Þjóðviljinn - 03.03.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.03.1989, Blaðsíða 11
Skálað fyrir bjómum Landsmenn skáluðu fyrir bjórnum í bjór á B-daginn. Alls seldust um 135 þúsund lítrar af bjór frá ÁTVR, þar af um 110 þús- und lítrar á dósum en restin á flöskum og kútum. Þrátt fyrir það að allar krár haf i verið troðfullar af fólki sem skálaði fyrir komu bjórs- ins eftir 76 ára bann, fór allt ró- lega fram að sögn lögreglunnar og flestir munu hafa haft í heiðri ar að kvöldi B-dagsins og það kjörorð dagsins: Eftir einn ei aki leynir sér ekki að fólk fagnaði neinn. Jim Smart heimsótti krárn- þessum tímamótum. J Föstudagur 3. mars 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.