Þjóðviljinn - 24.11.1989, Page 10

Þjóðviljinn - 24.11.1989, Page 10
ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Fundur 1. des. Föstudaginn 1. des. hittast Alþýðubandalagsmenn í Hafnarfirði kl. 8 í Gaflinum til skrafs og ráðagerða. Stjórn ABH Þriðjudaginn 28. nóvember kl. 20.30 halda Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari tónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á Laugar- nesi. Á þessum tónleikum munu þeir frumflytja stutt verk eftir ungt íslenskt tónskáld, Svein Lúðvík Björnsson, og túlkun þeirra á verkinu Dýrahring eftir Karlheinz Stockhausen er einnig frumflutningur. Stockhausen samdi þetta verk árið 1975 og samkvæmt fyrirmælum höfundar má leika það á hvaða hljóðfæri sem er, eitt eða fleiri eða syngja það. Þetta eru 12 lög um stjörnu- merkin og tónskáldið ætlast til þess að flytjendur leiki sér að þeim á ýmsa vegu. Önnur verk á efnisskrá eru eftir japanska tón- skáldið Toru Takemitsu og svissneska tónskáldið Willy Burkhard. Þeir félagar Páll og Kolbeinn héldu fyrstu sameiginlegu tón- leika sína á friðardögum lista- manna í ágúst 1984; þeir höfðu þá báðir nýlokið námi, Páll á Spáni og Kolbeinn í Bandaríkjunum. Síðan hafa þeir leikið saman við ótal tækifæri og með þessum tón- leikum halda þeir upp á fimm ára starfsafmæli sín. Aukavinna Þjóðviljinn óskar eftir fólki til starfa við áskriftar- söfnun. Nánari upplýsingar veitir afgreiðslu- stjóri blaðsins, í síma 68 1333. þlÓÐVILllNN Dýrahringurinn og fleira Opii laugardag lil kl. 16.00, E]H[3C*1[T1E] sunnudag <rá kl. 14.00-16.00 REYKJAVír\(JRVEGI 66 HAFNARFIRÐI SI/VII54I00 HÍ)SGAG^8ÝMniG Nýjar sendingar af ítölskum og þýskum sófasettum Auglýsendur athugið! JÓLAGJAFAHANDBÓK ÞJÓÐVHJANS kemur út 12. desember og verður borin út í hvert hús í Reykjavík og að auki til allra áskrifenda um land allt. Auglýsendur, sem áhuga hafa á að koma auglýsingu í handbókina, vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild sem allra fyrst og eigi síðar en 7. desember. þlÓÐVILIINN Símar 681310 og 681331 Laus embætti er forseti íslands veitir Eftirtalin embætti héraðsdýralækna eru laus til umsóknar: 1. Embætti héraðsdýralæknis í ísafjarðarum- dæmi. Umsóknarfresturertil 20. desembern.k., en embættið veitist frá 1. janúar 1990. 2. Embætti héraðsdýralæknis í Barðastrandar- umdæmi. 3. Embætti héraðsdýralæknis í Strandaum- dæmi. 4. Embætti héraðsdýralæknis í Norðaustur- landsumdæmi. Þrjú síðast talin embætti eru laus nú þegar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til landbúnaðarráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Landbúnaðarráðuneytið, 22. nóvember 1989 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á ísafirði Alþýðubandalagið Kópavogi Alþýðubandalagið á Akranesi Bæjarmálaráðsfundur Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði Alþýðubandalagsins á Akranesi í Rein mánudaginn 27. nóvember kl. 20,30. Oagskrá: 1. Á að gera SR að hlutafélagi? 2. Dagskrá bæjarstjórnarfundar. 3. önnur mál. Á fundinn mæta Inga Harðardóttir fulltrúi AB í stjórn SR og Skúli Alexandersson alþingismaður. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins á isafirði verður haldinn á Hót- el ísafirði sunnudaginn 26. nóvember klukkan 16. Gestur fundar- ins verður Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fréttir af landsfundi. 3. Önnur mál. Allt Alþýðubandalagsfólk og stuðningsmenn eru hvattir til að mæta. Nýir félagar eru sérstaklega boðnir velkomnir. Aðalfundur bæjarmálaráðs Aðalfundur bæjarmálaráðs Kóþavogs verður haldinn mánudag- inn 27. nóvember n.k. I Þinghól, Hamraborg 11 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kynning á frumvarþi til laga um félagslega þjónustu sveitarfé- laga. Framsögumaður Bragi Guðbrandsson, félagsmálastjóri Kóþa- S.önnurmál. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.