. Leikstjóri Margarethe von Trotta. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.15. Meö allt á hreinu ..undirritaður var mun léttstigari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór inní bíóhúsið". Sýnd laugardag kl. 5, 7 og 9 Sýnd sunnudag kl. 3, 5 og 7 Sankti Helena Hörkuspennandi og hrikaleg mynd um eitt mesta eldfjall sögunnar. Byggö á sannsögulegum atburðum þegar gosið varð 1980. Myndin er í Dolby Stereo. Leikstjóri: Ernest Pintoff. Aðalhlutverk: Art Garney, David Huffman, Cassie Yates. Sýnd sunnudag kl. 9 Mánudagur Með allt á hreinu Sýnd kl. 5 og 7 Sankti Helena Sýnd kl. 9 .Sími 1-15-44 Ný, mjög sérstæð og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af þlöt- unni „Pink Floyd -The Wall'1.1 fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöl- uplata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða fyrir fujju húsi........... IBönnuð börnum. tHækkað verð. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ISLENSKAl ÓPERAN í kvöld laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Næst síðasta sýningarhelgi. Miðasalan er opin milli kl. 15 og 20 dag- lega. Sími 11475. öimi 7 89 00 Sðlur 1: Gauragangur á ströndinni CHMN INTERNáTIONAL FVUIKLS pr«, MAUBU tf.'Oi «kl\l GWklOklf IAMJS IJAU.IIION • MVWIIAUK IAKKI \l MKIIAfl IITIII.K jikIMHTIIN OIIUK ~ 1 lo 302 3 Col i «« iinet (2M l.n Létt og fjörug grinmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prófin í skólanum og stunda strand- lífið á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aðalhlutv.: KIM LANKFORD, JAMES DAUGHTON, STEPHEN OLIVER. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Fjórir vinir Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Sportbíllinn Fjörug bílamynd. Sýnd kl. 3. Salur 3 Meistarinn (A Force ol One) Meistarinn er ný spennumynd með hin- um frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú í hringinn og sýnir enn hvað í honum býr. Norris fer á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer O’Neill. Ron O’Neal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 4 Þjálfarinn (Coach) Fjörug og bráðskemmtileg mynd um skólakrakka og áhugamál þeirra. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Patrick Blaðaummæli: Patrick stendur fyllilega fyrir sínu, hún er sannarlega snilldarlega leikin af öllum. S.D. Daily Mirror. Sýnd kl. 9 og 11. Saiur S Being there Sýnd kl. 5 og 9.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.