Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1995, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1995 31 Konu, meö eitt barn, vantar 3ja herb. íbúð á leigu sem næst Langholtsskóla. Upplýsingar í síma 552 1587. Atvinnuhúsnæði Bílaleiga óskar eftir ódýru geymslu- húsnæði fyrir 8-10 bíla frá 1. okt. til 1. maí. Má vera utan Rvíkursvæðis. Uppl. í síma 567 0722. Til leigu aö Suöurlandsbraut 6,2. hæö, 25 m2, skrifstofuherbergi, einnigtvö 12 m2 í Armúla 29. Upplýsingar í síma 553 8640. Til leigu í austurborginni 140 m2 iðn- aðarpláss á 1. hæð og 21 m2 vinnu- pláss á 2. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. Símar 553 9820 og 553 0505.________________________________ 90-130 m2 húsnæði óskast, helst í Kópavogi, með stórri hurð. Upplýsing- ar í símum 554 5564 og 564 1980. $ Atvinna í boði Einstakt tækifæri. Eitt virtasta bókaforlag landsins er að hleypa af stokkunum gríðarlega spennandi sölu- verkefni sem á eftir að gefa þeim sem taka þátt í umtalsverðar tekjur. Osk- um eftir dugmiklu og heiðarlegu fólki. Reynsla ekki skilyrði. Uppl. gefur Guðmundur í síma 561 0247 milli kl. 14 og 17. Lögfræöingur - fasteignasali óskast til samstarfs strax á starfandi fasteigna- sölu. Aðeins traustur maður kemur til greina. Svarið strax í svarþjónustu DV, sími 903 5670, tilvnr. 60047.________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._____ Aöstoö vantar. Okkur vantar fólk til að hjálpa til við afgreiðslu, frá kl. 12-18. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40851._______________________ Starf vetrarmanns við þægilegt sauð- fjárbú á Vestfjörðum er laust, heppi- legt fyrir eldri hjón. Svör sendist DV, merkt „F 4383“, fyrir 1. október.____ Starfskraftur óskast í afgreiðslu á daginn, 20 ára eða eldri. Uppl. á staðn- um laugardaginn 23.9., milli kl. 14 og 16. Blásteinn, Hraunbæ 102, á bak við. Yfirvélstjóri. Yfirvélstjóra vantar á lítinn skuttogara frá Grindavík, aðal- vél 990 hö. (728 kW). Upplýsingar í síma 426 8090. Þorbjöm hf.___________ Hresst fólk meö bíl til umráöa óskast f vinnu á kvöldin, góð laun í boði. Uppl. í sfma 562 1188 milli kl. 14 og 18.____ Vanur starfsmaöur óskast á hjól- barðaverkstæði í Reykjavík. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60035. Atvinna óskast Ég er 33 ára gamall karlmaöur og vantar vinnu. Hef unnið við ýmislegt, s.s. kennslu, fiskeldi, fiskvinnslu o.fl. Er mjög duglegur og sjálfstæður. Ymisl. kemur til greina, get byrjað strax. Uppl. í síma 483 3793._______________ Vanur beitinga- og sjómaöur óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 557 8527. Tobbi. £> Barnagæsla Óskum eftir barngóöri manneskju til að koma heim og gæta 8 mánaða stúlku hálfan daginn. Upplýsingar í síma 557 6320 eftir kl. 20. £ Kennsla-námskeið Anna og útlitiö. Fatastfll, fatasamsetning, tónalgrein- ing, fyrirlestrar, fórðunarnámskeið. Uppk í símum 587 2270 og 892 8778. Grunnskólanemar. Námsaðstoð í samræmdum greinum. Áhersla á mál- fr., ritað mál og stærðfræði. Námsver, Breiðholti, s. 557 9108 kl. 18-20. Árangursrik námsaðstoö ailt áriö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Trommuskóli Siguröar Karlssonar. Innritun hafin í síma 552 2387. @ Ökukennsla Læriö þar sem vinnubrögö fagmannsins ráða ferðinni. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E s. 587 9516/896 0100. Bifhjkennsla. Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93, s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. Kristján Olafsson, Toyota Carina •95, s. 554 0452, fars. 896 1911. 553 7021, Árni H. Guðmundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslu- gögn. Lausir tíma-. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Látum bíla ekki vera í gangi aö óþörfu! 562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólak. Kennslutilhögun sem býður upp á ödýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980, 892 1980. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Lagerútsala! Verðdæmi: Hjólabuxur 250 kr., peysur, hálfur kragi, 250 kr. Elsi, Hafnarbraut 23, Kópavogi. Opið frá 13-19, mánud. til fóstud. %) Einkamál Konur, 29-39, ára ath!. Ef þið emð í leit að spennu, ævintýrum eða erótík, þá er skráning á Rauða torgið ömgg leið til að komast í þau sambönd sem þið óskið eftir. Ath. að ykkur býðst nafn- og raddleynd og 100% trúnaður. Vinsaml. leitið upplýsinga á skrifstofu Rauða torgsins í s. 588-5884. Loksins! Raunvemleg þjónusta fyrir fólk sem vill kynnast öðru fólki með. - vinskap eða varanlegt samband í huga. Vinsaml. leitið uppl. hjá Amor í síma 905-2000 (kr. 66,50 mín.). Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta annað fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Makalausa línan 9041666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. Rauöa Torgiö kynnir: Fréttabréfiö. Nýjustu fréttir um Rauða Torgið. Fylgstu með í síma 905-2121, innvalsnúmer 1600 (kr. 66,50 rm'n.). Vilja klæöskiptingar vera meö skráninga- flokk á Rauða Torginu? Vinsaml. leggið inn svar hjá Rauða Torginu í síma 905-2121, innvalsnr. 1603. Óska eftir kynnum viö tailenska konu. 44 ára maður óskar eftir kynnum við taí- lenska konu. Áhugasamar sendi ávör til DV, merkt „Taflensk-4387“. Verðbréf Lífeyrissjóöslán óskast. Svör sendist DV, merkt „VP-4374“ eða hringið í Svarþjór.ustu DV í síma 903 5670, tilvísunarnúmer 60062. Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. 0 Þjónusta Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Öflugtæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf., s. 588 7171, 551 0300 eða 893 7788. Visa/Euro raðgreiðslur. ■ Geymið auglýsinguna. Garðyrkja Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandtúnum. Gerið verð- og gæðasamanburð. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnjxjkusaían, s. 852 4430. Garöyrkjuþjónusta, trjáklippingar, sláttur, standsetningar, hellulagnir, greniúðun o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s. 553 1623. • Hellulagnir-Hitalagnir. • Vegghleðslur, girðum og tyrfum. • Gott verð. Garðaverktakar, s. 853 0096,557 3385. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubfla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. iV Tilbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og veggklæðning. Framl. þakjám og fal- legar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Malthus handflekamót. • Ódýr. • Einfóld. • Endingargóð. HauCon á Islandi, s. 853 0320. Björn. Vinnuskúr til sölu, með rafmagnstöflu. 4,5x3 m. Upplýsingar í síma 564 1641. Húsaviðgerðir Járnklæöningar, sprungu/múrviögeröir. Þak- og gluggamálning, klæðum steyptar þakrennur, setjum upp blikk- rennur og niðurfóll. Trésmíðavinna úti og inni, trésmiður. Tilboð tímavinna. Uppl. í síma 565 7449 e.kl. 18. Vélar - verkfæri Réttingarsett, boddítjakkur og hamrasett með öllu. Ymis smáverk- færi, loftverkfæri og rafmagnsverkfæri til sölu. Uppl. í síma 554 3406._ Sög í boröi og Wiid hæöarkíkir tii sölu. Uppl. í síma 554 4634 eftir kl. 17. Til sölu rafall, 360 kWa, lítiö notaöur. Uppl. í síma 421 4461 eða 892 4451. dJg Landbúnaður Fjórhjóladrifinn Zetor 7245 með tví- virkum ámoksturstækjum, árg. ‘92, ekinn aðeins 800 vinnustundir, lítur út sem nýr. Uppl. í s. 567 0405 og 487 8922. Haustblaö tímaritsins Húsfreyjunnar er komið út. Meðal efnis er pistill um of- dekur og offitu bama, viðtal við Sigríði Jóhannesdóttur í versluninni Seymu, umfjöllun um eftirmeðferð kvenna sem hafa fengið brjóstakrabbamein og Hvanneyri er sótt heim. Auk þess er bæði handavinnu- og matreiðsluþátt- ur, krossgáta og bamasíða, svo eitt- hvað sé nefnt. Árgangur Húsfreyjunn- ar kostar kr. 2.100 í áskrift og fá nýir kaupendur árgangsins þijú eldri blöð í kaupbæti. Útgefandi Húsfreyjunnar er Kvenfél.agasamband íslands en rit- stjóri er Hrafnhildur Valgarðsdóttir. Tímaritið Húsfreyjan, s. 551 7044 og 551 2335. Útblástur bítnar verst á börnunum Nýtt kvöldverðartilboð 22/9-28/9 Rjómalöquð sperqilsúpa Jurtdkryddaður lambavöðvi með smjörsteiktum sveppum oq rauðvínssósu Eplakaka með rjómatoppi Kr. 1.995 Hagsiíb hádegisverdartilbod alla virka daga OG SAMA DAG ER LISTINN FRUMFLUTTUR Á BYLGJUNNI FRÁ KL. 16-18. BYLGJAN ENDURFLYTUR ISTANN Á MÁNUDAGS- KVÖLDUM MILLI KL. 20-22 Kynnir: Jón Axel Ólafsson ISLENSKI LISTINN ER SAMVINNUVERKEFNI BYLGJUNNAR. DV OG COCA-COLA A ISLANDI LISTINN ER NIDURSTADA SKODANAKÓNNUNAR SEM ER FRAMKVÆMD AF MARKADSDEILD DV I HVERRI VIKU. FJÓLDI SVARENDA ER Á BILINU 300-400. A ALDRINUM 14-35 ARA AF ÖLLU LANDINU. JAFN- FRAMT ER TEKID MID AF SPILIUN ÞEIRRA A ISLENSKUM UTVARPSSTODVUM. ISLENSKI LISTINN BIRTIST A HVERJUM LAUGARDEGI I DV OG ER FRUMFLUTTUR A BYLGJUNNI KL. 14 A SUNNUDOGUM I SUMAR. LISTINN ER BIRTUR AD HLUTA í TEXTAVARPI MTV SJONVARPSSTÖDVARINNAR. ISLENSKI LISTINN TEKUR ÞATT j VALI ..WORLD CART" SEM FRAMLEIDDUR ER AF RADIO EXPRESS Í LOS ANGELES. EINNIG HEFUR HANN AHRIF A EVROPULISTANN SEM BIRTUR ER I TONLISTARBLADINU MUSIC & MEDIA SEM ER REKID AF BANDARISKA TONLISTARBLAOINU BILLBOARD.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.