Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Síða 13
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 13 Julía Róberts sló Demi Moore út með vörunum. VarirJúlíu heilla Demi Moore varö aö láta í minni pokann fyrir Júlíu Róberts þegar valið var í hlutverk nýrrar Batman- myndar, þeirrar íjórðu sem er fyrir- huguð. Það voru varir Júlíu sem heilluðu þvi persónan sem stöllum- ar, sem báðar fá yfirleitt greiddar um 450 milljónir dollara fyrir mynd, sótt- ust eftir að túlka var engin önnur en eitraða Anna (Poison Ivy), sem venjulega drepur með kossi dauðans. „Þegar upp var staðið reyndist Júl- ía ekki aðeins ódýrari heldur voru varir hennar miklu eitraðri, lét inn- anbúðarmaður hjá Warner Bros hafa eftir sér um máhð. „Við vildum vara- þykka mey með glæpamannslegt út- lit og Júlía þótti tilvalin í hlutverkið." Rod Stewart er sakaður um að nota beltið sitt til fleiri hluta en að halda buxunum uppi. Rod Stewart lausgyrt brókin Rokkgoðinu Rod Stewart hefur verið stefnt fyrir dómstóla í Bret- landi fyrir að berja hljóðmann sinn, Mike McNeill, með belti. McNeill, sem er frá Fort Lauderdale í Flórída í Bandaríkjunum, heldur því fram að goðið hafi barið sig er sá síðar- nefndi hélt tónleika í Luneburg í Þýskalandi nýlega og krefst 50 millj- óna króna í skaðabætur. Tónleikamir era liður í tónleikafór Stewarts um heiminn en umboðs- maður hans heldur því fram að ásak- anirnar og bótakrafan í heild sé á misskilningi byggð. Ekki er ljóst hvort McNeill er enn starfsmaður Stewarts. BUNAÐARBANKÍNN - traustur banki Pér standa allar dyr Beintenging við Búnaðarbankann i ankanum! Viðskiptavinum Búnaðarbankans stendur til boða margþætt fjármálaþjónusta og ýmiskonar fræðsla sem lýtur að fjár- málum heimilanna. Nú bætist beintenging Heimilisbankans við þá þjónustuþætti sem fyrir eru í Búnaðarbankanum. Fleiri aðgerðir og fallegra um- hverfi með Heimiiisbankanum og Hómer! Þeir sem vilja nýta sér Heimilis- banka Búnaðarbankans geta sinot öllum almennum bankavið- skiptum hvenær sólarhringsins sem er frá sinni eigin tölvu. Viðskiptavinir Heimilisbankans fá að auki fjármálahugbúnað- inn Hómer. Hómer er einfaldur og þægilegur Windows hugbúnaður sér- staklega ætlaður fyrir heimilisbók- haldiö. Búnaðarbankinn er eini bankinn sem býður slíkan fjármálahug- búnað en hann er nauðsynlegur við að fullnýtá þá möguleika sem bjóðast með beintenging- unni. Það borgar sig að vera tengdur við traustan banka því þar er hugsað fyrir öllu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.