Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÖBER 1995
Hringidan
Frumsýning á sönnum karlmanni
Á fóstudaginn var frumsýnt á litla sviði Þjóðleikhússins leikritið Sannur
karlmaður. Leikritið fjallar um ástir og örlög og Ingvar E. Sigurðsson fær
það hlutskipti að túika sannan karlmann. Ari, Sóley og Ástrós voru á frum-
sýningunni. DV-myndTJ .
Vantar
Þig
ódýran
kæliskáp
?
i til sölu busloð
i y)'öííkerfi (il söla
. . : gftir ld. 19.
sm nrímlarúm, ^5x60,
skastkeypt
Áíi: styttur,
■\*rxn. jóiaskeiðar og
v: rriublur. Stað-
C ~ e,kl.
Ht> alls
Hvítt barnarlmlarúm til sölu, verð kr.
6.500, einnig kerra sem hægt er
leggja saman, verð kr. 7.000. Uppl. i
síma • 'r'eftir kl. 17.
Heimilistæki
Bauknecht kæliskápur i gððu ásig-
komulagi, 25 þús. kr. Uppl. i sima l’ :'.'1
Amerískur ísskápur m/ísvél og rennandi
vatni tíl sölu. Upplýsingar í sima. 6'7.’
íJÍÍIpE
Stór amerískur tvískiptur í*
Whirl Pool, til sölu, • \ ‘
kosta ntfjir á þriðj<^jgfl|^jj(5K?Œppl,
isima.Tú.....
Amen&kyésmcSpur m'ísvel og renn.-;!;
vgtoilífe sólu. Uppl^slnvr-
Kloeðum ec
Pramleióum
urn verðiilh
Visa/Euro. H:'í-l -J
Gbae, s. :.. „,
Áklæöiúrvaliðer hjá >
leður og leðurllli;
þjónusta eftir ótai.n;
Efnaco-Goddi,
gerið Yerðsamaneui *
kaup. Munir c..:
0?kAÍi:ui.r.u>gin\ :.:ir.r rlH
Frumsýning í Möguleikhúsinu
Nýtt íslenskt leikrit var frumsýnt í Möguleikhúsinu viö Hlemm á laugardag-
inn. Leikritið heitir Ævintýrabókin og er fyrir alla fjölskylduna. Lára Stefáns-
dóttir var með Hróar Sigurðsson á frumsýningunni. DV-mynd TJ
Kumlið skoðað
Systkinin Rúnar Steinn og Bára Dís fóru með mömmu og pabba í Þjóðminja-
safnið á laugardaginn til að skoða hluta kumlsins sem fannst nýlega í Skrið-
dal. Til sýnis er haugfé úr kumlinu og mun það vera í safninu út október.
DV-mynd TJ
Ostadagar
Það var mikið um að vera hjá Osta-
og smjörsölunni um helgina á osta-
dögum. Fólki gafst kostur á að
smakka og kynna sér nýjungar.
Krakkarnir tóku þátt í samkeppni
um heiti á nýjum osti eins og þær
Björg Guðmundsdóttir, Kristín Guð-
mundsdóttir og Anna Ágústsdóttir
gerðu. DV-myndTJ
Gamalt og nýtt
Gamla poppgoðið Eiríkur Fjalar
mætti á tölvusýninguna í Laugar-
dalshöll um helgina og tók lagið. Þó
hann sé alltaf í sama gamla gaUanum
þá er hann búinn aö rafmagna kassa-
gítarinn sinn og kannski ætlar hann
að skella sér út í tölvupoppið.
DV-mynd TJ
Nei er ekkert svar
íslenska kvikmyndaflóran blómstrar um þessar mundir. Fyrir helgi var enn
ein íslenska kvikmyndin frumsýnd, sú þriðja á skömmum tíma. Myndin
heitir Nei er ekkert svar og er svarthvít hasarmynd. Leikstjórinn Jón
Tryggvason og Heiðrún Anna Björnsdóttir, önnur aðalleikkvenna myndar-
innar, tóku á móti gestum er þeir streymdu á frumsýninguna.
DV-mynd TJ
Sigursæl knattspyrnulið DV
Knattspyrnulið DV voru sigursæl í fjölmiðlakeppni Blaðamannafélags íslands. DV sendi tvö hð til keppni og sigraði
A-liðið Stöð 2 í úrslitum, 3-2. B-liðið keppti um þriðja sætið við Morgunblaðið og sigraði 5-1. A-liðið er í fremri röð
og B-liðið aftar. DV-mynd Hrönn Jónsdóttir