Þjóðviljinn - 04.05.1990, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 04.05.1990, Blaðsíða 26
Álafoss og Epal, Faxafeni 7, sýning á Listalínu Guðrúnar Gunnarsdóttur. Værðavoðir hannaðarfyrirÁlafoss. Til 17.5. Egilsbúð, Neskaupstað, Ása Ólafs- dóttir, sýning á myndvefnaði og "col- lage" Opin lau kl 15-19 og su 15-22. FÍM-salurinn, Sigríður Candi, mál- verkasýning. Til 6.5.14-18 daglega, ath síð.sýn.helgi. Gallerí Borg, Austurstræti 3 og Síðu- múla 32, grafík, vatnslita-, pastel- og olíumyndir, keramikverk og módel- skartgripir, opið lau 10-14. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9. Tryggvi Ólafsson, nýjar akrylmyndir. Opin virka daga kl. 10-18 og um helg- ar kl. 14-18. Stendur til 15.maí. Gallerí Graf, Logafold 28, verk Ástu Guðrúnar Eyvindardóttur. Lau 14-18 e/eftirsamkomulagi. Gallerí 11 Skólavörðustíg 4a, Rannveig Tryggvadóttir, Keramik- skúlptúrúrsteinleir. Opnun lau kl 14 Opið 14-18 alla daga til 17.5. Gerðuberg, Örn Þorsteinsson og ThorVilhjálmsson, Sporíspori. Til 31.5. Hafnarborg, Hf, GunnarÁsgeir Hjaltason, sýnir myndverk unnin í pastel og akrýl, vatnslitamyndir, teikningar, grafík og ýmsa smíðis- gripi. Opið 14-19 alla daga nema þri. Til 6.5, ath. síð. sýn.helgi. Hótel Llnd, veitingasalur, Anna Gunnlaugsdóttir, málverk. Til 27.5. Kjarvalsstaðir, 11-18daglega, austursalur: Sigurður Örlygsson, málverk, til 6.5. Vestursalur, verk í eigu Búnaðarbankans, sýn.opn. lau. Til 6.5. ath. síð. sýn.helgi. Listasafn Einars Jónssonar opið helgar 13.30-16, höggmyndagarður- innalladaga11-17. Listasafn íslands, Olli Lyytikanen, 1949-1987: Draumur í fjórum litum. Opið alla daga nema mán. kl. 12-18, aðg.ókeypis. Llstasafn Sigurjóns, járnmy ndir Sigurjóns og gjaf ir sem safninu hafa borist undanfarin ár. Lau og su 14-17, þri 20-22. síð.sýn.helgi. Minjasafn Rafmagnsveitunnar, húsi safnsins v/ Rafstöðvarveg, su 14-16. Norræna húslð, kjallari og anddyri: Hernám og stríðsár, Ijósmyndasýn- ing frá stríðsárunum á (slandi 1940- 45. Opn.lau kl.15, opin 14-19 dag- lega, til 24.júní. Sjá hitt og þetta, fyrir- lestur. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, Kjartan Ól- afsson, myndirá pappír. Opið 10-18 virka daga, 14-18 helgar. Til 9.5. Safn Ásgríms Jónssonar, Berg- staðastræti 74, eldgosa- og flótta- myndirÁsgríms. Til 17.6. þri, fi, lau og su 13:30-16. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8 Hf. Opið helgar 14-18, e/eftir samkomulagi. Þjóðminjasafnið, opið þri, fi, lau og su 11-16. TÓNLISTIN Tónmenntaskóli Reykjavíkur, vor- tónleikar í (slensku óperunni lau kl.14. Eldri nemenduríeinleikog samleik, kammertónlist. Aðg.ókeyp- is. Kór Langholtskirkju flytur H-moll messu e/J.S.Bach. Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Signý Sæmundsdóttir, Yaakov Zamir og Magnús Baldvins- son syngja, Kammersveit Langholts- kirkju leikur undir. Stjórnandi er Jón Stefánsson. Lau. og su. kl. 16. LEIKLISTIN Hugleikur, Yndisferðir, skrautleikur á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. ( kvöld 10. sýn kl.20:30, aðeins 10sýn. Kaþarsis leiksmiðjan, Skeifunni 3c, Sumardagure/Mrozek, lau kl. 21. Kramhúslð, Leiksmiöja sýnir stytta og óvenjulega, leikna og dansaða út- gáfu af Sumargestum e/ Gorki í kvöld kl.20.30ogsu kl.17. Árni P.Guðjóns- son og Sy Ivia von Kospoth æfðu hóp- inn. Leikfélag Akureyrar, Fátækt fólk í kvöld, lau og su kl. 20:30. Leikfélag Hafnarfjarðar, Hrói Höttur. Leikfélag Kópavogs, Félagsheim. Kópav. Virgill litli. (s. 41985). Leikfélag Reykjavíkur, Borgarleik- húsið, Hótel Þingvellir lau kl. 20. síð- ustu sýn. Litla sviðið, Sigrún Ástrós, í kvöld, lauogsukl.20. Leikhúsfrú Emilíu-Óperusmiðjan, Skeifunni 3c, Systir Angelika e/ Puccini, lau og su kl. 21. Litli leikklúbburinn isafirði, Söngur- inn frá Mylai e/Jökul Jakobsson í Al- þýðuhúsinu. Nemendaleikhúsið Lindarbæ frumsýnir Glataða snillinga e/ W.Heinesen á lau kl.20. Norræna húsið, kabarettsýning: „Þeir héldu dálitla heimsstyrjöld...", flytjendur Edda Heiðrún Backman, Egill Ólafsson, Jóhann Sigurðarson og Ása Hlín Svavarsdóttir ásamt Jó- hanni G.Jóhannssyni. Su kl.16, sjá myndlist. Þjóðleikhúsið, Stefnumót í Iðnó í kvöld kl. 20:30. síð. sýn. Endurbygg- ing, í Háskólabíó, su kl. 20:30. ath. síðastasýn. Örleikhúsið, Logskerinn, íleikferð. HITT OG ÞETTA Ferðafélag íslands Útivlst, Herdísarvik lau og su, brott- för frá Umferðamiðstöð-bensínsölu lau kl. 10. Fuglaskoðunarferð su, brottför kl. 10:30 frá Umfmst- bensínsölu. Skipastígur-gömul þjóð- leið, brottför kl. 13 frá Umf.mst- bensínsölu. Félag eldri borgara: Göngu-Hrólfar, hittast á morgun lau kl. 11 við Nóatún 17, opið hús Goðheimum Sigtúni 3 su kl. 14, frjálst spil og tafl, dansað frá kl.20. Hana-nú í Kópavogi á morgun lau kl. 10, lagt af stað f rá Digranesvegi 12, molakaffi. MÍR-bíósalurinn við Vatnstíg 10, Komdu og sjáðu e/ Elím Klimov su kl. 16, fræg sov. verðlaunamynd. Ensk- urskýr.texti, aðg.ókeypis. Norræna húsið, dr.Þór Whitehead talar um ísland og s.heimsstyrjöldina lau kl.16,sjámyndlist. Fyrirlestur um William Heinesen, Ebba Hentzefrá Færeyjum, Nor- ræna húsinu má kl. 20.30. Breiðfirðingafélagið verður með dag aldraðra í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 á su kl. 15:30. Skemmtiatriði og kaffiveitingar. Laugardagskaffl Kvennalistans kl 14-16, Laugavegi 17, bakhús. Um- ræðuefni: Sérstaða Kvennalistans. Allirvelkomnir. 26 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Endurbygging Havels verður sýnd í Háskólabíói ( síðasta sinn á sunnudagskvöld kl. 20:30. Lokað Vegna jarðarfarar starfsmanns okkar Þorsteins Guðnasonar verða skrifstofur og bensínstöðvar Olíufélagsins h.f. á höfuðborgarsvæðinu lokað- ar föstudaginn 4. maí frá kl. 14 til kl. 18. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla í Reykjavík vegna sveitarstjórnarkosninga 1990 flyst í Ármúlaskóla laugardaginn 5. maí n.k. og verður opið þann dag frá kl. 14-18. Síðan verður opið alla virka daga kl. 10-12, 14-18 og 20-22, en sunnudaga og helgidaga verður opið kl. 14-18. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Sigursveinn D. Kristinsson tónskáld Stóragerði 23, Reykjavík lést í Borgarspítalanum 2. maí s.l. Sigríður Kristinsdóttir Halldór Kristinsson og aðrir aðstandendur Hvað á að gera um helgina? Elnrx Kárason formaöur Rithöfundasambands íslands - Það hefur verið erilsamt hjá mér að undanförnu og frómt frá sagt reikna ég með að hafa það rólegt um helgina og reyna kannski að koma einhverju í verk. Ef ekki snjóar þá trítla ég kannski upp í Öskju- hlíð eða niður á Klambratún og hugsa um vorið. 1004 s f Aðalfundir félagsdeilda KRON verða sem hér segir: 1. deild Laugardagur 5. maí kl. 17.30. Fundarstaður: Hamragarðar, Hávallagötu 24. Félagssvæði: Seltjarnarnes, vesturbær og miðbær vestan Snorrabrautar. 2. deild Þriðjudagur 8. maí kl. 17.30. Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3. hæð í Kaupstað í Mjódd. Félagssvæði: Hlíðar, Háaleitishverfi, Múla- hverfi, Túnin og Norðurmýri. 3. deild Fimmtudagur 10. maí kl. 20.30. Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3. hæð í Kaupstað í Mjódd. Félagssvæði: Laugarneshverfi, Kleppsvegur, Heima- og Vogahverfi. 4. og 5. deild Miðvikudagur 9. maí kl. 20.30 Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3. hæð í Kaupstað í Mjódd. Félagssvæði 4. deildar: Smáíbúðahverfi, Gerð- in, Fossvogur, Blesu- gróf, neðra Breiðholt og Seljahverfi. Félagssvæði 5. deildar: Efra Breiðholt, Árbær, Ártúnsholt og Grafar- vogur. Auk þess Mos- fellssveitog Kjalarnes. 6. deild Miðvikudagur 9. maí kl. 17.30. Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3. hæð í Kaupstað í Mjódd. Félagssvæði: Kópavogur og Suðurnes. 7. deild Þriðjudagur 8. maí kl. 20.30. Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3. hæð í Kaupstað í Mjódd. Félagssvæði: Hafnarfjörður og Garðabær. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis „Ég Iteld éggangiheim“ Eftir einn -ei aki neinn ÚUMFERÐAR RÁÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.