Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1995, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995
Viðskipti
Þórshöfn:
Nýr hlutabréfasjóöur, íslenski Qársjóöurinn, stofnaöur:
Meiri verösveiflur
en minni áhætta
Hafspil hf.
gjaldþrota
BOa- og vélaverkstæöið Haf-
spil hf. á Þórshöfh hefur verið
úrskurðað gjaldþrota. Heildar-
skuldir félagsins nema rúmum
25 milljónum króna og eru
helstu veðhafar Iðnlánasjóður
og Sparisjóður Þórshafnar. Talið
er að fyrrverandi starfsmenn
fyrirtaekisins hafi hug á að
kaupa eignir þrotabúsins.
„Þjónustustigið í þessum
greinum dettur niður en það
hefur ekki annað fyrirtæki ver-
ið starfandi á þessu sviði þannig
að líklega munu einhveijir aðO-
ar gera samninga við bústjóra
um leigu eða kaup á eignum
þrotabúsins," segir Reinhard
Reynisson, sveitarstjóri á Þórs-
höfn og stjórnarformaður Haf-
spOs.
Ólafur Jó-
hann sagði
nei takk
Michael
Schulhof, for-
stjóri Sony í
Bandaríkjun-
um, ræddi
við Ólaf Jó-
hann Ólafs-
son, stjórnar-
formann og
rithöfund, um að hann tæki við
af sér sem forstjóri í Bandaríkj-
unum eftir skipulagsbreyting-
arnar hjá Sony nýlega og fengi
þar með stjórn á öOum fyrir-
tækjum Sony utan Japans. Ölaf-
ur Jóhann afþakkaði boðið.
í grein í tímaritinu Tölvu-
heimi, sem hefur nýhafið göngu
sína, kemur fram að Ólafur Jó-
hann hafi meiri áhuga á að
koma hlutum í framkvæmd en
standa í rekstri. Hefði hann tek-
ið við forstjórastól Schulhofs
hefði hann líka þurft að fóma
rithöfundarferlinum því að ekki
hefði gefist tími til annars en að
sinna forstjórastarflnu.
„Ef mér fmnst ég ekki hafa
nógu frjálsar hendur hætti ég
ömgglega fyrr en síðar,“ segir
Ólafur Jóhann við spurningu
um það hvað henni verði lengi
hjá Sony. -GHS
„Það hefur verið stöðug eftir-
spurn eftir hlutabréfum og maður
finnur að eftirspurn á markaðinum
byrjar fyrr en oft áður. Það er
kannski vísbending um meiri
áhuga. Þetta þýðir lika að verðið á
markaðinum hefur ekki gefið eftir,“
„Markmið hlutabréfasjóða er að
dreifa áhættu einstaklinga í hluta-
bréfaviðskiptum þannig að þeir geti
fjárfest í atvinnulífinu með minni
áhættu heldur væru þeir að fjárfesta
í einstökum félögum. Með potti af
hlutabréfum, það er sjávarútvegs-
fyrirtæki og fyrirtæki í ýmsum
tæknigreinum eru kjarninn í sjóðn-
uin, er strax komin þó nokkur
áhættudreifing. Það má auðvitað
reikna með meiri sveiflum í verði
þessa s’óós en i öðrum sjóðum," seg-
ir Kristján Guðmundsson, markaðs-
stjóri Landsbréfa.
Landsbréf hafa hleypt af stokkun-
um nýjum hlutabréfasjóði sem á sér
enga hliðstæðu hér á landi, segir í
fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.
Sjóðurinn hefur hlotið nafnið ís-
lenski fjársjóðurinn. Einstaklingar
góö eftirspum eftir flestum félögum
og vantar bréf í eftirsóttustu félög-
unum á markaðinn frekar en hitt,“
segir hann.
Viðskipti fyrir
131 milljón
kaupa hlutabréf í sjóðnum en stjórn
sjóðsins og hlutahafafundur taka
ákvörðun um fjárfestingarstefnuna
og fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum
tengdum sjávarútvegi og nýjum,
vaxandi atvinnugreinum sem eiga
framtíðina fyrir sér.
„Fjárfesting í hlutabréfum er und-
ir öOum kringumstæðum langtíma-
fjárfesting og þá skiptir máli að fjár-
festar hugsi ekki aOtaf um skamm-
tímagróða eða tap,“ segir Kristján.
Að minnsta kosti helmingi sjóðs-
ins, og allt að 90 prósentum, verður
varið til fjárfestingar í vel reknum
fyrirtækjum tengdum sjávarútvegi.
Sérstaklega verður litið tO fyrir-
tækja sem þjónusta sjávarútveginn
og þeirra sem eru að gera athyglis-
verðar tilraunir með frekari nýt-
ingu sjávarfangs.
ið í Eimskipafélaginu hf. og Haraldi
Böðvarssyni hf. Heildarviðskipti
með hlutabréf það sem af er árinu
nema nú 2,8 milljörðum króna.
Gengi doliars og
punds hefur hækkað
Að minnsta kosti 10 hundraðs-
hlutum, og aOt að helmingi sjóðsins,
verður varið tO fjárfestinga í fyrir-
tækjum í atvinnugreinum sem
byggja á hugvitssemi og aukinni
menntun, til dæmis hugbúnaðar-
framleiðslu, ferðamannaþjónustu,
matvaelaframleiðslu og lyfjafram-
leiðslu.
Með því að fjárfesta í nýja hluta-
bréfasjóðnum fyrir áramót fá ein-
staklingar skattaafslátt og endur-
greiðslu á tekjuskatti, allt að 45 þús-
und krónur, í ágúst á næsta ári.
Auk þess hafa einstaklingar von um
góða ávöxtun sparifjár og gott tæki-
færi til að fjárfesta í uppbyggingu
grundvallaratvinnugreinar þjóðar-
innar og framþróun nýrra atvinnu-
greina. -GHS
ÞH fékk 110,27 krónur á kOóið og
var aflinn einungis karfi og bland-
aður. 139,75 krónur fengust fyrir
kOóiö í gámasölu í Bretlandi í síð-
ustu viku.
Gengi Bandaríkjadollars hefur
hækkað nokkuð að undanförnu
OZ selur 5%
hlutafjár á
32 milljónir
OZ hf. hefur gengið frá samn-
ingum um sölu á 5% af hlutafé
fyrirtækisins á andvirði 500 þús-
und doOara eða um 32 miOjóna
króna til tævanska hugbúnaðar-
fyrirtækisins Dynalab sem er
annað stærsta hugbúnaðarfyrir-
tæki í Tævan.
Samstarf OZ og Dynalab verð-
ur á sviði hugbúnaðargerðar og
hönnunar á þrívíddar umhverf-
um fyrir Internetið og mun
Dynalab í Japan sjá um aðlögun
og dreifingu á framleiðsluvörum
OZ á Asíumarkaði.
OZ hf. er fimm ára gamalt fyr-
irtæki sem sérhæfir sig í hönn-
un og forritun á sviði þrívíddar-
grafík. Meirihlutaeigendur eru
Guðjón Guðjónsson og Skúli
Mogensen.
Þúsundasta
sjóvogin til
Rússlands
Marel hf. afhenti nýlega þús-
undustu sjóvogina tO Rússlands,
nánar tiltekið tO North KurO Is-
lands, sem liggja að rússnesku
Kyrrahafsströndinni. Vogin er
af gerðinni Marel M-60 með 30
kOóa vigtargetu og er ætluð fyr-
ir þorsk og Alaskaufsa. Fyrsta
sala Marel tO Sovétríkjanna og
síðar Rússlands var árið 1988.
Vöruskipti
við útlönd
voru hagstæð
í október voru fluttar út vörur
fyrir 8,8 miOjarða króna og inn
fyrir 7,2 miOjarða fob. Vöru-
skiptin voru því hagstæð um 1,6
miOjarða króna en í október
1994 voru þau óhagstæð um 1,9
mOljarða á föstu gengi.
Fyrstu tíu mánuði þessa árs
voru fluttar út vörur fyrir 94,4
mOljarða króna en inn fyrir 79,9
milljarða króna fob. Afgangur
var þvi á vöruviðskiptunum við
útlönd sem nam 14,5 miOjörðum
króna. Á sama tíma í fyrra voru
þau hagstæð um sömu upphæö
á föstu gengi.
Miðstóð
fyrir verslun
í Evrópu
Útflutningsráð tslands hefur
ákveðið að starfrækja upplýs-
ingamiðstöð fyrir lítO og meðal-
stór fyrirtæki um málefni varð-
andi verslun og viðskipti í Evr-
ópu. Miðstöðin nefnist Euro-Info
á íslandi og verður til húsa hjá
Útflutningsráði að HaOveigar-
stíg 1 í Reykjavík. .
Borgin kaupir
pappír af ESSO
Innkaupastofnun Reykjavík-
urborgar hefur gert samning við
ESSO um kaup og sölu á pappír
tO hreinlætisnota frá Svíþjóð.
Samningurinn, sem er upp á
9,8 miOjónir króna, nær tO 180
stofnana og fyrirtækja í eigu
Reykjavíkurborgar, aðallega
skóla og leikskóla.
Samningurinn undirritaður.
Spástefna
Spástefna Stjórnunarfélagsins
verður haldin 5. desember. Þar
munu tíu stjórnendur og for-
ystumenn í þjóðlífmu fjalla um
efnahagsþróun næsta árs og
horfur til aldamóta. -GHS
segir Davíð Bjömsson hjá Lands-
bréfum.
„í flestum félögum er verð á
hlutabréfum í hámarki miðað við
það sem veriö hefur á árinu. Það er
Tímabilið 17. til 24. nóvember Tveir íslenskir togarar lönduðu í vegna gengisþróunar í Evrópu og
áttu sér staö viðskipti meö hlutabréf Bremerhaven í síðustu viku. Viðey væntinga um vaxtalækkun í Þýska-
fyrir rúmlega 131 milljón króna, þar RE fékk 117,40 krónur á kOóið fyrir landi. Gengi breska pundsins hefur
af langmest í Hlutabréfasjóðnum hf.,
eða fyrir 50 milljónir, en einnig mik-
aflann sem samanstóð mestmegnis
af ufsa, karfa og ýsu. Rauðinúpur
hækkaö. Þetta kemur fram í Gjald-
eyrismálum. -GHS
USD/
tonn J A S 0 N
Skipasölur
Kg J A S 0 N
Eimskip
J Á S 0 N
Gámaþorskur
141,81
150 ^
J A S 0 N
Olíufélagið
J Á S 0 N
J A S 0 N
Skeljungur ; Þingvisrt. hlutabr.
Kr J A S 0 N
J Á S 0 N
Landsbréf hafa stofnað nýjan hlutabréfasjóð, íslenska fjársjóðinn, sem á að fjárfesta í fyrirtækjum f sjávarútvegi og
ýmsum tæknigreinum. Kristján Guðmundsson, markaðsstjóri Landsbréfa, segir að reikna megi með meiri sveiflum
í verði sjóðsins en í öðrum sjóðum. DV-mynd Sveinn
Viðskipti á hlutabréfamarkaði:
Góð eftirspurn og stöðugt verð
PVl