Þjóðviljinn - 22.04.1989, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 22.04.1989, Blaðsíða 29
Hjúkrunarfræðingar Styrkir til framhaldsnáms Háskólinn á Akureyri og Fjórðungssjúkrahúsiö á Akureyri auglýsa styrki til framhaldsnáms fyrir hjúkrunarfræðinga. Sú kvöð fylgir styrkveiting- um þessum, að styrkþegi skuldbindur sig í ákveðinn tíma eftir að námi lýkur til starfa við áðurnefndar stofnanir. Frekari upplýsingar veitir forstöðumaður heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri, sími 96-27855. Umsóknir sendist til H.A. og F.S.A. fyrir 20. maí 1989. Háskólinn á Akureyri Lausar stöður öÍíjiiCw:i*«iiimiC"* Við Æfingaskóla Kennaraháskóla íslands eru lausar til umsóknar stóður æfingakennara. Um er að ræa almenna bekkjarkennslu, m.a. í efri bekkjum með áherslu á stærðfræði og náttúrufræði. Einnig er laus staða sérkennara og hálf staða heimilisfræði- kennara. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu hafa aflað sér framhaldsmenntunar eða starfað að verkefnum á sviði kennslu og skólastarfs sem unnt er að meta jafngilt framhaldsnámi. Umsóknum ásamt ítarlegum upplýsingum um náms- og starfs- námsferil ber að skila til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 16. maí n.k. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ 14. apríl 1989 Verkakvennafélagið Framsókn Orlofshús sumarið 1989 Mánudaginn 24. apríl til og með 26. apríl n.k. verður byrjað að taka á móti umsóknum félags- manna varðandi dvöl í orlofshúsum félagsins. Þeir sem ekki hafa dvalið áður í húsunum hafa forgang til umsóknar dagana 24., 25., og 26. apríl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins Skipholti 50a frá kl. 9-17 alla dagana. Símar 688930, 688931 og 688932. Athugið að ekki er tekið á móti umsóknum í síma. Félagið á 3 hús í Ölfusborgum, 1 hús í Flóka- lundi, 2 hús í Húsafelli og íbúð á Akureyri. Enn- fremur 4 vikur á lllugastöðum og í Svignaskarði. Stjórnin Námskeið verður haldið á vegum Samtaka um kvennaathvarf á Hall- veigarstöðum dagana 27., 28. og 29. apríl. Dagskrá: Fimmtudagur 27. apríl kl. 20.00-22.30,,Saga samtakanna og hugmyndafræði'1, Hrafnhildur Baldursdóttir. Föstudagur 28. apríl kl. 20.00-22.30 „Nauðgunarmál", Ragnheiður M. Guðmunds- dóttir og Guðrún H. Tulinius. „Sifjaspell", Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi. Laugardagur 29. apríl kl. 10.00-17.00 „Þáttur rannsóknarlögreglu í kærumálum", Dóra Hlín Ingólfsdóttir, rannsóknarmaður. „Börn og ofbeldi", Aðalbjörg Helgadóttir, upp- eldisfræðingur. „Viðtöl", Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi. „Konur í kvennaathvarfi", Guðrún Einarsdóttir, sálfræðingur. Við hvetjum allar konur til að koma og kynna sér starfsemi Samtaka um kvennaathvarf, hvernig við bregðumst við ofbeldi og hvað er til ráða. Námskeiðsgjald kr. 1.500. Skráning fer fram á skrifstofu samtakanna, Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3, kl. 10.00-12.00 f.h. Hlutastarf Þjóðviljinn leitar að góðum starfsmanni til að afla blaðinu nýrra áskrifenda. Um er að ræða 1/2 starf um óákveðinn tíma. Nánari upplýsingar veitir afgreiðslustjóri, Björn I. Rafnsson (ekki í síma). Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist fram- kvæmdastjóra blaðsins, fyrir 27. apríl. þlÓÐVILIINN Lausar stöður »IuTÍCW.i«»1UHÍiÍ,b^ Við læknadeild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar fjórar hlutastöður (37%) lektora í líf- færafræði og skyldum greinum. Við námsbraut í hjúkrunarfræði í læknadeild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar tvær hlutastöður. Um er að ræða lektorsstöðu (50%) í hjúkrun sjúklinga á lyflækninga- og handlækn- ingadeildum og lektorsstaða. (37%) í hjúkrun aldraðra (öldrunarhjúkrun). Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísinda- störf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykja- vík, fyrir 17. maí n.k. Menntamálaráðuneytið, 18. apríl 1989 Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Framhaldsskólann á Laugum er laus staða íþróttakennara. Við skólann er auk hefð- bundinnar íþróttakennslu, starfrækt íþrótta- braut. Við Menntaskólann á Akureyri er laus til um- sóknar staða stærðfræðikennara. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 19. maí n.k. Menntamálaráðuneytið vr menntamálaráðuneytinu: 3 rujr Lausar stöður við grunnskóla. Umsóknarfrestur til 16. maí Skólastjórastöður við Grunnskólann Sandgerði, Dalvík, Kópa- skeri og Vesturhópsskóla. Yfirkennarastöður við Víðistaðaskóla, Hafnarfirði og Grunn- skólann Grindavík. Stöður grunnskólakennara við Álftanesskóla, Steinstaðaskóla, meðal kennslugreina mynd- og handmennt, Árskógarskóla og Alþýðuskólann Eiðum, aðalkennslugreinar danska og þýska. Umsóknarfrestur um eftirtaldar áður auglýstar stöður fram- lengist til 2. maí. Reykjanesumdæmi. Stöður grunnskólakennara við eftirtalda grunnskóla: Kóþavogi, meðal kennslugreina sérkennsla, myndmennt, tón- mennt og heimilisfræði, Seltjarnarnesi, meðal kennslugreina stærðfræði og heimilisfræði, Garðabæ, meðal kennslugreina sérkennsla, íþróttir, danska og tónmennt, Hafnarfirði, meðal kennslugreina íslenska, danska, stærðfræði, náttúrufræði, íþróttir og samfélagsfræði, Mosfellsbæ, meðal kennslugreina mynd- og handmennt, stærð- fræði, íslenska, og verslunargreinar, Keflavík, meðal kennslugreina íþróttir, mynd- og handmennt, enska, danska, íslenska, stærðfræði og náttúrufræði, Grindavík, meðal kennslugreina myndmennt og sérkennsla, Njarðvík, meðal kennslugreina myndmennt, tónmennt og sérk- ennsla, Sandgerði, meðal kennslugreina mynd- og handmennt og tón- mennt, Klébergsskóla, meðal kennslugreina smíðar og myndmennt, Gerðaskóla, meðal kennslugreina íslenska, enska, sérkennsla, tónmennt og heimilisfræði og Stóru-Vogaskóla, meðal kennslugreina handmennt. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við grunnskóla. Umsóknarfrestur til 5. maí Skólastjórastöður við Grunnskólann Grímsey og Hvammshlíðar- skóla, Akureyri. Stöður grunnskólakennara við Grunnskólann Dalvík, meðal kennslugreina stærðfræði, danska og myndmennt, Þelamerkur- skóla, kennsla yngri barna, mynd- og handmennt og við Grunn- skólann Svalbarðsstrandarhreppi. Umsóknarfrestur um eftirtaldar áður auglýstar stöður fram- lengist til 28. april. Norðurlandsumdæmi eystra. Staða skólastjóra við Grunnskólann í Svalbarðshreppi. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Akureyri, meðal kennslugreina íslenska, danska, enska, stærð- fræði, náttúrufræði, hand- og myndmennt, tónmennt, íþróttir og sérkennsla, Húsavík, meðal kennslugreina sérkennsla, Ölafsfirði, meðal kennslugreina danska, eðlisfræði og tónmennt, Grímsey, Hrísey, Þórshöfn og við Stórutjarnarskóla. Vestfjarðaumdæmi. Staða skólastjóra við grunnskólann á Flateyri. Stöður sérkennara og grunnskólakennara við Grunnskólann á ísafirði, meðal kennslugreina heimlisfræði, mynd- og handmennt. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Bolungarvík, Reykhólaskóla, Barðastrandarhreppi, Patreksfirði, Tálknafirði, Bíldudal, Þingeyri, Mosvallahreppi, Flateyri, Suður- eyri, Súðavík, Finnbogastaðaskóla, Drangsnesi, Hólmavík, með- al kennslugreina íþróttir, Broddanesi og Borðeyri. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við grunnskóla. Umsóknarfrestur til 9. maí. (HílllCWurtlllHU^ Austurlandsumdæmi: Staða yfirkennara við Seyðisfjarðarskóla. Stöður grunnskólakennara við Fellaskóla. Umsóknarfrestur um eftirtaldar áður auglýstar stöður fram- lengist til 25. apríl. Austurlandsumdæmi: Stöður skólastjóra við grunnskólana Bakkafirði og Djúpavogi. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Eskifirði, meðal kennslugreina íþróttir, Bakkafirði, Borgarfirði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði, Breiðdalshreppi, Djúpavogi, Höfn, meðal kennslugreina enska í 7.-9. bekk, tónmennt, handmennt, heimilisfræði, sérkennsla, og við Seyðisfjarðarskóla, meðal kennslugreina enska, handmennt, myndmennt, tónmennt og íþróttir, Nesskóla, Egilsstaðaskóla, meðal kennslugreina íþróttir, kennsla yngri barna, myndmennt, stærðfræði, náttúrufræði og sérkennsla, Vopnafjarðarskóla, meðal kennslugreina íþróttir, náttúrufræði og erlend tungumál, Brúarásskóla, Skjöldólfsstaða- skóla og Hrollaugsstaðaskóla. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræöinga til afleysinga í sumar. Fríar feröir og húsnæði. Upplýsingar gefa Þóra Ingimarsdóttir hjúkrun- arforstjóri eða Ásmundur Gíslason ráösmaöur, símar 97-81221 og 97-81118. Skjólgarður - hjúkrunarheimili Höfn, Hornafirði Wriiböð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 25. mars 1989 kl. 13 - 16, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík og víðar Tegundir Árg. 4 stk. Wolksvagen Jetta fólksbifr. 1985 1 stk. Mazda 929 fólksbifr. 1985 3 stk. Volvo 244 fólksbifr. 1985 6 stk. Suzuki Alto SS 80 fólksbifr. 1984 2 stk. Volkswagen Golf fólksbifr. 1983 5 stk. Subaru Station fólksbifr. 4x4 1980-84 1 stk. Suzuki Fox fólksbifr. 4x4 1985 1 stk. Lada Sport fólksbifr. 4x4 1985 1 stk. Isuzu Trooper 4x4 1982 1 stk. Toyota Hi Lux Pic up 4x4 1980 1 stk. International Scout 4x4 1980 1 stk. Ford F-250 Pic up m/húsi 4x4 1980 1 stk. Ford Bronco 4x4 1979 1 stk. Chevrolet Pic up m/húsi 4x4 1978 1 stk. Mercedes Benz Unimog 4x4 1965 2 stk. Ford Ecconoline sendiferðabifr. 1979-81 1 stk. Dodge Van B-250 sendiferðabifr. 1982 1 stk. Man 19.281 vörubifr. 6x6 m/krana 1982 1 stk. Hino ZM 802 m/flutningakassa og lyftu 1981 1 stk. Volvo N84 10 farþega fólks- og vörubifr. 1971 1 stk. Ford F 500 vörubifr. 1956 1 stk. Bedford Blitz m/krana 1979 1 stk. Mercedes Benz fólksfl.bifr. 34 farþ. 1967 1 stk. Mercedes Benz 309 fólksfl.bifr. 24 farþ. 1978 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúnl 5: 1 stk. Zetor 10145 dráttarv. 4x4 m/ámoksturst. 1986 1 stk. Massey Ferguson 575 4x4 m/ámoksturst. 1982 Tll sýnls hjá Áburðarverksmiðju ríkisins, Gufunesi: 4 stk. Vörulyftarar Clark C500 Y70 PD 1974-77 Til sýnis hjá Rafmagnsveitu ríkisins, Egilsstöðum: 1 stk. Toyota Hi Lux 4x4 diesel 1985 (Skemmdur eftir umferðaróhapp) Til sýnis hjá Pósti og síma, birgðastöð Jörfa: 1 stk. Fiat 127GL 1985 (Skemmdur eftir umferðaróhapp) Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, sími 26844

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.