Þjóðviljinn - 21.05.1983, Page 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Hclgin 21. - 22. máí 1983
dagbók
apótek
Helgar- og naeturþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík vikuna 20.-26. mal er í Lyfja-
búöinni Iðunn og Garðsapóteki.
Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar-
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lytjabúðaþjónustu eru
gefnar í sima 1 88 88.
' Kópavogsapótek er opið alla virka daga
j til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
t Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum f'ró kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
, dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10-
12. Upplýsingar I sima 5 15 00.
sjjúkrahús
' Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
v.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl.
•19.30-20. .... . . _
Fæðingardeild Landspitalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
gengiö
20. maí
Kaup
Bandaríkjadollar..22.900
Sterlingspund.....35.627
Kanadadollar......18.588
Dönsk króna....... 2.5957
Norskkróna........ 3.2113
Sænskkróna........ 3.0525
Finnsktmark....... 4.2026
Franskurfranki.... 3.0792
Belgískurfranki... 0.4637
Svissn. franki....11.0815
Holl. gyllini..... 8.2493
Vesturþýskt mark.. 9.2572
ítölsk líra........ 0.01556
Austurr. sch...... 1.3157
Portúg. escudo.... 0.2302
Spánskurpeseti....... 0.1657
Japansktyen....... 0.09786
írsktpund.........29.263
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar...............25.267
Sterlingspund..................39.309
Kanadadollar...................20.509
Dönskkróna..................... 2.863
Norskkróna..................... 3.543
Sænskkróna..................... 3.367
Finnsktmark.................... 4.636
Franskur franki -.............. 3.396
Belgískurfranki................ 0.511
Svissn.franki................. 12.226
Holl. gyllini.................. 9.101
Vesturþýsktmark................10.213
Ítölsklíra.................... 0.016
Austurr. sch................... 1.450
Portúg. escudo................. 0.253
Spánskurpeseti................. 0.182
Japanskt yen................... 0.107
Irsktpund......................32.287
^Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 laugardaga
kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00-1
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali:
rAlla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
’ 19.30.
ðarnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverrt’darstöð Reykjavíkurvið Bar-
ónsstíg:
Alladaga frá kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vífilsstaðaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Hvitabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
> Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild): ,
flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans I
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
.2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar,3 mán.y' ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.,) 47,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar..27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum........... 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæður I dönskum krónum 8,0%
^ 1) Vextir færöir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar......(34,0%) 3P,0%
3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%’
b. Lánstími rriinnst 2Vz ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirá mán..............5,0%
krossgátan
Lárétt: 1 hluti 4 galla 6 spýja 7 hirslu 9
afkvæmi 12 forbjóða 14 haf 15 drykkur 16
rifrildi 19 mjög 20 skriðdýr 21 hundur
Lóðrétt: 2 vindur 3 nauma 4 borgun 5
fjölda 7 umdæmið 8 munkar 10 beit 11 átt
13 gagnleg 17 heiður 19 óþétt
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 slæm 4 föst 6 eir 7 raki 9 ómak 12
ónæði 14 sýn 15 kör 16 gætni 19 nauð 20
eldi 21 riöil
Lóðrétt: 2 lóa 3 mein 4 fróð 5 sía 7 roskna
8 kóngur 19 mikill 11 kyrtil 13 æst 17æði
18 nei
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
fReykjavílT . sími 1 11 66
Kópavogur . sími 4 12 00
Seltj nes . sími 1 11 66
Hafnarfj . sími 5 11 66
•fiarðabær . sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík . sími 1 11 00
Kópavogur . sími 1 11 00
Seltj nes .- . sími 1 11 00
Hafnarfj . sími 5 11 00
Garðabær . sími 5 11 00
Sala
22.970
35.736
18.645
2.6036
3.2211
3.0619
4.2155
3.0886
0.4651
11.1154
8.2745
9.2855
0.01560
1.3197
0.2309
0.1662
0.09816
29.352
folda
svínharöur smásál eftir KJartara Arnórsson
tilkynningar
Islenski Alpaklúbburinn.
Klettaklifurnámskeið: Laugardag 28. mai-
sunnudag 29. maí veröur haldið klettaklif-
urnámskeið fyrir byrjendur i nágrenni
Reykjavíkur. Þátttökugjald kr. 500.-. NB:
Ekkert námskeið verður haldið í haust.
Ferða og fræðslunefnd.
Feröafélag
íslands
ÖLDUGÚTU3
Símar 11798 og 19533
Ferðir um Hvítasunnu, 20.-23. maí (4
dagar).
1. Þórsmörk. Gönguferðir með fararstjóra
daglega. Gist I Skagfjörðsskála.
2. Þórsmörk - Fimmvörðuháls - Skógar.
Gist I Skagfjörðsskála.
3. Gengið á Öræfajökul (2119 m). Gist í
tjöldum.
4. Skaftafell. Gönguferðir með fararstjóra í
þjóðgarðinum. Gist í tjöldum.
5. Snæfellsnes- Snæfellsjökull. Gengið á
jökulinn og tíminn notaður til skoðunar-
ferða um Nesið. Gist I Arnarfelli á Arnar-
stapa.
Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif-
stofunni, Öldugötu 3. Takmarkaöur fjöldi í
sumar ferðirnar. Tryggið ykkur farmiða
tímanlega.
Ferðafélag Islands.
Dagsferðlr um Hvítasunnu:
1. Sunnudagur 22. maí kl. 13. Stafnnes-
Ósabotnar. Létt ganga með ströndinrti.
Verð kr. 300.-.
2. Manudagur 23. maí
kl. 10 Hengillinn (803 m). Gengið úr Innsta-
dal. Kl. 13 Skálafell sunnan Hellisheiðar.
Verð kr. 250.-.
Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn í
fylgd fullorðinna.
Ferðafélag íslands.
m
UTIVISTARFERÐIR
Hvítasunna 20.-23. maí:
1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Göngu-
ferðir við allra hæfi. Margt að skoða, t.d.
Dritvík, Arnarstapi, Lóndrangar. Kvöldvök-
ur. Góð gisting á Lýsuhóli. Sundlaug. Hita-
pottur.
2. Þórsmörk. Engum leiðist með Útivist I
Þórsmörk. Góö gisting í nýja skálanum í
Básum. Kvöldvökur.
3. Mýrdalur. Skoðunar- og gönguferðir við
allra hæfi. Góð gisting.
4. Fimmvörðuháls. Jökla- og skíöaferð.
Gist i fjallaskála. Ágætir fararstjórar í öllum
ferðum. Upplýsingar á skrifstofu Útivistar,
Lækjargötu 6a, sími 14606 (símsvari).
Á Hvítasunnudag verður farin skemmtileg
leiö I hrauninu fyrir sunnan Hafnarfjörð,
skoðaðir Hvassahraunskatlar, sem eru
sérkennilegir litlir gervigígar eöa
hraundrýli.
Sjáumst.
Ferðafélagið Útivist.
Kvenfélag Kópavogs
veröur með félagsvist á þriðjudaginn 24.
maí kl. 20.30 I félagsheimilinu.
Samtök um kvennaathvarf
Pósthólf 405
121 Reykjavík
Gírónr. 44442-1
Kvennaathvarfið sími 21205
Laugarneskirkja: Síðdegisstund með dag-
skrá og kaffiveitingum verður I dag, föstu-
dag kl. 14.30 I safnaðarsal. Satnaðars-
ystir.
Kvöldferð Kvennafélags Háteigssóknar
verður farin Miðvikudaginn 25. mai kl.
19.30 frá Háteigskirkju. Fariö verður til
Grindavíkur. Þátttaka tilkynnist til Unnar í
síma 40802 og Rutar í síma 30242 fyrir
þriöjudagskvöld.
dánartíðindi
Guðmundur Helgi Guömundsson, 84
ára, húsgagnasmíðameistari, Túngötu 32,
Rvík lést 18. maí.
Jónas Þórður Guðjónsson Mávahlíð 31,
Rvík lést 18. maí.
Ingibjörg Briem Ólafsdóttir, 76 ára, lést i
Rvík 18. maí.
Anna Sigríður Ámundadóttir, 76 ára,
Þorfinnsgötu 12, Rvík lést 19. maí.
Helga Jónsdóttir, 85 ára, Baldursgötu 13,
Rvík, fyrrv. húsfreyja Hlíð, Grafningi lést
18. maí. Eftirlifandi maður hennar er Guð-
mundur Sigurðsson.
Guðmundur Jón Jónsson, Húnabraut
22, Blönduósi lést 13. maí.
Magnús Konráðsson, 62 ára rafvirkja-
meistari Staðarbakka 8, Rvik iést 18. maí
Eftirlifandi kona hans er Hanna As-
geirsdóttir.
Guðrún Sveinsdóttir húsfreyja í Skarðs-
hlíð undir Eyjafjöllum er látin.
Gunnar Kristján Markússon, 71 árs, af-
greiðslumaður hjá timburversluninni Völ-
undi, Stigahlíö 34, Rvik hefur verið jarð-
sunginn. Hann var sonur Vigdísar Karvels-
dóttur og Markúsar Guömundssonar á
Suðureyri viö Súgandafjörö. Eftirlifandi,
kona hans er Ólína Hinriksdóttir. Börn
þeirra eru Sigurlina, Lára, Vigdís, gift Sig-
urði Sigurðarsyni, og Markús.