Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Side 27
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 Uónlist ísland -plötur og diskar— ) 1. (1 ) Pottþétt 1 Ýmsir | 2. (2) The Great Escape Blur t 3. ( 3 ) Reíf í budduna Ýmsir | 4. ( 4 ) One Hot Minute Red Hot Chili Peppers | 5. ( 5 ) Súperstar Úr rokkóperu t 6. ( 9 ) Rocky Horror Úr rokksöngleik t 7. ( - ) Outside David Bowie | 8. ( 7 ) Circus Lenny Kravitz t 9. (17) Sólstrandargæjamir Sólstrandargæjarnir 110. ( 6 ) Throwing Copper Live 111. ( 8 ) Weezer Weezer 112. (13) Bítilæði Sixties 113. (- ) í góðum sköpum Papar 114. ( - ) D'eux Celine Dion 115. (Al) Reif írunnann ýmsir # 16. (15) French kiss Úr kvikmynd 117. (10) Post Björk 118. ( - ) Dangerous Minds Úr kvikmynd 119. (11) IShouldCoco Supergrass t 20. (12) Bad Boys Úr kvikmynd London — lög— ) 1. (1 ) Fairground Simply Red t 2. ( - ) Mia-Shapes/Sorted For E'S & Wizz Pulp t 3. ( 2 ) Boombastic Shaggy t 4. ( 3 ) You are Not Alone Michael Jackson ) 5. ( 5 ) Living Next Door To Alice Smokie R Roy Chubby Brown t 6. ( 4 ) Fantasy Mariah Carey t 7. (10) Somewhere Somehow WetWetWet t 8. (12) Something ForThe Pain Bon Jovi t 9. ( 6 ) Stayin' Alive N-Trance R Richardo Da Force t 10. ( - ) Man On The Edge Iron Maiden New York —lög— t 1. ( - ) Fantasy Mariah Carey t 2. ( 1 ) Gangsta’s Paradise Coolio featuring LV t 3. ( 2 ) You Are Not Alone Michael Jackson t 4. ( 3 ) Kiss from a Rose Seal ) 5. ( 5 ) Runaway Janet Jackson t 6. ( 4 ) Waterfalls TLC t 7. ( 6 ) I Can Love You like That AII-4-One t 8. ( 9 ) Only Wanna Be with You Hootie & The Blowfish t 9. ( 7 ) Boombastic Shaggy ) 10. (10) AslLayMoDown Sophie B. Hawkins Bretland t 1. ( - ) Daydream Mariah Carey ) 2. ( 2 ) Greatest Hits 1985-1995 Michael Bolton t 3. (1 ) The Great Escapc Blur t 4. ( - ) The Gold Experience (Symbol) t 5. ( 3 ) Stanley Road Paul Weller t 6. ( - ) Ballbreaker AC/DC t 7. ( - ) D'eux Celine Dion t 8. ( - ) Outside David Bowie t 9. ( 6 ) Crazysexycool TLC ) 10. (10) Pan Pipe Dreams Inspirations \ Bandaríkin - — plötur og diskar— t 1. ( 2 ) Cracked Rear View Hoote And The Blowfish t 2. (1 ) Dangerous Úr kvikmynd ) 3. ( 3 ) Jagged Little Pill Alanis Morrissette t 4. ( - ) One Hot Minute Red Hot Chili Peppers t 5. ( 4 ) Crazysexycool TLC t 6. (5) E1999Eternal Bone Thugs 'N' Harmony ) 7. ( 7 ) The Woman In Me Shania Twain t 8. (6) The Show Úr kvikmynd ) 9. ( 9 ) Rogstomp Silverchair t10. ( • ) Cirkus Lenny Kravitz Enn ein metsöluplatan hjá Mariuh Carey? „Ég er vissulega stolt af fyrri verkum mínum og ánægð með hvemig lögin hljóma en núna finnst mér ég hafa meira að segja um endanlegu útkomuna og það er miklu skemmtilegra en hitt," segir Mariah Carey um nýútkomna plötu sína. Sjötta stóra platan sem banda- ríska söngkonan Mariah Carey send- ir frá sér kom út í þessari viku. Plat- an nefnist Daydream. Þegar var búiö aö gefa út lag af henni á smáskífu, lagið Fantasy. Þótt ekki fari mikið fyrir Mariah Carey samanborið við ýmsar aörar söngkonur (svo sem Madonnu) er hún eigi að síður ein hin vinsælasta í heiminum þegar horft er á sölutöl- ur platna hennar. Music Box, sem kom út árið 1993, seldist í 23 milljón- um eintaka og jólaplatan Merry Christmas, sem kom út fyrir tæpu ári, fór í átta milijónum. Báðar fengu plötumar mjög góðar viðtökur hér á landi, sér í lagi Music Box. Fram til þess að hún sló í gegn höfðu lands- menn sýnt Mariah Carey og tónlist hennar frekar lítinn áhuga. Samtals hafa plötur hennar selst í rúmlega 55 milljóna eintaka upplagi. Allir aldurshópar Markaðssérfræðingar Columbia, (Sony Music) sem gefur út plötur Mariah Carey, segja að tónlist henn- ar höfði til aílra aldurshópa, allt frá bömum til fólks á efri árum. Mark- aðsstarfinu er þó fyrst og fremst beint að fólki á aldrinum átján til þrjátíu og fjögurra ára. Söngkonan leggur sig líka fram um að gera sem flestum til hæfis með lögunum á plötu sinni. Þar em nokkum veginn jöfh skipti á milli hraðra laga með föstum danstakti og rólegu og hug- ljúfú tónlistarinnar sem hefur verið aðalsmerki hennar á undanfomum árum. Ekki er farið út í neina ævintýra- mennsku eða tilraunastarfsemi að þessu sinni frekar en endranær og Carey er að mestu leyti með sömu samstarfsmenn og á Music Box plöt- unni. Walter Afanasieff er hægri hönd hennar við vinnsluna sem endranær. Þó segist söngkonan sí- fellt hafa meira og meira að segja um endanlega útkomu laganna. „Þegar ég var að byija langaði mig til að láta að mér kveða í hljóðver- inu og segja hvemig ég vildi hafa hlutina. En hver hlustaði svo sem á nítján ára stelpu sem hafði enga reynslu í þess háttar störfum?" seg- ir Mariah Carey. „Nú er ég búin að sanna mig og hef lært heilmargt á þeim árum sem em liðin síðan ég tók upp fyrstu plötuna mína. Ég er vissu- lega stolt af fyrri verkum mínum og ánægð með hvemig lögin hljóma en núna finnst mér ég hafa meira að segja um endanlegu útkomuna og það er miklu skemmtilegra en hitt.“ Tónlistin Mariah Carey hefur samið flest lögin á Daydream í samvinnu við aðra. Fyrsta smáskífulagið, Fantasy, er þó byggt utan um gamla Tom Tom smellinn Genius of Love, eins konar tilbrigði við stef. Næsta smáskífan verður lagið One Sweet Day og það er unnið í samvinnu við Boys n Men. „Nate Morris í Boys II Men á heil- mikið í því lagi með mér,“ segir Mar- iah Carey. „Undanfarið ár hafa margir sem mér vom kærir dáið og mig langaði til að semja lag um hvernig áhrif þessi dauðsföll hafa haft á mig. Ég var komin með tals- vert á blað þegar ég hitti Nate sem hafði samið lag um rótara Boys II Men sem var myrtur. Við sáum að textarnir okkar voru næstum því þeir sömu frá orði til orðs svo að við slógum saman." Þriðja smáskífan, sem kemur væntanlega út á þessu ári, er áreið- anlega gamalkimnug mörgrnn. Það er lagið Open Arms sem rokksveit- in Joumey sendi frá sér árið 1982. Önnur lög á plötunni Daydream em nýsmíðar. Mikil herferð er hafrn til að kynna Daydream. Unninn hefur verið sér- stakur sjónvarpsþáttur um söngkon- una, líf hennar og störf. Þegar byij- að var aö spOa Fantasy í bandarísku útvarpi fengu allir aö frumflytja sem vildu og fór frumflutningur inn þann- ig fram að lagið var sent út um gervi- hnött frá höfuðstöðvum útgefand- ans. Fleira óvenjulegt er á pijónunum. Til dæmis hefúr sérstakri heimasíðu Mariah Carey verið hleypt af stokk- unum innan heimasíðu Sony Music á Intemetinu. Þar er hægt að nálg- ast nýleg blaðaviðtöl við söngkon- una, taka á móti sýnishomi af mynd- bandi með fyrsta smáskífulaginu, fá sýnishom af lögum og á næstunni stendur til að notendur Intemetsins geti talað við söngkonuna beint eins og Michael Jackson gerði á dögnun- um. Eigið plötufyrirtæki Þegar Mariah Carey hefur lokið öllum skyldustörfúm vegna útkomu plötunnar Daydream hyggst hún stofna eigin hljómplötuútgáfu sem væntanlega verður með dreifingar- og samstarfssamning við Sony Music. Enn er svotil allt óunnið við það verk en söngkonan segist ætla að taka virkan þátt í starfseminni. „Mér flnnst gaman að vinna með öðru fólki,“ segir hún. „Mikið af þeirri tónlist sem ég sem hentar mér ekki. Ég vona þess vegna að ég geti fengið fólk tU að vinna með sem er tU í að flytja lögin mín og að ég fái að taka þátt í að móta þau þannig í hljóðverinu að þau faUi sem best aö stU flytjendanna. Ég hlakka sannar- lega tU að fást við slíkt." Ekki ætlar Bobby kallinn Brown að gera það endasleppt í uppá- tækjum sínum og virðist sem hann ætli seint að fullorðnast, pöra- pUturinn sá. Við höfum upp á síðkastið flutt reglulegar fréttir af vasklegri framgöngu hans í skemmtanalífinu vestanhafs og hefur þar hver skandallinn rekið annan. Nú á dögunum munaði minnstu að síðasta fréttin af Bobby færi í loftið þegar hann var að koma út af öldurhúsieina ferðina enn, að þessu sinni í för með mági sínum og bUstjóra. í þann mund sem þeir vora að seljast upp í bifreið sína bar þar að annan bfl sem í vora menn sem áttu einhverra harma að hefna gegn Bobby eða máginum. Og rétt eins og i alvöra mafíu- mynd létu þeir kúlnadembuna dynja á þeim félögvun með þeim af- leiðingum að mágurinn lét lífið en Bobby og bUstjórinn sluppu með skrekkinn. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.