Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Side 19
DV LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995 Keppnislið matreiðslumanna: syning a matseðli ólympíu- leikanna Landsliö tslands í matreiðslu hélt kvöldverðarboð fyrir stuttu þar sem það kynnti matseðil þann sem farið verður með á ólympíuleika í mat- reiðslu í Berlín á næsta ári. Mat- reiðslumennimir buðu velunnurum sínum og stuðningsmönnum að smakka krásimar sem lagðar voru á fallega útbúið veisluborð. Matreiðslumennirnir munu fara með bæði „heitan" og „kaldan“ mat- seðil til Berlínar og var þetta sá heiti sem kynntur var nú. Að sögn Jakobs Magnússonar, formanns Klúbbs matreiðslumanna, er mat- seðilinn að mestu tilbúinn þó slípa þurfl hann aðeins meira. Forréttur- inn var heilagfiskiturn með engifer- perusósu og gljáðri hörpuskel á Ratatuille. Aðalrétturinn var hun- angsgljáður léttsaltaður lambafram- hryggur með furuhnetum og snjó- Jakob Magnússon (til hægri), formaður Klúbbs matreiðslumanna, fylgist með kokkunum við störf en þeir eru Friðrik Sigurðsson, Porvarður Óskars- son, Ragnar Wessman og Guðmundur Guðmundsson. Ari Teitssori, formaður Bændasamtaka Islands, Jonas Hvannberg, hótel- stjóri á Hótel Sögu, og Sigurður Hall, matsnillingur Stöðvar 2. DV-myndir G. S. Örn Garðarsson matreiðslumaður leggur síðustu hönd á veislumatinn. baunum. í eftirrétt var hindberja- frauð með skyrsorbet og hind- berjasósu. „Þetta kvöld var i rauninni frum- sýning hjá okkur á þessum mat- seðli. Við notuðum tækifærið til að sýna stuðningsmönnum keppn- isliðsins hvað við erum að gera og menn voru mjög ánægðir. Þetta var virkilega vel heppnað og menn ánægðir með matinn. Auk þess var gott fyrir keppnismennina að fá við- brögð við því sem þeir eru að gera enda lögðu þeir sig fram og vönduðu verkið," sagði Jakob. „Æfingar munu nú halda áfram jafnframt þvi sem þeir prófa sig áfram með köldu réttina. Alla þessa Pösturmn \ Góöur pappfr til endurvinnslu rétti þurfa þeir að matreiða fyrir 130 manns á fimm tímum á ólympiu- leikunum. Fyrir utan keppnina í Berlín mun hluti keppnisliðsins fara til Flórída á næsta ári og taka þátt í keppni sem er haldin til styrktar sveltandi börnum," sagði Jakob. Þeir sem skipa landslið Islands í matreiðslu eru Friðrik Sigurðsson, Guðmundur Guðmundsson, Snæ- björn Kristjánsson, Sturla Birgis- son, Þorvarður Óskarsson, Örn Garðarsson og Ragnar Wessman. Jó-' hannes Felixson sér um skreyting- FLÓAMARKAÐUR Lionsklúbburinn Engey heldur árlegan flóamarkað sinn laugardaginn 4. nóvember og sunnudaginn 5. nóvember kl. 14.00 í Lionsheimilinu að Sóitúni 20. Fullt hús af góðum fatnaði og munum. Gerðu góð kaup og líttu inn í Lionsheimilið Við tökum vel á móti þér. Allur ágóði rennur til líknarmála. Lionsklúbburinn Engey Við höfum yfirstæröimari ^ r * * _ n jg B| teg g«n ~ ~ 9 0 4 • 17 0 0 Verð aöeins 39,90 mín. 4 Ssgg.e] 1 j Dagskrá Sjónv. 2 j Dagskrá St. 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 . 7 j Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin ; 9 j Gerfihnattadagskrá Fatnaöur við allra hæfi Kynnið ykkur okkar hagstæða verð. Muniö 10% staögreiösluafsláttinn búðin. Bíldshöfða 18 Opiö: manud.-föstud. kl. 10-18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.