Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Qupperneq 7
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995
7
DAGUR
IÐNAÐARINS
sunnudaginn 8. október.
með stöðugleikann
sém sterkasta vopnið
íslensk iðnfyrirtæki eru
með opið hús um allt land
sunnudaginn 8. október
kl. 13-17 á fyrsta Degi iðnaðarins.
Komið með fjölskylduna
og kynnist nýrri tækni,
framleiðsluaðferðum,
og nýjum afurðum.
VELKOMIN
e)
DAGUR
IÐNAÐARINS
sunnudaginn
8. október
1» I
REYKJAVIK
BM Vallá hf. c Bíldshöfða 7 og Breiðhöfða 3
Framleiðsla á steypuvörum fyrir hús og garða
Kynnt ný steypuhlutaverksmiðja og nýjar vörttr:
Þakskífur og steinflísar. Smiðir sýna uppsetningu
ogfrágang á þakskífum á sýningarhúsi.
Verðlaunagetraun, heildarverðmæti vinninga
150.000 kr. Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt,
heldurfyrirlestra kl. 14.00 og 16.00 um endur-
skipulagningu gamalla garða. Steýpuframleiðsla
kynnt. Kynningar og veitingar íFomalundi o.mfl.
Brúnás-innréttingar • Ármúla 17
Innréttingasmfði og sala
Kvnnt verður ný lína íbaðinnréttingum, attk þess
sem veitt verður ráðgjöf um innréttingar. Brúnás-
innréttingar eru smíðaðar hjá Miðási á Egils-
stöðum, en þar er einnig opið Itús í tilefiti dagsins.
Hampiðjan hf. • Bíldshöfða 9
Veiðarfæragerð og röraframleiðsla
/ Hampiðjunni gefstfólki kostur á að sjá hvemig
veiðarfœri verða til, alltfrá því að þrœðir eru
mótaðir úr plastkornum. Myndbönd af trollum
neðansjávar verða í gangi og hönnun trolla á
tölvu verður sýnd. Utandyra verður áhrifamikil
sýning á sterkasta tógi í heimi. Girðir, nýi
rafgirðingarstaurinn úr plasti, verður þar einnig
og ungir sem aldnir geta sippað af krafti.
Harpa hf. • Stórhöfða 44
Málningarverksmiðja
Afylling og pökkun verður í gangi og staifsmenn
veita upplýsingar umframleiðsluna og notkun
hennar. Til skemmtunar fyrir gesti vejðafélagar
úr Spaugstofunni, þeir Pálmi Gestsson, Örn
Amason og Sigurður Sigurjónsson, og koma þeir
fram kl. 14.00, 15.00 og 16.00. ■
Leðuriðjan hf. • Hverfisgötu 52
Leðurvöruframleiðsla
Leðuriðjan framleiðir liin kunnu Atson seðla-
veski, Dagskinnur, leðurmöppur ogfleiri smá-
vörur úr leðri. Full starfsemi verðttr í gangi og
fá gestir að kynnast því hvernig starfseminni
er liáttað.
Marel hf. • Höfðabakka 9
Vigtar- og tölvusjónarbúnaður
Gestir fá að kynnast hvernig framleiðslan fer
fram og hvemig búnaðurinn er notaður hjá þessu
fyrirtœki sem Itefur um árabil verið leiðandi í
liönnun og smíði vigtarbúnaðar og framleiðslu-
eftirlitskerfa. Ein merkasta nýjungin (framleiðslu
Marels eru tölvusjónartœki.
Max hf. • Skeifunni 15
Utivistar- og vinnufatnaður
Max kynnir nýjustu gerðir útivistarfatnaðar, úr
öndimar- ogflísefnum. Einnig nýjar tegundir
vinnu- og kuldagalla. Þá verður kynnt flísefni
sem er unnið úr notuðum plastflöskum, Itönnun-
arvinna (tölvum og sjálflýsandi^neyðarmerk-
ingar. Ge'stir fá að skoða framleiðslusal
fyrirtœkisins og tölvustýrða ísaumsvél.
Plastprent hf. • Fosshálsi 17-25
Plastframleiðsla og -prentun
Gestum er boðið að ganga í gegnum verksmiðjuna
til að sjá hvernig umbúðaframleiðslan ferfram
og verður m.a. kynnt litmyndaprentun með Ijós-
myndagœðum á plast o° endurvinnsla plasts.
Að attki verða sýndir tkjólar, ýmsir notkunar-
möguleikar á plasli til skreytinga, þekktar vörur
í umbúðumfrá Plastprenti og síðast en ekki síst
verður í gangi getraun og verða nöfn vinningshafa
kynnt kl. 16.00 og kl. 17.00 á FM 95,7.
Prentsmiðjan Oddi hf. • Höfðabakka 3-7
Prentsmiðja og upplýsingamiðlun
/ þessari stærstu prentsmiðju landsins er að finna
nýjustu tœkni við hönnun og útgáfu prentgripa.
Þar á meðal fullkomnustu 5-lita prentvélina.
Fratnleiðsluferill bókagerðar verður sýndurfrá
upphafi til enda. Gestir verða leystir út með
veglegum veggspjöldum og bömum gefin skyggni.
Sjóklæðagerðin hf. 66°N. • Faxafeni 12
Utivistar- og vinnufatnaður
Kynntur verður Si.x Tex og Eðal-flís útivistar-
fatnaður ásamt öðrum framleiðsluvörumfyrir-
tœkisins í verslunarhúsnœði þess að Faxafeni 12.
Þar verður haldin tískusýning kl. 15.00 og geta
gestirfengið nöfn sín bróderuð ífatnað í sérstök-
um bróderingavélum.
Sól hf. • Þverholti 19-21
Matvælaframleiðsla
Þeir sem heimsœkja Sól á Degi iðnaðarins komast
vafalítið ekki yfir að smakka á nema hluta afþeim
vörutegwidum sem fyrirlœkið framleiðir. Þær eru
rúnúega 50 og pakkað í 100 mismunandi um-
búðaútfœrslur.
GRUNDARTANGI
íslenska járnblendifélagið hf.
• Grundartanga • Kísiljárnframleiðsla
Gestum er boðið að skoða verksmiðjuna og kynn-
ast framleiðsluferlinu. Einnig verður kynnt ný
tækni sem starfsmenn verksmiðjunnar Itafa þró-
að, tœki til óbeinnar mælingar á orkunýtingu og
rafskautavog. Kafpveitingar.
AKUREYRI
Folda hf. • Gleráreyrum
Ullarvöruframleiðsla
Folda er stœrsta fyrirtœkið í ullariðnaði á
Islandi. Ný tískulína „Folda Natura", verður
kynnt með tískusýningum kl. 14.00, 15.00 og
16.00. Aukþess verða kynntar nýjarframleiðslu-
vélar og nýtt framleiðsluferli.
Gúmmívinnslan hf. • Réttarhvammi 1
Gúmmívöruframleiðsla- og þjónusta
Böm ogfutlorðnir eru velkomnir í Gúrhmí-
vinnsluna á Degi iðnaðarins að sjá hvernig við
meðhöndlum nýja og notaða hjólbarða: Gestir
geta fengið að sjá dekkjaverkstœði og spyrja
starfsmenn um tækin þar, sjá hvemig hjólbarðar
eru sólaðir og hvernig gúmmívörur verða til lír
affallsgúmmíi. Gúmmívinnslugott er í boði
ásamt gosi og kaffi.
Kaffibrennsla Akureyrar hf.
• Tryggvabraut 16
Kaffibrennsla- og pökkun
Þeir sem heimsœkja Kajfibrennsluna á Degi iðn-
aðarins getafræðst um hinarýmsu tegundir kaffi-
bauna, hvemig þær erit brenndar og malaðar og
hvemig þeim er blandað til að fá mismunandi
kaffltegundir.
Víking hf. • Furuvöllum 18
Ölgerð
Á Degi iðnaðarins gefst gestum Víking kostur
á að frœðast um livemig liœgt er að greina mun
á milli bjórtegunda. Helstu tegundir Víking í
sterkum og léttum bjór verða kynntar.
NORÐURLAND
Félag hárgreiðslu- og hárskerameistara á
Norðurlandi
Stofur ífélagi hárgreiðsht- oghárskerameistara
á Norðurlandi verða opnar. Ollum er velkomið
að líta inn ogfá persónulega ráðgjöfum hár-
snyrtingu og notkun hársnyrtivára, auk þess að
fá upplýsingar um iðngreinina.
Nœstu daga á eftir, þ.e.frá mánudegi til miðviku-
dags, verða stofurnar með sértilboð á vöru og
þjónustu fyrir viðskiptavini sína.
Alpan hf. • Búðarstíg 22
Framleiðsla á pottum og pönnum
Gestirfá að sjá hvernig nýrri tœkni, rafbrynjun,
er beitt við framleiðsluna. Einnig hvernigfram-
leiðslan er markaðssett í Þýskalandi.
Ný hönnunarlína verðttr sýnd, meðal annars
dýpri pottar en áður. Kjörís, nágranni Alpan úr
Hveragerði, kynnirframleiðslu sína. í byggða-
safninu Húsinu verður sérsýning um eldsmiði og
gönguferð á vegum Sjóminjasafnsins.
REYKJANES
íslensk sjóefni hf. • Reykjanesi
Saltframleiðsla
Heitur jarðsjór á Reykjanesi er notaður til fram-
leiðslu saltsins. Gufan sem skilin erfrá jarð-
sjónum, er notuð til að eima völcvann, svo eftir
verður salt. Framleiðslan er ekki í gangi sem
stendur, en gestir geta skoðað verksmiðjuna
og framleiðsluferlið. Stutt er að hverasvæðinu
og hinufagra umhverfi við Reykjanesvita.
?íST51
Póls-rafeindavörur hf. • Sindragötu 10
Fyrirtœkið framleiðir rafeindavörur fyrir mat-
vœlaiðnað, sjávarútveg og fleiri. Gestirfá að
skoða innviði tœkjanna, kvnnast leyndardómum
rafeindatœkninnar og prófa það sem kynnt verður.
HOFSOS
Stuðlaberg hf. • v/Suðurbraut
Framleiðsla á pústkerfum og hjólbörum )
Stuðlaberg er umsvifamikill framleiðandi á púst-
kerfum undir algengustu tegundirbíla hérá landi.
Einnig framleiðir fyrirtækið hjólbörur. Gestirfá
að ganga um verksmiðjuna og kynnast tækjum og
aðferðum við framleiðsluna.
Miðás hf. • Miðási 9
Innréttingasmíði og sala
Verkstæðið verður opið og verður gestum
kynntur tœkjakostur og framleiðsluferli Brúnás-
innréttinga. Skoða má sýnishom afframleiðslunni
í sýningarsal.
Landssamband bakarameistara
Fjölmörg bakarí í Landssambandi bakarameist-
ara verða með sértilboð og sýningar á handverki
bakara á Degi iðnaðarins. Bakarameislarar
bjóða viðskiptavinum að bragða á ilmandi
sýnishornum.
Miðbæjarbakarí • Háaleitisbraut 58-60,
Reykjavík
Bakaríið Austurveri • Háaleitisbraut 68
og Rangárseli 6, Reykjavík
Bernhöftsbakarí • Bergstaðastræti 13,
Reykjavík
Bakarameistarinn • Stigahlíð 45, Reykjavík
G. Ólafsson & Sandholt • Laugavegi 36 og
Grafarvogi, Reykjavík
Breiðholtsbakarí • Völvufelli 13, Reykjavík
Björnsbakarí • Austurströnd 14, Seltjarnarnesi,
Hringbraut 35 og Fálkagötu 18, Reykjavík
Geirabakarí hf. • Borgarbraut 57, Borgarnesi
Brauðgerð Kr. Jónssonar • Hrísalundi 3,
Akureyri
Bakaríið Neskaupstað <Hafnarbraut 2,
Neskaupstað
Hverabakarí • Heiðmörk 35, Hveragerði
Bæjarbakarí • Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði
Mosfellsbakarí • Urðarholti 2, Mosfellsbæ
Iðntæknistofnun
Vikuna 9.-13. október mun Iðntceknistofnun
sýna afrakstur þróunarverkefna í iðnaði í
Kringlunni, í beinuframhaldi af Degi
iðnaðarins.
<§)
SAMTOK
IÐNAÐARINS