Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1995, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1995 35 dv Sviðsljós Camilla fær ekki að koma Camilia Parker Bowles, ástkona Karls Bretaprins, fær ekki að koma með elskunni sinni í opinber- ar móttökur hjá drottningar- móður, ömmu prinsins. Sú gamla hefur ekkert á móti Camillu en vill ekki að Kalli skilji við Díönu. Fergie elskar Andrés enn Hertogaynj- an af Jórvík, öðru nafni Fergie hin rauðhærða, segist enn elska manninn sinn, hann Andrés prins, þótt þau séu nú skilin að borði og sæng. „Hann vill að ég komi aftur heim,“ seg- ir Fergie. Hermt er að hún muni senn flytja með dætrum sínum á búgarðinn hans Andrésar en búa samt i öðru húsi en hann. Friðrik Danaprins hleypur Friðrik krón- prins af Dan- mörku stóð sig með ágætum í maraþonhlaupi sem hann tók þátt í á Fjóni fyrir skömmu. Prinsinn kom 293. í mark en þátttakendur .voru rúmlega fjögur þúsund. Friðrik hljóp kílómetrana 42 á þremur timum og ellefu mínútum, og háiíri betur. Hann verður ekki ónýtur kóngur. Andlát Diðrik Jónsson trésmiður, Hof- teigi 20, andaðist í Borgarspítalan- um 20. september. Frú ísafold Jónsdóttir lést í Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi, 20. september. Jarðarfarir Björn Sigmarsson lést 10. septem- ber. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Árni Jónsson frá Holtsmúla, Grænumörk 5, Selfossi, verður jarð- sunginn frá Selfosskirkju laugar- daginn 23. september kl. 11. Jarðsett verður frá Skarðskirkju í Landsveit kl. 13.30 sama dag. Steinunn Þ. Thorlacius, áður til heimilis á Bárugötu 9, Reykjavík, sem andaðist á Hrafnistu 18. sept- ember, verður jarðsett frá Fossvog- skapellu mánudaginn 25. september kl. 13.30. Bergþóra Hafliðadóttir, Sæunnar- götu 6, Borgarnesi, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness aðfaranótt 16. september. Útförin fer fram frá Borgarneskirkju mánudaginn 25. september kl. 14. Séra Jón Einarsson prófastur, Saur- bæ á Hvaifjarðarströnd, verður jarð- sunginn frá Hailgrímskirkju í Saur- bæ laugardaginn 23. september kl. 14. Lóa Fanney Valdemarsdóttir frá Bolungarvík, sem lést 17. septem- ber, verður jarðsungin frá Digranes- kirkju, Kópavogi, mánudaginn 25. september kl. 15. Finnur Björnsson, Kristján Rafn Erlendsson og Svanur Þór Jónas- son, sem fórust i flugslysi þann 14. september sl., verða jarðsungnir á Patreksfirði á morgun, laugardag- inn 23. september, kl. 14.. Lalli og Lína Loksins losnaði ég við límmiðann á stuðaranum sem þú hefur aldrei þolað. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogiu-: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 15. sept. tU 21. sept., að báðum dögum meðtöldum, verður í Ár- bæjarapóteki, Hraunbæ 102 B, sími 567-4200. Auk þess verður varsla í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 553-8331, kl. 18 tU 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mánud. tU föstud. kl. 9-19, Hafnar- fjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á laugard. kl. 10-16 og tU skiptis sunnu- daga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i HeUsuverndar- stöð Reykjavíkur aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki tU hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 22. sept. Skeiðará hleypur. Miklar breytingar á Vatna- jökli í sumar. Búist við Grím- svatnagosi. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvUiðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard,- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.S0- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19,30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við'Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7Q29. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. BókabUar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fnnmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið aUa daga kl. 12-18. Kaffistofa safns- ins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safniö opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Kvöldið veit margt sem morguninn óraði ekki fyrir. Sænskt máltæki. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóöminjasafn íslands. Opið aUa daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði viö Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,,simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- Qöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, Adamson sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað aUan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- feUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. september. Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.): Gættu þess að vera ekki annars hugar og gleyminn. Skrifaðu niður það sem þú þarft að muna. Menn eru velvdjaðir og því er auðvelt að fá aðstoð. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert ekki nógu raunsær í ákveðnum málum. Farðu gætUega í fjármálunum. Þú nærð þér þó vel á strik á félagsmálunum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þér gengur iUa að halda áætlun. Ástandið skánar þó verulega innan tíðar. Þá róast aUt og þú nærð betri tökum á því sem þú ert að gera. Nautið (20. april-20. maí): Þér hættir tU þess að dæma aðra of fljótt og of harkalega. Það ■ getur komið niður á þér síðar. Meiri ábyrgð leggst á þig en áður. Happatölur eru 9, 20 og 26. Tvíburarnir (21. maí 21. júni): Hver er sinnar gæfu smiöur. Þú verður að treysta á sjálfan þig fremur en taka þá áhættu að treysta öðrum fyrir öUu þínu. Félags- lífið er dauft. Þú verður því að taka tíl þinna ráða. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ættir að ná talsverðum árangri ef þú sættir þig við erfiðasta starfið sjálfúr. Þú skemmtir þér vel í kvöld í mjög óvenjulegu umhverfi. Ljónið (23. júIí-22. ágúst); Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum ef þú ætlar þér að dæma fólk strax af fyrstu kynnum. Líkur eru á því að þú gerir góð kaup í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður fyrir vonbrigðum í dag með þau mál sem lofuðu góðu fyrirfram. Sýndu öðrum örlæti og þá verður þér vel ágengt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ræðið málin frá grunni. Verði það gert má búast við að það skUi árangri. Þú skalt gera ráð fyrir annasömum degi og að eitthvað óvænt gerist. Happatölur eru 3,16 og 35. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu enga óþarfa áhættu í dag. Óvissuástandið varir þó stutt. Þér gefst ágætur tími tU þess að skipuleggja málefni framtíðarinn- ar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að koma hugmyndum þínum á framfæri. Þú nærð for- skoti með því að upphugsa eitthvað nýtt. Þú færð óþægilegar spumingar en þarft ekki að svara þeim frekar en þú vUt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú átt velgengni að fagna og færð góðar fréttir. Hinir listrænu eru fufiir orku og sköpunargleði. Ferðalag kemur tU umræðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.