Þjóðviljinn - 05.03.1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.03.1983, Blaðsíða 2
BIgIbIbIbIbIbIgIgIöIgIbIéIbIbIeIbIeIbIíIéIgIbIbIbIbIbIeIéIbIbIéIeIeIbIeIbIeI 2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJJNN ' Helgin 5. - 6. mars 1983 Skrifstofustjóri Skrifstofustjóri óskast til Þormóðs Ramma á Siglufirði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum ásamt meðmælum, sendist fyrir 20. mars til stjórnarformanns, Hinriks Aðal- steinssonar, Lindargötu 9 Siglufirði sími 96- 71363, sem jafnframt veitir allar nánari upp- lýsingar ásamt framkvæmdastjóra í síma 96- 71200. ÞORMÓÐUR RAMMI HF. SIGLUFIRÐI. bIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIQJ 01 10 10 10 Ff| BORGARSPÍTALINN l|r LAUSAR STODUR 01 01 0J 01 0J 0J 0J 01 0J 0J STAÐA SERFRÆÐINGS í ÖLDRUNARLÆKNINGUM Staða sérfræðings í öldrunarlækningum við S lyflækningadeild Borgarspítalans v/opnunar pj deilda í B-álmu, er laus til umsóknar. Um- gj sóknarfresturertil 6. apríl n.k. Stöðunni fylgir gj ákveðin kennsluskylda. [gj Upplýsingar ásamt upplýsingum um náms- [aj feril og fyrri störf sendist til stjórnar sjúkra- [nj stofnana Reykjavíkurborgar fyrir 6. apríl n.k. [gj 01 RITARI Q í afgreiðslu rannsóknardeildar. Viðkomandi @J hafi reynslu í tölvuskráningu, ásamt EJ staðgóðri vélritunarkunnáttu. 0J Upplýsingar um starfið veitir Ásta Kristins- EJ dóttir í síma 228 milli kl. 10 og 12. 0J 0J LYFJATÆKNIR 0J Starf lyfjatæknis í apóteki spítalans er laust til 01 umsóknar. Starfið felst m.a. í tölvufærslu á I3J lyfjanotkun, vinnu við birgðahald, dreifingu 0J o.fl. Upplýsingar um starfið veitir yfirlyfja-01 fræðingur. Umsóknir skulu sendar sama0J aðila fyrir 20. mars n.k. Reykjavík, 4. mars 1983. 0J 0J 0J 0J 01 0J 01 0J BlBlBlBlBlBlBlBlBlBlBlBlBlBlBlBlBlBlBlBl BORGABSPÍTALINN o 81-200 Combi Camp 3 útgáfur ’83 CC 150______ Háfættur fjallavagn sem kemst um allt hálendiö. Svefnpláss fyrir 4. Verö kr. 29.775,- CC 200_____________________ Sá reyndastí í fjölskyldunni. Svefnpláss fyrir 5-8. Gott far- angursrými. Verö kr. 41.600,- CC 202______________________ Lúxus útgáfan sem tekur viö af hinum vinsæla Easy. Svefnpláss fyrir 5-8 og gott farangursrými. (Fæst einnig með 2 öxlum til fjallaferöa.) Verö kr. 53.435.- skráargatíð Um fátt tala menn meira þessa daga en það hvort Gunnar Thoroddsen muni fara í framboð í Reykjavík. Sjálfur mun hann vera mjög volgur en þó enn á báðum áttum og helstu stuðningsmenn hans svo sem Sveinn Björnsson skókaupmaður og forseti ÍSÍ munu einnig mjög á báðum áttum enn. Einn dropi get- ur því enn breytt veig heillar skálar. Menn þykjast sjá fram á það að brátt Húsfyllir var hjá Vilmundi en aðeins 3 mættu hjá Sighvati. Flestir sem mæta á almenna fundi Vil- mundar koma af forvitni eða til að sjá kappann sjálfan. Þeir sem helst hafa verið orðaðir við framboð hans á Vestfjörðum eru þeir Bjarni Pálsson skólastjóri á Núpi, fyrrv. samtakamaður og samherji Karv- els, og Helgi Már Arthúrsson fyrrv. blaðamaður á Alþýðublað- inu og samritstjóri Vilmundar í Nýju landi en hann er ísfirðingur að ætt og uppruna. manna og á Alþingi íslendinga varð þessi litla staka til: Alþingi telur áskipað úrvalsliði greindu, en hitt má kalla hógværð að halda þessu leyndu. Hinn gamalkunni knattspyrnukappi, Ríkharður Jónsson á Akranesi sat í bæjarstjórn fyrir krata í þeim bæ þangað til síðast að hann datt út. Hefur hann verið í fýlu við flokks- bræður sína síðan og telur að þeir hafi unnið gegn sér. Dóttir hans heitir Hrönn og hefur líka verið Ólafur: Bubble frá flokksforustunni. Gunnar S.: Hræðsla í þingflokknum. Gunnar Th.: Enn spurningarmerki. Sighvatur - herhvatur. verði skipt um forystu í Sjálfstæðis- flokknum og gera nú menn eins og Friðrik Sóphusson. Matthías Á. Mathiesen, Birgir Isleifur og Þor- steinn Pálsson sér góðar vonir um að hreppa hinn eftirsótta for- mannstitil von bráðar. Þeir urðu því felmtri slegnir þegar þeir sáu hina góðu útkomu Gunnars Schrams í prófkjöri flokksins í Reykjaneskjördæmi og sjá þar kominn hættulegan keppinaut því að ljóst mun þykja að Gunnar verður ekki nein dula í þingflokki Sjálfstæðisflokksins. Sighvatur Björgvinsson og Karvel Pálmason berjast nú hatrammlega í prófkjöri Alþýðuflokksins í Vestfjarðakjör- dæmi. Talið er útilokað að nema annar þeirra komist á þing og er þó óvissa um báða. Sá þeirra sem verður undir í prófkjörinu er því örugglega dottinn út af þingi. Lík- legt er talið að Sighvatur hafi undirtökin en þó varð honum fund- ur á ísafirði um daginn til mikilla vonbrigða. Hann hélt þar al- mennan stjórnmálafund sama dag og Vilmundur fundaði á staðnum. Ólafur Jóhannesson utanríkisráðherra varð sjötugur í byrjun vikunnar og voru honum færðar margar gjafir í tilefni afmælisins. Það vakti athygli að Framsóknarflokkurinn færði honum „bubble“. Það mun vera einhvers konar baðsamstæða með nuddi. Segja gárungarnir að „bubble“ virki eins og Iðunnarepli og flokksforystan hafi talið heppi- legt að yngja Ólaf upp fyrir kosn- ingabaráttuna. Fleiri eiga afmæli nú í miðju fiskamerk- inu. Rolf Johansen stórgrósser verður fimmtugur í næstu viku og lætur hann sér ekki nægja að bjóða mönnum heim til sín eins og Ólafur heldur hefur hann tekið Súlnasal Hótel Sögu á leigu fyrir afmælið. Verður ekki að efa að þar verður bæði drukkið Black&White viskí ómælt og Winston reykt. Vegna ummæla Stefáns Jónssonar alþing- ismanns í þingsjá sjónvarpsins í vikunni þess efnis að ekki væri á öðrum stað annað eins úrval gáfu- framarlega í flokksstarfi fyrir krata en nú hefur hún gengið til liðs við Vilmund og Bandalag jafnaðar- manna og þykir líklegt að hún verði í efsta sæti í Vesturlandskjördæmi. Þegar þeir Sighvatur Björgvinsson, Vil- mundur Gylfason og Bárður Hall- dórsson voru allir á einum og sama listanum í alþingiskosningum á Vestfjörðum árið 1974 gengu þeir undir nafninu Sighvatur, Orðhvat- ur og Fóthvatur og einhverjar fleiri útgáfur voru víst á þeim orðaleik. Nú eru þeir þremenningar allir hver í sínum flokki en Sighvatur einn eftir í Alþýðuflokknum. Eftir að Sighvatur lét flytja lögheimili sitt á Herinn á ísafirði nú í haust gengur hann ávallt undir nafninu Herhvatur þar vestra. 3. hæðin heitir nýstofnuð hljómsveit Rúnars Þórs Péturssonar, fyrrum rimla- rokkara úr Fjötrum. Eftir nokkra daga bætist annar „Fjötur“ í 3. hæðina, en það er Halldór Fannar^ sem samdi flest laganna á Rimla- rokki, fangaplötunni sem út kom í haust. BILASYNING INGVAR HELGASON s,„„ 33560 SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5 Sýndir verða: Datsun Cherry - Datsun Cabstar vörubifreið - Subaru - Wartburg - Trabant. Komið og skoðið okkar fjölbreytta bílaúrval - og auðvitað verður heitt á könnunni. Verið velkomin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.