Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Side 39
X>V LAUGARDAGUR 7 OKTÓBER 1995
smáauglýsingar-$ími5505000Þveriioitiii 47
Nemi óskar eftir gefins eða ódýrum
græjum. Einnig óskast bast-sófasett
eða stóll. S. 434 1430. Inga.
Plöstunarvél.
Vél til plöstunar á pappír óskast. Uppl.
í síma 587 9039 eða 587 0058.
Óska eftir ruggustól, hillu og öðrum
gamaldags hlutum. Upplýsingar í síma
567 4445.
Hreindýrakjöt óskast keypt. Uppl. í síma
552 9499 eða 557 7759.
Nálaprentari óskast, verð allt að 7 þús.
kr. Uppl. í síma 565 7576.
Vönduö overlock-saumavél óskast
keypt. Uppl. í síma 566 6307.
Óska eftir gamalli Pfaff saumavél.
Upplýsingar í síma 462 6511.
Óska eftir vel meö farinni, góðri
þvottavél. Uppl. í síma 551 5856.
JSSi
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Peysur, jakkar og vesti á konur/karla,
treflar, húfur, eymabönd, húfubönd
o.fl. Fyrirtæki, stofnanir og félög,
leitið tilboða i stærri verkefni.
Prjónastofan Peysan, vinnustaðir
ÖBÍ, Hátúni 10, s. 552 1540.
Flísaútsala, frá kr. 1.380. Stórar og
vand. flísar á ótrúl. verði. Arinsteinar.
Marmari og, gegnheilt mosaik-parket.
Nýborg hf., Armúla 23, s. 568 6911.
Ný sending af samkvæmiskjóium til
sölu og leigu. Brúðarkjólaleiga Dóru,
Suðurlandsbraut 46, v/Faxafen, sími
568 2560.
^_______________ Fatnaður
Erum aö taka upp samkvæmiskj. í úrv.,
allar st., dragtir, toppa, skartgripi. F.
herra, smók., kjólf., skó, úrval vesta,
slaufur, lindar. Fataleiga Garðabæjar,
opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
Aöskorinn hvítur brúöarkjóll, fallegur og
látlaus, stærð 38-40, á 18 þús.
Einnig bleikur brúðarmeyjarkjóll, st.
7-8 (f. 12-13 ára), 5 þús. S. 421 4236.
Klæöskerasaumaöur smóking til sölu, á
meðalmann. Einnig á sama stað tyrk-
nesk ljósakróna. Uppl. í síma 565 7219
milli 15 og 19 á sunnudag.
£Q Bækur
• Óska eftir dómasafni Hæstaréttar.
Sími 587 1987.
^ Barnavörur
2 beykirúm til sölu, rimlarúm sem hægt
er að breyta í venjulegt, 0-8 ára, st.
140x75. Sérsaumaðar dýnur f/með. 2
bílstólar einnig til sölu. S. 587 4586.
Bleiur og bleiubuxur, mesta úrvalið og
allt fyrir nýfædda bamið.
Þumalína, Pósthússtræti 13,
sími 551 2136.
Blár tvíburakerruvagn á 30 þús. og regn-
hlífarkerra m/skermi og plasti fyrir eitt
barn á 5 þús. Upplýsingar í síma 587
5176.
Silver Crosls barnavagn, vel meö farinn,
til sölu á 20.000 kr., einnig göngugrind
á 1.500 kr. og Chicco órói m/spiladós á
1.500 kr. Upplýsingar í síma 568 9513.
Til sölu Emmaljunga kerruvagn. V. 17 þ.
Einnig til sölu rúm m/hillum undir og
áfóstu skrifb. V. 15 þ. Skipti á koju
koma til greina. S. 421 3671.
Til sölu mjög vel meö farinn Simo
kerruv. m/kerrupoka í sama lit. Not. af
1 bami. V. 22. þ. Barnarúm m/vatns-
dýnu. V. 14 þ. S. 483 4954. Hveragerði.
Til sölu nýr Hauck barnakerruvagn,
tvíburakerra, létt kerra, bamavagga
með öllu, kerrupoki ogburðarrúm. Gott
verð. Uppl. í síma 5519879.
Simo tvíburakerruvagn og einnig
tvíburaregnhlífarkerra til sölu.
Upplýsingar í síma 553 8796.
Heimilistæki
Fagor ísskápur, eins árs gamall, til sölu.
Selst á hálfvirði. A sama stað óskast
gamall ísskápur, jafnvel í skiptum.
Upplýsingar í síma 588 0663.
Vantar stóran ísskáp og stóran
frystiskáp, 1,60-1,80 á hæð. Einnig
óskast tölva, t.d. 386 m/prentara. Vin-
samlega hringið í síma 555 4323.
220 I ársgömul frystikista til sölu. Verð
25 þús. Einnig óskast kæliskápur ódýrt
eða gefins. S. 564 1329.
Sem ný Candy þvottavél til sölu.
Uppl. í síma 565 6001 e.kl. 20.
^ Hljóðfæri
Roland-vörur í úrvali. E-hljómborðin
vinsælu frá kr. 39.900. Kynnum einnig
Roland V-gítar, algjöra nýjung í gítar-
heiminum, ásamt GR-09 gítar-synthes-
izer með GM-GS tölvusamhæfðum
tóngjafa. RA 95 undirleikarinn og
tóngjafinn er einnig nýkominn. Hentar
vel fyrir hljómborð, midi-harmomkur
og midi-gítarkerfi. Énsoniq og Roland
hljóðkort á nýju og lægra verði.
Einnig úrval af tölvu-tónlistar forrit-
um. Verið velkomin.
Rin h/f, Frakkastíg 16, s. 551 7692.
Söngkerfi/trommur til sölu. 4x14”
Jensen bassahátalarar + 4xhorn og 2
miðjusúlur ásamt 2x400 W innb. kraft-
mögnurum. Heimasmiðuð box. Verð 35
þ. A sama stað 22” svart Tama Rock
Star trommusett með 3xTomTom og 1
páku. Allar TomTom ásamt 3' stk.
simbalast. fest á veglega grind utan um
settið. Tveir simbalar + HiHat + speed
king pedall. Nýl. sett/
lítið notað. Verðtilboð. S. 565 2309.
Young Chang pianó í úrvali á gamla
verðinu. Bjóðum einnig rússn,
J. Becker og kínv. Richter píanóin á
frábæru verði. Bamagítarar frá 4.900.
Hljómborðs- og gítarstandar í úrvali.
Hljómborð og tónlforrit fyrir Mac o.fl.
Hljóðfæraverslunin Nótan, á homi
Miklubr. og Lönguhlfðar, s. 562 7722.
Hljóðfærahúsiö hefur flutt í nýja
stórverslun á Grensásvegi 8. Mikið úr-
val af Yamaha- og Fendervörum. Verið
velkomin. Hljóðfærahús Rvíkur,
Grensásvegi 8, sími 525 5060.________
Píanóstillingar - píanóstillingar.
Nú er rétti tíminn til þess að láta stilla
og yfirfara hljóðfærið þitt.
Davíð S. Olafsson píanósmiður,
sími 562 6264 og 853 7181.___________
Félagsmiöstöö óskar eftir hljómkerfi
(söngkerfi) til kaups, aðeins vel með
famar toppgræjur koma til greina.
Staðgreiðsla. S. 551 0289 (símsvari).
Hey þú! Glæsilegt Premier Signia
trommusett til sölu, sem nýtt, dökk-
blátt, góðar stærðir, hardwear fylgir.
Uppl. í s. 562 1926 e.kl. 20 eða 896
5469.________________________________
Píanó óskast.
Mig vantar ódýrt píanó eða píanettu.
Upplýsingar í síma 551 4183 eða
vs. 553 0345. Lindita._______________
Samick píanóin eru komin í miklu
úrvali. Ópið mánud.-föstud. 10-18,
laud. 10-16. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6,.s. 568 8611.
Til sölu Mackie mixer, 32 rása, ADAT
upptökutæki, Effectatæki, Micraphon-
ar og fleira tilheyrandi. Uppl. í síma
587 0616 og 566 7304,________________
JCM 800 Marshall magnari og box, mjög
lítið notað, til sölu. Tilboð óskast. Upp-
lýsingar í síma 568 0367.____________
Til sölu kontrabassi, kassabassi og
400 W SWR bassahaus. Upplýsingar í
síma 554 1811. Hjörvar.______________
Óska eftir aö kaupa notaöan sampler á
sanngjörnu verði. Upplýsingar gefur
Einarí síma 551 6126.
2 ára gamalt trommusett til sölu ódýrt.
Upplýsingar í síma 456 7436._________
Til sölu 80W Vasel magnari, og cry baby
pedall. Uppl. í síma 557 7502._______
Trommusett til sölu á góöu veröi.
Upplýsingar í síma 567 5745.
Jamo pro 300 hátalarar, nýyfirfarnir f.
20 þ., nóta fylgir. Pioneer VSA 5000
magnari, 430 W, á 20 þ. Pioneer CDXP
1200,12 diska spilari og Pioneer KEHP
7000 kassettutæki í bílinn, selst saman
eða í sitt hvoru lagi. Motorola Brao+
símboði m/númeri. S. 846 4320.___
Vegna mikillar eftirsp. vantar í umbss.
hljómt., bílt., hljóðf., video, PC-tölvur,
faxt. o.fl. Sportmarkaðurinn, Skipholti
37 (Bolholtsmegin), s. 553 1290.
Tónlist
Hljómsveitin Greip óskar eftir
bassaleikara og hljómborðs- eða gítar-
leikara, Uppl. í síma 587 0487.__
Trommari óskar eftir einhveiju að gera
á Akureyri. Svör sendist DV, merkt
„Trommari 4558”.
Teppaþjónusta
Tökum að okkur djúphreinsun á teppum
í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum.
Uppl. í síma 896 9400 og 553 1973.
ff__________________Húsgögn
Nýlegur ekta leðurhornsófi, mjög
fallegur, steingrár, 89 þús. (kostar nýr
190 þús.), sérsmíðaður skápur, 18 þús.,
gler/króm-borðstofuborð og 6 hvít-
ir/króm-leðurstólar, 30 þús., beykield-
húsborð og 4 stólar, 12 þ., Nordmende
videotökuvél, 25 þ., einstaklingsrúm,
90x200 cm, góð dýna, 4 þús.
S. 555 0804 kl. 10-12 næstu daga.
Vegna flutninga er til sölu brúnt leð-
ursófasett, vel með farið, 3+2+1, ásamt
2 borðum, gluggatjöld, fataskápar o.fl.
Allt selt á tækifærisverði. Uppl. í síma
552 8523 kl. 17-20 lau. og sun.
íslensk framleiösia. Hjá okkur fáið þið
sófasett, horns. og stóla í miklu úrv.
áklæða eða leðurs, smíðum eftir máli,
klæðum eldri húsgögn, Sérhúsgögn,
Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar.
Fyrir börn: 2 skrifborðsstólar og 2 rúm,
80x200 cm, hægt að setja saman í koju.
Einnig svefnbekkur, 70x180 cm, og
svefnsófi, 80x190 cm. S. 553 7615.
Hvítur forstofuskápur, hæð 2,8 m,
breidd 80 cm til sölu á 10.000 kr.,
einnig 4 furustólar á kr. 1.000 stk.
Upplýsingar í síma 554 2931._________
Sjónvarp, vatnsrúm. 22” Sanyo
sjónvarp, ca 3 ára gamalt, til sölu.
Einnig áttkantað hvítt vatnsrúm, 4 ára
gamalt. Símar 565 8015 og 896 6175.
Vönduö skrifstofuhúsgögn, leðurT
sófasett og borð, hljómtækjasamstæða,
sjónvarp, video, barstólar o.fl. til sölu.
Upplýsingar í síma 565 8566._________
Fallegt hvítt vatnsrúm, 120 á breidd, til
sölu. Verð 10-12 þús. Upplýsingar í
síma 588 9686.
Hvítt vatnsrúm, queen size, með"
náttborðum til sölu. Verðhugmynd 80
þús. Upplýsingar í síma 587 0499.
Skrifstofuskilveggir og rafmagnsritvél
til sölu. Upplýsingar í síma 566 8404
alla daga.___________________________
Svart leðursófasett (Chesterfield),
sófaborð og vegghúsgögn, 3 einingar, til
sölu. Uppl. í síma 557 3320._________
Til sölu nýyfirdekktur sófi úr Ikea. Verð
15.000 kr. Upplýsingar í síma 587
0031, næstu daga.________________
Glæsilegt hjónarúm til sölu á mjög góðu
verði. Uppl. í síma 555 4510.
King size vatnsrúm á 10 þús.
Upplýsingar í síma 565 4557.
Til sölu ísskápur, rúm, sófar og fl. á
góðu verði. Uppl. í síma 552 4438.
Óska eftir leðursófasetti á verðbilinu
60-70 þús. Uppl. í síma 564 2414.
Innbú til sölu. Uppl. í síma 551 0253.
® Bólstrun
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.__________
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
Ieður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567
3344.
Antik
Antik. Útsala. Antik. Stórútsala í gangi.
Húsgögn + málverk o.fl. þegar við höf-
um útsölu er verðið smátt.
Munir og minjar, Grensásvegi 3, á
hominu (Skeifumegin), sími 588 4011.
Antik Gallerí. Mikið úrval af glæsilegum
og vönduðum antikmunum. Antik
Gallerí, Grensásvegi 16, s. 588 4646.
Opið kl. 12-18, lau. 12-15.
Málverk
• íslensk myndlist. Málverk eflir:
Kjárval, Jón Engilberts,'Pétur Friðrik,
Tolla, Hauk Dór, Veturliða, Kára Ei-
ríks, Jón Reykdal, Þórð Hall o.fl.
Rammamiðstöðin Sigtúni 10,5111616.
Innrömmun
• Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616.
Nýtt úrv.: sýmfrítt karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. ísl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.__
Innrömmunarefni til sölu. Remaco hf.,
Smiðjuvegi 4, græn gata, s. 567 0520.
ffil Ljósmyndun
Ljósmyndarar og klúbbar, athugiö!
Ljósmyndamiðstöðina Myndás langar
að komast í samband við ykkur, ykkar
hagur, hafið samband.
Myndás, Laugarásvegi 1, s. 581 1221.
Tilboö á risastækkunum af litfilmum út
október. Dæmi: 50x100 (Panorama),
7.000 kr., einnig svarthvítar stækkan-
ir. Upplýsingar í síma 462 7847.
S_______________________Tölvur
Vilt þú fá hraöari vinnslu í Windows án
*þess að endurnjja tölvuna? Tvöfald-
aðu vinnsluminni tölvunnar bara með
hugbúnaði! Þarft þú að spara harð-
diskpláss en tímir ekki að fóma forrit-
um sem sjaldan eru notuð? Hugbúnað-
ur frá Quadradeck Select leysir öll
þessi vandamál og fleiri til! Einnig mik-
ið úrval vél- og hugbúnaðar til bilana-
leitar á tölvum. SBJ Rafeindaþjónusta,
s. 473 1641 og bréfs. 473 1640.___
Svona, svona, nóg til! Harðir diskar,
minni, geisladrif, hljóðkort, tölvur,
prentarar, CD o.fl. Hágæðavara á góðu
verði. Sendum verðlista samdægurs.
Verið velkomin. Gagnabanki Islands,
Síðumúla 3-5, s. 581 1355.
Tökum f umboössölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-sfma.
• Vantar alltaf allar PC-tölvur.
• Vantar allar Macintosh-tölvur.
Opið 9-18.30 og lau. 11.00-14.00
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
486 til sölu! Til sölu ársgömul 486 DX/2
VLB, 66 Mhz, með 8 Mb minni,
Windows 95, 520 Mb hörðum diski,
Mitsumi Fx-400, CD-ROM og GUS
hljóðkorti. Sími 552 0872.____________
Power Macintosh 6100/80AV til sölu,
með 24 Meg. innra minni (RAM), L2
Cache 256K, AV-spjaldi, 2 Meg.
VRAM, video in og out. Ein með öllu.
Sanngjamt verð. S. 568 5075. Simon.
Macintosh LCII tölva og prentari til
sölu. Fín fyrir Intemetið. Word,
Excel og fleiri forrit fylgja.
Uppl. í síma 552 5385.
Macintosh, PC- & PowerComputing tölv-
ur: harðir diskar, minnisstækk. prent-
arar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstr-
arv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.___
Ný og lítið notuð Macintosh Performa 475
og Style Writer II bleksprautuprentari
til sölu. Gott verð.
Upplýsingar í síma 587 3015.__________
Nvleg og vel meö farin Macintosh Color
Classic tölva til sölu, prentari fylgir.
Prýðileg heimilistölva og hentar vel
fyrir námsmenn. Uppl. í síma 896
4881. ________________________________
Til sölu 486 SX/25 heimilistölva, mörg
forrit, leikir og Sound blaster geta fylgt.
Verð 55 þús. Uppl. í síma 588 4689 eft-
ir kl. 18.30.________________________
Til sölu, einkatölva, 486/33 MHz, 5 Mb
minni. Á sama stað er óskað eftir hörð-
um diski. Uppl. í síma 588 6365 eða 553
6848.________________________________
Til sölu tölva, 486/40,4Mb Ram, 425Mb
harður diskur, 2x geisladrif og 16 bita
hljóðkort. Lítið notuð, enn í ábyrgð.
Verð 95 þús. Uppl. í síma 553 2095.
Óska eftir PC 486 tölvu, minnst 66 Mhz.
Prentari ög 15” skjár mættu gjarnan
fylgja. Á sama stað óskast vel með farið
fjallahjól og þríhjól. S. 566 8025.__
Leiktölva til sölu, fæst ódýrt, yfir 100
leikir fylgja. Til sölu einnig stereo- vid-
eo. Uppl, í síma 561 8872.___________
Macintosh. Til sölu Performa LC 475.
(Oska eftir rafsuðu og hjólatjakk).
Uppl. í sfma 896 1517 eða 588 5757.
Mig vantar 486 eða Pentium tölvu, helst
með geisladiskadrifi. Upplýsingar í
síma 562 2069. ,______________________
T.il sölu ársgömul Hyundai 486/25 MHz
með 4 Mb minni, 270 Mb harðan disk
og S-VGA skjá. Uppl. í síma 567 5340.
Óska eftir aö kaupa Macintosh eða PC
486 á afborgunum. Uppl. í síma 587
5281 eða 552 9089. G. Magnús._________
Amiga 600 með stýripinnum, leikjum
ogöðrum forritum til sölu. S. 421 7148.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og
hljómtækjaviðgerðir, búðarkassar og
faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.________
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., videó. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Radíóverkst., Laugav. 147, Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum — sendum. Lánstæki.
S. 552 3311, kvöld/helgar 567 7188.
Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000,
m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs-
sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgerða-
þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919,_____
Sjónvarps- og loftnetsviögerðir.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúch'ó, hljóð-
setjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s, 568 0733.
Óska eftir að kaupa 2 videotæki í góðu
lagi (ath., verða að vera með Iong play).
Uppl. f síma 565 6298 eftir kl. 17.
cCC^ Dýrahald
Frá HRFÍ. Hundasýning verður haldin á
vegum Setterdeildar, Springer spaniel-
deildar, Yorkshire terrierdeildar og Ur-
valsdeildar þann 12. nóv. “95 í reiðhöll
Gusts í Kópavogi.
Dómari verður Andrew Thomson frá
Englandi. Skráningargjald er 2.000 kr.
og skráningarfrestur til 20. okt.
Minnt er á að einungis takmarkaður
fiöldi hunda kemst á sýninguna._____
Hundaeigendur.
Er hárlos vandamál?
Omega hollustuheilfóðrið er vinsælasta
heilfóðrið á Englandi í dag.
Hollt, gómsætt og frábært verð.
Sendum þér strax prufur og íslenskar
leiðbeiningar út á land.
Goggar & trýni - sérverslun hundaeig-
andans, Austurgötu 25,
Hafharfirði, sími 565 0450.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir
og gömgir. Duglegir fuglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugla, mink). S. 553 2126.
Hundaræktarstööin Silfurskuggar.
Enskur setter og fox terrier .kr. 50.000.
Dachshund og weimaraner..kr. 65.000.
Caim og silki-terrier.....kr. 70.000.
Pomeranian................kr. 70.000.
Með bólus,, ættb. og vsk. S. 487 4729,
Frá HRFÍ. Dagur þýska fjárhundsins
verður haldinn í Sólheimakoti sunnu-
daginn 8. okt., kl. 17. Leikir og létt
gaman. Verðlaunaveitingar og aðrar
veitingar. Allir velkomnir.
Athugiö, athugiö, góöir hundaeigendur!
Nú er það loksins komið, 1. flokks kjöt
fyrir hunda á aðeins 500 kr. kg. Uppl. í
símboða 845 1599 e.kl. 16.
Frá HRFÍ. Setter-eigendur, ath.:
Hittumst sunnud. 8. okt. kl. 13.30 við
Vífilsstaði. Gengið verður um
Búrfellsgjá og á Búrfell.
Nú fer hver aö verða síöastur: 2 labra-
dorhvolpar undan Oðni frá Blönduósi
og Glóru frá Hólmavík. Afburða veiði-
og fjölskylduhundar. Sími 451 3210.
Sérsmíöum hundagrindur í allar gerðir
af bílum. Ragnar Valsson, s. 554 0040
og 554 6144. Bílaklæðingai* hf.,
Kársnesbraut 100, 200 Kópavogur.
Fallegir, hreinræktaöir, íslenskir
hvolpar til sölu. Sanngjarnt verð. Upp-
lýsingar í síma 438 6875.___________
Hreinræktaöir scháferhvolpar til sölu,
ættbók frá HRFÍ fylgir. Uppl. í síma
487 5319 og 896 4730._______________
V Hestamennska
Uppskeruhátíö hestamanna. Hin árlega
uppskeruhátíð hestamanna verður
haldin á Hótel Sögu föstudaginn
17. nóvember næstkomandi. Vegna
mikillar eftirspurnar em miða- og
borðapantanir hafnar á skrifstofu L.H.
í síma 552 9899. Nefndin.
Nú er rétti tíminn til aö endurbæta
hesthúsið, smíða og setja upp innrétt-
ingar, úr riðfríu og venjulegu stáli. Föst
verðtilboð. Einnig hundagrindur í alla
bíla. S. 552 4676 og845 1011._______
Básar til sölu í nýuppgeröu hesthúsi f
hverfi Gusts í Kópavogi. Á sama stað til
sölu 386 PC-tölva. Upplýsingar í síma
588 9362.___________________________
Hesta- og heyflutningar.
Útvega mjög gott hey. Flyt um allt
land. Sérhannaður hestabíll. Guðm.
Sigurðsson, s. 554 4130 og 854 4130,
Hestaflutningar - heyflutningar.
Fer norður vikulega. Örugg og góð
þjónusta. S. 852 9191 og 567 5572. Pét-
ur Gunnar.______________________
Hesthús til sölu,
12 hesta hús í Fjárborg. Gott hús.
Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 566 7300
og 853 9127.____________________
Til sölu 11 vetra brúnn alhliða hestur
(sonarsonur Ófeigs 818). Verðhugmynd
100 þús. staðgr. Upplýsingar í síma
437 1924 eftir kl, 18.______________
Til sölu ný 2ja hesta kerra frá Vík-
urvögnum, 4ra hjóla, m/löglegum
bremsu- og ljósabún. Hagstætt verð.
Símb, 846 0388 eða s. 587 3751,
Til sölu 6 v. hryssa undan Ófeigi 882 frá
Flugumýri. Móðirinn er dóttir Sörla
653. Er í húsi að Dreyravöllum 3b,
Andvara. Uppl. í síma 588 1960._____
Hesta- og heyflutningar. Fer reglulega
norður, vel útbúinn bíll. Sólmundur
Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483
4134._______________________________
Hestakerra = hross. Óska eftir nýlegri
2ja hesta kerru í skiptum fyrir hross.
Uppl. í síma 437 0173 á kvöldin,____
Til sölu 4 hross, seljast í einum pakka.
Verðhugmynd 270.000. Upplýsingar í
síma 466 3140.______________________
Til sölu trippi á tamningaraldri. Einnig
óskast á leigu hesthús. Úppl. í síma 554
2636._______________________________
Til sölu hryssur, trippi og folöld.
Uppl. í síma 487 8366 eftir kl. 19.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu
eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug-
lýsa í DV stendur þér til boða að koma
með hjólið eða bílinn á staðinn og við
tökum mynd (meðan birtan er góð) þér
að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Sniglateiti i Sniglaheimilinu í kvöld, 7.
okt. - afmælisveisla - Goldie Goldie
verður dirty. Kaptein Cortes & Co
spila.
Suzuki TS-70 ‘92 til sölu með kraft-,
púst, kveikju og blöndungi. Topphjól á
90.000 kr. staðgreitt. Upplýsingar f
síma 438 6860.
Til sölu Suzuki Savage 650, árg. ‘88, nýtt
á götuna ‘94, ekið 10.000 mílur. Verð
440.000 staðgreitt. Uppl. í síma 557
6693. Kristín.
Óska eftir 50 cc hjóli, helst Kawaski eöa
Suzuki. Má þarfnast lagfæringar.
Verðhugmynd 20-40 þús. Upplýsingar
í síma 553 3648.