Þjóðviljinn - 05.03.1983, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 05.03.1983, Blaðsíða 25
Helgin 5. - 6. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 mars 1983 að verðmætP' kr. 169.150 Aðeins skuldlausir áskrifendur getatekið þátt í getrauninni. Getraunaseðlarnir birtast í laugardagsblöðunum - Síðumúla 15, Reykjavík Tilboð óskast í gólfefni á sal (27x44), ganga og áhaldageymslu fyrir íþróttahús Digranes- skóla við Skálaheiði í Kópavogi. Verkið skal unnið í ágúst 1983. Tilboðum skal skila á sama stað mánudag- inn 28. mars 1983 kl. 11 og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Arshátíð Landssambands lífeyrisþega verður haldin að Hótel Sögu Súlnasal þriðju- daginn 8. mars og hefst hún kl. 15 stundvís- lega. Dagskrá: 1. Ræða Guðjón B. Baldvinsson 2. Séra Bernharður Guðmundsson ræða 3. Veitingar 4. Ómar Ragnarsson skemmtir 5. Lögreglukórinn syngur 6. Kynntir samkvæmisdansar 7. Ferðakynning (Ferðaskrifstofan Úrval). Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin LÁN ÚR LÍFEYRISSJÓÐI ASB OG ÐSFÍ Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðfélaga. Umsóknir verða að berast fyrir 15. mars n.k. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu sjóðsins að Suðurlandabraut 30, kl. 10-16. Sími 84399. Maðurinn minn og faðir okkar Sigurjón Einarsson frá Árbæ verður jarðsunginn frá Brunnhólakirkju mánudaginn 7. mars kl. 14.00. Þorbjörg Benediktsdóttir og börn Útför eiginkonu minnar, móður okkar og ömmu Vilborgar Jónsdóttur Grænumörk 1 Selfossi verður gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 7. mars kl. 15. Kveðjuathöfn verður ( Selfosskirkju kl. 10 f.h. sama dag. Þórmundur Guðmundsson Gunnhildur Þórmundsdóttir Bjarni Eyvindsson Þórmundur Þórmundsson Unnur Jónsdóttir og barnabörn. Heimildarmyndir um franska Ijósmyndun sýnd- ar daglega kl. 18 - 22. Að- gangur ókeypis. Síðasta sýningarhelgi. Ljósmyndasafnið hf. Menningardeild franska sendiráðsins. FÉLAGSFUNDUR Skipulagsmál verkalýðshreyfingarinnar Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund um skipulags- mál verkalýðshreyfingarinnar þriðjudaginn 8. mars n.k. að Hótel Esju 2. hæð kl. 20:30. Framsögumenn: Hannes Þ. Sigurðsson varaform. VR Ásmundur Stefánsson forsteti ASÍ Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, form. Sóknar. Fundarstjóri: Magnús L. Sveinsson. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta á fundinn og taka þátt í umræðum um þetta þýðingarmikla mál. } ( Ljósmynd- , arinn v Emile Zola Ljósmyndasýning á Kjarvalsstöðum 26. febrúar - 8. mars. Opin daglega kl. 18 - 22 Aðg. kr. 40.00 Hannes Ásmundur Magnús VERIÐ VIRK í VR Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.