Þjóðviljinn - 05.03.1983, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 05.03.1983, Blaðsíða 26
26 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 5.-6. mars 1983 ^PAS^o ■■■ óskast í eftirtaldar bifreiöar og tæki, sem veröa til sýnis, þriðjudaginn 8. mars, 1983, kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora Borgar- túni 7, Reykjavík og víðar. Toyota Cressida fólksbifreið............árg. ToyotaCressidafólksbifreið........ Toyota Cressida fólksbifreið...... Chevrolet Malibu fóiksbifreið..... Daihatsu Charmantfólksbifreið..... Subaru Station 4 WD............... Subaru Station 4 WD............... Ford Cortina fólksbifreið......... Datsun 120Y Station............... Citroen GS Club Station........... Willys Cherokeetorfærubifreið..... UAZ 452 torfærubif reið........... UAZ 452 torfærubifreið............ UAZ452 torfærubifreið............. ARO 243 Diesel 4x4 torfærubifreið... Land Rover Diesel................. Ford Econoline E150............... GMC 4x4 Pic Up yfirbyggður........ Ford F150 4x4 Pic Úp yf irbyggður... Ford Escort fóiksbifreið, ógangfær. Evenrude vélsleði................. Ski-Doo Alpine vélsleði........... Ski-Doo Alpine vélsleði........... Til sýnis á birgðastöð Rarik við Elliðaárvog: Case traktorsgrafa. Til sýnis hjá áhaldahúsi Vegagerðar rtkisins, Borgarnesi: Int. Hough BH70 1,53, hjólaskófla, ógangfær............. Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Reykjavtk: Upplýsingar gefnar hjá Véiadeild Vegagerðar Vökvakrani Fassi gerð M7 á stálgrind m. húsi, rafmótor og vökvaspili. Mesta lyftugeta 14 tonn. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 árg. ’79 U ’79 U ’79 U ’79 U ’79 U ’80 U ’79 U ’79 U ’77 U ’77 U ’77 U ’78 U ’77 U ’76 u ’80 u ’75 u ’79 u ’78 u ’77 u ’76 ít ’74 tt ’79 u ’78 u ’78 ii ’63 AÐALFUNDIR DEILDA KRON verða sem hér segir: 6. DEILD Aðalfundur þriðjudag 8. mars kl. 20.30 í fund- arstofu KRON í Stórmarkaðnum. Félags- svæði: Kópavogur. 1. og 2. DEILD Aðalfundur miðvikudag 9. mars kl. 20.30 í Hamragörðum, Hávallagötu 24. Félags- svæði: Seltjarnarnes, Vesturbær, Miðbærað og með Rauðarárstíg og Flugvallarbraut. 3. og 4. DEILD Aðalfundur mánudag 14. mars kl. 20.30 í Afurðasölu SÍS, Kirkjusandi. Félagssvæði: Hlíðarnar, Holtin, Túnin, Laugarneshverfi, Kleppsholt, Heimar og Vogahverfi. 5. DEILD Aðalfundur þriðjudag 15. mars í fundarstofu KRON Fellagörðum. Félagssvæði: Smáí- búðahverfi, Gerðin, Fossvogur, Breiðholt, Árbær og staðir utan Reykjavíkur. Dagskrá skv. félagslögum. Kaffiveitingar. Sjá einnig auglýsingar í verslunum KRON. ’ÍWOÐLEIKHUSIfl Lína langsokkur í dag laugardag kl. 12 UppseK sunnudag kl. 14 Uppselt sunnudag kl. 18 Uppselt Ath. breytta sýninga tíma. Oresteia 2. sýning í kvöld kl. 20 Gul aðgangskort gilda 3. sýning fimmtudag kl. 20 Utla sviðið: Súkkulaöi handa Silju sunnudag kl. 20.30 Uppselt þriðjudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Uppselt Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 I.FilKlTlAC', 2(2 'ZtZ RI'IYKIAVÍKIJR Salka Valka i kvöld uppselt föstudag kl. 20.30. Jói sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Skilnaður þriðjudag kl. 20.30. Forsetaheimsóknin miðvikudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. Hassið hennar mömmu miðnaatursýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30 sími 11384. <»,<• islenskaI OPERANl LITLhSÓTARINN sunnudag kl. 16 Óperetta eftir Gilbert & Sullivan í íslenskri þýðingu Ragnheiðar H. Vigf.ús- dóttur Leikstjóri: Francesca Zambello Leikmynd og Ijós: Michael Deegan og Sara Conly. Stjómandi: Garðar Cortes. Frumsýning: föstudag 11. mars kl. 20 2. sýn. sunnudag 13. mars kl. 21 Ath. breyttan sýningartíma. Forsala aðgöngumiða hefst föstudaginn 4. mars og er miðasalan opin milli kl. 15 og 20 daglega. Ath. Styrktarfélagar Islensku óperunnar eiga forkaupsrétt að miðum fyrstu þrjá söludagana. NEMENDA LEIKHÚSIÐ JLEIKLISTAflSKOU ISLANDS lindarbæ Sími 21971 Sjúk æska 15. sýn. sunnudag kl. 20.30 16. sýn. þriðjudag kl. 20.30 17. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Miðasala opin alla daga kl. 17 - 19 og sýningardagana til kl. 20.30. Fröken Júlía Hafnarbíó sýning sunnudag kl. 14.30 sýning mánudag kl. 20.30 Miðasala opin frá kl. 16 -19, sími 16444. Gránufjefagið Revíuleikhúsið Hafnarbíó Karlinn í kassanum 40. sýn. sunnudag kl. 21. Ath. breyttan sýningartíma Næsta sýning fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala alla daga frá kl. 16 - 19. 16444. Sími LAUGARÁS B I O Simsvari 32075 - E.T. - Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í Dolby Ster- eo. Hækkað verö. Sýnd kl. 2.45, og 5 og 7.10. Tvískmnungur Spennandi og sérlega viðburðarík saka- málamynd með ísl. texta. Aðalhlutverk Suzanna Love, Robert Walker. Sýnd kl. 9 og 11. Ðönnuð börnum innan 16 ára. ÐSími 19000 Vígamenn Hörkuspennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd, um skuggalega og hrottalega atburði á eyju einni i Kyrrahafi, meö Cameron Mitchell, George Binney, Hope Holday. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11. Verðlaunamyndin: Einfaldi morðinginn Afar vel gerð og leikin ný sænsk litmynd, sem fengið hefur mjög góða dóma og margskonar viðurkenningu, - Aðalleikar- inn Stellan Skarsgárd hlaut „Silfurbjörn- inn“ í Berlín 1982, fyrir leik sinn í myndinni. ( öðaim hlutverkum eru Maria Johans- son - Hans Alfredson - Per Myrberg. Leikstjóri: Hans Alfredson. Leikstjórinn verður viðstaddur frumsýningu á mynd- inni. Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 -11,05. „Verk Emile Zola á hvíta tjaldinu“ Kvikmyndahátíð í sambandi við Ijósmynda- sýningu á Kjarvalsstöðum. 5 sígild kvik- myndaverk, gerð af fimm mönnum úr hópi bestu kvikmyndagerðarmanna Frakka. Leikarar m.a.: Simone Signoret, Jean Gabin, Gerard Pilippe o.m.fl. Aðgöngu- miðar að Ijósmyndasýningunni á Kjar- valsstöðum gefa 50% afsl. af miðum á kvikmyndasýningarnar. Sami afsláttur gildir fyrir meðlimi Alliance Francaise. Sýningar kl. 3 - 5,30 - 9 og 11,15. Óðal feðranna Eftir Hrafn Gunnlaugsson. Endursýnum þessa umdeildu mynd, sem vakið hefur meiri hrifningu og reiði en dæmi eru um. Titillag myndarinnar er „Sönn ást" meö Björgvini Halidórssýni. Sýnd kl. 3,15-5,15-9,15 og 11,15. laugardagur Kabarett með Frisenett, Jörundnett og Laddanett sýning kl. 5 Með allt á hreinu undirritaður vár mun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór inní bíóhúsið". sýnd kl. 7 Sýnd kl. 5 sunnudagur mánudagur sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 sýnd kl. 5, 7 og 9 síðasta sýningarhelgi síðustu sýningar Sími 18936 Salur A Keppnin (The Competition) (slenskur texti. Stórkostlega vel gerð og hrífandi ný bandarísk úrvalsmynd í litum sem fengið hefur frábærar viðtökur víða um heim. Leikstjóri: Joel Oliansky. Aðal- hlutverk: Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remick. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.30. Barnasýning kl. 3 sunnudag. Dularfullur fjársjóöur. Miðaverð 25 kr. Salur B. Hetjurnar frá Navarone Hörkuspennandi amerísk stórmynd. Aðal- hlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford o.fl. Endursýnd kl. 2.45, 5, 7.15 og 9.30 Bónnuð börnum innan 12 ára. Slmi 1-15-44 The Wall Ný, mjög sérstæð og magnþrungin skemmti- og ádeilumynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plötunni „Pink Floyd - The Wall“. ( fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsölu- plata. (ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu húsi. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: Ro- ger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geidof. Hækkað verð. Sýndk. 3, 5, 7, 9 og 11. Síðasta sýningarhelgi. 5imi 7 89 go Sðlur 1: Dularfulla húsið (Evictors) Kröftug og kynngimögnuð ný mynd sem skeður í lítilli borg í Bandaríkjunum. Þar býr fólk með engar áhyggjur og ekkert stress, en allt í einu snýst dæmið við þegar ung hjón flytja í hið dularfulla Monroe hús. Mynd þessi er byggð á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Vic Morrow, Jessica Harper, Michael Parks. Leik- stjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. __________Salur 2_____________ Óþokkarnir Frábær lögreglu- og sakamálamynd sem fjallar um það þegar Ijósin fóru af New York 1977, og afleiðingarnar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Að- alhlutverk: Robert Carradine, Jim Mitc- hum, June Allyson, Ray Milland. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Litli lávarðurinn Sýnd kl. 3. __________Salur 3__________ Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prófin í skólanum og stunda strandlífið á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aðalhlutverk: Kim Lankford, James Daughton, Stephen Oliver. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 4 Fjórir vinir Sýnd kl. 5 - 7.05 - 9.05 Meistarinn Sýnd kl. 3og 11.10. Salur 5 Being there Sýnd kl. 5 og 9. (Ánnað sýningarár) TÓNABÍÓ Sími 31182 Monty Python og Rugluðu riddararnir (Monty Python And The Holy Grail) Nú er hún komin! Myndin sem er allt, allt öðruvísi en aðrar myndir sem ekki eru ná- kvæmlega eins og jjessi. Monty Python gamanmyndahópurinn hefur framleitt margar frumlegustu gamanmyndir okkar tíma en fiestir munu sammála um að þessi mynd jjeirra um riddara hringborðsins er ein besta mynd þeirra. Leikstjóri: Terry Jones og Terry Gilliam. Aðalhlutverk: John Cleese, Graham Chapman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. AubHJRBÆJARRlf Auga fyrir auga Hörkuspennandi og sérstaklega við' burðarík, ný, bandarísk sakamálamynd litum. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Christopher Lee. Spenna frá upphafi til enda. Tvímælalaust ein hressilegasta mynd vetrarins. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.