Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Qupperneq 52
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 Sunnudagur 8. október SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. . . 10.35 Morgunbíó. Froskaprinsinn 12.05 Hlé. 13.15 Rikharður III. Leikrit Williams Shake- speares I uppfaerslu BBC frá 1982. 17.10 Við veröld í þröngum dal. Áöursýnt 24. september. 17.40 Hugvekja. Flytjandi Gyða Karlsdóttir, framkvæmdastjóri Kristilegu skóla- hreyfingarinnar. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Flautan og litirnir (4:9). 18.15 Þrjú ess (4:13). 18.30 Vanja. Leikin þáttaröð fyrir börn sem er samvinnuverkefni evrópsku sjón- varpsstöðvanna, EBU. Að þessu sinni ^ verður sýnd mynd frá Svíþjóð. 1 19.00 Geimstöðin (21:26) (StarTrek: Deep Space Nine II). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 María - Stefnumót í Paris. Hart er barist um auðæfi Martins Chuzzlewits. 21.05 Martin Chuzzlewit (1:6). Breskur myndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens sem hefur verið nefnd fyndnasta skáldsaga enskrar tungu. Martin gamli Chuzzlewit er að dauða kominn og ættingjar hans berj- ast hatrammlega um arfinn. Leikstjóri er Pedr James og aðalhlutverk leika Paul Schofield, Tom Wilkinson, John Mills og Pete Postlethwaite. 22.00 Helgarsportið. 22.20 Leni. Þýsk mynd frá 1994 um örlög telpu af gyðingaættum sem elst upp hjá fósturforeldrum á valdaskeiði nas- ista. 23.40 Útvarpsfréttír í dagskrárlok. Ingólfur segir frá því í þættinum hvernig Maria kom honum fyrir sjónir og dregur upp fyllri mynd af henni en hingað til hefur verið gert. Sjónvarpið kl. 20.35: Stefnumót í París Ingólfur Margeirsson, blaöamaður og rithöfundur, heimsótti Maríu Guðmundsdóttur, ljósmyndara og fyrrum fyrirsætu í París. í myndinni ræðir María um ýmsa þætti í lífi sínu sem hún hefur ekki sagt frá til þessa: álaginu og miskunnarleysinu í tískuheiminum, fikniefnunum, ótt- anum við að verða undir og örlögum ýmissa vinkvenna sinna. Einnig talar hún um ástina og karlmennina í lífi sínu og annarra ljósmyndafyrir- sætna fyrr og nú og hvernig er að lifa og starfa í París og New York. María ræðir hvernig það er að búa ein að hafa kosið að eignast ekki íjöl- skyldu og böm, trúmál, að eldast, dauðann og lífið og það að vera sátt við líf sitt eða ekki. 09.00 Kata og Orgill. 09.25 Dynkur. 09.40 Nátturan sér um sina. 10.05 í Erilborg. 10.30 T-Rex. 10.55 Ungir eldhugar. 11.10 Brakúla greifi. 11.35 Sjóræningjar. 12.00 Frumbyggjar i Ameríku. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni. (The Little House on the Prairie). 18.10 í sviðsljósinu. (Entertainment Ton- ight) 18.55 Mörk dagsins. 19.19 19:19. 20.00 Christy. Olympia Dukakis fer með aðalhlut- verkið i Fær í flestan sjó. 20.55 Fær í flestan sjó (Over the Hill). Olympia Dukakis er í hlutverkí Ölmu Harris sem er staðráðin í að lifa lífinu þótt hún sé komin á sjötugsaldurinn. Hún fer frá Bandaríkjunum til Ástralíu að heimsækja dóttur sína. Þar fær hún heldur kuldalegar móttökur hjá tengdasyni sínum og ákveður því að bregða undir sig betri fætinum og skoða Ástralíu upp á eigin spýtur. George Miller leikstýrir þessari bráð- skemmtilegu mynd sem var gerð árið 1991. 22.40 Spender. 23.35 Leyndarmál (Those Secrets). Örlaga- þrungin sjónvarpsmynd um konu sem gerist vændiskona þegar hún kemst að því að maðurinn hennar hefur hald- ið fram hjá henni. Þegar henni er mis- þyrmt af einum viðskiptavina sinna ákveður hún að snúa við blaðinu og leita sér hjálpar. Aðalhlutverk: Blair Brown og Arliss Howard. 1991. 01.05 Dagskrárlok. 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmunds- son flytur. 8.15 Tónllst á sunnudagsmorgnl. 9.00 Fréttlr. 9.03 Stundarkorn I dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Velkomin stjarna. Leiftur frá lifshlaupi séra Matthlasar Jochumssonar á 75. ártlð hans. Séra Sigurður Jónsson I Odda blaðar I Söguköflum og Bréfum séra Matthíasar (2:5). 11.00 Messa i Laugarneskirkju. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónllst. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Jón Leifs. Fyrsti þáttur af fjórum: Æsku- og manndómsár. Umsjón: Hjálmar H. Ragn- arsson. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 16.00 Fréttir. 16.05 Hver er framtíðarsýn bænda? Bændur í Ölfusi og Borgarfirði sóttir heim. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 17.00 Tónlelkar Kroumata slagverkshópslns á Sólstafa-hátíð 19. mars sl. endurteknir. 18.25 Smásaga: Saga handa börnum. eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les. (Fyrst á dag- skrá 1975.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Kórtónlist. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóöarþel - Eyrbyggja saga. Endurtekinn sögulestur vikunnar. 22.00 Fréttir. auglýsingar DV ccfí cnfín 00U OUUU 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðrún Edda Gunnarsdóttir flytur. 22:20 Tónlist á síðkvöldi. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Umslagið. Af risum og öðru fólki. 2. þáttur um tónlist Billie Holiday. Umsjón: Jón Stef- ánsson. 14.00 Þrlðjl maöurinn. Umsjón. Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Grönd- al. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlistarkrossgátan heldur áfram. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. Tónlistarkrossgáta Jóns Gröndals er á rás 2 á sunnudögum. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. (Endurtekið frá laugardegi.) 23.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars- son. 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00 10.00,12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 10.00 Morgunkaffi. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla Friðgeirs. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00 17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í um- sjón Bjarna Dags Jónssonar, helgaður bandarískri sveitatónlist eða „country" tónl- ist. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson 1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 12.00 Blönduð tónlíst úr safni stöðvarinnar. 16.00 Ópera vikunnar (frumflutningur). Umsjón: Randver Þorláksson/Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist. f H®957 Hlustaðu! 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guönason. 22.00 Rólegt og rómantískt.Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin. SÍGILTfm 94,3 9.00 Tónleikar. Klassísk tónlist. 12.00 í hádeginu. Léttir tónar. FM 957 býður upp á sunnudag með Ragga Bjarna. 13.00 Sunnudagskonsert. Sígild verk. 16.00 Íslenskír tónar. 18.00 Ljúfir tónar. g , 20.00 Tónleikar. Pavarotti gefur tóninn. 24.00 Næturtónar. 909*909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Þórður Vagnsson. 13.00 Mjúk sunnudagstónlist. 16.00 Inga Rún. 19.00 Tónlistardeildin. 22.00 Róleg tónlist fyrir svefninn. 24.00 Ókynnt tónlist. 13-16 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni. 16-18 Hljómsveitir fyrr og nú. 18-20 Ókynnt tónlist. 20-22 í helgarlok. Pálína Sigurðardóttir. 22- 23 Fundarfært. Böðvar Jónsson og Kristján Jóhannsson. 23- 9 Ókynnt tónlist. 9.00 örvar Geir og Þóröur örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvíta tjaldiö.Ómar Friðleifs. 19.00 Einar Lyng. 20.00 Lög unga fólksins. Cartoon Network 10.00 Littlé Dracuia. 10.30 Ðastardly & Mutley Flying Machines. 11.0013 Ghosts of Scooby. 11.30 TopCat. 12.00 Jetsons, 12.30 World Premiere Toons. 13.00 Díngbat & the Creeps. 15.00 Popeye's Treasure Chest. 15.30 Tom and Jerry. 16.00 Toon Heads. 16.30 2 Stupid Dogs.17.00 Sugs and Ðaffy tonight 17.3013 G hostsofScooby. 18,00 Jetsons. 18,30 Flintstones. 19.00 Closedown. BBC 1.30 Kilroy. 2.20 The Best of Anne and Nick. 4.10 The Bestof PebbleMill.5.30 Jackanory.5.45Wham! Bam! Strawberry Jam! 6.05 Dodger, Bonzop and the Rest. 6.30 Count Duckula. 6.55 Síoggers. 7.20 Blue Peter. 7.45 Wiíd and Crazy Kids. 8.15 The Chronicles of Narnia. 8.40 Kifroy, 9.30The Be.st of Anne and Nick. 10.45The Sunday Show. 11.15 Amiques Roadshow. 12.20Lifeswaps. 12.40 The Bill Omntbus. 13.30 TheGood Life. 14,00 Blue Peter. 14.25The Return of Dogtanian. 14.50 The Chronicies of Narnia. 15.20 Antiques Roadshow. 16.05 HeartsofGold. 17.00BBCNews. 17.30 Only Fools and Horses. 18.30 Hancock's World. 19.00Hancock. 20.25 Weather.20.30Hollywood.21.25 Songs of Praise. Discovery 15.00 Battle Stations: Battieship. 16.00 Secret Weapons, 16,30TornadoDown. 17.30Stateof Alert.18.00TheGlobaí Family: Underthe Desert Sun. 18.30 Driving Passions. 19.00 Locusts the Biblical Plague. 19.30 Voyager- the World of National Geopraphic. 20.00 Wonders of Weather: Hurricane. 20.30Ultra Science: Sex Appeal. 21.00 Mysteries, Magic and Miracles. 21.30 Connections 2: Deja Vu, 22,00 Tales from the I nterstaie. 23.00 Closedown. Countdown. 12.30 Fírst Look. 13.00 MTV Sports. 13.30 Real World London. 14.00 Zig & Zag Weekend. 18.00 News: Weekend Edition. 18.30 Unpíugged Coilection. 19.30TheSoul of MTV. 20.30 The State. 21.00 MTV Oddities Featuring the Maxx, 21,30 Alternative Natíon. 23.00 Headbangers' Ball, 0.30 intothe Pit. 1.00 Nlgth Vldeos. Sky News 8.30 Business. 9.00 Sunday wíth Adam Boulton, 10.30 The Book Show. 11,30 Week in Revtew. 12.30 Beyond 2000,13,30 CBS 48 Hours. 14.30 Business Sunday. 15.30 Week in Revíew. 16.00Live at Five. 17.30 Fashion TV. 18.30 O.J. Simpson. 19.30 The Book Show, 20.30 Sky Worldwide Report. 22.o0 CBS News. 23.30 ABC News. 0.30 BusinessSunday. 1.00 Sunday. 2.30 Week in Revine. 3.30 CBS Weekend News. 4.30 ABCNews. 5.30 Globai Víew. 6,30 Moneyweek. 7,30 Inside Asia. 8.30 Science & Technology. 9.30 Styfe. 10.00 World Report. 11.30 World Sport. 13.30 Computer Connection. 14.00 Larry King. 15,30 Sport. 16.30 NBA 17.30Travel Guide 18.30 Moneyweek. 19.00 World Report. 21.30 Future Watch. 22.00 Style. 22.30 Worfd Sport. 23.00 World today. 23.30 Late Edítíon. 0.30 Crossfire Sunday. 1.30 Global View. 2.00 CN N Presents. 3.30 ShowbÍ2 TNT 19.00 Trader Horn. 21.00 Trader Hom. 23.00 Susan and God. 1.00 Journey for Margaret. 2.30 Cynthia 5.00 Closedown. Eurosport 9.00 Live Motorcycling.9.30 Motorcycling. 10.00Cycling. 11.00 Live Motorcycling 14.30 Live Cycling. 15.00 Tennis.16,30 Líve Cycling.18.00TouríngCar. 19.00LiveCycling. 21.00 Goff.23.30Motorcycling, 0.30 Closedown. Sky One 7.01 Stone Protectors. 7.32 Conanthe Warrior.8.00 X-men.8.40 Bump in the Night. 8.53 The Gruesome Granniesof Gobshot Hall. 9.30 Shoot! 10.01 Wild West Cowboys of Moo Mesa. 10.33Teenage Mutant Hero Turtles.11,01 My Pet Monster. 11.35Bump in the N íght.11.49Dynamo Duck. 12.00 The H it Mix. 13.00 Dukesof Hazard. 14.00 StarTrek.Deep Space N ine. 15.00 World Wrestling Federation Action Zone. 16.00 Great Escapes. 16.30 Mighty Morphin Power Rangers. 17.00 TheSimpsons. 18.00 BeveriyHills 90210.19.00 MelrosePlace.20.00 StarTrek: Deep Space N íne,21 .OORenegade, 22.00 LA Law 23.00 Entertammenltonight.23.50 Top oftheHeap. 0,20 ComicStripLive.l.OOHit Míx Long Plny. Sky Movies 11.00 OneSpyTooMany, 13.00 Slierwoods* Travel. 15.00 EvilUnderlheSun. 17.00 Callof theWild. 19.00 ThePiano.21.00 HardTarrjet. 22.40 The Movie Show. 23.10 My Boyfriends* Back. 0.3S Línda. 2.00 Je*brasse Pas. OMEGA 10.00 Loígjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 EíríkurSigurbjörnsson. 16.30 Oróftfsins. 17*30 Ulf Ekman, 18,00 Lofgjörðartónlist. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.