Þjóðviljinn - 04.05.1990, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 04.05.1990, Blaðsíða 17
FRETTIR Fiskmar Naslið vekur áhuga Framleitt úrfiski. Er próteinríkt enfitu- snautt. Japanirhafa óskað eftir kaupsamningi Svo virðist sem Sjávarnaslið sem fyrirtækið Fiskmar hf. fram- leiðir í samvinnu við Iðntækni- stofnun, sé á góðri leið með að ná fótfestu á Japansmarkaði. Jap- anskir aðilar hafa þegar óskað eftir að gerður verði kaupsamn- ingur hið fyrsta. Framleiðsla hófst á Sjávarnasl- inu síðasta sumar en fjögur ár eru liðin frá því framkvæmdastjóri Fiskmars, Sigurður Bjömsson lagði fram hugmyndina áð fram- leiðslu þess úr fiski við Iðntækni- stofnun. „Sjávarnaslið er dæmi um hagnýta rannsókn hjá Iðn- tæknistofnun og þá þróunarvinnu sem nauðsynleg er til að ná ár- angri,“ sagði Emil B. Karlsson kynningarstjóri hjá Iðntækni- stofnun. Sjávarnaslið er fitu- snautt en próteinríkt og hefur þegar vakið mikla athygli á þeim alþjóðlegu matvælasýningum þar sem það hefur verið kynnt. Til marks um hróður Sjávarn- aslsins þá er það kynnt í síðasta tölublaði tímaritsins New Scand- inavian Technology, en útgef - endur þess eru tæknistofnanir á öllum Norðurlöndunum auk Norræna iðnaðarsjóðsins. Tíma- ritinu er ætlað að vera vettvangur fyrirtækja, rannsóknaraðila og annarra aðila á Norðurlöndum sem vilja kynna tækninýjungar og vörur sem eru árangur af rannsókna- og þróunarvinnu. Blaðinu er fyrst og fremst dreift á meginlandi Evrópu en í minna mæli til annarra heimsálfa. -grh Herstöðva- andstæðingar Afhentu sendiherrum áskoranir Samtök herstöðvaandstæðinga afhentu í vikunni scndiherrum kjarnorkuveldanna áskoranir þar sem ríkisstjórnir þeirra eru m.a. hvattar til að taka umsvifa- laust þátt í viðræðum um tak- mörkun vígbúnaðar í höfunum og að virða í verki allar yfirlýsingar um kjarnorkuvopnalaus svæði. Samsvarandi áskoranir berast nú sendiráðum kjarnorkuveld- anna í mörgum löndum umhverf- is N-Atlantshaf og við Kyrrahaf- ið. Friðarhreyfingar um allan heim hafa helgað vikuna 21.-29. apríl baráttunni gegn vígvæðingu í höfunum undir kjörorðinu „Disarm the Seas“. Meðal þeirra mála sem friðarhreyfingarnar taka upp má nefna mótmæli gegn heimsóknum skipa með kjarn- orkuvopn til hafna á Norður- löndum og í Japan og andstaða við heræfingar á sjó. Flreyfingar við Kyrrahaf hafa einkum mótmælt RIMPAC æf- ingunum sem fara fram undan ströndum Hawaii frá 2. apríl til 21. maí með þátttöku hermanna frá Bandaríkjunum, Kanada, Japan og S-Kóreu. A Bretlandi eru mótmæli gegn nýjum kjarn- orkukafbátum sem áætlað er að koma fyrir þar. -vd. NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 17 Auglýsing um Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík laugardaginn 26. maí 1990 Þessir listar eru í kjöri: B-listi borinn fram af Framsóknarflokki 1. Sigrún Magnúsdóttir 11. Hafdís Harðardóttir 21. Steinunn Þórhallsdóttir 2. Alfreð Þorsteinsson 12. Þór Jakobsson 22. Einar Bogi Sigurðsson 3. Hallur Magnússon 13. Edda Kjartansdóttir 23. Sigríður Jóhannsdóttir 4. Áslaug Brynjólfsdóttir 14. Sveinn Grétar Jónsson 24. Anna Huld Óskarsdóttir 5. Ósk Aradóttir 15. Höskuldur B. Erlingsson 25. Eyþór Björgvinsson 6. Sigurður Ingólfsson 16. Guðrún Einarsdóttir 26. Helgi Hjartarson 7. Margeir Daníelsson 17. Gunnþóra Önundardóttir 27. Örnólfur Thorlacius 8. Arnþrúður Karlsdóttir 18. Kristján Andri Stefánsson 28. Þrúður Helgadóttir 9. Anna Kristinsdóttir 19. Steingerður Gunnarsdóttir 29. Steinunn Finnbogadóttir 10. Þorsteinn Kári Bjarnason 20. Magni Ólafsson 30. Haraldur Ólafsson D-listi borinn fram af Sjálfstæðisflokki 1. Davíð Oddsson 11. Jóna Gróa Sigurðardóttir 21. Ragnar Júlíusson 2. Magnús L. Sveinsson 12. Hilmar Guðlaugsson 22. Inga Dóra Sigfúsdóttir 3. Katrín Fjeldsted 13. Hulda Valtýsdóttir 23. Haraldur Andri Haraldsson 4. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson 14. Guðmundur Hallvarðsson 24. Helga Bachmann 5. Anna K. Jónsdóttir 15. Margrét Theódórsdóttir 25. Pétur Hannesson 6. Árni Sigfússon 16. Haraldur Blöndal 26. Áslaug Friðriksdóttir 7. Júlíus Hafstein 17. Ólafur F. Magnússon 27. Þórir Steþhensen 8. Páll Gíslason 18. Sigríður Sigurðardóttir 28. Jónas Bjarnason 9. Guðrún Zoéga 19. Katrín Gunnarsdóttir 29. Ingibjörg J. Rafnar 10. Sveinn Andri Sveinsson 20. Ingólfur S. Sveinsson 30. Geir Hallgrímsson G-listi borinn fram af Alþýðubandalagi 1. Sigurjón Pétursson 11. Elín Þ. Snædal 21. Monika M. Karlsdóttir 3. Guðrún Kristjana Óladóttir 13. Hildigunnur Haraldsdóttir 23. Sigrún Valbergsdóttir 4. Ástráður Haraldsson 14. Kolbrún Vigfúsdóttir 24. Sigurbjörg Gísladóttir 5. Stefanía Traustadóttir 15. Einar D. Bragason 25. Þorbjörn Broddason 6. Einar Gunnarsson 16. Soffía Sigurðardóttir 26. Stefán Karlsson 7. Gunnlaugur Júlíusson 17. Nanna Dröfn Sigurdórsdóttir 27. Ida Ingólfsdóttir 8. Guðrún Sigurjónsdóttir 18. Sigþrúður Gunnarsdóttir 28. Guðmundur Þ. Jónsson 9. Páll Valdimarsson 19. Guðrún Ása Grímsdóttir 29. Tryggvi Emilsson 10. Valgerður Eiríksdóttir 20. Ólafur Jensson 30. Adda Bára Sigfúsdóttir H-listi borinn fram af Nýjum vettvangi 1. Ólína Þorvarðardóttir 11. Sigurður Rúnar Magnússon 21. Halldóra Jónsdóttir 2. Kristín Á. Ólafsdóttir 12. Ásbjörn Morthens 22. Kristín B. Jóhannsdóttir 3. Bjarni P. Magnússon 13. Rut L. Magnússon 23. Haraldur Finnsson 4. Guðrún Jónsdóttir 14. Reynir Ingibjailsson 24. Vilhjálmur Árnason 5. Hrafn Jökulsson 15. Helgi Björnsson 25. Skjöldur Þorgrímsson 6. Ásgeir Hannes Eiríksson 16. Árni Indriðason 26. Guðrún Ómarsdóttir 7. Gísli Helgason 17. Aðalheiður Fransdóttir 27. Ragnheiður Davíðsdóttir 8. Aðalsteinn Hallsson 18. Björn Einarsson 28. Magnús H. Magnússon 9. Pálmi Gestsson 19. Kristrún Guðmundsdóttir 29. Magnús Torfi Ölafsson 10. Kristín Dýrfjörð Birgisdóttir 20. Gunnar H. Gunnarsson 30. Guðrún Jónsdóttir M-listi borinn fram af Flokki mannsins 1. Áshildur Jónsdóttir 11. Steinunn Pétursdóttir 21. Sigurbergur M. Ólafsson 2. Sigríður Hulda Richards 12. Stígrún Ása Ásmundsdóttir 22. Freydís Jóna Freysteinsdóttir 3. Halldóra Pálsdóttir 13. Brynjar Ágústsson 23. Jóhanna Dögg Pétursdóttir 4. Friðrik Valgeir Guðmundsson 14. Ásbjörn Sveinbjörnsson 24. Hrannar Jónsson 5. Einar Leo Erlingsson 15. Guðmundína Ingadóttir 25. Sigurbjörg Ása Óskarsdóttir 6. Sigurður Sveinsson 16. Margrét Gunnlaugsdóttir 26. Anton Jóhannesson 7. Guðmundur Garðar Guðmundss.17. Elísabet Rósenkarsdóttir 27. Ásvaldur Kristjánsson 8. Svanhildur Óskarsdóttir 18. Tryggvi Kristinsson 28. Skúli Pálsson 9. Guðmundur Sigurðsson 19. Sigrún Baldvinsdóttir 29. Elín Þórhallsdóttir 10. Áslaug Ó. Harðardóttir 20. Jóhanna Eyþórsdóttir 30. Erling St. Huldarsson V-listi borinn fram af Kvennalista 1. Elín G. Ólafsdóttir 11. Hulda Ólafsdóttir 21. Sigrún Sigurðardóttir 2. Guðrún Ögmundsdóttir 12. Bryndís Brandsdóttir 22. Sigrún Ágústsdóttir 3. Ingibjörg Hafstað 13. Elín Guðmundsdóttir 23. Helga Thorberg 4. Elín Vigdís Ólafsdóttir 14. Stella Hauksdóttir 24. Sigríður Lillý Baldursdóttir 5. Margrét Sæmundsdóttir 15. Guðrún Agnarsdóttir 25. Borghildur Maack 6. Hólmfríður Garðarsdóttir 16. Hólmfríður Árnadóttir 26. Magdalena Schram 7. Guðrún Erla Geirsdóttir 17. Kristín Jónsdóttir 27. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir 8. Helga Tuliníus 18. Guðný Guðbjörnsdóttir 28. Kristín Ástgeirsdóttir 9. Kristín A. Árnadóttir 19. María Jóhanna Lárusdóttir 29. Laufey Jakobsdóttir 10. ína Gissurardóttir 20. Málhildur Sigurbjörnsdóttir 30. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Z-listi borinn fram af Grænu framboði 1. Kjartan Jónsson 11. Anna M. Birgisdóttir 21. Björn Steindórsson 2. Óskar D. Ólafsson 12. Sigurður B. Sigurðsson 22. Halldór Carlsson 3. Gunnar Vilhelmsson 13. Þór Ö. Víkingsson 23. Sigurður Ó. Gunnarsson 4. Sigrún M. Kristinsdóttir 14. Guðrún Ólafsdóttir 24. Máni Svansson 5. Sigurður Þ. Sveinsson 15. Jón G. Davíðsson 25. Fríða Jónsdóttir 6. Sigríður E. Júlíusdóttir 16. Bjarni Hákonarson 26. Jóhannes K. Kristjánsson 7. Metúsalem Þórisson 17. Ingunn Arnardóttir 27. Kristvin J. Sveinsson 8. Guðmundur Þórarinsson 18. Ásgeir Sigurðsson 28. íris B. Smáradóttir 9. Árni Ingólfsson 19. Birna Tómasdóttir 29. Sigurður Bragason 10. Sigurður M. Grétarsson 20. Stefán Bjargmundsson 30. Ólafur R. Dýrmundsson Kjörfundur hefst ki. 9.00 árdegis og lýkur honum kl. 11.00 síðdegis Yfirkjörstjórnin hefur á kjördegi aðsetur í kennarastofu Austurbæjarskólans. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 2. maí 1990 Guðmundur Vlgnir Jósefsson Helgi V. Jónsson Guðríður Þorsteinsdóttir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.