Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1995, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1995 IþróttLr unglinga Pæjumót Þormóðs ramma 1 knattspymu kvenna á Siglufirði: Mótið búið að vinna sér f astan sess - um þrjú hundruð glaðir þátttakendur í mjög skemmtilegu móti Hið árlega pæjumót Þormóðs ramma á Siglufirði fór fram 11.-13. ágúst og var þátttaka í mótinu mjög góð. Leikmenn voru um 300 talsins og er það aukning frá því í fyrra. Komið til að vera Pæjumótið á Siglufirði hefur notið mikilla vinsælda og er það vel því Ómar Friðriksson, 2. flokki Val, skoraöi bæði mörkin gegn Breiöabliki. Knattspyrna: Jafnteflií bikarúrslitaleik Lslandsmeistarar Breiöabliks og Valur mættust 1 úrslitaieik í bikar- keppni KSÍ í 2. flokki s). þriðjudag og var spilað á Valbjamarvelli. Eftir venjulegan ieiktíma varjafnt, 2-2. svo gripa þurfti tíl fcamleng- ingar. En baö dugði ekki heldur því staðan var óbreytt eftir fram- lenginguna og þarf því aö spila cUii)ctn leik Valur leiddi i hálfleik, 1-0, og var það Ómar Friðriksson sem skoraði með fostu skoti eftir skenuntiiegt gegnumbrot. Blikarnir sóttu held- ur meir i fytTi Itálfleik en náöu þó ekki að skapa sér veruleg færi. Valsmenn áttu aftur á móti skot í stöng. Síðari hálíleikur var meira Vals- matina, alla vega fyrri hlutinn. Á 50. míntitu leiksins kom annað mark Vals og aftur var það Ómar Friðriksson sem skoraði í bláhorn- ið með föstu skotx eftir fyrirgjof. Ötlitiö var ekki gott hjá Blikun- um, staðan orðin 0-2 og utn 30 Huniitur eftir af leik. EnKópavogs- strákarnir tóku vel viö sér tmdir lokin og jöfnuöu ieikinn og geröi Krisfján Kristjánsson fyrra mark- iö, renndi boltanum fnun itjá Tóm- asi Ingasyni, hinum stórgóöa markverði Vals. Gtmnar Ólafsson skoraöí síöan jöfnunarmark Blika af mikilli harðfylgi. Leikurinn var mjög skemmtíleg- ur enda eru hér á ferð tvö bestu 2. flokks liö landsins. - Annar Jeikur liöanna verður spilaöur mlðvikudaginn 27. sept- omher kl. 16.30 á Valbjamarvelli. það sinnir einnig mikilvægum þætti í uppbyggingu kvennaknattspymu á norðurhluta landsins. Mótið er kom- ið til að vera - það er deginum ljós- ara. Mótsstjórnin vildi koma á framfæri þakklæti til allra þátttakenda fyrir prúðmannlega framkomu utan vall- ar sem innan og vonaðist til að sjá sem allra flesta að ári. Sigurvegarar í pæjumótinu urðu eftirtalin félög 5. flokkur..................FH(2) 4. flokkur..........Tindastóll(l) 3. flokkur.....................KA 2. ílokkur:...................ÍBA Prúðasta liðið.............Höttur Eftirtaldir aöilar styrktu mótið: Þormóður rammi, KLM verðlauna- gripir, Siglfirðingur hf., Nýja Bíó hf., Coca-Cola-umboðið á Siglufirði, Si- glósport, íslandsbanki, KEA-útibúið á Siglufirði, Rafbær sf., Sparisjóður Siglufjarðar, Siglufjarðarkaupstað- ur, Verkalýðsfélagið Vaka og Aðal- bakaríið. Sérstakar þakkir fær starfsfólk mötuneytis, dómarar og þeir fjöl- mörgu sem gerðu mótshaldiö mögu- legt. Um 300 keppendur komu víða að til Siglufjarðar til þátttöku i pæjumóti KS. Hér slappa krakkarnir af milli leikja og enginn kvartaði yfir veðrinu. Umsjón Halldór Halldórsson 2. Leiknir(l).... 3. KS............ 4. Þór, A........ 5. Tindastóll (2).... 6. Leiknir(2).... 7. Höttur........ .11-5 . 8-4 .10-5 . 4-20 . 4-23 . 4-22 15 10 8 6 2 1 3. flokkur: l.KA .29-1 21 Lokastaðan í mótinu 2.Leiftur .15-8 13 5. flokkur: 3.Leiknir . 6-6 12 Mörk: St: 4.KS . 5-6 11 1. FH(2).... 23-2 18 10-9 q 2. KS (1 j ...19-4 15 6. Stjarnan , 8-6 7 3.Leiftur... ... 10-7 10 7. Dalvík , 2-15 5 4. Þór (1).... ... 7-5 7 8. Höttur , 0-25 0 5. FH (1) ... 9-8 7 6. KS (2) ... 4-22 4 2. flokkur: 7. Þór(2).... ... 0-24 0 l.ÍBA 16-5 21 2. KS (1) 8-3 16 4. flokkur: 3.Huginn 6-10 8 1. Tindastóll (1) ...27-0 18 4. KS (2) 8-15 3 Stelpurnar frá Sauðárkróki, sem spila og urðu pæjumeistarar. 4. flokki Tindastóls, stóðu sig vel íþróttabandalag Akureyrar sendi sterkan 2. flokk til keppni í pæjumótinu og sigruöu stúlkurnar nokkuð sannfærandi. Akureyringar sendu sterkan 3. flokk og sigruðu KA-stelpurnar með' talsverð- um yfirburðum. Hafnarfjarðarliðið FH tefldi fram góðum 5. flokki og sigruðu stúlkurnar með nokkrum yfirburðum. A- og B-lið KS í 5. flokki stóöu sig með miklum ágætum á pæjumótinu. A-liðið varð í 2. sæti og B-liðið i 6. sæti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.