Þjóðviljinn - 28.10.1988, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 28.10.1988, Blaðsíða 31
KVIKMYNDIR HELGARINNAR Stöð 2: Föstudagur kl. 23.50 Pixote. Brasilíönsk kvikmynd frá 1981 eftir Hector Babenco. Hrollvekjandi lýsing á lífi tíu ára snáða sem á hvergi höfði sínu að halla en um þrjár miljónir ungmenna í Brasilíu eru heimilislausar. Börn þessi þrífast á þjófn- uðum og á því að selja líkama sinn. Ofbeldi og morð eru daglegt brauð þessara barna. Babenco reynir hvergi að breiða yfir ískaldan raunveruleika skugga- stræta Brasilíu. Aðalhlutverk eru í höndum Fernando Ramas De Silva, Marilia Pera, Jorge Juliao og Gil- bert Moura. Fjögurra stjörnu mynd samkvæmt kvik- myndahandbókum. Sjónvarpið: Laugardagur kl. 21.25 Gamanleikarinn (The King of Comedy) Bandarísk kvikmynd frá 1983 sem hefur fengið væg- ast sagt afar misjafna dóma. f Bandaríkjunum var kvikmyndin rökkuð niður en Frakkar kunnu hinsveg- ar vel að meta hana. Gamanleikarinn er eftir hinn umdeilda leikstjóra Martin Scorsese, sem þekktast- ur er fyrir Taxi Driver og Síðustu freistinguna, sem valdið hefur miklu irafári að undanförnu. Myndin segir frá manni sem leggur allt í sölurnar til þess að ná sambandi við fræga sjónvarpsstjörnu. Maðurinn er leikinn af Robert De Niro en sjónvarpsstjarnan af gamanleikaranum Jerry Lewis. Myndin fær þrjár og hálfa stjörnu í handbókum. Stöð 2: Laugardagur kl. 21.50 Réttlætinu fullnægt (And Justice for all) Bandarísk kvikmynd frá 1979 í leikstjórn Norman Jewison. Lögfræðingur sem er nýsloppinn úr fang- elsi fyrir að hafa svívirt réttinn tekur að sér að verja dómarann sem kom honum í fangelsið í nauðgunar- máli. Aðalhlutverk í höndum Al Pacino. Jack War- den, John Forsythe og Lee Strasberg. Tvær og hálfa stjörnu fær hún í handbókum. Föstudagur 18.00 Sindbaö sæfari. (34). Þýskur teiknimyndaflokkur. 18.25 Líf í nýju Ijósi. (13). (II était une fois... la vie). Franskur teiknimynda- flokkur um mannsllkamann 19.00 Austurbæingar (Eastenders) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. 19.25 Sagnaþulurinn. (The Storyteller). Sjöunda saga. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir ung- linga þar sem boðið er upp á tónlist, glens og grín I hæfilegum skömmtum. 21.00 Kurt Waldheim. Fréttaritari Sjón- varpsins í Vestur-Þýskalandi Arthur Björgvin Bollason, ræðir við Kurt Wald- heim, forseta Austurríkis og fyrrverandi aðalritara Sameinuðu þjóöanna. 21.30 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur. 22.30 Falin f ásýnd allra. (Hide in Piain Sight). Bandarísk bíómynd frá 1980. Leikstjóri James Caan. Aðalhlutverk James Caan, Jill Eikenberry, Robert Vi- haro og Kenneth McMillan. Myndin byggir á raunverulegum atburðum og lýsir baráttu fráskilins manns til að fá að hitta börnin sín. 24.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 12.30 Fræðsluvarp. Endursýnt Fræðslu- varp frá 24. og 26. okt. sl. 14.30 Hlé. 15.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Moflí - sfðasti pokabjörninn. (9). (Mofli - El Ultimo Koala). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 18.25 Smellir. 18.50 Táknmáisfréttir. 19.00 Sjösveiflan. Fairport Conventi- on. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.40 Já, forsætisráðherra. (Yes, Prime Minister). Sjötti þáttur. 21.10 Maður vikunnar. 21.25 Gamanlelkarinn. (King of Come- dy). Bandarísk bíómynd frá 1983. Leik- stjóri Martin Scorsese. Aðalhlutverk 23.15 Huldukonan. (La Femme Secr- éte). Frönsk bíómynd frá 1986. Leik- stjóri Sebastian Grall. Aðalhlutverk Jacques Bonnaffe og Clementine Cel- arie. Sálfræðileg spennumynd um ung- an kafara og þau undarlegu atvik sem koma í Ijós við rannsókn hans á dauða konu sinnar. 00.45 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. Sunnudagur 15.00 1813 - Hálfdönsk þjóð á íslandi. Heimildamynd með leiknum atriðum sem Sjónvarpið lét gera I tilefni þess að á síðasta ári voru liðin 200 ár frá fæð- ingu Rasmusar Kristjáns Rasks. Aöur á dagskrá 17. júní 1988. 16.05 Bolshoi ballettinn. (The Bolshoi Ballet Live). Sjónvarpsþáttur sem gerð- ur var af breska sjónvarpinu árið 1986 þegar Bolshoi-ballettinn frá Moskvu heimsótti Bretland. Sýnd eru atriði úr ettirtöldum ballettum: Spartacus, Þyrni- rós, La Bayadere, Svanavatnið og Don Quixote. 17.50 Sunnudagshugvekja. Torfi Ólafs- son deildarstjóri flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Helga Steffensen. 18.25 Unglingarnir í hverfinu 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 18.55 Bleiki pardusinn. 19.20 Dagskrárkynning. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Borgarfjörður eystri. Siguröur Ó. Pálsson og fleiri Borgfirðingar rifja upp gömlu minnin og sýna aö enn lifir frá- sagnarlistin. 21.15 Matador. (Matador). Fyrsti þáttur. Nýr, danskur framhaldsmyndaflokkur f 24 þáttum. Leikstjóri Erik Balling. 22.05 Feður og synir (Váter og Söhne). Annar þáttur. Þýskur myndaflokkur í átta þáttum. 23.10 Ur Ijóðabókinni. Rurik Haralds- son leikari flytur kvæði Einars Bene- diktssonar Messan á Mosfelli. For- mála flytur Guðmundur Andri Thors- son. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 16.10 # Lítið ævintýri. A Little Romance. Hugljúf mynd um fyrstu ástir táninga á ferð í rómantisku borginni Feneyjum. Aðalhlutverk: Laurence Olivier, Sally Kellerman, Diane Lane og Thelonius Bernard. 17.55 # í Bangsalandi. Teiknimynd. 18.20 Pepsipopp. Islenskurtónlistarþátt- ur. 20.45 Alfred Hitchcock. 21.15 Þurrt kvöld. Skemmtiþátturog bingó á vegum Stöðvar 2 og Styrktarfé- lagsins Vogs. 22.00 # Táldreginn. A Night in Heaven. Aðalhlutverk: Christopher Atkins, Lesl- ey Ann Warren og Robert Logan. 23.20 # Þrumufuglinn. Ainvolf. 00.05 # Pixote. Aðalhlutverk: Fernando Ramas De Silva, Marilia Pera, Jorge Juliao og Gilbert Moura. 02.05 # Sherlock hinn ungi. Young Sherlock Holmes. Aðalhlutverk: Nicho- las Rowe, Alan Cox, Sophie Ward og Anthony Higgins. 03.50 Dagskrárlok. Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.25 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 08.50 Kaspar. Teiknimynd. 09.00 # Með afa. 10.30 # Penelópa puntudrós. Teikni- mynd. . 10.50 # Einfarinn. Teiknimynd. 11.20 # Eg get, ég get. Leikin framhalds- mynd í 9 hlutum um fatlaðan dreng sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. 3. hluti. 12.10 # Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 13.10 # Viðskiptaheimurinn. Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum fimmtudegi. 13.35 # Mfn kæra Klementfna. My Dar- ling Clementine. Úrvals vestri og jafn- framt ein þekktasta mynd leikstjórans John Ford. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Victor Mature og Walter Brennan. 15.00 # Ættarveldið. Framhaldsmynda- flokkur. 16.00 # Ruby Wax. Skemmtiþáttur. 16.40 # Heil og sæl. Fjöldahreyfing. Endurtekinn þáttur um hreyfingu. .17.15 # Iþróttir á laugardegi. 19.19 19:19 20.30 Verðir laganna. Hill Street Blues. 21.25 Kálfsvað. Chelmsford. Fádæmag- óðir gamanþættir sem gerast á tímum Rómaveldisins mikla. 21.50 # Réttlætinu fullnægt. Aðalhlut- verk: Al Pacino, Jack Warden, John Forsythe og Lee Strasberg. 23.45 # Saga rokksins. Þáttur kvöldsins er helgaður frægum gítarleikurum. 00.10 # Sex á einu brettl. Six Pack. Ein- mana flutningabílstjóri vaknar upp við undarlegan draum þegar hann situr uppi með sex munaðarlaus börn sem hann þarf að ganga I föður- og móður- stað. Aðalhlutverk: Kenny Rogers, Di- ane Lane, Erin Gray og Barry Corbin. 02.00 # Moskva við Hudsonfljót. Mosk- ow on the Hudson. Gamanmynd af so- véskum saxófónleikara sem ferðast til Bandaríkjanna og hrífst af hinum kapít- allska heimi. Aðalhlutverk: Robin Wil- liams, Cleavant Derricks, Maria C. Al- onso og Alejandro Rey. 03.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. 08.50 Momsumar. Teiknimynd. 09.15 # Alli og fkornarnir. Teiknimynd. 09.40 # Draugabanar. Teiknimynd. 10.05 # Dvergurinn Davfð. 10.30 # Albert feiti. 11.00 # Dansdraumar. Dancing Daze. 12.00 # Sunnudagsbltlnn. Blandaður tónlistarþáttur. 13.40 # Dæmið okki. To Kill a Mocking Bird. 15.45 # Menning og iistir. Blue Note. Seinni hluti tónlistarþáttar þar sem með- al annarra koma fram Herbie Hancock, Boby Hutcherson. Stanley Jordan o.fl. 16.45 A la carte. Skúli Hansen kennir áhorfendum að matreiða Ijúffenga rétti. 17.15 # Smithsonian. Smithsonian World. 18.10 # Amerfski fótboltinn. NFL. 19.19 19:19 20.30 Áfangar. Landið skoðað í stuttum áföngum. 20.40 # Anastasia. Stórbrotið Iff rússnesku keisaraynjunnar, Anastasíu Romanov, verður reifað I tveggja kvölda framhaldsmynd. 22.15 # Listamannaskálinn. 23.35 # Djúpið. The Deep. Spennumynd. 01.35 Dagskrárlok. Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tfminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá - Rússlands þúsund ár. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.05 Sam- hljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus" eftir Philiph Roth. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúf- lingslög 15.00 Fróttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á slðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Ungir norr- ænir einleikarar: Tónleikar I Listasafni (s- lands 27. þ.m. 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 ( kvöldkyrru. 24.00 Fréttir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frótt- ir. 9.03 Litli barnatiminn. 9.20 Hlustenda- þjónustan 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 ( liðinni viku. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.10Hérognú. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál. 16.30 Laugardagsútkall. 17.30 Hljóðbyltingin - „Tónlist og aftur tónlist". 18.00 Gagn og gaman. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 „...Bestu kveðjur" 20.00 Utli barnatiminn 20.15 Harmonfkuþóttur 20.45 Gestastofan. 21.30 Sigrún Gests- dóttir syngur lög eftir Sigursvein D. Krist- insson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregn- ir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur mið- nætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa í Hallgrims- kirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.30 „Yfir báruskotið Irlandshaf. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góð- vinafundur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. 17.00 Ungir norrænir einleikarar: Tónleikar í Listasafni (slands 28. þ.m. 18.00 Skáld vikunnar. Eggert Ólafsson. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 (slensk tónlist. 21.10 Austan um land. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis" eftir Thor Vilhjálmsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. 10.05 Morgunsyrpa. 12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegis- fréttir. 14.00 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Bingó styrkt- arfélags Vogs. 22.07 Snúningur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Laugardagur 02.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardags- pósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Út á llfið. 02.05 Góðvinafundur. 03.05 Vöku- lögln. Sunnudagur 02.00 Vökulögin. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 116. tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Út- varp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 8.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Anna Þor- láks. 12.10 Anna heldur áfram. 14.00 Þor- steinn Ásgeirsson. 18.00 Fréttir dagsins. 18.10 Reykjavik síðdegis. 19.00 Bylgjan og tónlistin þin. 22.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 8.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 (slenski listinn. 18.00 Trekkt upp fyrir kvöldið. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunn- ar. Sunnudagur 09.00 Haraldur Gislason. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 17.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Á síðkvöldi. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7.00 Árni Magnússon. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Morgunvaktin. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufróttir. 16.00 Þorgeirs þáttur Ást- valdssonar. 18.00 Stjömufréttir. 18.00 (s- lenskir tónar. 19.00 Stjarnan og tónlistin þín. 22.00-03.00 Helgarvaktin. 03.00- 09.00 Stjörnuvaktin. Laugardagur 9.00 Sigurður Hlöðversson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Laugardagur til lukku. 16.00 Stjörnufréttir. 17.00 „Milli min ogþín" 19.00 OddurMagnús. 22.00-03.00 Stuð, stuð, stuð. 03.00-09.00 Stjörnuvakt- in. Sunnudagur 10.00 Gyða Tryggvadóttir. 12.00 „Á sunnudegi". 16.00 J túnfætinum". 19.00 Einar Magnús Magnússon. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 Föstudagur 8.00 Forskot. 9.00 Barnatími. 9.30 Kvennaútvarpið. 10.30 Elds erþörf. 11.30 Nýi tfminn. 12.00 Tónafljót. 13.00 Hvað er á seyði? 14.00 Skráargatið. 17.00 ( hrein- skilni sagt.18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Uppá- haldslögin. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt fram á nótt. Laugardagur 9.00 Barnatimi. 9.30 Erindi. 10.00 Laust. 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Opið. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Uppáhaldshljómsveitin. 20.00 Fés. 21.00 Barnatimi. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 9.00 Barnatími. 9.30 Tónlistartími barn- anna. 10.00 Sigildur sunnudagur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Félagi forseti. 14.00 Fróttapottur. 15.00 Bókmenntir. 16.30 Mormónar. 17.00 Á mannlegum nótum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Tónlistartími barnanna. 19.00 Sunn- udagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Barnat- ími. 21.30 Gegnum nálaraugað. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. 03.00 eða siðar Dagskrárlok. fyrstu viku vetrar, sjöundi dagur gormánaðar, 302. dagur árs- ins. Sól kemur upp í Reykjavík kl.8.58en sest kl. 17.23. Tungl minnkandi á þriðja kvartili. ÍDAG Tveggjapostulamessa. Lýð- veldi stofnað íTékkóslóvakíu 1918. APÓTEK (Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Vesturbæj- arapóteki og Háaleitisapóteki. Vesturbæjarapótek eropið all- an sólarhringinn föstudag, laugardag og sunnudag, en Háaleitisapótektil 22 föstu- dagskvöld og laugardag 9-22. GENGI 27. október 1988 kl. 9.15. saia Bandaríkjadollar......... 46,52000 Sterlingspund.......... 81,66600 Kanadadollar............. 38,79900 Dönskkróna................ 6,78630 Norskkróna................ 7,02030 Sænskkróna................ 7,51780 Finnskt mark........... 11,00020 Franskurfranki............ 7,65950 Belgiskurfranki........... 1,24830 Svissn. franki........... 30,85290 Holl. gyllini............ 23,20780 V.-þýskt mark............ 26,17670 Itölsklíra................ 0,03513 Austurr. sch............. 3,71970 Portúg. escudo.......... 0,31540 Spánskurpeseti............ 0,39540 Japansktyen............... 0,36965 frsktpund................ 69,92400 Föstuategur 28. október 1988 NÝTT HELGARBLAÐ - S<ÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.