Þjóðviljinn - 23.09.1988, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 23.09.1988, Blaðsíða 31
Föstudagur 09.55Ólympíuleikarnir '88 - Bein út- sending Frjálsar íþróttir og úrslit í sundi 12.00 Hlé 17.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 18.00 Sindbað sæfari Þýskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Ólympíusyrpa Ýmsar greinar. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veftur 20.35 Sagnaþulurinn önnur saga - Geiglaus 21.00 Derrick Þýskur sakamálaþáttur. 22.00 Bréf til Brésnévs Bresk bíómynd frá 1985. Tvær atvinnulausar stúlkur frá Liverpool kynnast skipverjum á sov- ésku flutningaskipi. Önnur þeirra veröur ástfangin og sækir um leyfi til að flytjast til Sovétrikjanna. 23.30 Útvarpsfréttir 23.40 Ólympíuleikarnir '88 Bein út- sending Urslit í sundi, fimleikar karla og frjálsar íþróttir. 06.30 Dagskrárlok Laugardagur 08.15 Ólympíusyrpa - Handknattleikur Island - Svíþjóð. 09.45 Hlé 16.00 íþróttir Umsjón Jón Óskar Sólnes. 17.00 Olympiusyrpa M.a. sýndur leikur Islands og Svíþjóðar í handknattleik. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Mofli - Síðasti pokabjörninn. Spænskur teiknimyndaflokkur. 19.25 Barnabrek 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veour 20.30 Lottó 20.35 Já, forsætisráðherra Nýrflokkur- Fyrsti þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í átta þáttum. 21.00 Maður vikunnar 21.15 Rooster Cogburn Bandarískur vestri frá 1975. Aðalhlutverk John Wa- yne og Katharine Hepburn. Þegar miklu magni af sprengiefni er stolið er hörku- tólinu Cogburn falið að veita þjófunum eftirför. I för með honum slæst kona sem hefur harma aö hefna þar sem sömu menn myrtu föður hennar. 23.05 Ólympíusyrpa Ýmar greinar. 00.20 Útvarpsfréttlr 00.30 Ólympíuleikarnir '88 - Bein út- sending. Frjálsar íþróttir, fimleikar, dýf- ingar og sund. 06.30 Dagskrárlok Sunnudagur 10.00 Ólympiuleikarnir '88 -Bein út- sending. Urslit í sundi. 12.30 Hlé 16.00 Ólympíusyrpa. Ymsar greinar. 17.50 Sunnudagshugvekja Esther Jac- oþsen sjúkraliði flytur. 18.00 Töfraglugginn Teiknimyndir fyrir börn. 18.50 Fróttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Knáir karlar Bandariskur mynda- flokkur._________________________ 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá næstu viku Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Ugluspegill Umsjón Kolbrún Hall- dórsdóttir. 21.30 Hjálparhellur Breskur myndaflokk- ur í sex þáttum skrifuðum af jafn mörg- um konum. 22.15 Ólympíusyrpa Ýmsar greinar. 23.45 Útvarpsfréttir 23.55 Ólympiuleikarnir '88 - Bein út- sending. Handknattleikur - Island - Júgóslavía. Frjálsar íþróttir. 07.15 Dagskrárlok Sjónvarpið: Föstudagur kl. 22.05 Bréf til Brésnevs (Letter to Brezhnev) Sæt mannleg mynd og ástarsamband stúlku frá Liverpool í Englandi og Rússnesks sjóliöa. Eftir brímanótt hverfur sjóliðinn aftur til síns heima en stúlkan getur ekki gleymt nótt- inni. Hún tekur á þaö ráð að rita Brésnev bréf og í svari hans er henni boðið að flytja til Sovét- ríkjanna og hitta kærastann. Þetta er mynd sem óhætt er að mæla með og handbækur gefa henni þrjár stjörnur. Leikstjóri er Chris Bernard og aðalhlutverk I höndum Alexandra Pigg og Alfred Molina. Myndin er frá 1985. IKVIKMYNDIR HELGARINNAR Föstudagur 16.10 # Fjörugur fridagur Bíómynd. 17.50 # í bangsalandi Teiknimynd. 18.15 # Föstudagsbitinn Vandaður tónlistarþáttur. 19.19 19.19 20.30 Alfred Hitchock Nýjar stuttar sakamálamyndir. 21.00 # Þurrt kvöld Skemmtiþáttur á vegum Stöðvar 2 og Styrktarfélagsins Vogs. 21.45 # Notaðir bílar Kátleg gaman- mynd um eiganda þilasölu sem verslar með notaða bíla. 23.35 # Þrumufuglinn Spennumynda- flokkur um fullkomnustu og hættuleg- ustu þyrlu allra tíma og flugmenn henn- ar. 00.40 # Minningarnar lifa Sálfræðileg flétta um konu sem snýr heim eftir sex ára dvöl á geðsjúkrahúsi og mætir sama fjandsamlega andrúmsloftinu og hún skildi við er hún fór. 02.20 #Blóðbaðið í Chicago 1929 Spennumynd sem gerist á bannárunum í Bandaríkjunum. 03.55 Dagskrárlok. Laugardagur 8.00 # Kum, Kum Teiknimynd 8.25 # Einfarinn Teiknimynd. 8.50 # Kaspar Teiknimynd. 9.00 # Með afa 10.30 # Penelópa puntudrós Teikni- mynd. 10.55 # Þrumukettir Teiknimynd. 11.20 # Ferdinand fljúgandi Leikin barnamynd. 12.05 # Laugardagsfár Tónlistarþáttur. 12.50 # Viðskiptaheimurinn Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum fimmtudegi. 13.15 # Sofið út Gamanmynd um eigin- konu sölumanns. 14.55 #Ættarveldið Framhaldsmynda- þáttur. 15.45 # Ruby Wax Breskur spjallþáttur. 16.20 # Listamannaskálinn Saga Boogie-Woogie. 17.15 # íþróttir á laugardegi Heimir Karlsson í beinni útsendingu. 19.19 19.19 20.30 Verðir laganna Spennuþættir um lif og störf á lögreglustöð í Bandarikjun- um. 21.25 # Séstvallagata 20 Gaman- myndaflokkur. 21.50 # Lagarefir Þau Robert Redford og Debra Winger fara með aðalhlut- verkin í þessari gamansömu spennu- mynd. '""¦ ¦'"';. ' ¦¦M^'i'^ -' & M %m k :MÉ ~'* ' j ' 1F l # K» v m * , ¦., ¦ •: . : i i 1 ¦:'"'' ¦¦¦¦'•" '--" :.¦-'> >;J:; .::>¦.-.. :;.;í ^^KÆFm ii^fHEHBkð&I 1 M Stöð 2: Sunnudagur kl. 22:25 Á hjara réttvísinnar (Warlock) Sígildur vestri frá 1959 með þeim Henry Fonda, Richard Wildmark, Anthony Quinn og Dorothy Malone í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Edward Dmytryk. Nýr lögreglustjóri kemur í þorpið en ekki eru allir á eitt sáttir meö hann. Að sögn kafar þessi mynd dýpra í líf landnem- anna í vestri en margara aðrar kúrekamyndir. Myndin fær þrjár stjörnur í handbókum. Stöð 2: Laugardagur kl. 21:50 Lagarefir (Legal Eagles) Stjömurnar Robert Redford, Debra Winger og Daryl Hannah fara með aðalhlutverk i þess- ari lagaflækju, sem er á léttum nótum en jafn- framt spennandi. Góð skemmtun sem ekki skilur mikið eftir en svíkur engan. Myndin fær tvær til þrjár stjörnur í handbókum. Leikstjóri er Ivan Reitman og framleiðsluárið 1986. 23.45 # Saga rokksins Meðal þeirra sem fram koma eru Bob Dylan, Peter, Paul og Mary, The Byrds, Simon og Garfunkel, John Lennon og aðstand- endur hljómplötunnar „We are the Worid". 00.10 # Eftirförin Unglingsstúlka hleypur á þrott frá heimili sínu og fer til Los Angeles þar sem hún flækist í miður góðan félagsskap. 01.50 # Saga hermanns Spennumynd sem fjallar á áhrifaríkan hátt um kyn- þáttahatur meðal svertingja i Bandaríkj- unum. 03.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 8.00 # Þrumufuglarnir Teiknimynd. 8.25 # Paw, Paws Teiknimynd. 9.15 # Draumaveröld kattarins Valda Teiknimynd. 9.15 # Alli og íkornarnir Teiknimynd. 9.40 # Funi Teiknimynd. 10.05 # Dvergurinn Davíð Teiknimynd. 10.30 # Albert feiti Teiknimynd. 11.00 # Fimmtán ára. Leikinn mynda- flokkur um unglinga í bandarískum gagnfræðaskóla. 11.30 # Klementina Teiknimynd. 12.00 # Sunnudagssteikin Blandaöur tónlistarþáttur. 13.40 # Otilif i Alaska Þáttaröð um náttúrufegurð Alaska. 14.05 # Sjálfsvörn Gamanmyndamynd um tvo menn sem verða vitni að glæpi og eru hundeltir af byssumanni þar til þeir snúa vörn í sókn. Aðalhlutverk: Walther Matthau, Robin Williams og Jerry Reed. 15.45 # Menning og listir Irski flautuleik- arinn James Galway er best þekktur fyrir túlkun sina á klassískri tónlist og rika kímnigáfu. 16.50 # Frakkland a la carte I Lyon- héraði er matargerð i hávegum höfð og starf matreiöslumanna mikilsvirt. 17.15 # Smithsonian Margverðlaunaðir fræðsluþættir. Meðal efnis í þessum þætti er viðtal við Anne Morrow Lind- bergh, Panama-skurðurinn skoðaður, rannsóknarstofa sem rannsakar hita- beltisloftslag, heimsótt og fylgst veröur með tígrísdýrum sem send eru frá Si- beríu til Bandarikjanna. 18.10 # Ameriski fótboltinn Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótbolt- ans. 19.19 19.19 20.30 # Sherlock Holmes snýr aftur Leynilögreglumaðurinn og fiðlusnilling- urinn Sherlock Holme s snýr aftur til þess að fást við ný sakamál ásamt að- stoðarmanni sínum Dr. Watson. 21.30 # Áfangar Landið skoðað i stuttum áföngum. 21.40 # Helgarspjall Jón Óttar Ragnars- son sjónvarpsstjóri tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal. f þessum fyrsta þætti koma í heimsókn Matthildingarnir þrír, þeir Davíð Oddson, Hrafn Gunn- iaugsson og Þórarinn Eldjárn. 22.25 # Á hjara réttvisinnar Lögreglu- stjóri nokkur kemur ásamt fylgdarmanni sínum til Warlock til að verja þorpið ágangi útlaga og væntir þess einnig að fá að ráða lögum og lofum. 00.20 # Spenser Spennumynd um einkaspæjarann snjalla, Spenser. 01.55 Dagskrarlok. FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnat- íminn 8.20 Morgunleikfimi. 9.30 Haming- jan oq örlögin. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 10.30 Lífið við höfnina. 11.00 Frétt- ir 1105 Samhljómur. 11.05 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan: Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregn- ir 16 20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlistásíðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Þetta er landið þitt". 20.00 Litli barnatím- i'nn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumar- vaka 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vlsna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnaetti. 01.00 Veður- fregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góð- an dag, góðir hlustendur". 9.00 Fréttir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Sígildir morg- untónar. 10.00 Fréttir. k10.10 Veðurfregn- ir. 10.25 Ég fer ífríið. 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.101 sumarlandinu. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 „Leikrit: „Lokaðar dyr" eftir Jean- Paul Sartre. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eftir Dagmar Galin. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Harmoníkuþáttur. 20.45 Af drekaslóðum. 21.30 (slenskireinsöngvarar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanallf. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Sunnudagsstund barn- anna. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa í Háteigskirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Eliot og eyðilandið. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Sumarspjall. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Rússneska vetrarlistahátíðin 1987. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Smálítið um ástina. 20.00 Sunnudags- stund barnanna. 20.30 Tónskáldatími. 21.10 Sígild dægurlög. k21.30 Útvarps- sagan: „Fuglaskottis" eftir Thor Vilhjálms- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hend- ur. 24.00 Fréttir. RÁS2 FM 90,1 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9 03 Viðbit. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Sumarsveifla. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 21.30 Bingó styrktarfélags SAA. 22.07 Snúningur. 02.00 Vökulögin. 4.00 Ólympíuleikarnir í Seúl - Handknatt- leikur. 5.30 Vökulogin. Laugardagur 02.00 Vökulögin. 4.00 Ólympíuleikamir í Seúl. - Handknattleikur. 5.15 Vökulögin. 8.10 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 A réttri rás. 16.05 Laugardagspósturinn. 17.00 Lög og létt hjal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. 02.00 Vökulögin. Sunnudagur 02.00 Vökulögin. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Tónleikarfrá BBC. 16.05 Vinsælda- listi Rásar2.17.00 Tengja. 19.0 Kvöldfrétt- ir. 19.30 Ekkert mál. k22.07 Af fingrum fram. 00.10 Ólympíuleikarnir í Seúl - Handknattleikur. 01.10 Vökulögin. RÓTIN FM 106,8 Föstudagur 8.00 Forskot. 9.00 Barnatími. 9.30 Gamalt og gott. 10.30 Á mannlegu nótunum. 11.30 Nýi tíminn. 12.00 Tónafljót. 13.00 Skráarg- atið. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. 21.00 Uppá- haldslögin. 23.00 Rótardraugar. Laugardagur 9.00 Bamatími. 9.30 I hreinskilni sagt. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. 11.00 Fréttapottur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Popp- messa í G-dúr. 14.00 Af vettvangi barátt- unnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 16.30 Dýpið. 17.00 Breytt viðhorf. 18.00 Búseti. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.00 Rótar- draugar. 23.15 Næturvakt. Sunnudagur 9.00 Barnatími. 9.30 Erindi. 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Rétt- vísin gegn Ólafi Friðrikssyni. 13.30 Frídag- ur. 15.30 Treflar og serviettur. 16.30 Mormónar. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. 21.00 Heima og heiman. 21.30 Opið. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 8.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Anna Þor- láks. 12.00 Mál dagsins. 12.10 Anna held- ur áfram. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 18.00 Reykjavik siðdegis. 19.00 Bylgjan og tónlistin þín. 22.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 8.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 (slenski listinn. 18.00 Trekkt upp. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 9.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 17.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Á síðkvöldi. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Stjörnu- fréttir. 9.00 Morgunvaktin. 10.00 Stjörnu- fréttir. 12.10 Hádegisútvarp. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnu- fréttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Helgarvaktin. 03.00 Stjörnuvaktin. Laugardagur 9.00 Gyða Tryggvadóttir. 10.00 Stjörnu- fréttir. 12.10 Laugardagur til lukku. 16.00 Stjörnufréttir. 17.00 „Milli mín og þín". 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Stuö stuö stuð. 03.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 9.00 Einar Magnús Magnússon. 13.00 „A sunnudegi". 16.00 „I túnfætinum." 19.00 Darri Ólason. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101.8 IDAG er23. september, föstudagur í tuttugustu og þríðju viku sumars, annardagurhaustmánaðar, 267. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 7.14 en sest kl. 19.25. Tungl vaxandi á öðru kvartili. VIÐBURÐIR Veginn Snorri Sturluson 1241. Þjóðhátíðardagur Puerto Rico. Þjóðhátíðardagur Sádí-Arabíu. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Laugarnes- apóteki og Ingólfsapóteki. Laugarnesapótek er opið allan sólarhringinn föstudag, laugar- dag og sunnudag, en Ingólfsap- ótek til 22 föstudagskvöld og laugardag 9-22. ftEUAi 22- september venvi 1988 k| g 15 Sala Bandaríkjadollar.............. 46,840 Sterlingspund.................. 78,199 Kanadadollar................... 38,411 Dönskkróna.................... 6,5096 Norskkróna..................... 6,7663 Sænskkróna................... 7,2643 Finnsktmark................... 10,5710 Franskurfranki................ 7,3454 Belgískurfranki................ 1,1909 Svissn. franki................... 29,5679 Holl.gyllini....................... 22,1387 V.-þýsktmark.................. 24,9614 Itölsklíra............................ 0,03351 Austurr.sch....................... 3,5471 Portúg.escudo................ 0,3035 Spánskurpeseti............... 0,3759 Japansktyen................... 0.34890 NÝTT HELGARBLAÐ - ÞJÓÐVILJINN - SlÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.