Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Page 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 fþróttir Um helgina var leikið í Evrópumótum félagsiiða í handknattleik um alla álfuna, b<eði í karla* og kvennaflokki. Fimm íslensk félög voru í eld- linunni, eins og sagt var frá í DV í gær, en hér koma heildarúrslit helgar- innar í öllum mótunum sem íslensku félögin taka þátt í. Með því að velta þcim fyrir sér má sjá hvaða mótherja íslensku liðin gætu fengið í 2. umferð. Evrópukeppni meisiaralióa karla: Braga(Portúgal)-RishonLeZion(ferael)....................Báöir i I’ortiíga! Berchem (Lúxemborg) - Fotex Vcszprem (Ungverjalandi)..............20-31 Croatia Zagreb (Króatíu) - CB Ankara (Tyrklandi)..................28-18 GOG Gudme (Danmörku) - Partizan Belgrad (Júgóslavíu)..............34-21 Barcelona (Spáni) - GTU Tbilisi (Georgíu).................Báðir áSpáni Montpellier (Frakklandi) - Dukla Prag (Tékklandi)................25-24 Bidasoa (Spáni) - Titov Veles (Makedóniu).................BáöiráSpáni Kiel (Þýskaiandi) - Initia Hasselt (Belgiu) ......................27-13 Celje Pivovarna (Sióveníu) - Lubn Sofia (Búlgaríu)........38-16 og 35-16 Filippos Verias (Grikklandi) - Zaporozhe (Úkraínu)................23-19 SKA Mínsk (Hv.-Rússlandi) - BK-46 Karis (Finnlandi)...............34-24 Valur (íslandi) - CSKA Moskva (Rússlandi).................23-23 og 21-20 Linde Linz (Austurríki) - Petrochemia Plock (Póllandi)............29-18 Granitas Kaunas (Liíháen) - Runar (Noregi).......................29-19 Principe Trieste (ítalíu) - Thrtfty Aalsmeer (Hollandi)..........26-18 Pfadi Winterthur (Sviss) - Redbergslid(Svíþjóð)...................24-16 Evrópukeppni bikarhafa karla: Gorenje Velenje (Slóveníu) - iÆmgo (Þýskalandi)..................14-17 Drott(Svíþjóð) - BorbaLuzern (Sviss).......................Báðir í Sviss VikingStavanger (Noregi) -KA (íslandi)............................24-23 Fraternelle Bsch (Lúxemborg) - Teka (Spáni) ................. ...17-35 Rauða stjarnan (Júgóslavíu) - Györi Gardenia(Ungverjalandi).......34-25 Pelister Bitola (Makedóníu) - Roar Roskiide (Danmörku)............28-20 , RVR RSga (Lettlandi) - Academia Vigo (Spáni)....................23-39 Karlovacks Pivovara (Króatíu) - Vitrolles (Frakklandi)............20-25 Minaur Baia Mare (Rúmeniu) - Ula Varena (Litháen).......Báðir í Rúmeníu Kaustik Volgograd (Rússlandi) - Sasja Antwerpen (Belgíu)....Belgarnir hættu Porto (Portúgal) - Sparkasse Stadtwerke (Austurríki)..............25-25 Iskra Kielec (Póllandi) - SKA Kiev (Úkrainu)......................28-22 Halkbank Ankara (Tyrklandi) - Varna Locomotive (Búlgaríu).........23-17 Pallamano Rubiera (Italiu) - Banik Karvina (Tékklandi)............15-15 Xini School Athens (Grikklandi) - Hapoel Rehovat (ísrael).........19-15 Horn Sittardia (Hollandi) - VSZ Kosíce (Slóvakíu).................18-23 EHF-bikar karla: Shaktyor Donetsk (Úkraínu) - Tauras Lusis (Lítháen)...............33-11 HSG Remus (Austurríki) - Red Boys Dífferdange (Lúxemborg)........22-22 Astrakhan (Rússlandi) - Algemene Arnhem (Hoilandi)....Báðir í Rússlandi Flenshurg Handewitt (Þýskalandi) - SKAF Minsk (Hv.-Rússlandi).....27-19 Cajapontevedra (Spáni) - Elektromos Budapest (Ungverialandi).....27 -25 Granollers (Spání) - Slask Wroclaw (Póllandí) ............Báðir á Spáni Primorske Kozina (Slóveníu) - Aqua Merano (ítalíu)...............22-20 Petrolul Craiova(Rúmeníu) - ASKI Ankara(Tyrklandi)................29-19 US Ivry (Frakklandi) - Kolding (Danmörku).........................23-24 Arkealos (Grikklandi) - Mamuli Tbiiisi (Georgíu).....Báðir í Grikklandi GUIF (Svíþjóö) - Belenenses (Portúgal)...........................31-28 Schaffhausen (Sviss) - Ilcrstal Liege(Belgíu).....................25-18 Zadar Gorden (Króatíu) - Vardar Skopje (Makedóníu)........33-24 og 31-31 Víkingur (íslandi) - Gumarny Zubri (Tékkiandi).........Báðir í Tékklandi Strovolov Nikosia (Kýpur) - Tatran Preso v (Slóvakí u)....24-29 og 24-28 Vrbas Flgrad (Júgóslavíu) - Elverum (Noregi)......................30-26 Borgakeppni karla: HK Sisak (Króatíu) - Spartak Baku (Azerbaijan).........Baku mætti ekki Tatra Koprivnice (Tékklandi) - Hameln (Þýskalandl)................28-25 Revival Beck (Hollandi) - Galdar (Spáni)..................Báöir á Spáni Povardarie Negotino (Makedóníu) - Afturelding (islandi)..........22-18 PSG Asnieres (Frakklandi) - Uni versitatea Bacam (Rúmeniu).......29-16 Skövde (S víþjóð) - Elitzur Herzlia (ísrael).............Báöir í í>víþjóð RudisRudar (Slóveníu) - Níederwúrsbach (Þýskalandi)..............26-30 Amicitia Zúrich (Sviss) - Sporting/Benfica (Portúgal) ............30-19 Vrilissia Athens(Grikklandi) - Forst Brixen (Ítalíu)..Úrslit ekki komin SKP Bratislava (Slóvakíu) - CHEV Díekirch (Lúxemborg).............33-16 Zaglebie Lubin (Póllandi) - CC Nikosia (Kýpur) ..................36-23 Maistas Klaipeda (Litháen) - Cheljabinak (Rússlandi)..... Báðir í Rússlandi Pick Szeged (Ungverialandi) - Besiktas (Tyrklandi)...............35-17 Drammen (Noregi) - Amirani Tbilisi (Georgíu)................Báðir í Noregi Momar Bar (Júgósiavíu) - S wetotechnik Bro wary (Ökraínu)........29-20 Eupen (Belgiu) - Sclu-ack Wien Margareten (Austurríki)...........30-26 Evrópukeppni meistaraliða kvenna: Mar Valencia (Spáni) - Dnjester Tiraspol (Moldavíu)...............44-13 WAT Fúnfhaus (Austurríki) - Ak wes Burgas (Búlgariu).....24-25 og 23-20 Viborg (Danmörku) - Initia Hasseit (Belgiu).......................26-15 Ferencvaros (Ungverjalandi) - Rotor Volgograd (Rússlandi).........23-16 Hypo Niederösterreich (Austurríki) - Montex Lubin (Póllandí)......34-20 Podravka Koprívnica (Króatíu) - St. Gallen (Sviss)................31-14 Walle Bremen (Þýskalandí) - Martve TbUísi (Georgíu)..Báðir í Þýskaiandi Bækkelaget (Noregi) - Rishon Le Zion (ísrael)............Báðir í Noregi Novesta Zlin (Tékklandi) - Metz (Frakklandi)...................... .24-24 Oltchim Ramnicu Valcea(Rúmeníu) - SC Ankara (Tyrkiandi) .........35-15 Slo van Duslo Sala (Slóvakíu) - Motor Zaporoshje (Úkrainu)........25-22 CS Madeira (Portúgal) - Buducnost (Júgóslavíu)...........15-20 og 20-27 Petrov Skopje (Makedóníu) - Roermond (Hollandi)...................27-19 Stjarnan (Islandi) - Anaganesi Artas (Grikklandi).................24-16 Poiitechnik Minsk (Hv.-Rússlandi) - Magnago (ítaliu).....Magnago hætti KE Ljubljana (Slóveníu) - KhalitaBaku (Azerbaijan) Baku hætti Evrópukeppni bikarhafa kvenna: Volewijckers Arasterdam (Holiandi) - Stade Bermnois (Frakklandi).36-24 Academico Madeira (Portúgal) - Dunaferr (Ungverialandí)...........14-34 Jaspol Partizanske (Slóvakíu) - Lútzeilinden (Þýskalandi)..15-29 og 17-25 Kras Zagreb (Króatiu) - Ruimentul Brasov (Rúmeniu)................28-14 Eglo-lskada Vilnius (Litháen) - Rostselmash Rostov (Rússlandi)....15-24 Byásen Trondheim (Noregi) - Branik Maribor (Slóveníu)......32-19 og 25-22 Ikast (Danmörku) - Vasas Dreher (Ungverialandi)...................31-20 BTBLudza (Lettlandi) - SpartakKiev (Úkraínu)......................18-38 Hapoel Petach-Tikva (ísrael) - Kapfenberg (Austurríki)...........31-18 Eyúboglu (Tyrklandi) - Botago Vozdovac (Júgóslaviu)..............20-33 GKS Piotrcovia (Póllandi) - St. Otmar/St. Gallen (Sviss).........33-20 Bascharage (Lúxemborg) - Athinaikos (Grikklandi)..................13-15 Leganos Alcampo (Spáni) - Sportist-Shogun (Búlgarí u).....Báðir á Spáni Rimini (ítaliu) - HC Tbilisi (Georgiu)................Tbilisi mætti ekki Gomel (Hv.-Rússlandi) - Pelister Bitola (Makedóm u)...Báðir í Makedóníu Meeuwen (Belgíu) - Fram (Íslandí).........................19-19 og 18-24 Einar Þorvarðarson: Möguleikarnir nokkuð góðir „Ég met möguleika okkar á að kom- ast áfram nokkuð góöa,“ sagði Einar Þorvarðarson, þjálfari Afturelding- ar, í spjalli við DV í gær en Mosfell- ingar töpuðu fyrir Povardarie Negot- ino, 22-18, í sínum fyrsta Evrópuleik í handknattleik í Makedóníu á laug- ardaginn. Síðari leikur liðanna fer fram í Mosfellsbæ klukkan 20 á sunnudaginn. „Þetta leit ekki alltof vel út í hálf- leik. Við vorum 6 mörkum undir en það var mest fyrir okkar eigin klaufaskap. í síðari hálfleiknum náð- um við að minnka muninn í eitt mark en þá tóku dómararnir frá Lit- háen til sinna ráða. Þeir voru iðnir við að vísa okkar mönnum af leik- Erfitthjá Geirogfélögum Geir Sveinsson og félagar í franska handknattleiksliðinu Montpellier eiga Utla möguleika á að komast í 2. umferð Evrópu- keppni meistarahða. Þéir unnu Dukla Prag frá Tékklandi með aðeins einu marki, 25-24, í fyrri leik liðanna í Frakklandi á sunnudaginn og hætt er við að róðurinn verði þungur í Prag um næstu helgi. Guðjónog Hákon dæmdu í Noregi Guðjón Sigurðsson og Hákon Siguriónsson dæmdu báða leiki Byásen frá Noregi og Branik Maribor frá Slóveníu í Evrópu- keppni bikarhafa kvenna, sem fram fóru í Þrándheimi um helg- ina. Gunnar Gunnarsson var eftir- litsmaöur EHF á leik GOG Gudme og Partizan Belgrad sem fram fór í Danmörku á sunnudag- inn. Hann sá Danina gjörsigra Júgóslavana, 34-21. Ólafurog Gunnar ítveimurlöndum Ólafur Haraldsson og Gunnar Kjartansson dæma Evrópuleiki í tveimur löndum um næstu helgi. Á laugardag dæma þeir leik Red- Boys Differdange og HSG Remus frá Austurríki í EHF-keppni karla í Lúxemborg og á sunnudag dæma þeir viðureign Metz og Novesta Zlin frá Tékklandi í Evr- ópukeppni meistaraliöa kvenna í Frakklandi. Þá fara Sigurgeir Sveinsson og Gunnar Viðarsson til Hollands og dæma þar viðureign Thrifty Aalsmeer og Principe Trieste frá Ítalíu í Evrópukeppni meistara- liöa karla á laugardaginn. velh og Makedóníumennimir færðu sér liðsmuninn í nyt. Það má því kannski segja að ég sé ánægður með aö hafa þó sloppiö héðan með ekki meira en fjögurra marka tap,“ sagði Einar. Einar sagði að hð Povardarie væri reynslumikið en tveir leikmenn hefðu borið leik þeirra uppi, skytt- urnar tvær vinstra og hægra megin sem skoruðu 14 af 22 mörkum liðsins. „Það er lykilatriði fyrir okkur að fylla íþróttahúsið að Varmá á sunnu- daginn og með öflugum stuðningi þeirra held ég að það sé stór mögu- leiki að brúa þetta bil og komast áfram í keppninni," sagði Einar enn fremur. Gífurlegur áhugi í Tyrklandi Tyrkneskir fjölmiðlar sýna leikn- um við íslendinga annað kvöld gífur- legan áhuga. Til marks um það eru hingað komnir 45 íþróttafréttamenn og kvikmyndatökuhö frá fimm sjón- varpsstöðvum. Áætíað er að um 25 milljónir Tyrkja muni fylgjast með leiknum beint í tyrkneska ríkissjón- varpinu. Áhugi fyrir leiknum er engu líkur og hafa sjónvarpsstöðvarnar verið með viðtöl við leikmenn og annað tengt leiknum á hverium degi síðan liðið kom til íslands á sunnudags- morguninn. í Tyrklandi tala menn ekki um annað þessa dagana en leik- inn mikilvæga gegn íslendingum í Reykjavík. Víst má telja að Island hafi fengið góða kynningu í allri þessari umíjöllun. Tyrkneska þjóöin hefur þjappað sig saman um landsliðið og treystir því að liðið komist í úrshtakeppnina á næsta sumri. íþróttaáhugi í Tyrk- landi er mikill og vilja sumir líkja honum við hrein trúarbrögð. Stuðningsmenn landsliðsins hggja ekki á liöi sínu og munu eflaust nokkur hundruð manns koma hing- aö til lands á leikdegi. KSÍ sendi hátt í flmmtán hundruð aðgöngumiða til Tyrklands en ekki hafa fengist stað- festar tölur um hvað margir miðar hafa selst. Sigurðurmeiddur Sigurður Jónsson, landsliösmaður í knattspymu, á við meiðsli að stríða í nára og er óvíst um þátttöku hans í landsleiknum við Tyrki annað kvöld. Meiðslin komu upp á æfmgu hðsins fyrir helgina og kemur ekki í ljós fyrr en á miðvikudag hvort hann verður með. Þú getur svaraO þessari spurningu meö pví aö hringja í síma 904-1600. 39,90 kr. mínútan. ísland vlnnur 1 j Jafntefíl |Í| Tyrkland vlnnur 3 | Hvernig fer leikur íslands og Tyrklands? DV Lúkas Kostic vann íslandsmeistaratitilinn KR-ingar klófest Kostic frá Grindvíkingum gera enn eina tilraun til að hreppa íslam sigur Skagamanna á íslandsmótinu 1993. Besti leikmaður íslandsr „Ekki meii núna en - segir Ólafur Þór< Það vekur nokkra athygli að Ólafur Þórðarson, fyrirliöi íslandsmeistara Skagamanna í knattspymu og nýkjörinn besti leikmaður 1. deildarinnar í sumar, er ekki í landsliðshópnum sem mætir Tyrkjum í Evrópukeppninni á Laugar- dalsvelli annað kvöld. Þrjár breytingar voru gerðar á íslenska landsliðshópnum frá þvi í leiknum gegn Svisslendingum. Friðrik Friðriksson, Kristján Jónsson og Ólafur Þórðarson misstu sæti sín í hópnum í stað þeirra Kristjáns Finnbogasonar, Einars Þórs Daníelssonar og Heimis Guðjónssonar. Ásgeir Elíasson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi þegar landshðshópur- inn var tilkynntur að ástæða þess að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.