Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Page 44
52 í$máauglýsÍngar-Sími5505000Þverholtill LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 DV Fimmtug kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn t.d. við fiskvinnslu, rœstingar, bakarí, en ýmisl. annað kemur til greina. S. 581 1404. Ragna. Reyklausa og reglusama unga stúlku sem er í kvöldskóla frá mán.-fim. vant- ar vinnu á daginn og um helgar. Vön afgrst. o.fl. S. 588 5709/421 5734. 18 ára reyklaus stúlka óskar eftir vinnu með skóla í vetur. Hefur meðmæli. Upplýsingar í síma 554 1918.______ 19 ára stúlka óskar eftir heilsdagsvinnu. Vön þjónustu- og afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 564 2842. Katrín.____ 37 ára karlmaöur óskar eftir atvinnu, van- ur útkeyrslu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 587 8135. £ Kennsla-námskeið Fornám - framhaldsskólaprófsáfangar: ENS, STÆ, ÞÝS, DAN, SÆN, SPÆ, ÍSL, ICELANDIC. Málanámsk. Aukat. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155.__ Tek söngnemendur í raddbeitingu og túlkun. Kenni á laugardögum. Margrét K. Frímannnsdóttir, sími 561 1326 eftir kl. 20._______ Árangursrík . námsaöstoö allt áriö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Tek aö mér aö kenna spænsku og þýsku fyrir sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 562 1282. @ Ökukennsla Læriö þar sem vinnubrögö fagmannsins ráða ferðinni. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E s. 587 9516/896 0100. Bifhjkennsla. Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93, s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. Kristján Olafsson, Toyota Carina ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Ö!1 þjónusta. Reyklaus, Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200._________ Ökunámiö núna! Greiðslukorta- samningar í allt að 12 mánuði. Vönduð kennsla. Góður kennslubíll. Kenni alla daga. Þjónusta fagmannsins. Snorri Bjamason, 852 1451 & 557 4975.______ 553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólak. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160,852 1980, 892 1980. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku- kennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi Guöjónsson. Subam Legacy sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur, S. 892 0042, 852 0042, 566 6442, Nýir tímar - ný viöhorf - nýir nemar. Ef þú vilt læra á bíl skal ég kenna þér. Lausir tímar - alla daga - allan daginn.- 852 3956 - Einar Ingþór - 567 5082. Nýtt kvöldverðartilboð 6/10 -12/10 Skelfiskpaté á salatbeði meðpiparrótarsósu Ávaxtaískrap Hunanqsqljáður lambavöðvi með léttsoðnu qrænmeti oq rauðvínssósu Kahlúa ostaterta Kr. 1.995 HaGSTÆB HÁDEGlSVUtDARTILBOÐ ALLA YIRKA DAGA Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Ert þú spes? Vilt þú hanna þín húsgögn sjálflur). Þú kemur m/hugmynd, ég smíða hvað §em er. Þetta er ódýrara en þú heldur. A sama stað ódýrir og spes kertastjakar, tilv. til tækifæris- og jóla- gjafa. S. 552 4676 og 845 1011. Einkamál 28 ára þýsk kona meö 2 börn, búsett ná- lægt stórborginni Kassel í miðju Þýska- landi, óskar eftir að kynnast íslenskum manni á aldrinum 28-35 ára sem talar þýsku eða ensku og hefur áhuga á að flytja til Þýskal. Svör sendist DV, merkt „Þ-4529“. Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Leiöist þér einveran? Viltu komast í var- anleg kynni við konu/karl? Hafðu sam- band og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. J$ Skemmtanir Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Haustfagnaðir, árshátíðir, jólatrés- skemmtanir, þorrablót. Tónlist og skemmtun við allra hæfi. Bókunarsími 587 2228. Tríó A. KRÖYER, er öllum falt og fer um allt. Blönduð tónlist, sanngjarnt verð. Upplýsingar í símum 552 2125 og 587 9390, 483 3653, fax 557 9376. +/+ Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. # Þjónusta Tveir samhentir smiöir geta bætt við sig verkefnum. Vanir allri almennri tré- smíðavinnu. Komum á staðinn og ger- um fóst tilboð. Greiðsla samkomulag. Uppl. í s. 552 3147 og 551 0098. Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. VisaÆuro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. Hreingerningar Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og allsheijarhrein- gerningar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón. S. 552 0686. Til sölu skúringavélar, Hako slípivél og moppuvagnar með pressu. Upplýsing- ar í síma 567 2439 eða 892 5113. J3 Ræstingar Nú er tækifæriö! Tilboð á teppahreinsun: fermetrinn á 130 kr. 100% árangur. Hringið og fáið ■ upplýsingar í síma 587 4799. Alþrif á stigagöngum. Föst verðtilboð. Fljót og örugg þjón- usta. Upplýsingar í síma 565 4366. Tek aö mér þrif á stigagöngum og fyrirtækjum. Samviskusöm. Upplýsingar í síma 565 3486. Garðyrkja Allt sem þarf til garöyrkju, alls konar vél- ar og tæki. Selst á hálfvirði. Til sýnis laugard. og sunnud., milli kl. 14 og 16, að Kleppsmýrarvegi 8, Rvík. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. 7ií bygginga Eru tröppurnar sprungnar, Ijótar og eru þær sleipar á veturna? Eða er gólfið í svölunum ónýtt og ljótt? Mót hf. kynna Coetrans, þýskt hágæða gólfefni sem leysir þessi hvimleiðu vandamál á ein- faldan, fljótlegan og varanlegan hátt. Coetrans er glært úretan- efni sem t.d., ef litaður, grófur kvarsmulningur er hrærður út í, myndar fýrirtaks og afar fallegt gólfefni. Coetrans hentar alls staðar þar sem þörf er á slitsterku og fallegu gólfi. Vegna þess hve Coetrans- gólfefnin eru veðurþolin og sterk henta þau sérstakl. vel á tröppur og svalagólf. Coetrans hentar einnig til ýmissa ann- arra nota, svo sem til viðgerða á flísa- lögðum gólfum sem leka eða eru orðin mött og ljót. Einnig mjög gott til viðg. á lekum gróðurhúsum, garðstofuþökum og þakgluggum. Mót hf., Smiðjuvegi 30, s. 587 2360. Lekur þakiö og svalagólfiö? Þá er Coelastic ódýr lausn á dýru vandamáli. Coelastic er fljótandi þak- og þéttiefni, sérstaklega hentugt á þök og gólf þar sem þörf er á samskeytalausu, teygjan- legu og áferðarfallegu efni til viðgerða og nýlagna. Mót hf., Smiðjuvegi 30, s. 587 2360. Ódýrt þakjárn. Odýrt þakjám og veggklæðning. Framl. þakjárn og fal- legar veggldæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hfi, Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Vinnuskúr, 5 m2 , m/rafmagnstöflu, nýl. timbur, l”x6”, ca 2400 m, 2”x4”, ca 1900 m, járnakl., setur fyrir mótat. og góðir vinnul., 4x36 W. S. 554 1418. Óska eftir uppslátfartimbri, l”x6” og 2”x4”, í ýmsum lengdum, get slegið utan af og hreinsað ef þarf. Uppl. í síma 893 2466. Stórlækkaö verö á vinnuskúrum i leigu hjá Pöllum, kr. 12.450 m/vsk. mánuð- urinn. Uppl. í síma 552 7575. ^ Vélar - verkfæri Útsala - vélar og tæki. Vegna breytinga á rekstri seljum við með góðum afslætti nýjar og notaðar vélar, tæki, álstiga og tröppur. T.d. jarðvegsþjöppur, 100-200 kg, rafstöðvar, 8, 10, 30 kW, rafmagns- talíur, 800 kg, sambyggða rafsuðuvél, 300 AMP/rafstöð, 8 kW, gólfslípivél, terrassovél, gólffræsara, hitablásara, vatnsdælur, mótorgálga, stóra jeppa- kerru o.m.fl. Mót hfi, Smiðjuvegi 30, simar 587 2300 og 852 9249. Til sölu Mitsubishi-vél, 450 ha., með þremur Volvo-vökvadælum og mótor- um ásamt stjórnbúnaði. Uppl. í síma 471 3841 á kvöldin. Punktsuöuvél. Óskum eftir að kaupa 250 KWA punktsuðuvél. Upplýsingar í síma 421 5238 á vinnutíma. Rennibekkur fyrir járn óskast keyptur. Þarf að geta tekið ca 30,35 cm í þvermál. Uppl. í síma 553 5614. JJg Landbúnaður Til sölu traktorsgrafa, Case 580G, árg. ‘84, 4x4, skotbóma, opnanleg fram- skófla. Góð vél. Uppl. í síma 433 8967 og 853 8967. Nudd ATH. Býö upp á 10 tíma trimmform á að- eins 5900, styrking á grindarbotn, hjálp við þvagleka og blöðruhálskirtil. Vöðvaþjálfun, brennsla, ótrúlegur ár- angur. Punktasvæða-, sogæða-, band- vefs- og heilnudd, orkujöfnun og slök- un. Sérstak nudd fyrir barnshafandi konur. Nudda einungis upp úr lífræn- um íslenskum olíum og smyrslum. Nudd fyrir heilsuna, Skúlagötu 40, Barónstígs megin. Sími 561 2260. Nuddstofan á Sólbaösstofu Reykjavíkur, Eddufelli 2-4, s. 567 7111, býður 20% afsl. á nuddkortum. Partanudd, 10 tím- ar 8800 kr., 5 tímar 4400 kr., stakur tími 1100 kr. Slökunar- og sérhæfð nudd, 10 tímar 12.000 kr., 5 tímar 6000 kr., stakur tími 1500 kr. 0 Dulspeki - heilun Bjarni Kristjánsson miöill býður .upp á einkatíma í heilun, kemur þér í sam- band við leiðbeinendur þína og vernd- ara, lítur aðeins inn í framtíðina fyrir þig. Einnig er hann með skyggnilýs- ingu fyrir einstaklinga og hópa. Tímapantanir og nánari uppl. í s. 421 1873. 4ýf Stjörnuspeki Nýtt! Bók gerö sérstaklega um þig af Gunnlaugi Guðmundssyni. Lýsir per- sónuleika þínum, tilfinningum, heim- ili, ást, samskiptum og vinnu. Stjömu- spekistöðin, Laugav. 59, s. 561 7777. Tilsölu Mundu Serta-merkiö því þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amer- ísku Serta-dýnurnar sem fást aðeins í Húsgagnahöllinni, s. 587 1199. Bamakörfur, meö eöa án klæöningar, brúðukörfur, óhreinatauskörfur, bréfakörfur, hunda- og kattakörfur, stólar, borð, kistur og kommóður, margar gerðir af smákörfum. Tökum að okkur viðgerðir. Körfugerðin, Ing- ólfsstr. 16, Rvík, s. 551 2165. Kokkurinn við kabyssuna Smiðjuv.6 Kóp. S: 5677005 Lifandi tónlist um helgar • Réttur dagsins m/öllu........490, • Lambasteik m/öllu.............590, • 1/2 kjúklingur m/öllu.........590, • Djúpst. fiskur m/öllu.........490, • Buff m/öllu...................490, Kaffi - cappuccino - kakó. Opið: virka d. 8-01, helgar 9-03. Ameríslcar DÝNUR VerS dæmi: Preslige Queen :?// 79,900 'wm>- Prestige King 1 kr. 99,900 Hjfe Royalty King krWO0H|{4 ■jg- j' i. ,■ SpringmaH Rekkjan hf.) ——^ Skiphólti 35 - Sfmi 588 1955 Veldu þaö besta/geröu verösamanburö. Eldhúsvaskar. Hackman, 1 1/2 hólf + borð, kr. 12.917 stgr. Skolvaskar frá kr. 3.117 stgr. Blöndunartæki frá kr. 2.705 stgr. Tvöfaldir vaskar frá kr. 3.990 stgr. Ifó hreinlætistæki með 15% stgrafsl. Heilir sturtuklefar. Normann, Armúla 22, s. 581 3833. Amerísk rúm. Englander Imperial Ultra plus, king size, queen size heilsurúm. Hagstætt verð. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709. Eigum á lager færibandareimar. Ýmsar gúmmíviðgerðir. Gúmmísteypa Þ. Lárusson hfi, Hamarshöfða 9, 112 Rvík, sími 567 4467, fax 567 4766. [fij Hirsthmann Hirschmann - loftnet og loftnetsefni. Heimsþekkt gæðavara. Það besta er aldrei of gott. Betri mynd, meiri end- ing. Reynslan sannar gæðin. Sendum i póstkröfu um allt land. Heildsala, smá- sala. Leiðbeinum fúslega við uppsetn- ingu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, símar 561 0450 og 561 0451. kominn, þýskar gæðavörur, 7-8 daga afgreiðslutími pantana, sími 566 7333. Kays pöntunarlistinn. Nýjasta vetrartískap á alla fjölskyld- una. Pantið núna. Ódýrara margfeldi, aðeins um kr. 140 fyrir hvert pund. Verð kr. 400 án bgj. Endurgreiðist við pöntun. Fæst í bókabúðum og hjá B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf. Grænn pöntunarsími 800 4400. Ottó-vörulistinn. Haust- og vetrar- listinn er kominn. 1300 bls., fullar af glæsil. þýskum gæðavörum. Fatnaður á alla fjölskylduna. Einnig eru komnir sériistamir Apart, Post Shop, Fair Lady, Trend, Teens and Kids og jóla- Iistinn. Hringið strax og tryggið ykkur lista í síma 567 1105. Opið mán. til fós. kl. 14—20. Ottó, Vesturbergi 44. Nýkomnar 5 tegundir af gæruskinns- jökkum. Verð frá kr. 16.900. Troðfull búð af nýjum vörum. Leðurlínan, Laugavegi 66, sími 552 3560. Mótorhjól Yamaha FZR 1000, árgerö 1990, til sölu, 20 ventla, 140 hestöfl, ný dekk, nýtt lakk o.fl. Gott staðgreiðsluverð. Skipti möguleg. Uppl. í síma 552 7264. Kerrur Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af kermm. Fjallabílar/Stál og stansar hfi, Vagnhöfða 7, Rvik, sími 567 1412.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.