Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 216. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1995.VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK Skoðanakönnun DV á fylgi flokka og ríkisstjórnar: Stuðningur við ríkis- stjórnina snarminnkar - en stjórnarflokkarnir halda þó sínu - Alþýðubandalag í sókn - sjá bls. 2, 4 og baksíðu Fé það sem Atvinnuleysistryggingasjóður veitti til námskeiða fyrir atvinnulaust fólk í ár er uppurið. Félagsmálaráðherra segir óvíst að aukafjárveiting fáist til að Ijúka námskeiðshaldinu. Erlingur ísleifsson er atvinnulaus og rétt hálfnaður á tölvubókhaldsnámskeiði sem mun stöðvast eftir helgina vegna fjárskorts. Hann segir þarna verið að hefja sparnað á öfugum enda og að námskeiðin séu ómetanleg fyrir atvinnulausa í mörgum skilningi. DV-mynd BG Ilctíh Flæmski hatturinn: Útgerðar- menn æfir vegna rækjuveiði- samnings - sjá bls. 33 Happatölur DVog toppbarátta drauma- liðsins - sjá bls. 32 og 10 Þorvaldur Örlygsson neitar aö leika fyrir Stoke - sjá bls. 25 Reykjanesbær: Bæjarstjórn kannar skatta og lífsstíl - sjá bls. 11 Norömenn leyfa frjálsar þorsk- veiöar - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.