Þjóðviljinn - 04.05.1990, Blaðsíða 27
I
i-
I
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
17.50 Fjörkálfar (3) Bandarískur teikni-
myndaflokkur i þrettán þáttum úr smiðju
Jims Henson.
18.20 Hvutti Lokaþáttur Ensk barna-
mynd um dreng sem öllum að óvörum
getur þreyst (hund.
18.50 Táknmálsfróttir
18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars-
son.
19.20 Reimleikar á Fáfnishóli Breskur/
bandariskur brúðumyndaflokkur í 13
þáttum úr smiðju Jims Hensons.
19.50 Abbott og Costello
20.00 Fréttir og veður
20.30 Vandinn að verða pabbi Fyrsti
þáttur af sex Danskur framhaldsþáttur í
lóttum dúr. Leikstjóri Henning örbak.
Aðalhlutverk Jan Ravn, Thomas Mörk
og Lone Helmer. Ungur maður leitar
uppi föður sinn, sem telur sig barn-
lausan og á samband jieirra eftir að
leiða til margra spaugiiegra atvika. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
21.00 Marlowe einkaspæjari (Philip
Marlowe) Kanadískir sakamálaþættir
sem gerðir eru eftir smásögum Raym-
onds Chandlers, en þær gerast í Suður-
Kaliforníu á árunum 1930-40. Aðalhlut-
verk Powers Boothe.
21.55 Marie Bandarísk bíómynd frá árinu
1986. Aðalhlutverk Sissy Spacek, Jeff
Daniels, Keith Szarabajka. Fráskilin
þriggja barna móðir kemur sér í vand-
ræoi þegar hún fer að gagnrýna starfs-
aðferðir og spillingu stjórnvalda (Tenn-
essee.
23.45 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
Laugardagur
13.00 fþróttaþátturinn 13.00 Evrópu-
meistaramót kvenna í fimleikum, bein
útsending frá Aþenu. 15.10 Enska
knattspyrnan: svipmyndirfráleikjum um
siðustu helgi. 16.00 EM í fimleikum frh.
Bein útsending. 17.10 Meistaragolf.
18.00 Skytturnar þrjár (4) Spænskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á
víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas.
18.25 Táknmálsfréttir
18.30 Fréttir og veður
19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva
Evrópu 1990 Bein útsending frá Zag-
reb í Júgóslavíu þar sem þessi árlega
keppni er haldin i 35. sinn með þátttöku
22 þjóða. Að öllum líkindum munu
áhorfendur telja einn milljarð og er það
metfjöldi til þessa. Framlag (slands í
keppninni verður lagið „Eitt lag enn"
eftir Hörð G. Ólafsson í flutningi Stjórn-
arinnar með söngvurunum Sigríði
Beinteinsdóttur og Grétari Örvarssyni f
broddi fylkingar. Kynnir Arthúr Björgvin
Bollason. Keppnin veröur send út sam-
timis í Sjónvarpinu og á Rás 1
22.05 Lottó
22.10 Gömlu brýnin Breskur gaman-
myndaflokkur.
22.40 Demantaránið Bandarísk biómynd
frá árinu 1984. Leikstjóri Roger Young.
Aðalhlutverk Tom Selleck, Jane
Seymour, Lauren Hutton, Bob Hoskins
og Joe Regalbuto. Myndin fjallar um
njósnastarfsemi í London í upphafi
síðari heimsstyrjaldarinnar.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
14.00 Evrópumeistaramót f fimleikum
kvenna Bein útsending frá Aþenu.
16.30 Bygging, jafnvægi, litur Heimilda-
mynd um T ryggva Ólafsson myndlistar-
mann. Dagskrárgerð Baldur Hrafnkell
Jónsson. Endursýning.
17.00 Jarðfræði Reykjavíkur úrufyrir-
bærum. Umsjón Halldór Kjartansson
og Ari Trausti Guðmundsson.
Endursýning.
17.40 Sunnudagshugvekja Séra Kol-
beinn Þorleifsson flytur.
17.50 Baugalína 3. þáttur af 12 Dönsk
teiknimynd fyrir böm. Sögumaður Edda
Heiðrún Backman.
18.00 Ungmennafélagið Þáttur ætlaður
ungmennum. Umsjón Valgeir Guðjóns-
son.
18.30 Dáðadrengur Danskir grínþættir
um veimiltitulegan dreng sem öðlast of-
urkrafta.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Vistaskipti Bandarískur gaman-
myndaflokkur um skólakrakka sem búa
á heimavist. •
19.30 Kastljós
20.35 Fréttastofan (Making News) I haldi
Fyrsti þáttur af sex. Nýr leikinn þreskur
myndaflokkur. Leikstjóri Herbert Wise.
Aðalhlutverk Bill Brayne, Sharon Miller
og Terry Marcel. Fjallað er um erilsamt
starf fréttamanna á alþjóðlegri sjón-
varpsstöð sem sendir út fréttir allan sól-
arhringinn. Stöðin á í harðri samkeppni
um auglýsendur en hagsmunir frétta-
manna, eiganda og fréttastjóra vilja
stundum rekast á. Þýðandi Gunnar Þor-
steinsson.
21.30 fslendingar i Portúgal Fyrri þáttur
Meðal efnis: Siglt niður ána Portó, kom-
ið við í bruggkjöllurum púrtvínsframleið-
enda og (slenskir landnemar í Portúgal
sóttir heim. Umsjón Ásta R. Jóhannes-
dóttir.
22.15 Heimsóknartfmi Nýleg bresk sjón-
varpsmynd. Leikstjóri Allan Kroeker.
Aðalhlutverk Hume Cronyn, Vincent
Gardinia, Ester Rolle og Michele Scara-
belli. Tveir félagar eyða ævikvöldinu á
elliheimili. Annar er hrjáður af liðagigt en
hinn þjáist af sífellt vaxandi minnisleysi.
23.55 Listaalmanakið - maí Þýðandi og
þulur Þorsteinn Helgason.
00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Mánudagur
17.50 Galdrakarlinn í Oz Bandarisk
teiknimynd eftir samnefndu æivintýri.
18.20 Litlu Prúðuleikararnir Bandarísk-
ur teiknimyndaflokkur gerður af Jim
Henson.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær Brasilískur framhalds-
myndaflokkur.
19.20 Leðurblökumaðurinn Bandarísk-
ur framhaldsmyndaflokkur.
19.50 Abbott og Costello
20.00 Fréttir og veður
20.30 Roseanne Bandarískur gaman-
myndaflokkur
21.00 ísland og Evrópa Hvað er fra-
mundan? Fjallað um samningaviöræð-
ur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og
Evrópubandalagsins um sameiginlegt
evrópskt efnahagssvæði. Gerð er grein
fyrir EFTA, mikilvægi viðræðnanna fyrir
Island og fjallaö um hugsnalega aðild
Islands að Evrópubandalaginu. Umsjón
og handrit Ingimar Ingimarsson.
21.40 íþróttahornið Fjallaö verður um
íþróttaviðburði helgarinnar.
22.05 Fióttinn úr fangabúðunum 3.
þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur
í fjórum þáttum.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Þingsjá Umsjón Árni Þórður Jóns-
son
23.30 Dagskrárlok.
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
Sjónvarpið föstudag kl.
21.55
Marie berst
gegn spillingu
Föstudagsmynd Sjónvarpsins fær
þrjár stjömur í kvikmyndahand-
bók Maltins. Sissy Spacek fer þar
með hlutverk fráskilinnar þriggja
barna móður, Marie, sem leyfir
sér að gagnrýna starfsaðferðir og
spillingu stjómvalda í Tennessee.
Það gerist auðvitað ekki ands-
kotalaust og Marie lendir í tal-
sverðum vanda. Auk Spacek fara
Jeff Daniels og Keith Szarabajka
með stór hlutverk í myndinni, en
leikstjóri er Roger Donaldson.
Myndin er bandarísk frá 1986.
Stöð tvö laugardag kl. 20.55
Tom Cruise leikur dáöadreng
Þegar Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva stendur sem hæst
annað kvöld verður Stöð tvö með unglingamyndina Dáðadrengur á
dagskrá hjá sér. Tom Cruise ferbar með aðalhlutverk, en þessi mynd
var ein af þeim fyrstu sem Cruise lék í. Auk hans leika Lea Thompson
og Christopher Penn stór hlutvefk. Leikstjóri er Michael Chapman.
Myndin fjallar um ungan námsmánn sem vill verða verkfræðingur.
Hann er af fátæku fólki kominn og verður því að reiða sig á styrk til
þess að komast til náms. Leiðin til þess er gegnum íþróttir, en þar
gengur á ýmsu áður en takmarkið næst.
STÖD 2
Föstudagur
16.45 Santa Barbara
17.30 Emilfa Teiknimynd
17.35 Jakari Teiknimynd
17.40 Dvergurlnn Davfð Teiknimynd
fyrir börn.
18.05 Lassý Leikinn framhaldsmynda-
flokkur fyrir fólk á öllum aldri.
18.30 Bylmingur
19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringaþátt-
ur ásamt umfjöllun um þau málefni sem
ofarlega eru á baugi.
20.30 Byrgjum brunninn Lionshreyfing-
in á Norðurlöndum hefur gert fyrsta
laugardag maímánaðar ár hvert að vím-
uvarnardegi. I þessum þætti kemur
fram ungt fólk sem hefur tekið afstöðu
gegn vímuefnum og skarað fram úr á
einn eða annan hátt. Einnig verður rætt
við Lionsmenn og aðra sem vinna forv-
arnarstarf gegn notkun vímuefna. Dag-
skrárgerð: Gunnlaugur Jónasson.
21.05 Lff í tuskunum Gamanmynda-
flokkur
22.00 Saklaus ást An Innocent Love
Skemmtilegar hugleiðingar um sam-
band ungs drengs við sér eldri stúlku.
Fjórtán ára gamall stærðfræðisnillingur
kennir nítján ára gamalli skólastúlku en
með þeim þróast rómantískt ástarsam-
band. Aðalhlutverk: Melissa Sue Ander-
son, Doug McKean og Rockyu Bauer.
Aukasýning 13. júnl.
23.35 Pukur með pilluna Fjörug gaman-
mynd um mann sem á bæði eiginkonu
og hjákonu. Til þess að eiginkona hans
verði barnshafandi eftir lækninn, sem
hún heldur við, skiptir hann á pillu kon-
unnar og aspirfni. Þegar frænka nokkur
kemur i heimsókn til hjónanna hyggst
hún beita sama bragði en f öðrum iil-
gangi. Aðalhlutverk: Ronald Neame,
Deborah Kerr og David Niven. Auka-
sýning 18. júní.
01.10 Njósnarinn sem kom inn úr kuld-
anum The Spy Who Came in from the
Cold Þrælgóð spennumynd um breskan
njósnara sem þykist vera tvöfaldur i roð-
inu gagnvart austurblokkinni. Aðalhlut-
verk: Richard Burton, Clair Bloom, Osk-
ar Werner, Peter Van Eyck og Sam
Wanamaker. Lokasýning
02.55 Dagskrárlok
Laugardagur
9.00 Morgunstund Skemmtilegar
teiknimyndir með íslensku tali.
10.30 Túni og Tella Teiknimynd
10.35 Glóálfarnir Falleg teiknimynd
10.45 Júlli og töfraljósið Skemmtileg
teiknimnynd
10.55 Perla Teiknimynd
11.20 Svarta stjarnan Teiknimynd
11.45 Klemens og Klementína Leikin
barna- og unglingamynd
12.00 Popp og kók Blandaður þáttur fyrir
unglinga. Umsjón: Bjarni Þór Hauksson
og Sigurður Hlöðversson.
12.35 Hlébarðinn Heimildarmynd sem
tekin er í frumskógum Afríku og lýsir
lífsbaráttu hlébarðans.
13.25 Fréttaágrip vikunnar
13.45 Háskólinn fyrir þig Endurtekinn
þáttur um verkfræðideild
14.15 Veröld - Sagan f sjónvarpi History
Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times
Atlas mannkynssögunni.
14.45 Fullnægja Fullfilment Þó svo aö
hjónaband þeirra Mary og Jonathans sé
gott þá skortir bæði ást og börn.
16.15 Falcon Crest Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur
17.00 EM f kraftlyfingum Bein útsend-
ing.
19.19 19.19 Fréttir
20.00 Séra Dowling Vinsæll bandarískur
spennuþáttur.
20.55 Kvikmynd vikunnar Dáðadrengur
Allt the Right Moves Þetta er ein af fyrstu
myndum stórstirnisins Tom Cruise en
hér fer hann með hlutverk ungs náms-
manns sem dreymir um að verða verk-
fræðingur. Aðalhlutverk: Tom Cruise,
Lea Thompson og Christopher Penn.
Aukasýning 15. júní.
22.25 Elvis rokkari Fyrsti hluti af sex
Þessi nýja þáttaröð um konung rokks-
ins, Elvis Presley, byggir á árunum
1954-1958 og rekur sögu konungsins
áður en hátindi frægðarinnar er náð.
22.55 Spfllt vald The Live and Assassin-
ation of the Kingfish. Huey P. Long er af
mörgum talinn einn litskrúðugasti
stjórnmálamaður sögunnar en þessi
mynd segir frá þremur síðustu árum
sem Huey starfaöi sem öldungadeildar-
þingmaður. Long var mjög umdeildur
stjórnmálamaður og átti sér marga
óvildarmenn, bæði í Washington og Lo-
uisiana, þar sem hann var fylkisstjóri.
Hann féll fyrir hendi morðingja árið 1935
en ástæða morðingjans fyrir þessum
verknaði hefur verið mönnum mjög mikil
gáta. Aðalhlutverk. Edward Asner,
Nicholas Pryor og Diane Kagan.
Bönnuð börnum. Aukasýning 19. júnf.
00.30 Undirheimar Miami
01.15 Sambúðarraunir The Goodby Girl
Paula kemur heim einn daginn og er þá
samþýlismaðurinn á bak og burt. Þræl-
góð gamanmynd. Aðalhlutverk: Ric-
hard Dreyfuss, Marsha Mason og Qu-
inn Cummings.
03.00 Dagskrárlok
Sunnudagur
9.00 Paw, paws. Teiknimynd
9.20 Selurinn Snorri Vinsæl teiknimynd
9.35 Poppararnir Teiknimynd
9.45 Tao Tao Teiknimynd
10.10 Vólmennin Teiknimynd
10.20 Krakkasport Blandaður iþrótta-
þáttur fyrir börn og unglinga sem verður
vikulega i sumar.
10.35 Þrumukettir Teiknimynd
11.00 Töfraferðin Skemmtileg teikni-
mynd
11.20 Skipbrotsbörn Ástralskur ævin-
týramyndaflokkur fyrir börn og unglinga
12.00 Fótafimi Eldfjörug mynd fyrir alla
aldurshópa.
13.40 Popp og kók Endurtekinn þáttur
14.00 Iþróttir Fjölbreyttur fþróttaþáttur
Áskrifendum Stöðvar 2 er gefinn kostur
á að gerast iþróttafréttamenn. Þetta er
mánaðarlegur leikur og þeir sem vilja
vera með sendi inn nafn, heimilisfang,
símanúmer og óskir um efnistök fyrir 18.
maí n.k. Heimir Karlsson dregur út
heppinn áskrifanda og hringir i viðkom-
andi i þættinum sínum á Bylgjunni 22.
maí. Allir þátttakendur verða að vera 16
ára og eldri.
17.50 Menning og listir Einu sinni voru
nýlendur Frönsk þáttaröð í fimm hlutum
sem fjallar um sögu nýlendnanna fyrr á
tfmum. Þriðji þáttur.
18.45 Viðskipti i Evrópu Nýjar fréttir úr
viðskiptaheimi liöandi stundar.
19.19 19.19 Fréttir
20.00 Kennedy-fjölskyIdan grætur ekki
Kennedys Don't Cry Stórbrotin heim-
ildamynd um valdabaráttu, pólitík og
persónulegt hugrekki einnar frægustu
fjölskyldu Bandaríkjanna, Kennedy-
anna, auk þess sem saga þessarar fjöl-
skyldu berskjaldar bandariskt
stjórnmálakerfi. Endurtekinn þáttur
vegna fjölda áskorana.
21.40 Ógnarárin The Nightmare Years
Stórbrotin framhaldsmynd, fjórði og sfð-
asti hluti.
23.10 Jane Mansfield Þetta er sann-
söguleg mynd sem fjallar um feril
leikkonunnar Jane Mansfield.
00.40 Dagskrárlok
RÁS 1
FM,92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031
morgunsárið. Fréttayfirlit. Auglýsingar.
9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20
Morgunleikfimi. 9.30 Af tónmenntum.
10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar.
10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýr-
augað. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Aug-
lýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádeg-
isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn. 13.30
Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljú-
flingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 fslensk þjóð-
menning. Lokaþáttur. 15.45 Neytendaþ-
unktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarþið. 17.00 Fréttir. 17.03
Þættir úr óperunni „Marizu greifafrú" eftir
Emmerich Kálmán 18.00 Fréttir. 18.03 Á
aftni. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarf-
regnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Kórakeppni EBU 1989 21.00 Kvöld-
vaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15
Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 I
kvöldskugga. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að
utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturú-
tvarp á báðum rásum til morguns.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03
„Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt-
ir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20
„Grand duo concertante", opus 85 í A-dúr
eftir Mauro Giullani. 9.40 Island, Efta og
Evrópubandlagið. 10.00 Fréttir. 10.03
Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vorverkin í garðinum. 11.00 Vikulok.
12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20
Hádegisf réttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar. 13.00 Hérognú. 14.00 Sinna. 15.00
Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit mánaðarins: „Að loknum miö-
degisblundi" eftir Marguerite Duras. 17.40
Stríðsáraslagarar. 18.00 Sagan: „Morno"
eftir Michael Ende. 18.35 Tónlist. Auglý-
singar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar. 19.00 Söngvakepþni sjón-
varþsstöðva í Evrópu. 22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15
Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmon-
íkuunnendum. 23.00 „Seint á laugar-
dagskvöidi". 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágn-
ættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturú-
tvarp á báðum rásum til morguns.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15
Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu-
dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á
sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á
dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25
Skáldskaparmál. 11.00 Messa í Hallgríms-
kirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshús-
inu. 14.00 Hernám Islands ( slðari
heimsstyrjöldinni. 14.50 Með sunnudags-
kaffinu. 15.10 I góðu tómi. 16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Leyndarmál ropdrekanna". 17.00
Frá erlendum útvarpsstöðvum. 18.00 Sag-
an af „Morno" eftir Michael Ende. 18.30
Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45
Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir
með Chopin. 20.00 Eitthvað fyrir þig. 20.15
Islensk tónlist. 21.00 Kíkt út um kýraugað.
21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15
Veðurfregnir. 22.30 Islenskir einsöngvarar
og kórar syngja. 23.00 Frá norrænum
djassdögum í Reykjavík. 24.00 Fréttir.
00.07 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. ... .
Manudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031
morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna-
tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Islenskt
mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. 10.30 Horfintíð. 11.00
Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dag-
skrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10
Frá norrænum útvarpsdjassdögum í
Reykjavík. 12.20 Háegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.001 dagsins önn- Islendingar i Skövde.
13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03
Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáld-
skaparmál. 15.35 Lesið úr forystugreinum
bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15
Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00
Fréttir. 17.03 Oktett i F-dúr, opus 166 eftir
Franz Schubert. 18.00 Fréttir. 18.03
Sumaraftnn. 18.30 Tónlist. Auglýsingar.
Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Aug-
lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Aug-
lýsingar. 19.32 Um daginn og veginn.
20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Barrokktón-
list. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. 21.30
Úvarpssagan: Skáldalíf í Reykjavík. 22.00
Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir.
Orð dagsins. 22.30 Samantekt um stefnu
stjórnvalda í málefnum aldraðra. 23.10
Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir.
00.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há-
degisfréttir. 14.03 Brot úrdegi. 16.03 Dag-
skrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Sveitasæla. 20.00 Gullskifan, að
þessu sinni „Rich and poor" með Randy
Crawfords. 21.00 Á djasstónleikum. 22.07
Kaldur og klár. 02.00 Næturútvarp. 02.00
Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Is-
toppurinn 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værð-
arvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 05.01 Blágresið blíða.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 06.01 Áfram Island. 07.00 Úr
smiðjunni.
Laugardagur
8.05 Nú er lag. 10.00 Helgarútgáfan.
10.10 Litið í blöðin. 11.00 Fjölmiðlungur (
morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00
Menningryfirlit. 13.30 Orðabókin, orða-
leikur í léttum dúr. 14.00 Sælkeraklúbbur
Rásar 2 - sími 68 60 90.15.00 Istoppurinn.
16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00
Iþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00
Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið þlíða. 20.30
Gullsklfan, að þessu sinni „Everly Brot-
hers'' með Everly Brothers. 21.00 Úr
smiðjunni. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10
Bitið aftan hægra. 02.00 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns. Fréttir. 02.05
Kaldur og klár. 03.00 Rokksmiöjan. 04.00
Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.01 Tengja. 06.00 Fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 06.01 Af gömlum list-
um. 07.00 Áfram Island. 08.05 Söngur villi-
andarinnar.
Sunnudagur
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há-
degisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 Með hækkandisól. 16.05 Raymond
Douglas Davies og hljómsveit hans. 17.00
Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk-
Zakk. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni,
„Kielgasten" Með Kim Larsen og Bellami.
21.00 Ekki bjúgu! 22.07 „Blítt og létt..."
23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 I háttinn
01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05
Djassþáttur. 03.00 „Blitt og létt..." 04.00
Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01
Suður um höfin.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há-
degisfréttir - Gagn og gaman heldur
áfram. 14.03 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk 20.30 Gullskifan, aö þessu
sinni „Á gæsaveiðum" með Stuðmönnum.
21.00 Blítt og lótt. 22.00 Fréttir. 22.07 Frá
norrænum útvarpsdjassdögum í Reykja-
vík. 00.10 I háttinn. 01.00 Áfram Island.
02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00
„Blítt og létt..." 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 05.01 Sveitasæla. 06.00 Fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Á
gallaöuxum og gúmmiskóm.
Mánudagur
16.45 Santa Barbara
17.30 Kátur og hjólakrílin Teiknimynd
17.40 Hetjur himingeimsins Teikni-
mynd
18.05 Steini og Olli
18.30 Kjallarinn
19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál.
20.30 Dallas Bandarískur framhalds-
myndaflokkur
21.30 Opni glugginn Þáttur tileiknaður
dagskrá Stöðvar 2
21.40 Frakkland nútímans Roberto
Matta er málari af frönskum baskaætt-
aum sem fæddist i Chile og lærði arkit-
ektúr. Árið 1934 kom hann til Evrópu og
skipaði sér i röð rúrrealista en dvaldist I
New York meðan á síðari heimsstyrjöld-
inni stóð. öll þekktustu listasöfn heims
eiga verk eftir hann.
22.00 Louis Riel Framhaldsmynd i þrem
hlutum. Fyrsti hluti. Annar hluti veröur á
dagskrá annað kvöld. Louis Riel er ein
at eftirminnilegustu þjóðhetjunum i
sögu Kanada en í dag eru liðlega eitt
hundrað ár liðin frá aftöku hans. Riei var
leiðtogi flokks sem nefndur var Metis, en
hann samanstóð af veiðimönnum sem
voru að hálfu leyti indiánar og að hálfu
leyti Frakkar og byggðu sléttur Kanada.
Þegar stjórnvöld Kanada kröfðust þess
að landið skyldi verða sameinaö í eitt riki
reis Riel gegn þeim. Stranglega bönnuð
börnum. •
22.55 Duflað við demanta Eleven Harr-
owhouse Demantakaupmaður rænir
heimsins stærstu demantamiöstöð sem
er rekin af kaldrifjuðum og óskeikulum
glæpamanni, Meecham að nafni.
Hörkugóð spennumynd. Aðalhlutverk:
James Mason, Candice Bergen, Char-
les Grodin, Trevor Howard og John Gi-
elgud.
00.30 Dagskrárlok
föstudagur. 124. dagur ársins.
Sólarupprás í Reykjavík kl. 4.50-
sólarlag kl. 22.01.
Föstudagur 4. maí 1990 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27