Þjóðviljinn - 23.09.1988, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 23.09.1988, Blaðsíða 17
ning Sjálfstnynd af Ríkarði Jónssyni ung- um. horfí gömlu ungmennafélag- anna, sém höfðu aö kjöroröi „ís- landi allt". Þessvegna var hann róttækur í skoðunum og alla stund ákveðinn andstæðingur er- lendrar hersetu. Því varð honum eitt sinn að orði: Enn er þjökuð íslands byggð alheimskunnar viðurstyggð. Mín er von að viskuhyggð verndi frónska þjóðardyggð. Listaverk hans og ævistarf allt var lofsöngur til þessa lands og þessarar þjóðar. Húsið Grundarstígur 15 lætur ekki mikið yfir sér. Engu að síður á það sér sína merku sögu. Þar bjó Jón Trausti rithöfundur, síð- an Helgi Valtýsson rithöfundur og félagsmálafrömuður og svo lístamaðurinn Ríkarður Jóns- son flest sín athafnaár. Þar mót- uðust í huga hans og höndum flest þau listaverk sem hann lét eftir sig. Borgarstjórn Reykja- víkur mun á sínum tíma hafa sam- þykkt að leita eftir kaupum á húsi Ríkarðs við Grundarstíginn í því skyni að koma upp safni af verkum eftir listamanninn. Af því hefur enn ekki orðið. Vel færi á að borgaryfirvöld heiðruðu minningu Ríkarðs Jónssonar með því, að láta nú athafnir fylgja orðum. Þá yrðu þarna í nábýli þrír miklir listamenn: Ásgrímur Jónsson, Einar frá Galtafelli og Ríkarður - og Listasafn íslands í kalifæri. -mhg n skólameistari, sr. Friðrik Fríðriksson, Ben- pri á Hvanneyri og Jörundur Brynjólfsson ¦Jal og kona hans. UNGBARNADAGAR IMIKLAGARÐI Litlu manneskjurnar þuría sitt. Við bjóðum vandaðar vörur á góðu verði. 0ARNAMAWR Beech Nut lítil 28. Beech Nut stór 39. Beech Nut barnamjöl 66. Milupa barnamjöl 69. Heinz //7/7 24. Þurrmjólk SMA 177. Þurrmjólk NAN 500 gr. 189. Þurrmjólk MAMEX 500 gr. 176. fjHKfONG FYRIR HUG OG HÖND. Höfum allskyns leikföng við hæfi 3-30 mánaða barna Kiddicraft þroskaleikföng, gott verð Setubílar 1.995.- ::¦¦-,:,:¦:¦-'¦¦-: ¦¦¦ ATNAÐUR EITTHVAÐ MJUKT OG ÞÆGILEGT á litla kroppa. Ungbarnaskór, gott verð. Útigalli 995.- Náttföt 595.- Innigalli 1.195.- Sokkabuxur 195.- Vöggusett 80x100 cm. 695.- Bleyjubuxur, margir litir 95.- Ungbarnahúfur 95.- Vagnpokar 1.645.- } [Jminlætisvörur Allar vörur frá Johnson's með 15% afslætti. Pussycat ungbarnapelar og snuð með 15% afslætti. Plastbaðker verð frá 670.- Plastkoppar verð frá 375.- Ungbarnahandklæði á góðu verði. 0UYJUR OG AFTUR BLEYJUR 3-5 kg. SOstk 5-10 kg. 24stk. 10-15 kg. 20stk. SÖLUSÝNING Á BARNAVÖGNUM, KERRUM, BURÐARRÚMUM OG BÍLSTÓLUM FRÁ DVERGASTEINI. MIKLIGARÐUR FYRIR ÞIG OG ÞÍNA JT HELGARBLAÐ - ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 1% yyx -^ FÖSTUD......................... 9-19:30 LAUGARD....................... 9-16:00 /MIKLIG4RÐUR MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.