Þjóðviljinn - 21.01.1984, Page 18
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 21.-22. janúar 1984
bridae_________
Ný íslensk bridgebók
í
UTGERDAR-
MEHN
A THUGIB !
Framleiðum allar gerðir botnvörpu,
rækjutrolla og snurvoða.
Einnig sjáum við um viðgerðir á trollum.
Vináttufélag VÍK
Fögn innar 20.3C Veitir Allir v Stjór íslands og Kúbu ÁRSHÁTÍÐ um 25 ára afmæli kúbönsku byltingar- á árshátíð VÍK laugardaginn 21. jan. kl. að Hverfisgötu 105. gar, skemmtiatriði, dans. 'elkomnir. nin.
Þökkum af alhug sýnda samúð og vinarhug við fráfall eigin-
manns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
Vilhjálms Þorsteinssonar
Kristín M. Gísladóttir
Þorsteinn Vilhjálmsson Sigrún Júlíusdóttir
Sigríður Vilhjálmsdóttir Jóhann Þórir Jónsson
Svanlaug Vilhjálmsdóttir Halldór Eiríksson
barnabörn og barnabarnabarn.
Nýr áfangi í
íslenskum bridge
Hringsvíningar og
Hrœringsþvinganir
Komin er út íslensk bridgebók.
Höfundur er Guðmundur Sveinn
Hermannsson. Það er Skákprent
sem gefur bókina út, en bókband
annaðist Bókfell hf.
Bókin er 96 bls. Henni er kafl-
askipt í 24 meginatriði um bridge
og prýða hana 26 myndir, eftir
Arnór Ragnarsson á Mbl. í bók-
inni er fjöldi merkilegra spila, sem
öll eiga það sammerkt að vera alís-
lensk og spiluð af íslenskum spilur-
um. Óhætt er að fullyrða, að fáir
bridgeáhugamenn geta verið án
bókarinnar, því sem samtímaheild
mun gildi hennar vaxa með árun-
um. Oll vinna höfundar við bókina
ber honum gott vitni. Alúð og ein-
lægni skín víðast í gegn og um getu
Guðmundar til að fást við innri
málefni íþróttarinnar efast víst fáir.
Verð bókarinnar, sem er kr. 500
gæti þó vafist fyrir einhverjum, en
líta ber raunhæft á það mál. Góð
íslensk bridgebók, með íslensku
bridge-efni, hlýtur að vera hvalreki
á fjörur bridgeáhugafólks. Fyrir
utan það, að stórmerkt framtak ber
að virða og styðja.
Þátturinn skorar á félagsmenn
og aðra í landinu að kynna sér bók-
ina, því vissulega er hún eiguleg.
Einnig beinir umsjónarmaður því
til forráðamanna bókasafna að
verða sér úti um bókina. Hún er
góð aflestrar og ágæt viðbót við
annað andans efni.
Um höfundinn er það að segja,
að hann er löngu kunnur fyrir
bridgeiðkun sína. Hann hefur átt
sæti í landsliði okkar í eldri og yngri
flokk og er nv. íslandsmeistari í
sveitakeppni. Hann og Sævar Þor-
björnsson mynduðu sterkasta ung-
lingapar á íslandi, hér á árum áður.
Guðmundur er nú starfandi blaða-
maður við Tímann. Umsjónar-
maður óskar honum og Jóhanni
Þóri til hamingju með þennan stór-
merka áfanga í sögu bridge hér á
landi. Spil úr bókinni munu birtast
í „Spili dagsins" í næstu viku.
Reykjavíkurmótið
Eftir 6 umferðir í Reykjavíkur-
mótinu í sveitakeppni, hefur helm-
ingur sveitanna sagt skilið við hina,
svo mikill er munurinn orðinn.
Staða efstu sveita er þessi:
stig
1. sv. Úrvals 102
2. sv. Samvinnuf./Landsýn 100
3. sv. ÞorfinnsKarlssonar 86
4. sv. Stefáns Pálssonar 85
5. sv. Ólafs Lárussonar 82
6. sv. Runólfs Pálssonar 80
7. sv. Guðbrands Sigurbergss. 76
8. sv. Jóns Hjaltasonar 75
Á sunnudaginn kemur verða
spilaðar þrjár umferðir. Hefst
spilamennska því kl. 12.30. Spilað
verður í Hreyfils-húsinu og keppa
þá m.a. sveitir Úrvals-Runólfs,
Samvinnuferða-Ólafs, Jóns Hj.-
Samv.ferða.
í bridgeþætti á miðvikudag í
Þjóðviljanum verða fréttir af
stöðunni eftir 9 umferðir.
Frá Bridgefélagi
Siglufjarðar
Tvímenningsmóti B.S. lauk 5.
des. sl. og urðu úrslit þessi:
stig
1. Asgrímur Sigurbjörnss.-
Jón Sigurbjörnsson 931
2. Sigurður Hafliðason-
Valtýr Jónasson 872
3. Anton Sigurbjörnsson-
Bogi Sigurbjörnsson 856
4. Björn Þórðarson-
JóhannMöller 817
meðalskor 784 stig
Þetta erþriðja árið í röð sem þeii
bræður, Asgrímur og Jón sigra
þetta mót og verða Siglufjarðar-
meistarar í tvímenning.
Hraðsveitakeppni félagsins lauk
8. janúar sl. Keppni var mjög jöfn
og undir lokin höfðu 3 sveitii
möguleika á sigri, eins og sést á
skor:
Umsjón
Ólafur
Lárusson
stig
1. sv. Boga Sigurbjörnssonar 2198
2. sv. Þorsteinsjóhannssonar 2189
3. sv. Valtýs Jónassonar ‘ 2188
4. sv. Níelsar Friðbjarnarsonar 2126
Með Boga voru: Anton S., Guð-
brandur Sígurbj., og Stefánía Sig-
urbj.
Hinni árlegu „bæjarkeppni“
milli norður- og suðurbæjar lauk
með sigri suðurbæinga, 94 gegn
-f-4. -Foringi sigurvegaranna var
Valtýr Jónasson.
Siglufjarðarmótið í sveitakeppni
hófst 16. janúar og eru Fljótamenn
með í því. Enda hefur komist á góð
samvinna milli B.S. og þessara
næstu granna okkar (og frændur).
Staða 6 efstu sveita eftir 4 um-
ferðir:
sdg
1. Þórarinn Árnason 71
2. Viðar Guðmundsson 69
3. IngvaldurGústafsson 67
4. Sigurður ísaksson 57
5. Hannes Ingibergsson 47
6. Guðmundur Jóhannsson 38
Næst verður spilað 23. janúar og
hefst keppni stundvíslega kl. 19:30.
Spilað er í Síðumúla 25.
Frá Bridgefélagi
Breiðholts
Aðalsveitakeppni félagsins hófst
nú í byrjun janúar. 12 sveitir mættu
til þátttöku. Eftir 2 umferðir er
staða efstu sveita þessi:
stig
1. sv. Rafns Kristjánssonar 34
2. sv.GunnarsTraustasonar 31
3. sv. Gunnlaugs Guðjónss. 30
4. sv. Baldurs Bjartmarssonar 25
Brá Bridgefélagi
Blönduóss
Þann 5. des. lauk firmakeppni
félagsins, úrslit urðu:
1. Óskaland-
GuðmundurTh.-ÆvarR. 1194
2. Hjólbarav. Hallbjörns-
Sigurður I.-Kristján J. 1191
3. Sölufél. A-Húnvetn.-
Jón A.-Þorsteinn S. 1136
4. -5. Verslunin Vísir-
BjörnF.-GuðmundurG. 1082
4.-5. Búnaðarbankinn-
VignirE.-SigurðurÞ. 1082
Frá Bridgefélagi
Selfoss
Staðan í firmakeppninni eftir 1.
umferð 12/1 1984. Þessi keppni er
jafnframt 3ja kvölda einmennings-
keppni.
i. Samtak hf.- stig
VilhjálmurÞ. Pálsson 116
2. Smiður hf.-
Valey Guðmundsdóttir 103
3. Gúmmívinnustofan hf,-
Leifur Leifsson 103
4. Versl. Ársæls Ársælss.-
Gunnar Þórðarson 102
5. Trésm. Sigfúsar Kristinss.-
Hrannar Erlingsson 98
6. Brunabótafél. Islands-
Haraldur Gestsson 97
7. Einarshöfn hf.-
Einar Axelsson 95
8. Gunnar Andrésson-
Úlfar Guðmundsson 88
9. Prentsm.Selfoss hf.-
Eygló Gránz 86
10. Bakki sf,—
Bjarni Sigurgeirsson 86
Frá Bridgedeild
Barðstrendingar-
félagsins
Aðalsveitakeppni félagsins hófst
9. janúar. 14 sveitir mættu til leiks.
(16 spila leikir).
12. des. var spilaður eins kvölds
tvímenningur.
1. Þormóður Péturss.-
Kristján Jónsson 129
2. Vilhelm Lúðvíkss.-
Gnnar Agnarsson 126
3. Friðrik Indriðason-
Knútur Berndsen 115
29. des. var spiluð hraðsveita-
keppni eftir Patton-kerfi.
1. Sv. Björns Friðrikss.-
Guðm. G.-Stefán B.-Stefán H. 57
2. Sv. Vilhelms Lúðvíkss.-
Unnar A.-VignirE.-Friðrikl. 43
7. jan. var Þorsteinsmótið spil-
að, en það er minningarmót um
Þorstein Sigurjónsson fyrrum hót-
elstjóra, 12 sveitir mættu til leiks, 7
frá Blönduósi, 3 frá Hvammstanga
og 2 frá Skagaströnd, en sveitir frá
Sauðárkróki komust ekki vegna ó-
færðar, spilað var hraðsveita-
keppni eftir Pattonkerfi og móts-
stjóri var Björn Sigurbjörnsson.
Úrslit urðu:
1. Sv. Hallbj. Kristjánss. Bl,-
AriE.-Jón A.-ÞorsteinnS. 109
2. Sv. Guðm. Theódórss. Bl.-
ÆvarR.-Sigurðurl.-Kristján J. 105
3. Sv. Arnar Guðjónss. Hv.-
EinarS.-Eggertl.-Baldurl. 104
4. Sv. Karls Sig.sonar Hv,-
Kristján B.-Flemming J.-Eggert K.
100
5. Sv. Björns Friðrikss. Bl,-
Guðm. G.-Stefán B.-Stefán H. 100
Verslunarstjóri
Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða
verslunarstjóra í verslunina Völuskrín.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist fyrr 6. febrúar ’84 á skrif-
stofu Sumargjafar að Fornhaga 8, 107
Reykjavík.