Þjóðviljinn - 07.10.1988, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 07.10.1988, Blaðsíða 28
4 is MC0 VALDIMAR ORN FLYGENRING STEINARR ÓLAFSSON OG MARÍA ELLINGSEN Saga og handril: SVEINBJÖRNI. BALDVINSSON Kvikmyndataki: KARL ÓSKARSSON Framkvzmdastjóm: HLYNUR ÓSKARSSON Leikstjón: JÓN TRYGGVASON Hún er komin hin frábæra íslenska spennumynd Foxtrot sem allir hafa beðið lengi eftir. Hér er á ferðinni mynd sem við íslendingar getum verið stoltir af enda hefur hún verið seld um heim allan. Foxtrot, mynd sem hittir beint í mark. Aöalhlut- verk: Valdimar Örn Flygenring, Steinarr Ólafsson, Maria Elling- sen. Titillag sungiö af Bubba Mort- hens. Handrit Sveinbjörn I. Bald- vinsson. Framkvæmdastjóri: Hlyn- ur Óskarsson. Kvíkmyndataka: Karl Óskarsson. Leikstjóri: Jón Tryggvason. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. sFJfiíí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Marmari eftir: Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Laugardagskvöld kl. 20.00 7. sýning Sunnudagskvöld kl. 20.00 8. sýning Laugard. 22.10. kl. 20.00 9. sýnlng Sýningarhlé verður á stóra sviðinu fram að frumsýningu á Ævintýrum Hoffmanns21. októbervegna leikferðar Þjóðleikhússins til Berlinar. LITLA SVIÐIÐ Lindargötu 7: Ef ég væri þú eftir: Þorvarð Helgason Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson íkvöldkl. 20.30 Laugardagskvöld kl. 20.30 f (slensku óperunni Hvar er hamarinn? eftir: NJörð P. Njarðvík Tónlist: HJálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Laugardag kl. 15.00 Frumsýning Sunnudag kl. 15.00 Sýningarhlé vegna leikferðar til Berl- ínar til 22. okt. Látbragðsleikarinn RALFHERZOG Gestaleikur á Litla sviðinu ( kvöld kl. 20.30 Síðasta sýning Miðasala í Islensku óperunni i dag frá kl. 15-19, laugardag og sunnudag frá kl. 13 og fram að sýningu. Sími: 11474. Ennerhægt aðfááskriftarkortá7.-9. sýningu. Miðasala Þjóðleikhússins opin alla dagakl. 13-20. Símapantanireinnig virkadagakl. 10-12. Símiímiðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á 2100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum i Þjóðleikhús- kjallaranum eftir sýningu. i.i:iKFf:iA(;2í2 KKYKIAVlKUR •F Fimmtudag kl. 20.00 Föstudag kl. 20.00 Miðvikudag kl. 20.00 Sveitasinfónía 8. sýn. laugardag kl. 20.30 Appelsínugul kort gilda Uppselt 9. sýn. sunnudag kl. 20.30 Uppselt 10. sýn. laugardag 15.10. kl. 20.30 Bleik kort gilda Örfá sæti laus Sunnudag 16.10. kl. 20.30 Þriðjudag 18.10. kl. 20.30 Miðasala í Iðnó, sími 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningu þá dagasem leikiðer. Forsalaaðgöngumiða. Nú erverið að taka á móti pöntunum til 1. des. Frantic Oft hefur hinn frábæri leikari Harri- son Ford borið af i kvikmyndum en aldrei eins og í þessari stórkostlegu mynd Frantic, sem leikstýrð er af hinum snjalla leikstjóra Roman Pol- anski. Sjálfur segir Harrison: Ég kunni vel við mig í Witness og Indiana Jones en Frantic er mfn. besta mynd til þessa. Sjáðu úrvaismyndina Frantic Aðalhlutverk: Harrison Ford, Betty Buckley, Emmanuelle Seigner, John Mahoney. Leikstjóri: Roman Polanski. Bönnuð börnum innan 14 ára.. Sýnd kl. 5 og 9. Stallone I banastuði f toppmyndlnni AMBOlZ III Aldrei hefur kappinn Sylvster Stal- lone verið í eins miklu banastuði eins og í toppmyndinni Rambo III. Stallone sagði í Stokkhólmi á dögunum að Rambo III væri sfn langstærsta og best gerða mynd til þessa. Við erum honum sam- mála. Rambó III er nú sýnd við metað- sökn vfðsvegar um Evrópu. Rambó III. Toppmyndin f ár. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna, Marc De Jonge, Kurtwood Smith. Framleiðandi: Buzz Feitshans Leikstjóri: Peter MacDonald Sýndkl. 7.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ASKOLABIO SJM/ 22140 í BÆJARBÍÓI Sýn. laugardag 8.10. kl. 16.00 Sýn. sunnudag 9.10. kl. 16.00 Miðapantanir í síma 50184 allansólarhringinn. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR 28 SfÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 7. oktober 1988 PRINSINN kemur til Ameríku M U lt P II V Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestirfá 10% afsláttafmat fyrirsýningu. Sími 18666 EEJ(K[}Í]U<5MNI Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. Höfundur: Harold Pinter. 20. sýn. sunnud. 9. okt. kl. 16.00 21. sýn. mánud. 10. okt. kl. 20.30 Örfáar sýningar eftir. Miðasalan í Ásmundarsal er opin tvo tíma fyrir sýningu, sfmi þar: 14055. ,, Miðapantanirallan sólarhringinn fsíma 15185 Ósóttar pantanir seldar hálftima fyrir sýningu. MIM,lHldlH!UL-iMI Hún er komin myndin sem þið hafið beðið eftir. Akeem prins (Eddy Murphy) fer á kostum við að finna sér konu í henni Ameríku. Leikstjóri John Landis. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall, James Earl Jones, John Amos, Madge Sinc- lair. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartíma Mý hörkugóð spennumynd. Lukas Haas úr „Witness" leikur hér úrræðagóðan pilt sem hefur gaman af að hræða líftóruna úr bekkjarfé- lögum sinum. Hann verður sjálfur hræddur þegar hann upplifir morð sem framið var fyrir löngu. Aðalhlut- verk: Lukas Haas (,,Witness“), Alex Rocco (The Godfather) og Kather- ine Helmond (Löður). Leikstjóri: Frank Laloggia. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 18936 Salur A Vort föðurland (Sveet Country) fyrirheitna landid BMHÖl Frumsýnir toppspennumyndina NICO /laugaras=^= SÍMI 3-20-75 Salur A „Uppgjörið“ Ný æsispennandi mynd um spillingu innan lögreglunnar í New York. Þeg- ar löggan er á frívakt leikur hún Ijót- an leik, nær sér I aukapening hjá eiturlyfjasölum. Myndin er hlaðin spennu og spill- ingu. Úrvalsleikararnir Peter Well- er (Robo Cop) og Sam Elliot (Mask) fara með aðalhlutverk. Leikstjóri: Jame Gluckenhaus (skrif- aði og leikstýrði „The Exterminat- or“) Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur B SALURC Vitni að morði Splunkuný toppspennumynd með nýju stjörnunni Steven Seagal en hann er að stinga þá Stallone og Schwarzenegger af hvað vinsældir varðar. Nico var kölluð í Bandaríkj- unum „Surprice Hit“ sumarsins 1988. Toppspennumynd sem þú skalt sjá. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Pam Grier, Ron Dean, Sharon Stone. Leikstjóri: Andrew Davis. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Frumsýnir grínmynd sumarsins: Ökuskírteinið Það má með sanni segja að Good morning Vietnam er heitasta myndin um þessar mundir því hennar er beðið með óþreyju víðsvegar um Evróþu. Aðalhlutverk: Robin Williams, For- est Whitaker, Tung Thanh Tran, Bruno Kirby. Leikstjóri: Barry Levinson. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05 ÍHt *RM» MADt EUGfNt <MAH BUIOAKYGAVf HIM BASKIHAINING! HILOxl IILIJLS Þjálfun í Biloxi Frábær gamanmynd með úrvals- leikurunum: Mathew Broderick („War games", „Ferries Bullers day off“) og Christopher Walken (The „Deerhunter", „A Wiew to kill“) Biloxi Blues er um unga pilta í þjálf- unarbúðum hjá hernum. Herinn gerir Eugene að manni, En Row- ena gerir hann að „karlmanni". ***★ Voxoffice **** Variety *** N.Y. Times. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Einstakiega aiuiíaMiikn, horku- spennandi og stórbrotin mynd um örlög þriggja fjölskyldna á valda- ránstímum í S-Ameríku. Myndin hef- ur hlotið verðskuldaða athygli og góða dóma víða um lönd. Hún er gerð eftir samnefndri sögu Caroline Richards, en bókin hlaut einróma lof gagnrýnenda. Aðalleikarar er Jane Alexander, Carol Laure, Franco Nero, Joanna Pettet og Randy Quaid. Leikstjóri er Michael Cacoyannis sem m.a. leikstýrði „Grikkjanum Zorba,“ sem hlaut þrenn Óskars- verðlaun. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 „Þau voru á mörkum „ameríska draumsins" I leit að fyrirheitna landinu" Skemmtileg og spennandi bandarlsk mynd um ungt fólk i leit að sjálfu sér.. ( aðalhlutverkunum eru einhverjir vinsælustu ungu leikarar í dag: Kief- er Sutherland (The bad Boy, At Close Range) og Meg Ryan (Inner Space, D.O.A.). Leikstjóri: Michael Hoffman Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Örlög og ástríður LEIÐSÖGUMAÐURINN ypmissúi spennumynd D.O.A. en hún er gerð af „spútnikfyrirtækinu" Touchstone sem sendir frá hvert trompið á fætur öðru. Þar á meðal Good Morning Vietnam. Þau Dennis Quaid og Meg Ryan gerðu það gott í Innerspace. Hér eru þau saman komin aftur í þessari stórkostlegu mynd. Sjáðu hana þessa. Aðalhlutv.: Dennis Quaid, Meg Ryan, Charlotte Rampling, Daniel Stern. Leikstjóri: Rocky Morton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRUMSÝNIR (SLENSKU SPENNUMYNDINA: her er komin hin bráðsnjalla og stórgóða grínmynd License to drive sem er án efa langbesta grínmynd sem sést hefur í langan tíma. Það er á hreinu að License to drive er hægt að sjá aftur og aftur. Skelltu þér á grínmynd sumarsins 1988. Aðal- hlutv.: Corey Haim, Corey Feld- man, Heather Graham, Richard Masur, Caroie Kane. Leikstjóri: Greg Beeman. Sýnd kí. 5, 7, 9 og 11. Góðan daginn Víetnam Þau voru ung, þau léku sér að eldi við ástina, sakleysi og ástríður. Þau sviku bæði langanir sínar og drauma og urðu þvi að taka örlögum sínum. Frábær frönsk spennumynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: Valerie Allain, Remi Martin, Lionel Melet, Shopie Ma- hler. Leikstjóri: Michael Schock. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hin spennandi og forvitnilega sam íska stórmynd með Helga Skúla syni. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar. Klíkurnar Hörð oa hörkuspennandi mynd. Glæpaklikur með 70.000 meðlimi. Ein miljón byssur. 2 löggur. Leikstjóri: Dennis Hopper. Aðal- hlutverk: Robert Duvall, Sean Penn, Maria Conchita Alonso. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 Hún á von á barni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Krókódíla Dundee II Sýnd kl. 5 „Haust með Tsjekhov“ Kírsuberjagarðurinn Laugardag 8. október kl. 14.00 Sunnudag 9. október kl. 14.00 Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson Leikarar: Baldvin Halldórsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingimundarson, Eiríkur Guð- mundsson, Flosi Ólafsson, Guð- jón P. Pedersen, Guðrún Marin- ósdóttir, Heiga Stephensen, Jón Júlfusson, Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Sigurður Skúlason, Valdimar Órn Flygenring og Vil- borg Haildórsdóttir Aðgöngumiðar seldir í Listasafni Is- lands laugardaga og sunnudaga frá kl. 12.30. Vegna mikillar aðsóknar um síðustu helgi er tólk hvatt til að tryggja sér sæti tímanlega. FRÚ EMILÍA Hrikalega spennandi og dularfull mynd með hinni vinsælu Demi Mo- ore (St. Elmos Fire, About Last Night) og Michael Biehn (Lords of Discipline, Aliens) i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Von og vegsemd Áhrifamikil og vel gerð mynd í leik- stjórn Johns Boormans. Aöalhlut- verk: Sarah Miles, David Hayman, lan Bannen og Sebastian Rice- Edwards. Sýnd kl. 5 og 7. Sér grefur gröf 1 Jllls Aður er nóttin er á enda mun einhver verða ríkur... og einhver verða dauður... en hver??? Frábær spennumynd, sem kemur á óvart. Jafnvel Hitchcock hefði orðið hrifinn. (aðalhlutverkunum eru úrvalsleikar- arnir: Keith Carradine (McCabe and mrs Miller, Nashville, Southern Comfort). Karen Allen (Raiders of the lost Ark, Shoot the Moon, Starm- an). Jeff Fahey (Silverado, Psycho 3). Leikstjóri Gilbert Cates. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Að duga eða drepast Aðalhlutverk: Lou Diamond Phlll- ips Edward James Olmos, Andy Garcia, Rosana De Soto. Leikstjóri: Ramon Menendez Sýnd kl. 11.10 __Míchacl Kczton ís BEETIE3UICE Thc Nuncln I jugliicr fitxnThe Hcrczftcr Aðalhlutverk: Michael Keaton, ece Baldwin, Geena DAvls, ery Jones. Leikstjóri: Tlm Burton. Sýnd kl. 5, 9 og 11. B-SALUR: Sjöunda innsiglið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.