Þjóðviljinn - 21.05.1983, Qupperneq 7
Gabriel Garcia Marquez
Helgin 21. - 22. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7
Bandaríkin og hernaðurinn
gegn Nicaragua
Nóbeisverðlaunahöfundur- ,
inn Gabriel Garcia Marquez
hefur nýlega skrifað grein
um þann hernað gegn
Nicaragua sem háður er frá
Honduras með útlögum og
málaliðum fyrir bandarískt fé
og með aðstoð hersins í
Honduras. Einnig víkur
rithöfundurinn að því
hvernig stefna
Bandaríkjamanna í El
Salvador blandast inn í þessi
mál. Marquez segir m.a. á
þessa leið í greininni:
Tilgangur
innrásar
ur milli málsaöila í þeim heims-
hluta hafa skerpst.
Altént ,er það ekkert nýtt að
nrenn eigi frumkvæði að samnings-
bundinni lausn og ekki koma allar
þessar tilraunir frá Evópu. Hinar
vopnuðu hreyfingar í E1 Salvador
báru fram slíkar tillögur rneðan
hernaðarleg staða þeirra var ekki
sérstaklega góð, og þær báru aftur
frarn slíkar tillögur þegar hern-
aðarstaðan hafði snúist þeim svo í
vil, að stjórnin er í mikilli klípu,
hvað sem líður bandarískri aðstoð
og kunnáttu bandarískra hern-
aðarráðgjafa. Nicaragua hefur
ávallt lýst sig reiðubúna til að sam-
þykkja allar tillögur um viðræður.
Mexíkanar hafa fyrir sitt leyti, fyrst
í samfloti nteð Frökkum og síðar
með Venezúela, mælt með frið-
samlegri lausn. Þetta ákall um frið
sem hefur lengi heyrst og magnast
í varaliði Sandínista eru nú allt að tveim miljónum manna.
með hverjum degi er orðið erfitt
stjórn Bandaríkjanna sem fær að
heyra hið sama heinta fyrir á þingi,
í blöðum, í háskólununt og á götum
úti. Það er ótrúlegt að voldugasta
ríki heims og það auðugasta skuli
svo fáum árunt eftir ósigurinn í Vi-
etnam þurfa að takast aftur á við
slíka uppvakninga..."
áb snaraði.
Marquez
„Það er ómögulegt að sjá það fyrir
hvernig þessi styrjöld mun þróast
(þ.e. gegn Nicaragua). Maður,
sem ætti að vita það, lýsti því yfir í
Bandaríkjunum fyrir skemmstu að
tilgangurinn væri ekki sá að steypa
stjórninni í Nicaragua heldur að
setja hana í samfellt umsáturs-
ástand. Þetta sýnist heimska, en ber
öll merki þess að vera sannleikur. í
fyrsta lagi vegna þess að stjórn
Sandinista er áfram við völd með
öflugri og traustari stuðningi en
rnargir andstæðingar hennar halda.
í öðru lagi vegna þess að innrásar-
sveitirnar virðast hafa meiri áhuga
á að lifa af og fá málann sinn en að
deyja fyrir sannfæringu sem þær
ekki hafa. Einnig eru þeir til sem
álíta, að þessi kostnaðarsama
heimspeki: að fara_m^ð ófriði án
þess að ætla sér að sigra, sé aðferð
sem stjórn Reagans ætlar að beita
til að breyta innrásinni í Nicaragua
í tromp í allsherjar uppgjöri. Til
dæmis að bjóðast til að stöðva
þessa innrás gegn því að fá ein-
hverjar tilslakanir frá skæruliðum í
E1 Salvador. Og þetta sýnir enn
einu sinni að það er meiriháttar
vandamál ' fyrir allar stjórnir í
Bandaríkjunum, hve mjög þær ein-
falda fyrir sér ástandið í Rómönsku
Ameríku.
Tillögur
um sættir
Vandinn er sá að allar tilraunir
til að leysa málin með samningum
eru fyrir gýg nema samkomulag ná-
ist við Bandaríkin, og þetta land
hefur alltaf fundið ráð til að víkja
sér undan þeim tillögum sem settar
hafa verið fram til þessa. En þær
eru átján. Frakkar og Mexíkanar
hafa átt sameiginlegt frumkvæði í
þessu máli, Olof Palme forsætis-
ráðherra Svíþjóðar hefur borið
fram ákveðnar tillögur sem og Fel-
ipe Gonzales forsætisráðherra
Spánar. Alþjóðasamband sósíal-
ista hefur margreynt að finna
lausn. Bandaríkin hafa tekið öllum
þessum tillögum með fjandskap og
með röksemd sem maður getur
hlegið sig vitlausan að: því er hald-
ið fram að hér sé um að ræða af-
skipti Evrópumanna af málefnum
Ameríku. Þetta segir stjórn sefn
hefur stutt ríki úr öðrum heims-
hlutum, Stóra-Bretland, í styrjöld
við Argentínu. Söntu ákærur um
afskiptasemi má þá einnig beina til
Jóhannesar Páls páfa fyrir hans tví-
ræðu og óskiljanlegu heimsóknir til'
Mið-Ameríku, sem hafa í raun
ekki leitt til annars en að andstæð-
A1ETAL
DOLBv SYSTIM
Kynntu þér kostina
• Plötuspilarinn er meö fullkomnum
„Linear track“-tónarmi, sem spilar plöt-
una beggja megin. Þannig er komið í veg
fyrir aö hljómplatan og nálin veröi fyrir
hnjaski og ending þeirra verður mun
lengri.
• Plötuspilarinn stendur upp á rönd,
þannig aö óhreinindi setjast síöur á
hljómplötuna, og tækiö tekur minna
pláss en ella.
• Kassettutækiö er gert fyrir metalspól-
ur, og aö sjálfsögöu hefur þaö Dolby-
kerfi og sjálfvirkan lagaleitara.
• Utvarpið er meö FM, AM og LW mót-
takara.
• Síðast en ekki síst er magnarinn kröft-
ugur (2x25 rms wött) og ásamt tveim-
ur 50 watta nýtískulegum hátölurum
tryggir hann öruggan og góöan hljóm-
flutning.
• Þessar einstæðu samstæðu er nú
hægt að eignast með aðeins 4.000 kr.
útborgun og afganginn á næstu 5 mán.
19.500
HLJOMBÆRI
HUÐM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI
HVERFISGÖTU 103
SÍMI 25999-17244