Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995
Ævintýrabókin
Möguleikhúsið frumsýnir í
dag kl. 16.00 nýtt íslenskt leikrit,
Ævintýrabókina, eftir Pétur
Eggerz sem jafnframt er leik-
stjóri.
| Aðalfundur SKB
Aðalfundur Styrktarfélags
krabbameinssjúkra barna verð-
ur haldinn í dag.
Tónlist á Kjarvalsstöðum
Sverrir Guðjónsson kontra-
tenór og Guörún Óskarsdóttir,
semballeikari halda tónleika í
dag kl. 16.30 í tengslum viö sýn-
ingu Kristínar Gunnlaugsdóttur.
Opinn fundur
Menningar- og friðarsamtök
íslenskra kvenna boða til opins
fundar í dag kl. 14.00 á Korn-
hlöðuloftinu, Bankastræti 2.
| Orgeltónleikar
í Hallgrímskirkju verða
haldnir á morgun orgeltónleikar
kl. 17.00 vegna stofnunar minn-
ingarsjóðs Páls ísólfssonar. Þrír
orgelleikarar koma fram.
Kaffisala
Á morgun er Kirkjudagurinn
í Óháða söfnuðinum þar sem
kvenfélag safnaðarins verður
með kaffisölu eftir guðsþjón-
ustu.
Málverkauppboð
Gallerí Borg heldur málverka-
uppboð á Hótel Sögu á morgun
kl. 20.30. Boðin verða upp 90
verk, flest eftir gömlu meistar-
ana,
Húnvetningafélagið
í dag kl. 14.00 verður félags-
vist spiluð í Húnabúð, Skeifunni
| 17. Allir velkomnir.
Vélprjónafélag íslands
heldur aðalfund í dag kl. 14.00 í
Safnaðarheimili Seljakirkju.
Svanur í Stykkishólmi
Lúðrasveitin Svanur í Stykk-
ishólmi heldur tónleika i Stykk-
ishólmskirkju í dag kl. 17.00.
Samkomur
Haustlitaferð
Félag eldri borgara i Kópavogi
efnir til haustlitaferðar til Þing-
valla í dag kl. 13.00. Farið er frá
Gjábakka.
Opið hús
Opið hús er hjá Bahá’íum í
^ kvöld kl. 20.30 að Álfabakka 12.
Breiðfirðingafélagið
Félagsvist, parakeppni, verð-
ur spiluð á morgun kl. 14.00 í
Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.
Bubbi á Djúpavogi og
Eskifirði
Bubbi Morthens heldur tón-
leika í kvöld kl. 23.00 á Djúpa-
vogi og á morgun á Eskifirði kl.
21.00.
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 238.
06. október 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64,630 64,960 64,930
Pund 102,410 102,940 102,410
Kan. dollar 48,230 48,530 48,030
Dönsk kr. 11,6750 11,7370 11,7710
Norsk kr. 10,3030 10,3590 10,3630
Sænskkr. 9,2730 9,3240 9,2400
Fi. mark 15,0250 15,1140 14,9950
Fra. franki 13,0700 13,1450 13,2380
Belg. franki 2,2043 2,2175 2,2229
Sviss. franki 56,4600 56,7800 56,5200
Holl. gyllini 40,5000 40,7400 40,7900
Þýsktmark 45,3700 45,6000 45,6800
lt. Ilra 0,04007 0,04031 0,04033
Aust. sch. 6,4440 6,4840 6,4960
Port. escudo 0,4325 0,4351 0.4356
Spá. peseti 0,5230 0,5262 0,5272
Jap. yen 0,64500 0,64880 0,65120
Irsktpund • 104,350 105,000 104,770
SDR 96,77000 97,35000 97,48000
ECU 83,0400 83,5400
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270.
Hvasst á Vestfjörðum
Það er votviðrasöm helgi sem
gengur í garð og má búast við ein-
hverri vætu í öllum landshlutum.
Það verður allhvöss eða hvöss norð-
Veðrið í dag
austanátt á Vestfjörðum en annars
fremur hægur vindur. Úrkoman
verður mismikil en mest verður
hún á annesjum norðanlands og á
norðanverðum Vestfjörðum. Sæmi-
legur hiti verður miðað við árstíma,
milli 5 og 7 stig á landinu, en kald-
ast verður á Vestfjörðum, um 3 stig,
en heitast á suðausturhorninu, 7
stig.
Sólarlag í Reykjavík: 18.38
Sólarupprás á morgun: 7.55
Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.40
Árdegisflóð á morgun: 5.58
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri rigning 6
Akurnes alskýjaö 7
Bergsstaöir skýjaó 6
Bolungarvík rigning 3
Egilsstaóir súld .6
Grímsey alskýjaó 5
Keflavíkurflugvöllur súld 7
Kirkjubœjarklaustur rigning 7
Raufarhöfn þokumóóa 5
Reykjavík alskýjaó 8
Stórhöföi úrkoma 7
Bergen skýjaö 13
Helsinki rign. og súld 12
Kaupmannahöfn skýjaö 14
Ósló léttskýjaó 14
Stokkhólmur hálfskýjaö 15
Þórshöfn rigning 9
Amsterdam hálfskýjaó 17
Barcelona léttskýjaó 22
Chicago rigning 14
Feneyjar þokumóöa 22
Frankfurt skýjaö 17
Glasgow rigning 17
Hamborg léttskýjaó 16
London rigning 16
Los Angeles skýjað 18
Lúxemborg skýjaö 13
Madrid léttskýjaö 22
Malaga mistur 23
Mallorca skruggur 24
New York léttskýjaö 24
Nice skýjaö 21
Nuuk skýjað 0
Orlando skýjaö 24
París léttskýjaö 20
Róm léttskýjaö 24
Valencia hálfskýjaö 23
Vln alskýjaó 16
Winnipeg skýjaö 2
Hlaðvarpinn:
Haustvísa
Vísnasöngkonan Anna Pálína
Árnadóttir, píanóleikarinn Gunn-
ar Gunnarsson og kontrabassa-
leikarinn Jón Rafnssson efna til
tónleika í Kaffileikhúsinu í Hlað-
varpanum undir yfirskriftinni
Haustvísa í Hlaðvarpanum. Á efh-
isskránni verða frönsk, norræn og
íslensk ljóð og lög sem eiga það
sameiginlegt að fjalla um ástina,
haustið og lifiö sjálft í allri sinni
dýrð.
Skemmtamr
Anna Pálína Árnadóttir hefur á
undanfómum árum getið sér gott
orð fyrir flutning á visnatónlist
bæði hérlendis og annars staðar á
Norðurlöndunum. Hún hefur sent
frá sér tvær geislaplötur, Á einu
máli ásamt Aðalsteini Ásberg Sig-
urðssyni og Von og vísu ásamt
Gunnari Gunnarssyni. Gunnar
Gunnarsson og Jón Rafnsson hafa
Jón Rafnsson, Anna Pálína Árnadóttir og Gunnar Gunnarsson.
starfað um árabfl saman í djas-
stríói á Akureyri sem nefnist Skip-
að þeim, en báöir hafa þeir leikið
jöfnum höndum djass og sígilda
tónlist. Tónleikarnir hefjast kl.
21.00.
dagsöntu i
— w
Bill Paxton, Tom Hanks og Kevin
Bacon leika geimfaranna.
Apollo 13 á
miðnætursýningum
Um helgina eru forsýningar á
Apollo 13, sem er sú kvikmynd
sem fengið hefur mesta aðsókn
allra kvikmynda í
Bandarikjunum á þessu ári og á
eftir að koma sterklega tU greina
þegar tilnefningar til óskars-
verölaunanna fara að birtast.
Apollo 13 segir frá örlagríkri
ferð Apollo geimfarsins í aprfl
1970, átta mánuðum eftir að
Armstrong steig sín fyrstu skref.
Innanborðs voru þrír geimfarar,
LoweU, Swigert og Haise. LoveU
var einn reyndasti geimfari
Bandaríkjanna og hafði meðal
annars verið varamaður
Armstrongs í fyrstu
tunglferðinni. Nú var komið að
Kvikmyndir
honum að verða fimmti
maðurinn til að ganga á
tunglinu. Sprenging í
súrefnistanki rústaði áform
geimfaranna og setti þá i bráða
lífshættu. Aleinir á sporbaug
umhverfis jöröina í löskuðu
geimfari urðu geimfararnir að
beita öUum ráðum tU að komast
aftur til jarðar. Súrefniö átti að
endast tveimur mönnum í tvo
daga en þeir voru þrír og áttu
eftir fjögurra daga ferðalag heim.
Tom Hanks fer með hlutverk
Jims LoweUs, BUl Paxton með
hlutverk Freds Haise og Kevin
Bacon fer með hlutverk Jacks
Swigerts. í hlutverkum þeirra
sem eru á jöröu niðri má nefna
Ed Harris og Gary Sinese.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Freisting
munks
Laugarásbíó: Dredd
dómari
Saga-bíó: Umsátrið 2
Bíóhöllin: Vatnaveröld
Bíóborgin: Brýrnar í
Madisonsýslu
Regnboginn: Braveheart
Stjörnubíó: Tár úr steini
Götuhlaup og Evrópuleikir
Það er mikið um að vera í
íþróttum um helgina og keppt í
mörgum greinum. Meðal þess
sem boðið er upp á er Götuhlaup
í Hafnarfirði. Er það á vegum
Búnaðarbankans, FH og Vina
Hafnarfjarðar. Er boðið upp á
fleiri en eina vegalengd. Hlaupið
hefst við Suðurbæjarlaugina óg
hlaupa 10 ára og yngri 1000
metra, 11-14 ára 1300 metra og
15-18 ára 3 km. Fyrir þá sem eru
eldri er boðið upp á 5 og 10 km
Iþróttir
og er keppt í tveimur flokkum í
hvoru hlaupi.
Nokkrir Evrópuleikir eru á
dagskrá í dag með þátttöku ís-
lendinga. í kvennahandboltan-
um'leikur Fram við Meeuwen á
útivelli, Stjarnan leikur á
heimavelli gegn Artas. í L”beck
leikur Valur seinni Evrópuleik-
inn gegn CSKA í karlahandbolt-
anum og i Noregi leika norsku
Víkingarnir gegn KA og Aftur-
elding leikur gegn Negotino á
útivelli.