Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1995, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1995 ^skrá SJÓNVARPIÐ 17.30 Fréttaskeyti. 17.35 Leiðarljós (234). (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 18.20 Táknmálsfréttlr 18.30 Litli lávaröurlnn (3:6) (Little Lord Fountleroy). Leikin bresk barnamynd. 19.00 Væntlngar og vonbrigðl (20:24) (Catwalk). Bandarískur myndaflokkur um ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Clements, Keram Malicki-Sanc- hez, Paul Popowich og Kelli Taylor. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 KJóll og kall (6:6) (The Vicar of Di- bley). Breskur myndaflokkur I léttum dúr. Aðalhlutverk: Dawn French. Höf- undur handrits er Richard Curtis, sá sami og skrifaði handrit myndarinnar Fjögur brúðkaup og jarðarför. Lokaþáttur myndaflokksins Kjóll og kall er f Sjónvarpinu i kvöld. 21.15 Sveitahljómsveitin (Harmony Cats). Kanadísk bíómynd um fiðluleikara í fremstu röð sem missir vinnu slna hjá sinfóníuhljómsveitinni fyrirvaralaust og drifur slg i tónleikaferð með lítt Joekktri kántrfhljómsveit. Aðalhlutverk leika Kim Coates, Lisa Brokop og Jim Byrnes. 23.00 Maigret og skugginn. Frönsk sjón- varpsmynd byggð á sögu eftir Georg- es Simenon um ævintýri Jules Maigr- ets, lögreglufulltrúa í París. Aðalhlut- verk: Bruno Cremer. 00.25 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok. James Dean er leikari mánaðarins á Stöð 2 en nú eru liðin 40 ár frá dauða hans. Stöð 2 kl. 21.10: Uppreisnarmaðurinn Uppreisnarmaðurinn er án nokkurs vafa frægasta mynd Ja- mes Dean en nú eru 40 ár síðan hann lést og af því tilefni er hann leikari mánaðarins á Stöð 2. Þessi mynd um uppreisn unga fólksins hafði mikil áhrif á sínum tíma og þykir enn einkar kraftmikil. James Dean er í hlutverki vand- ræðagemlingsins Jims sem hefur verið foreldrum sínum til mikils ama. Hann hefur engan málstað að beijast fyrir en er fullur uppeisnar- anda og yfirmáta rótlaus. Uppreisn Jims magnast smám saman, hann kynnist öðru ungu uppreisnarfólld og fyrr en varir eru þau öll farin að tefla á tæpasta vað. Með önnur stór hlutverk í mynd- inni fara Natalie Wood, Sal Mineo og Dennis Hopper. Föstudagur 22. september SM-2 15.50 Popp og kók (e). 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 í Vailaþorpi. 17.50 Ein af strákunum. 18.15 Chris og Cross. 18.45 SJónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman II). Ekkert lát er á ævintýrum Súper- manns eins og sjá má á Stöð 2 í kvöld. 21.10 Uppreisnarmaöurinn. (Rebel witho- ut a Cause) James Dean er leikari mánaðarins og hér er hann í stórmynd sem hafði afgerandi áhrif á heila kyn- slóð Vesturlandabúa og hefur gríðar- leg áhrif enn i dag. Fjallað er um upp- reisn unga fólksins gegn rikjandi gild- um, samskiptin við foreldrana og vin- áttuna. Aðalhlutverk: James Dean, Natalie Wood og Sal Mineo. Leik- stjóri: Nicholas Ray. 1955. Bönnuð börnum. 23.05 Ómótstæöilegur kraftur (Irresistable Force). Hér er á ferðinni óvenjuleg blanda spennu- og bardagamyndar þar sem hefðbundnum kynjahlutverk- um er snúið við. Stacy Keach leikur lögreglumann sem bíður þess að kom- ast á eftirlaun þegar hann fær nýjan félaga, leikinn af Cynthiu Rothrock, fimmföldum heimsmeistara í karate. Eins og nær ber að geta verða siðustu vikur þess gamla síður en svo þær rólegustu. Leikstjóri: Kevin Hooks. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 0.20 Rándýrið II (Predator II). Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 Kameljón (May the Best Man Win). Með aðalhlutverkin í þessari gaman- sömu ævintýra- og spennumynd fara Lee van Cleef, Michael Nouri 3.45 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurlregnir. 12.50 Auölindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleíkar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Sól á svölu vatni eftir Franoise Sagan. (4:11.) 14.30 Lengra en nefió nœr. Rifjað upp þegar Skagamenn urðu íslandsmeistarar í fótbolta í fyrsta sinn árið 1951. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. Lesari með umsjónarmanni: Bryndís Þórhallsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Létt skvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobs- dóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóöarþel - Eyrbyggja saga. Þorsteinn frá Hamri les (15:27). 17.30 Siödegisþáttur rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Siödegisþáttur rásar 1 heldur áfram. 18.30 Allrahanda. Diddú og Egill Ólafsson syngja lög úr gömlum revíum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Já, einmitt! Umsjón: Anna Pálína Árnadótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá laugardags- morgni.) 20.15 Hijóóritasafnió. 20.40 Blandaö geói við Borgfiröinga. (Áður á dagskrá sl. miövikudag.) 21.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Málfríður Finnbogadóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Albert Camus. Jón Óskar les þýðingu sína (27). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjóróu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. itarleg landveðurspá: NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Tom Jones. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröur- lands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FM 90,1 Svanhildur Jakobsdóttir er umsjón- armaður Léttskvettu. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- spn. 14.03 Ókindin. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böð- vars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsend- ingu. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henninpsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. Besta tónlistin frá árunum 1957-1980. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 ívar Guömundsson. ívar mætir ferskur til leiks og verður með hlustendum Bylgjunn- ar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóöbrautin. Nýr síödegisþáttur á Bylgj- unni í umsjá Snorra Más Skúlasonar og Skúla Helgasonar Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. Besta tónlistin frá árunum 1957-1980 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Byigjunnar. Umsjónar- maður Jóhann Jóhannsson 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Nýr tónlistar- þáttur Bylgjunnar í umsjón Ágústs Héðins- sonar. Danstónlistin frá árunum 1975-1985. 1.00 Næturvaktin. Ragnar Páll í góðum gír. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnr.. Að lokinni dag- skrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. FM^957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Ragnar Már. 13.00 Fréttir. 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 15.00 Pumapakkinn. iþróttafréttir. 15.30 Vaigeir Vilhjálmsson á heimleið. 16.00 Fréttir. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 19.00 Föstudagsfiöringurinn - Maggi Magg í stuði. 23.00 Næturvakt FM 957. Björn Markús. SÍGILTfm 94,3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sigilt kvöld. 12.00 Næturtónlelkar. llfllH) m\ AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 18.00 Tónlistardeild Aöalstöðvarlnn- ar. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. Slmi 562-6060. rí?í?lHfD fK 9{,7 /tósw 13.00 Fréttir og iþróttir. 13.10 Jóhannes Högnason. 16.00 Ragnar örn Pétursson og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynnt sixtles-tónlist. 20.00 Forlelkur. Bjarki Sígurösson. 23- 3 Næturvakt s. 421 1150. X Fjólublátt Ijós við barinn er nýr tón- listarþáttur í umsjá Ágústs Héðins- 12.00 Tónlistarþátturinn 12-16. Þossi. 16.00 Útvarpsþátturinn Luftgítar. Simmi. 18.00 Acid jazz og funk. Þossi. 21.00 Næturvaktin. Sími 562-6977. Einar Lyng. Cartoon Network 6.15 Tom and Jerry. 6.45 Th8 Mask. 7.15 2 Srupid Dogs. 7.30 Ríchie Rich. 8.00 Flintstones Krds. 8.30 Paw Paws.9.00 KwickyKoala. 9.30 The Little Dinoseur. 10.00 Heathcliff. 10.30 Sharky & George. 11.00 Top Cat, 11.30 Jetsons. 12.00 Flintstones. 12.30 Popeye. 13,00 Centurions. 13.30 Captain Planet 14.00 Droopy D'. 14.30 Bugs 8t Daffy Toníght. 14.45 World PremiereToons.15.00 2 Stupitf Dogs. 15.30 Little Dracula. 16.00 Scooby Doo 16,30 Mask. 17.00 Tom and Jerry. 17.30 Flintstones 18.00 Closédown. 24.00 Doctor Who. 0.25 Big Bruak. 0.55 Ambulancé. 1.25 Thé Good Food Show. 2.45 A SkirtThrough Histoty. 3.15 Srtuations Vacant. 4.10 Esther, 4.35Why Don't You? 5.00 Jackanory. 5.15 Chocky'sChaHflnga. 5.40 Stoggers. 6.05 Prlme Weather. 6.10 Turnabout 6.40 Thc Good Life. 7.10 Ladies inCharge. 8.00 Prime Weather. 8.05 Esther. 8.30.WhyDon't You?9,00 BBC Newsfrom London 9,05 Button Moon. 9.20 Rentaghost 9.45 The Q-Zorte. 10.00 BBC News and Weather. 10.05 Give Us a Clue. 10.3ÐTurnaboul. 11.00 BBC Newsand Weather. 11.05 The Bestof PebbleMill. 11.55 Weather. 1Z00 BBC News 12.30 Eastenders. 13.00 Howards'sWay. 13.50 HoiChcfs. 14.00The Good Food Show. 14,30 Jackanory. 14.45 Dodger, Bonaoandthe Rest. 15.10 Sloggets. 1545 Tumabout. 16.10 French Fields. 16.40 All Creatures Great and Small. 17,30 Top of tho Pops. 18.00 Hope It Raíns. 18.30 The Bill. 19.00 EcfgeofÐerkness. 1fl.55Weather,20.00 BBC News. 20.30 Kate and Altie 21.00 Later wfth Joois Holtand. Discovery 15.00 Seawortd: HMS Pandora: in the Wake of the Bounty. 16.00 A Fare to Remember. 17.00 Next Step. 17.35 Beyond 2000.18.30 Call of the Waterdog. 19.00 Treasure Hunters: Last Voyage of Ceptain Kid. 19.30The Coral ReeL 20.00 Reaching for the Skies. 21.00 Fangs! DeadtyÁuslralians. 21.30 Deadý Australians: Fores. 22.00 China: Unleashing the Oragon. 23.00 Closedown. 10,00 The Soul of MTV, 11.00 MTVs Greatest Hits12.00MusicNon.Stop.13.003 from 1. 13.15 Music Non-Stop. 14.00 CíneMatíc. 14.15 Festivals Weekend. 15.00 NewsatNight. 15.15 Festivels Weekend. 15.30 Dial MTV. 16.00 Real World London.16.30 FestivalsWeekend. 18.00 1995 Festivals Special. 20.30 Beavis & Butt head 21.00 Newsat Night. 21.15 CineMatic, 21.30 Odditfes Featuring the Head. 22.00 Partyzone. 24.00 NightVideos. SkyNews 9.30 ABC Nightline, 12.30 CBS News. 13.30 Sky Destínations. 14.30 Ooh La La. 17.30 Tonight 19.30 The 0. J. Simpson Trial. 20.30 O.J. Símpson Open Line. 21.00 O.J. Simpson Trial. 22.30 CBS News. 23.30 ABC News. 0.30 Toníght with Adam Boulton. 1.30 Sky Destinations. Z30 Ooh La La. 3.30 CBS Evening. 4.30 ABC News. 11 -30 World Sport. 13.00 Larry King Live. 13.30 O.J. Simpson Spedal. 14.30 World Sport. 19.00 Intematíonal Hour. 19.30 O.J. Sknpson Special. 20.45 World Réport. 21.30 World Sport. 22.30 ShowbfeToday, 23.30 Moneylrne. 0.30 inside Asia. 1.00 Larry Kíng Live, 2.30 Showbiz Today. 3.30 O.J, Simpson Special, Tbeme: Make the 'Em Laugh. 18.00 Don't Go Nearthe Water. Theme; Actlon Factor. 20.00 Crest of the Wave. 22.00 Catíow. Themo: Clnema Francals Classlque, 23.45 Un Revenant. 1.35Lafin Du Jour. 4.00 Closedown. Eurosport 13 JO Live Cycling. 15.00 Tennis. 16.00 Uve Tennis. 18.00 Live Volleyball. 20.00Volleyball. 20.45 Eurosport News. 21.00 Superbike. 22.00 Sailing. 23.00 Eurosport News. 23.30 Closedown. SkyOne 6.30 Double Dragon. 7.00VR Troopers. 7.30 Jeopardy. 8.00 TheOprahWinfreyShow 9.00 Concenlration. 9.30 Btockbusters. 10.00 SallyJesseyRaphael.11.00 TheUrban Peasant. 11.30 DestgningWomen. 12.00 The Waltons. 13.00 Goreldo. 14.00 TheOprah WinfreyShow. 14.50 TheD.J. KatShow. 14.55 Double Dragon. 15.30 VRTroopers. 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Summer with theSimpsons. 17JÐ Space Precinct. 18.30 M-A‘S-H. 19.00 Who DoYou Do? 19.30 Code 3.20.00 Walker, Texas Ranger. 21,00 QuantumLeap.22.00 LawandOrder. 23.00 LataShowwithDavidLetterman. 23.45 The Untouchables.0.30 Ánything but Love.1.00 HitMix Long Play. Sky Movies 5.00 Showcase. 9.00 RadioFlyer.H.OODusty. 13.00WalkingThuhder. 15.00 Black Gold 17.00R.adio Flyer, 19.00 The Substltute Wife. 20.40 USTop10.21.00 RedSunRísing. 22.45 Street Knight. 0.15 Prophetof EvitThe Ervil Lebaron Story. 1,45 Bopha!3.40 Dusty. OMEGA 8.00 LoFgjörðartónlist. 14.00 BennyHinn. 15.00 Hugteiðing. 15.15 Eirikur Sigurbjöm$son.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.