Þjóðviljinn - 04.05.1990, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 04.05.1990, Blaðsíða 24
síiwíj ÞJÓDLEIKHÚSID Stefnumót fö. 4. maí sfðasta sýning Endurbygging eftir VáclavHavel f Háskólabíói, sal 2, kl. 20.30 su. 6. maí sfðasta sýning Miðasalan f Þjóðleikhúsinu er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga í Iðnó og Háskóla- bíói frá kl. 19. Lokað 1. maf. Sími Þjóðleikhúsinu: 11200. Sími í Hásk- ólabíói: 22140. Sími í Iðnó: 13191. Greiðslukort. i.k>kfí:ia(; 2(3 R[>VK)AVÍK(!R “ ÍBorgarleikhúsi Sigrún Ástrós eftirWilly Russel Þýðandi: Þrándur Thoroddsen Leikstjóri: Hanna María Karlsdóttir Leikari: Margrét Helga Jóhannsdóttir föstud. 4. maí kl. 20.00 uppselt laugard. 5. maíkl. 20.00 fáein sœti laus sunnud. 6. maí kl. 20.00 fimmtud. 10. maf kl. 20.00 föstud.H.maíkl. 20.00 laugard. 12. maíkl. 20.00 -HÖTEL- ÞINGVELLIR laugard. 5. maí kl. 20.00 Söngfélag eldri borgara I Reykja- vík og nágrenni syngur í forsal fyrir sýningu. laugard. 12. maíkl. 20.00 Allra síðustu sýningar Miðasalan er opin alla daga nema mánudagakl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00 Miðasölusími 680-680 ES LM KAÞARSIS- LEIKSMIÐJA f Leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c SUMARDAGUR Eftir Slawomlr Mrozek 7. sýning 4. maf kl. 21.00 8. sýn.8. maí kl.21.00 NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKOtl ISLANDS LINDARBÆ SIMI 21971 fumsýnir Glataða snillinga eftir William Heinesen í þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikmynd og búningar: Guðrún Sig- rfður Haraldsdóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Frumsýning laugard. 5. maí kl. 20.00 uppselt 2. sýn. þriðjud. 8. maí kl. 20.00 3. sýn. fimmtud. 10. mafkl. 20.00 4. sýn. laugard. 12. maí kl. 20.00 Miðapantanirísfma 21971 allansól- arhringinn. Athugið breyttan sýningartíma. Tak- markaður sýningarfjöldi. Greiðslukort. illGINBOGIININI Grfnmynd sumarsins Helgarfrí með Bernie ■WNATHA^VmtAN I AN0REW McCARTHr be deod, ^ buihi'sstiB 1h» iliecrfthw'pcwiyl^’ _ Weekend BERMf£ '•'jHMiii.xLfOEWvi.niiwi.acæo mwjianiaii-HfiiH! nmW'Oio' ... fRu«uiuar«(r *«*: m „ :x, —~ --------------Jj Vinnufélögunum Larry og Richarad hefur verið boðið til helgardvalar í sumarhúsi forstjórans (Bernie). En þegar að húsinu kemur uppgötva þeir sér til hrellingar að Bernie er dauður! En gleðskapurinn er rétt að byrja og fólagarnir vilja ekki missa af fjörinu, svo þeir láta bara sem ekkert hafi í skorist... en það hefur óvæntar og sprenghlægilegar afleiðingar. „Weekend at Bernie's" tvfmæla- laust grfnmynd sumarslns! Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Jonathan Sllverman og Catherine Mary Stewart. Leikstjóri: Ted Kotc- heff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Skíðavaktin * m Stanslaust fjör, grín og spenna ásamt stórkostlegum skíðaatriðum gera SKI PATROL að skemmtilegri grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Innilokaðir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laus í rásinni IQHN RiTTEra^BLAKE EDWARDS’ SK/N DEEP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Og svo kom regnið Stórgóð frönsk mynd sem gefur „Betty Blue" ekkert eftir. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Björninn Sýnd kl. 5. Blaðberar óskast Vantar blaðbera víðs vegar um bæinn Hafðu samband við okkur þJOÐVILHNN Síðumúla 6 0 68 13 33 LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚS # Sfmi 18936 ukhT&í niKMG nasuincnjEs........iwmM/tiut.................. HMYHKtiniNG.... I0HN IWfltli KllöIIÍHUPf 'ioot w uuw omm w ra siut m wom . MBO IHQtlAS Dfl ÍUIKA.SC ' --^JOHiIHAHD tMW r-.-^tVDHKCIltlllG W Pottormur í pabbaleit Look who's talking) Hann brosir eins og John Travolta, hefur augun hennar Kristie Alley og röddina hans Bruce Willis. Hann er því algjört æði, ofboðslega sætur og hrikalega töff. Hann er ánægður með lífið en finnst þó eitt vanta. Pabba! Og þá er bara að finna hressan náunga sem er til I tuskið. Nú er hún komin, myndin sem hefur slegið öll aðsóknarmet og fengið hálfa heimsbyggðina til að gráta af hlátri. John Travolta, Kristie Alley, 01- ympia Dukakis, George Segal og Bruce Willis sem talar fyrir Mikey. Flytjendur tónlistar: The Beach Boys, Talking Heads, Janis Jopl- In, The Bee Gees o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Blind reiði (Blind Fury) Nick Parker er fimur sem slanga, sterkur eins og naut og staurblindur. En það kemur ekki að sök... eða hvað? Rutger Hauer (Blade Runner, The Osterman Weekend), Terrence O'Connor (Places in the Heart, Black Widow) og Lisa Blount (An Officer and a Gentleman, Radioacti- ve Dreams) í gamansamri spennu- mynd f leikstjórn Ricks Overton. Sýnd f B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. laugaras Sími 32075 Fjórða stríðið IWÍiS II m JL m L Hörkuspennandi mynd um tvo mikla stríðsmenn, annar bandariskur, hinn Rússi. Það er erfitt fyrir slíka menn að sinna landamæravörslu. Til að koma Iffi f tuskurnar hefja þeir sitt eigið stríð. Meö aðalhlutverk fara: Roy Scheider og Jurgen Prochnow. Leikstjóri: John Fra- nkenheimer. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan. 12 ára. Breyttu rétt ★★★★ DV ★ ★★'/2 Mbl. Sýnd I B-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. „Fæddur 4. júlí“ ★★★★ Mbl. Sýnd f C-sal kl. 9. Bönnuð börnum Innan 16 ára. „Ekið með Daisy“ („Driving Mlss Daisy“) ★★★ Mbl. Sýnd f C-sal kl. 5 og 7. L- f^taJASKÖUBIfl Baker-bræðurnir Shirley Valentine Leikstjóri: Steve Kloves Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Mic- helle Pfeiffer, Beau Bridges. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Paradísarbíóið Sýnd kl. 9 og 11.10 Vinstri fóturinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Frábær gamanmynd með Pauline Collins f aðalhlutverki, en hún var einmitt tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Gam- anmynd sem kemur þér i sumar- skap. Leikstjóri: Lewis Gilbert Aðalhlutverk: Pauline Collins, Tom Conti. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Sýnd kl. 5 og 7 Miðasala Háskólabíós opnuð dag- lega kl. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miðarverðaekkiteknirfrá. Frumsýnir úrvalsmyndina Kynlíf, lygi og myndbönd “ONEOF THE BEST OF 1989!" “TWO THUMBS UP!’’ HIGH SPIRITED. HIIARIOUS AND SCORCHINGLV EROTICT" Myndin sem beðið hefur verið eftir „Sex, Lies and Videotape" er komin. Hún hefur fengið hreint frábærar viðtökur og aðsókn erlendis, úf- nefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta frumsamda handrit og valin besta mynd og besfi leikari (James Spa- der) á kvikmyndahátíðinni i Cannes 1989. Úrvalsmynd fyrir alla unnendur góðra mynda. Aðalhlutverk: James Spader, Andie MacDowell, Peter Gal- lagher og Laura San Giacomo. Lelkstjóri: Steven Soderbergh. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í blíðu og stríðu Þessi stórkostlega grínmynd var mest sótta myndin um sl. jól í Banda- ríkjunum, og er núna í toppsætinu í London. Oft hafa þau Douglas, Turnerog De- Vito verið góð en aldrei eins og nú í mynd ársins War of the Roses. War of the Roses stórkostleg grfnmynd. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Kathleen Turner, Danny DeVito, Sean Astin. Framleiðandi: James L. Brooks/ Arnon Milchan. Leikstjóri: Danny DeVlto. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýndkl. 5, 7, 9og 11.05. Bekkjarfélagið S.V. MBL. Sýnd kl. 9. Þegar Harry hitti Sally ***’/2 S.V. MBL. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. 24 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 4. maí 1990 BMhöi Frumsýnir ævintýragrínmyndina Víkingurinn Erik Þeir Monty Python félagar eru hér komnir með ævintýragrínmyndina „Erik the Viking". Allir muna eftir myndum þeirra Holy Grail, Life of Brian og Meaning of Life sem voru stórkostlegar og sópuðu að sér að- sókn. Monty Python gengið með Erik the Viking Aðalhlutverk: Tim Robbins, John Cleese, Terry Jones, Mickey Ro- oney Framleiðandi: John Goldstone Leikstjóri: Terry Jones. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stórmyndin rilm'thiwl |»rpf>ral\HÍ fi»rnrnthm2„. nmihin» Hún er komin hér grinmyndin „The Big Picture" þar sem hinn skemmti- legi leikari Kevin Bacon fer á kostum sem kvikmyndaframleiðandi. Stórmyndin grínmyndin fyrir þig. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Emily Longstreth, Michael McKean, Tery Hatcher og kapparnir Martin Short og John Cleese. Leikstjóri: Christopher Guest. Sýnd kl. 5, 7, ,9 og 11 Á bláþræði Frábær spennumynd. Frábær leikstjórn. Aðalhlutverk: Peter Weller, Ric- hard Crenna, Amanda Pays, Dani- el Stern. Tónlisl: Jerry Goldsmith. Leikstjóri: George Cosmatos. Bönnuð bornum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Tango og Cash Tango og Cash eln af toppunum 1990 Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion James Framleiðendur: Peter Guber-Jon Peters Leikstjóri: Andrei Konchalovskv Bönnuð börnum innsn16-*™- i Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Saklausi maðurinn Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins, Richard Young. Framleiðendur: Ted Field/Robert W. Cort. Leikstjóri: Peter Yates. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.