Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1995, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1995, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 43 3. flokkur karla, 2. deild - A-riðill: Fastir liðir eins og venjulega - sagði Ottar Erling Sigurðsson, leikmaður með A-liði IR í 3. flokki Óttar Erling Sigurðsson, A-liði 3. flokks ÍR, er klipptur eftir nýjustu tísku. „Klippingin virkar mjög vel á andstæðingana," sagði drengurinn. DV-myndir Hson Sú furðulega staða kom upp í 1. umferð 1. deildar að A-lið ÍR féll í 2. deild A-riðils en B-liðið gekk upp í 1. deildina. En í 2. umferð, sem var síðustu helgi, náði B-liðið 2. sæti í 1. deildinni, fékk 6 stig eins og sigurvegarinn KA, en lakari markatölu. A-liðið lenti í engum teljandi vandræðum í 2. deildinni og sigraði reyndar í Smáranum og leika því tvö liðíl. deildinni undir merkjum ÍR í 3. umferð. Þetta segir okkur einfaldlega hvað félagið teflir fram sterkum og breiðum hópi í íslands- mótinu í vetur. Úrslit leikja í Smáranum ÍR-ÍA.......................31-21 Fylkir-Breiðablik...........28-27 Selfoss-ÍR..................17-23 ÍA-Fylkir...................17-25 Breiðablik-Selfoss..........14-23 ÍR-Fylkir...................21-20 ÍA-Breiðablik...............13-22 Fylkir-Selfoss..............19-25 Breiðablik-ÍR...............18-20 Selfnss-TA 21-20 Lokastaðan: IR 4 4 0 0 95-76 8 Selfoss 4 3 0 1 86-76 6 Breiðablik 4 1 0 3 81-84 2 Fylkir... 4 0 0 4 92-90 0 ÍA 4 0 0 4 71-99 0 Litið inn í Smárann DV leit inn í Smára og voru þá úrslit kunn. Óttar Erling einn af leikmönnum A-liðs ÍR var tekinn tali og virtist hann hinn ánægðasti með stöðuna: „Þessir leikir voru nú ekki beint erfiðir - og þó. Annars vil ég að það komi fram að A-lið ÍR er vant að falla í 2. deild í fyrstu umferð og alltaf fóllum við í íþróttahúsinu við Strandgötuna. Okkur hefur annars gengið mjög vel og höfum orðið ís- lands- og Reykjavíkurmeistarar síðastliðin tvö ár og verður þar engin breyting á í vetur. Fastir liö- ir eins og venjulega, eins og oft er talaö um,“ sagði ðttar. 3. flokkur karla - 2. deild - A-riðilI: Áttum möguleika á að sigra ÍR - sögðu Sveinn Pálsson og Gísli Rúnar Guðmundsson, leikmenn með Selfossi Selfoss varð í 2. sæti í 3. flokki 2. deildar A-riðils sem fór fram í Smár- anum um síðustu helgi. Selfossliðið tapaði fyrir A-liði ÍR, 17-23, sem eru jú ekki neinir sérstak- ir yfirburðir - en unnu alla aðra andstæðinga og að leikslokum hafði ÍR sigur með tveggja stiga forystu á Selfossliöið. En hvað segja Selfoss- strákamir um leikinn gegn ÍR? Byrjuðum illa „Leikurinn gegn ÍR gekk ekki nógu vel hjá okkur. Við áttum góða mögu- leika á að sigra þá. Byrjunin var al- veg hroðaleg og töpuðum við leikn- um reyndar á henni. ÍR-ingar komust í 4-0 og náðum við aldrei að sýna hvað í okkur býr. Lé- leg byrjun varð okkur að falli í þess- um leik.“ Ætlum okkur í l.deildina „Við ætlum að komast í 1. deildina og að okkar mati höfum við alla burði til þess. Já, það var óþarfi að tapa, 18-23, gegn IR,“ sögðu þeir Sveinn Pálsson og Gísli Rúnar Guðmunds- son, báðir 17 ára og leikmenn með 3. flokki Selfoss. Þeir félagar kváðu mjög mikinn handboltaáhuga vera á Selfossi, ekki síst hjá krökkunum. Tveir efnilegir í 3. flokki frá Selfossi, til vinstri, Sveinn Pálsson og Rúnar Guðmundsson, fyrirliði. 3. flokkur karla - 2. deild - B-riðiIl: Klaufar að tapa fyrir Haukum - sögðu Framarar sem höfnuðu í 2. sæti fyrir vikið Það vom Haukarnir sem sigruðu í 2. deild 3. ílokks í B-riðli. Þeir skópu sigurinn með 13-12 sigri gegn Fram sem hafnaði í 2. sæti. Engir Haukar voru til þess að svara fyrir fullyrðingar Fram- strákanna sem koma hér á eftir. Sjálfsagt hefðu þeir viljar gera ein- hverjar athugasemdir. Óttalegir klaufar „Það var svakalegur klaufaskapur að tapa fyrir Haukunum, 12-13. Við leiddum leikinn um tíma í síðari hálfleik og áttum möguleika á að auka forystuna en allt fór úrskeið- is, hraðaupphlaupin brugðust og að auki brenndum við af víti og misstum alveg niður dampinn - þoldum ekki mótlætið. Það hefði líka dugað að vinna Víking með 4 mörkum í stað 3. Ef það hefði tekist myndum við spila í öðrum hópi næst. Þetta er súrt. En við komum til með að vinna okkur upp, það er alveg klárt,“ sögðu Framararnir Einar Jónsson, Magnús Erlendsson, Helgi Sveins- son og Vilhelm Sigurðsson. ■' ■ ■ Framstrákarnir ætla að gera betur næst. Frá vinstri: Einar Jónsson, Magnús Erlendsson, Helgi Sveinsson og Vilhelm Sigurðsson. DV-myndir Hson íþróttir unglinga Júdó -15 ára og yngri: KA íslands- meistari í sveita- keppni íslandsmeistaramótið í sveita- keppni 1995, drengir yngri en 15 ára, fór fram laugardaginn 25. nóvember í íþróttahúsinu í Aust- urbergi. KA sigraði að venju og hafnaði B-lið félagsins í 2. sæti. Sérlega glæsilegt hjá KA-strák- unum. Úrslit urðu annars þessi. 1. sæti.............A-sveit KA Karles Ólafsson, Ómar Örn Karlsson, Björn Karlsson, Jón Kristinn Sigurðsson óg Brynjar Ásgeirsson. 2. sæti...............B-sveitKA Davið Júlíusson, Ágúst E. Ág- ústsson, Elmar Dan Sigþórsson, Jóhannes Gunnarsson og Hálf- dán Pétursson. 3.4. sæti.....B-sveit Ármanns Páll Þ. Sigurjónsson, Daníel Leó Ólafsson, Kristinn Reynisson, Jóhannes Proppé og Einar H. Jakobsson. 3. -4. sæti...... A-sveit JFR Heimir Kjartansson, Viðar H. Guðjónsson, Snævar M. Jónsson, Þormóður Jónsson og Atli Leós- son. Tækniverðlaun Tækniverðlaun voru veitt á mót- inu og fengu eftirtaldir tækni- verðlaun fyrir árið 1994: 7-10 ára: Daði Snær Jónsson......UMFG 11-14 ára: SnævarM. Jótisson........JFR 17 ára og eldri: Gígja Gunnarsdóttir Ármanni 17 ára og yngri: KristrúnFriðriksdóttir ..Ólafsvík Handbolti - 4. fl. karla: HKvanní2.deild B-riðils HK sigraði á markatölu. Úrslit leikja urðu þessi. ÍR-Stjarnan 17-12 ÍR-ÍR(B) 22-13 ÍR-HK 15-15 S1jaman-ÍR(B) ...10-11 HK-Stjaman 17-7 HK-ÍR(B) 16-7 Lokastaðan: HK....:.....3 2 1 0 48-29 5 ÍR.........3 2 1 0 54-40 5 ÍR(B)......3 1 0 1 31-48 2 Stjarnan...3 0 0 3 29-45 0 3.flokkurkarla: Haukar sigraði í B-riðli 2. deildar Haukamir unnu 2. deildina á jafnri markatölu við Fram. Úrslit leikja urðu þessi. Haukar-Víkingur 16-17 Hankar-Grótta 27-21 Haukar-Fram..... 13-12 Haukar-ÍBV 23-19 Víkingur-Grótta 21-22 Víkingur-Fram 19-22 Víkingur-ÍBV 25-21 Grótta-Fram 18-23 Grótta-ÍBV ......20-17 Fram-ÍBV 19-16 Lokastaðan: Haukar.. 4 3 0 1 79-69 6 Fram 4 3 0 1 76-66 6 Vikingur 4 2 0 2 82-81 4 Grótta 4 2 0 2 81-88 4 ÍBV 4 0 0 4 73-87 0 4. flokkur kvenna (B): Framsigraðií 2. deild Crslit leikja urðu þessi í 2. um- ferð. Fram-Víkingur(2) 20-12 Fram-Víkingur 23-20 Víkingur-Víkingur(B) Lokastaðan: Fram 2 2 0 0 43-32 4 Víkingur 2 t 0 1 33-34 2 Víkingur(B).. 2 0 0 2 23-33 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.