Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1995, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1995 FRÁ HÚSNÆÐISNEFND KÓPAVOGS Viðtalstímar Húsnæðisnefnd Kópavogs hefur ákveðið að gefa um- sækjendum um félagslegar íbúðir kost á viðtalstímum. Fulltrúar frá nefndinni verða til viðtals daganna 25.09, 27.09, 02.10 og 05.10 milli kl. 17 og 19, að Fannborg 4 Kópavogi. Tímapantanir eru hjá Félagsmálastofnun Kópavogs að Fannborg 4, sími 554 5140 virka daga milli 9 og15. Húsnæðisnefnd Kópavogs. UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Miðhús 29, þingl. eig. Bergljót Jó- hannsdóttir, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki Islands, Byggingarsjóður rík- isins, Gjaldheimtan í Reykjavík, ís- landsbanki hf., Lífeyrissjóður verslun- armanna og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., þriðjudaginn 26. september 1995 kl. 17.00. Bankastræti 11, rishæð, þingl. eig. Júlíus Kemp, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 26. september 1995 kl. 13.30. Stóragerði 10, 1 herþ. t.h. í suðurhlið kjallara, þingl. eig. Ágústa Olsen Ric- hardsdóttir, gerðarbeiðendur Lands- banki Islands Höfðabakka og Spari- sjóður Reykjavíkur og nágr., þriðju- daginn 26. september 1995 kl. 14.30. Suðurhólar 2, 1. hæð B, þingl. eig. Hjálmar Axelsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudag- inn 26. september 1995 kl. 15.30. Funafold 54, íbúð á jarðhæð merkt 0101, þingl. eig. Sigmjón H. Valdi- marsson, gerðarbeiðendur Inga Berg Jóhannsdóttir og Vátiyggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 26. september 1995 kl. 16.30. Giýtubakki 30, 2. hæð t.h., þingl. eig. Gréta Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, þriðjudaginn 26. september 1995 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir. Nýbýlavegur 4, þingl. eig. Guðrún Þorkelsdóttir, gerðarbeiðendur Cos- tex, Fiebig GmbH & Co. KB, Lífeyris- sjóður Flugvirkjafélags og Lífeyris- sjóður rafiðnaðarmanna, þriðjudag- inn 26. september 1995 kl. 16.45. Engihjalli 1,7. hæð D, þingl. eig. Una Berglind Þorleifsdóttir og Víðir Gunnarsson, gerðarbeiðandi Bæjar- sjóður Kópavogs, þriðjudaginn 26. september 1995 kl. 13.30. Smiðjuvegur 2, hluti IX, þingl. eig. Gluggar og hurðir hfi, gerðarbeiðend- ur Iðnlánasjóður, Sameinaði lífeyris- sjóðurinn og sýslumaðurinn í Kópa- vogi, þriðjudaginn 26. september 1995 kl. 17.30. Furugrund 42, 2. hæð C, þingl. eig. Rúnar Guðmundsson og Ingibjörg. Gylfadóttir, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands, Byggingarsjóður rík- isins, Bæjarsjóður Kópavogs, íslands- banki hf. og Kreditkort hf., þriðjudag- inn 26. september 1995 kl. 12.45. Hamraborg 26, 5. hæð C, þingl. eig. Magnús Óskarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Gjald- heimtan í Reykjavík og Hamraborg- arráðið, þriðjudaginn 26. september 1995 kl. 14.15. Smiðjuvegur 4,0204, þingl. eig. María Henley, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, þriðjudaginn 26. september 1995 kl. 17.45. Smiðjuvegur 50, suðurhluti, þingl. eig. Jón Baldursson, gerðarbeiðendur Ástmar Ólafsson, Bæjarsjóður Kópa- vogs og Vátryggingafélag íslands hfi, þriðjudaginn 26. september 1995 kl. 18.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, sem hér segir á eftirfar- andi eignum: Iðnaðarhús, Reyðarfirði, þingí. eig. Sveinsína E. Jakobsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimta Austurlands, 25. september 1995 kl. 10.00. Iðnaðarhús, Reyðarfirði, þingl. eig. Óskar Alfreð Beck, gerðarbeiðandi Gjaldheimta Austurlands, 25. sept- ember 1995 kl. 10.00. Brekka 7, Djúpavogi, þingl. eig. Ingi- björg H. Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingarfélag íslands, 25. sept- ember 1995 kl. 10.00. Skólavegur 52, hl„ Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Pétur Björgvinsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Innheimtustofiiun sveitarfélaga, 25. september 1995 kl. 10.00. Standgata 30b, Eskifirði, þingl. éig. Askja hfi, gerðarbeiðandi Fiskveiða- sjóður íslands, 25. september 1995 kl. 10.00. Búð 3, Djúpavogi, þingl. eig. Snarvirki hf., gerðarbeiðandi Samvinnusjóður íslands, 25. september 1995 kl. 10.00. Búðareyri 6, Reyðarfirði, þingl. eig. Markús Guðbrandsson, gerðarbeið- endur Byggðastofnun, Sýslumaðurinn á Eskifirði og íslandsbanki hf., 25. september 1995 kl. 10.00. Búðavegur 37a, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Jónína Sigþórsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Austurlands, 25. sept- ember 1995 kl. 10.00. Svínaskálahlíð 19, Eskifirði, þingl. eig. Hjalti Sigurðsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands og Sýslumaður- inn á Eskifirði, 25. september 1995 kl. 10.00. Sæberg 15, Breiðdalsvík, þingl. eig. Fjóla Ákadóttir, gerðarbeiðandi Rík- issjóður, 25. september 1995 kl. 10.00. Vallargerði 10, Reyðarfirði, þingl. eig. Óskar Alfreð Beck, gerðarbeiðandi Gjaldheimta Austurlands, 25. sept- ember 1995 kl. 10.00. Búðavegur 38, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Sigþór Rúnarsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Aústurlands, 25. sept- ember 1995 kl. 10.00. Heiðarvegur 23, Reyðarfirði, þingl. eig. Stefán Þórarinsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimta Austurlands, 25. september 1995 kl. 10.00. Sýslumaðuriim á Eskifirði Útlönd íraskir vísindamenn pungsveittir í Persaflóastríðinu: Reyndu að búa til kjarnavopn Á meðan Persaflóastríðið stóð sem hæst, unnu íraskir vísindanienn baki brotnu að því að reyna að framleiða btla kjarnaodda sem hægt væri að setja á flugskeyti eða um borð í orr- ustuvélar. Þetta kom fram í viðtali við Hus- sein Kamel Hassan, hershöfðingja og tengdason Saddams Husseins Iraks- forseta, sem sjónvarpsstöðin CNN sýndi í gærkvöldi. Hussein Kamel var að svara spurn- ingu um hvort Saddam hefði spurt visindamenn sína hvort væri gerlegt að búa til einhvers konar kjarnavopn á meðan á Persaflóastríðinu stóð. Hann sagði að upphaflega hefði verið miöað við 12 tonna sprengju en síðan hefðu þeir veriö komnir á þá skoðun að búa til litlar sprengjur, allt niður í 300 kíló að þyngd, til að auðvelt væri að flytja þær með flugskeytum eða flugvélum. „írakar unnu að þessu með hraði. Saddam Hussein viidi eignast kjarnavopn. Við vildum að flugskeytin bæru kjarnorkusprengjurnar. En það heyrir allt fortíðinni til. írakar ætla ekki að endurtaka það. írakar eiga engin gj örey ðingarvopn, “ sagði Hus- sein Kamel, sem var yfirmaöur her- gagnaframleiðslu íraks áöur en hann flúði land ásamt bróður sínum sem einnig var kvæntur dóttur forsetans, eiginkonum þeirra og skylduliði í ágústbyrjun. Rolf Ekeus, eftirlitsmaður Samein- uðu þjóðanna með gereyðingarvopn- um Iraka, sagði í gær að hershöfð- ingjar íraks í Persaflóastríðinu hefðu haft fyrirskipanir um að skjóta efna- og sýklavopnum að höfuðborgum óvinaríkja sinna ef kjamorkuárás yrði gerð á Bagdad, höfuðborg íraks. Ekeus, sem var í írak í síðasta mánuði og fer þangaö aftur í næstu viku, vildi ekki skýra frá því um hvaða borgir hefði verið að ræða. í viötalinu við CNN sagði Hussein Kamel að hann hefði flúið land vegna andstöðu sinnar við stefnu stjórn- valda sem hefði leitt til mikillar ólgu í landinu. „Ég hef aldrei séð eftir að hafa farið frá írak,“ sagði Hussein Kamel Hassan. Reuter Mikið uppistand hefur verið á Indlandi síðustu daga þar sem sanntrúaðir hindúar hafa haidið því fram að líkneski af guðinum Shíva, lagskonu hans Parvatl og syni þeirra hafi drukkið mjólkurfórnir sem þeim voru færðar. Á þess- ari mynd eru hindúar í hofi í Hong Kong að gefa Shíva mjólk að drekka. Trúaðir tala um kraftaverk en vísinda- menn gera lítið úr þessu og skýra fyrirbærið út með einföldum eðlisfræðilögmálum. Simamynd Reuter Stórsókn múslima og Króata stöðvuð: Friðarf undur í New York eftir helgina - Bosníuforseti stingur upp á vopnahléi Noregur: Leyfafrjálsar þorskveiðar Norska sjávarútvegsráðuneyt- ið hefur leyft bátum undír 28 metrum að lengd ftjálsar þorsk- veiöar norðan 62. breiddargráðu. Þá hefur heildarþorskkvóti þess- ara báta verið aukinn verulega. Heildarþorskkvótinn fyrir minnstu bátana er 178.460 tonn en eftir er að veiða 30 þúsund tonn af þeim kvóta til áramóta. Heildarþorskkvóti togara er 27 þúsund tonn. Þegar hafa verið veidd 18 þúsund tonn upp í þann kvóta. Þar sem aukalega hefur verið úthlutað 5 þúsund tonna kvóta geta stærri skipin veitt 14 þúsund tonn til áramóta. Talsmaður sjávarútvegsráðu- neytisins segir að fijálsar þorsk- veiöar verði jafitvei stöðvaðar komi í Ijós að kvótinn veiöist of fljótt. NTB Utanríkisráðherrar stríðandi fylk- inga í fyrrum Júgóslavíu koma sam- an til fundar í New York á þriðjudag til að reyna að vinna að póhtískri lausn styrjaldarátakanna. Mike McCurry, talsmaður Clintons Bandaríkjaforseta, sagði að fulltrúar Bandaríkjanna og Evrópusambands- ins mundu stjórna fundinum með utanríkisráðherrum Bosníu, Króatíu og Júgóslavíu. Áður hitta ráðherr- arnir Richard Holbrooke, sáttasemj- ara Clintons, að máli hver fyrir sig. Stjórnarher Bosníu og hersveitir Króata stöðvuðu í gær sókn sína í norður- og vesturhluta Bosníu sem á undanfórnum dögum hefur fært þeim yfirráö yfir helmingi landsins. Það eykur vonir manna um að hægt verði aö koma á raunverulegu vopnahléi og að raunverulegur ár- angur náist í friðarviðræðunum. Hersveitir bandamannanna mú- slíma og Króata eru nú skammt frá Banja Luka, höfuðvígi Serba í norð- urhluta Bosníu. Ahja Izetbegovic Bosníuforseti lagði til í gær að vopna- hlé yröi gert í sextíu daga ef Serbar létu stjórn bæjarins í hendur óbreyttumborgurum. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.