Þjóðviljinn - 22.10.1983, Blaðsíða 5
Helgin 22.-23. október 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5
LEIRKERASMIÐIR
TAKIÐ EFTIR
I. Guðmundsson & Co hf heldur í samvinnu við
Potterycrafts Ltd, námskeið í leirkeragerð að
Þverholti 18, Reykjavík, dagana 5. og 6. nóvember
nk. John Pallex leirkerasmiður sýnir notkun
„Alsager” rennibekks, mótar og skreytir krukkur og
skálar úr leir og svarar fyrirspurnum um
leirkeragerð. D.W. Plant flytur fyrirlestur um
Potterycrafts og svarar fyrirspurnum. Við hvetjum
alla leirkerasmiði til að taka þátt í þessu námskeiði.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku hið allra fyrsta
í síma 24020.
I. GUÐMUNDSSON & C0. HF.
Þverholti 18, Reykjavík. Sími 24020
Síðasta sýningarhelgi:
Hollensk nýlist
Um helgina lýkur í Listasafni Alþýðu og Nýlistasafninu sýningum
á verkum 9 hollenskra nýlistarmanna. Verkið sem sýnt er hér að
ofan er unnið í tré og heitir „Zonder titel“ - Án titils, eftir Henk
Visch. Það er til sýnis í Nýlistasafninu.
ÁRFELLSSKILRÚM
Henta alls staðar
sérhönnuð fyrir yður
gerum verðtilboð
Þeir sem panta fyrír 15. nóv.
fá afgreitt fyrir jól.
Opið laugardag
kl. 10 -16.
ARMULA 20 - SIMAR: 84630 og 84635
Handþurikur
í staðinn íyrir tvist og grisju
Tork á
vmnustað
Tork þurrkurnar eru
sérstaklega framleiddar
fyrir atvinnulífið, hvort
sem um er að rœða
olíuþurrkúr, þurrkur fyrir
elektrónisk tœki, þurrkur
íyrir eldhús og mötu-
neyti, verkstœðisþurrkur
eða afraímagnaðar
þurrkur fyrir tölvur, ljós-
nœma hluti og ljós-
myndatœki.
Hafðu samband við
söludeild okkar og íáðu
upplýsingar um Tork
þurrkur, sem hœfa
þínum vinnustað. *
asiacolhf
Vesturgötu 2, P.O.
Box 826. 101 Reykjavík
sími 26733
ÖSA