Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Side 43
PV LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995_ smáauglýsingar-sími 550 5000
Ef þú ert aö leigja er best ég biðji þig, í
símann þig að teygja og hringja svo í
mig. Mæðgur óska eftir íbúð, helst mið-
svæðis. S. 566 0661, Brynhildur.
Einstæöa, tveggja barna móður vantar
4ra herbergja íbúð í Breiðholti.
Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma
587 3445._____________________________
Fulloröin hjón utan af landi óska eftir
tveggja herb. íbúð í Reykjavík til leigu
frá des. til mars, helst m/einhveijum
húsgögnum, Uppl, í síma 551 9647,
Garðabær - Hafnarfjöröur.
Ung og reglusöm hjón með 1 barn óska
eftir 2ja-4ra herbergja íbúð.
Upplýsingar í síma 564 3095.__________
Geymsluhúsnæði óskast, ca 10 m2 , á
viðráðanlegu verði. Upplýsingar í síma
557 9526, Unnur, eða 587 9464,
Maja._________________________________
Hafnarfjöröur. 5 manna fjölskylda óskar
eftir stórri íbúð eða húsi sem fyrst. Ör-
uggum greiðslum og reglusemi heitið.
Uppl. í s. 555 1056 e.kl. 18._________
Hafnarfjöröur. Hjón með 3 böm óska eft-
ir 2-3 herb. íbúð strax. Snyrtimennsku
og skilvísum mánaðargr. heitið. Uppl. í
síma 565 5958. Herdís.
250 fm eöa smærri einingar. Til leigu er
nýstandsett og endumýjað 250 fm at-
vinnuhúsnæði á 2. hæð að Dugguvogi
17-19. Lyftugálgi. Má skipta í smærri
einingar. Hentugt fyrir ýmsa snyrti-
lega iðnaðarstarfsemi eða félagasam-
tök. Uppl. í síma 896 9629.
Til leigu i Skeifunni 92 m2 húsnæði, t.d
fyrir heildsölu eða sem lagerpláss, 16
m2 skrifstofuherbergi á 1. hæð, sérinn-
gangur og 224 m2 verslunar- og lager-
húsnæði á 1. hæð. Uppl. í síma
553 1113 eða 565 7281 á kvöldin._____
Óvenju hagstæö kjör. 150 m2 jarðhæð
(atvinnuhúsnæði) og 150 m2, glæsileg
efri hæð f sama hús til sölu. Ahvílandi
hagstæð lán. Ymis skipti - jafnvel
vinnuskipti hugsanleg. Uppl. í símum
565 8517 eða 896 5048._______________
Ýmsar stæröir skrifstofuhúsnæðis til
leigu. Vantar tilfinnanlega gejonslu-
húsnæði, iðnaðarhúsnæði og 200-500
m" skrifstofu- og verslunarhúsnæði.
Kaupmiðlun hf., sími 562 1700.
Iðnaöarhúsnæði óskast, ca 120-160 fm,
með stómm innkeyrsludyrum á
Artúnshöfðasvæðinu. Uppl. í síma
587 4275 eða 565 4092.
Hafnarfjöröur. Ung kona með tvö böm, 3
og 6 ára, óskar eftir 3ja herbergja íbúð
sem allra fyrst. Pottþéttar greiðslur.
Uppl. í síma 565 0203.
Miðbær. Óska eftir bjartri og rúmgóðri
tveggja til þriggja herb. íbúð. Öruggar
greiðslur. Upplýsingar í síma 896 8125.
Pétur._____________________________
Mæögin, reglusöm og reyklaus, óska eft-
ir 2-3 herbergja íbúð í Hlíðum. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum heit-
ið, Uppl. í síma 553 2052._________
Reglusamt par í Sinfóniuhljómsv. ísl.
óskar eftir priggja herb. íbúð á leigu,
helst í vesturbæ. Upplýsingar í
síma/fax 551 4686._________________
Reglusamur, reyklaus háskólanemi ósk-
ar eftir einstaklingsíbúð til leigu í vet-
ur. Mánaðargreiðslur.
Upplýsingar í síma 552 2885._______
Reglusöm stúlka óskar eftir huggulegri
2ja herb. íbúð í vesturbæ eða miðbæ.
Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Sími 562 1555.___
Ung hjón, nýlega komin úr námi er-
lendis, óska eftir 3ja herb. fbúð frá og
með 1. nóv., helst í vesturbæ. Upplýs-
ingar í síma 551 7118 á kvöldin.____
Ungt par, bæöi í háskólanámi, óskar eftir
íbúð, helst nálægt Landspítala. Lang-
tímaleiga, skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í sfma 588 1086.______________
Ungt, reglusamt par i námi óskar eftir
íbúð, helst á svæði 101. Greiðslugeta
25-30 þús., fyrirframgreiðsla allt að 6
mán. Uppl, í síma 588 0027._________
Óska eftir einstaklings- eöa 2 herbergja
íbúð í Hafnarfirði. Reglusemi og örugg-
um greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 565 0633 eða 896 4201.________
Óskum eftir 3 herb. íbúö í Reykjavík frá
og með 1. nóv. Skilvísum greiðslum
heitið. Tryggingar, meðmælj ef óskað
er, Sími 551 3466 kl. 14-18. íris.__
Óskum eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúð,
helst í Kópav., Garðabæ eða Hafnarf.
Ekki verra ef eitthvað af húsg. gæti
fylgt. Örugg. gr. S. 852 5434.______
Góö 3-4 herb. íbúö óskast, helst á svæði
110, reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. i' síma 587 7423._____
Tvær ungar konur vantar 3 herb. íbúð á
svæði 101. Skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 552 6605._____
Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 3ja
herbergja íbúð í miðbæ Reykjavíkur.
Uppl. f síma 587 5366 eða 552 2277.
Ungt par sem á von á barni óskar eftir
3-4 herb. íbúð á sanngjömu verði.
Uppl. í síma 565 8696 eftir kl. 18._
Óska eftir 2ja herbergja íbúö á
Reykjavíkursvæðinu. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 60044.___
Óska eftir 3-4 herb. ibúö í miðbæ
Reykjavíkur (svæði 101) sem allra
fyrst. Uppl. í síma 896 6672. Kristján.
Geymsluhúsnæði
Til leigu 30 m2 bílskúr í Hf. meö hrein-
lætis- og kaffiaðstöðu. -Lofthæð að 4,5
m. Stórir gluggar. Tilvalið fyrir lista-
menn, fóndursmíði, heimilisiðnað, lag-
er, geymslu o.fl. Sími 555 4323.
Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri
eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru
lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið,
Hafnarfirði, sími 565 5503.
Atvinnuhúsnæði
Markaösátak - söluaöstaöa til leigu.
Þarftu að ná árangri í sölu? Leigjum
fullbúna símasöluaðstöðu með 20 sím-
um, miðsvæðis í Reykjavík. Leiga til
lengri eða skemmri tíma, jafnvel dag-,
viku- eða mánaðarleiga. Munið að
símasala skilar árangri. Veitum aðstoð
við að skilgreina og útvega lista yfir
markhópa. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvísunamúmer 60219.
Skrifstherb. óskast + sameiginl.
móttaka. Rekstrarhagfr., sem stundar
ráðgjafarstörf, óskar eftir fallegri skrif-
stofu til leigu, helst nálægt miðbænum,
með sameiginlegri móttöku með öðr-
um, aðgangi að færum ritara ásamt
fundarherbergi. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 60780.
Til leigu 170 fm kjallari með herbergi og
inngangi á götuhæð í verlsunarhúsi við
Langholstsveg. Leiga 35.000 á mán.
S. 553 9238, aðallega á kvöldin.
150 m2 frystieiningahús til sölu til
flutnings. Tilboð óskast. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 41417.
$ Atvinna í boði
Góö laun. 850-1.400 kr. á klst.
(mánlaun 127.500-210.000, kr.),
atvinnubætur kr. 106.000.1 Noregi eru
þetta algengustu launin, möguleiki á
vinnu í öllum atvinnugreinum. Itarleg-
ar uppl. um kerfið, starfsumsóknir, at-
vinnulb., bamabætur, skóla- og vel-
ferðarkerfið (t.d. húsnæðislán) o.s.frv.
Allar nánari uppl. í síma 881 8638.
Sölufólk óskast. Við óskum eftir
sölufólki til þess að annast sölu á happ-
drættismiðum Hjartaverndar, seinni
part dags og um helgar á tímabilinu
9.-14. okt. Uppl. veittar á skrifstofu
Hjartavemdar, Lágmúla 9, 3. hæð,
mánudaginn 9. okt. frá kl. 8 til 16.
Hjartavemd.
„Amma” óskast. Oskum eftir barngóðri
manneskju til þess að ná í 2jaög 5 ára
systkin í leikskólann Jöklaborg, Jökla-
seli, kl. 14 og gæta þeirra til kl. 18
(stundum skemur). Búum í sömu götu
og leikskólinn. Létt heimilisstörf inni-
falin. S. 587 0487. Guðbjörg.
Framlelöslufyrirtækl á landsbyggölnnl
óskar eftir sölu- og dreifingaraðila á
höfuðborgarsvæðinu. Leitað er eftir
dugmiklum aðila með frumkvæði og
þjónustulund.
Eins og maðurinn sáir ... S. 466 1950.
Fífuborg, starfsmaöur óskast.
Leikskólakennara, þroskaþjálfa eða
starfsmann m/aðra uppeldismenntun
vantar í leikskólann Fífuborg sem
fyrst. Uppl. gefur Elín Asgrímsdóttir,
leikskólastjóri í síma 587 4515.
Manneskja óskast til þess að gæta
tveggja bama, 7 og 9 ára, í Hafnarfirði,
frá 8.30 til 12 og vinna létt heimilisstörf
með. Reyklaus og má hafa barn með
sér. S. 565 1792 um helgina og e.kl. 18
virka daga.
Starfskr., 25-50 ára, vanur ræstingum,
óskast til afleysinga þriðju hveija helgi.
Þarf að geta unnið sjálfstætt. Stundv.
og reglus. áskilin. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 61438.,
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er sfminn 550 5000._____
Au-pair í Boston. Reyklaus manneskja
með bílbróf óskast á heimili í Boston.
Eitt barn á heimilinu. Upplýsingar í
síma 567 6284._______________________
Aukatekjur. Sölukonur/menn óskast í
Rvík og um land allt til að selja nýja
vöru, góð sölulaun. Uppl. í síma 565
1786 milli kl. 13 og 16 lau. og mán.
Halló, halló, atvlnnulauslr smiölr!
Vantar menn í,viðgerð á þaki 4 hæða
fjölbýlishúss. Ahugasamir ,sendi inn
nafn og síma á DV, merkt „A 4555“.
Hjartahlý og traust manneskja, óskast til
aðhlynningar, aðstoðar og uppbygging-
ar, nokkra tíma í viku. Svarþj. DV, sími
903 5670, tilvnr. 60028._____________
Hárgreiöslusveinn eöa meistari óskast
strax á stofu í Breiðholti.
Uppl. í síma 567 0213 eftir kl. 19.
(Símsvari á daginn.)_________________
Kjötvinnsla. Aðstoðarmann vantar í
kjötvinnslu, vinna allan daginn. Nán-
ari upplýsingar í síma 553 3020.
Meistarinn hf.
Starfsfólk óskast á skyndibitastaö.
Ahugasamir hringi, fyrir kl. 16 á
mánudag, í svarþjónustu DV, sími
903 5670, tilvnr. 60146.
Starfskraft vantar í sveit viö tamningar
o.fl. A sama stað hross til sölu, bæði
tamin og ótamin. Upplýsingar í síma
435 1384,____________________________
Óskum eftir aö ráöa tvo til þrjá smiöi strax.
Mikil vinna fram undan. Einnig vanan
dúklagningamann og verkamenn.
Uppl. í síma 896 4447.
Óskum eftir fólki sem er vant kynn-
ingum í verslunum. Frábærar vörur.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 61437.
Ráöskona óskast í sveit á Suöurlandi. Má
gjaman hafa með sér böm.
Upplýsingar í síma 487 5160.
Starfsmaöur óskast á hjólbarða-
verkstæði, helst vanur. Upplýsingar í
síma 553 0440 og 553 2459.
jj Atvinna óskast
Fyrsta flokks enskur handflakari frá
Grimsby óskar eftir vinnu á Rvíkur-
svæðinu. 15 ára reynsla. Toppgæði.
Ýmislegt kemur til greina. Hringið í
Gary í síma 0044-14-7235-2703 milli
kl. 16 og 17 að ísl. tíma alla daga.
Reyklausan 29 ára karlmann vantar at-
vinnu sem fyrst. Vanur lyftara, sendi-
bílaakstri, beitningu o.fl. Hefur rútu-
og meirapróf og vinnuvélarétt. Flest
kemur til greina. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 61381.
21 árs rafvirkjanemi, sem búinn er með
skóla, óskar eftir að komast í starfs-
þjálfun hjá meistara. Upplýsingar í
síma 554 2136.
32 ára karlmaöur óskar eftir vinnu,
hefur meirapróf, reynslu í ferðaþjón-
ustu og markaðssetningu. Tilbúinn að
vinna mikið. Uppl. í síma 853 0000.
Dugleg tvítug stúlka óskar eftir
heilsdagsstarfi, vön afgreiðslustörfum,
margt kemur til greina. Upplýsingar í
síma 587 4626.
Fertugur maöur óskar eftir atvinnu. Er
vanur ýmsum stjómunarstörfum,
þ. á m. við fiskvinnslu. Upplýsingar í
síma 581 1411.
f RÁBÆRT VERÐ Á
Creda þurrkurum
5 kg. AUTODRY
Tvö hitastig. Veltir tromlunni í aðra óttina.
Hæg kæling síðustu 10 mín.
Barkinn fylgir með.
3 kg. COMPACT
Tvö hitastig. Veltir tromlunni í bóðar óttir.
Hæg kæling síðustu 10 mín.
Barkinn fylgir með. Rakaskynjari.
Verið velkominn í verslun okkar - Opið laugardaga. 10-16.
RflFTáwzÚÍiSLflNDS If
Skútuvoqi 1 b, 104 Reykjavík. Sími 568 8660
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐfl
VflLDfl PÉR SKflÐfl!______________