Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1995, Síða 30
54
MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995
SJÓNVARPIÐ
13.30 Alþlngi. Bein utsending frá þingfundi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiáarljós (282) (Guíding Light). Bandarísk-
ur myndaflokkur.
17.50 Táknmálstréttir.
18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr
morgunsjónvarpi barnanna.
18.30Sómi kafteinn (20:26).
18.55 Úr ríki náttúrunnar. Vísíndaspegillínn - 3.
Skordýr (The Science Show).
Fransk/kanadískur fræðslumyndaflokkur.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Dagsljós, framhald.
20.45 Víklngalottó.
20.55 Hvíta tjaldið. Páttur um nýjar myndir í bíó-
húsum Reykjavíkur. Umsjón: Valgerður
Matthíasdóttir.
21.15 Landsleikur í handknattleik. Bein útsend-
ing frá síðari hálfleik í viðureign karlalands-
liða íslendinga og Pólverja í undankeppni
Evrópumótsins sem fram fer í Hafnarfirði.
22D0 Taggart - Útsendari kölska (1:3).
> 23.00 Ellefufréttir.
23.15 Einn-x-tveir. Úr leikjum síðustu umferðar í
ensku knattspyrnunni, fréttir af fótbolta-
köppum og íþróttafréttamaður og giskari
vikunnar spá i leiki komandi helgar.
23.50 Dagskrárlok.
17.00 Læknamiðstöðin (3:26)
17.50 Önnur hlið á Hollywood (Hollywood One
on One).
18.20 Ofurhugaíþróttir (1:13).
» _7»18.50 Krakkarnir í götunni (1:11).
19.30 Slmpsons.
19.55 Ástir og átök (Mad about You). Bandarísk-
ur gamanmyndaflokkur með Helen Hunt og
Paul Reiser í hlutverkum nýgiftra hjóna
sem eiga f meslu erfiðleikum með að sam-
eina hjónabandið og starfsframann (1:22).
20.25 Eldlbrandar (Fire). Pað er 3000 gráða hiti
á Celsíus og pegar fólk á fótum sínum fjör
að launa út úr byggingunni þá klæða þess-
ir menn sig upp og hlaupa inn til að berjast
við eldinn (1:13).
21.15 Jake vex úr grasi (Jake’s Progress). Fáir
komast með tærnar þar sem Alan Bleas-
dale er með hælana en þau Robert
Lindsay og Julie Walters eru í aðalhlutverk-
um í þessari nýju ,tragi-kómedíu“ frá hon-
um (1:8).
22.10 Hrakfallabálkurinn (The Baldy Man).
Breski gamanleikarinn Gregor Fisher fer
með aðalhlutverkið í þessum gamansömu
stuttþáttum. Framleiðandi og leikstjóri þátt-
anna er Colin Gilbert.
23.00 David Letterman.
23.50 Sýndarveruleiki (VR-5). Þegar Sidney
(Lori Singer) opnar óvart nýjan heim á tölv-
unni sinni - „virtual reality" - brúar hún bil-
ið milli drauma og veruleika (1:12).
0.35 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Röggsamir aöstoðarmenn Taggarts eru nú í sviösljósinu.
Sjónvarp kl. 22.00:
Taggart
Skosku sakamálaþættirnir um
Taggart lögreglufulltrúa í Glas-
gow hafa verið með alvinsælasta
sjónvarpsefni hérlendis sem og í
heimalandinu. Þótt leikarinn
Mark McManus, sem lék titilhlut-
verkið, sé nú horfinn á vit feðr-
anna eru enn framleiddir þættir
með Taggartsnafninu en nú mæð-
ir meira á því röggsama fólki sem
áður var Taggart til aðstoðar. í
þessari syrpu eru þrír þættir sem
verða sýndir á miðvikudags-,
fimmtudags- og föstudagskvöld.
Slyngur lögmaður fær skjólstæð-
ing sinn sýknaðan af morðákæru
þótt sekt hans virðist öllum ljós.
Lögreglan neyðist til að hefja
rannsókn aftur frá grunni en um
sama leyti lætur morðinginn aft-
ur á sér kræla. Aðalhlutverk leika
James MacPherson, Blythe Duff
og Colin McCredie.
Stöð 2 kl. 22.50:
Ljósmyndarinn Karl Lagerfeld
Meðal efnis I Tískuþættinum á
Stöð 2 er umfjöllun um þúsund-
þjalasmiðinn Karl Lagerfeld sem
hingað til hefur verið einna
þekktastur fyrir tískusýningar
sínar. Færri vita að Karl dundar
sér líka við að myndskreyta
barnabækur og er liðtækur ljós-
myndari. Á dögunum hélt hann
sýningu á ljósmyndum sínum og
Jeanne Beker ræddi við hann af
því tilefni. í þættinum sjáum við
einnig ákaflega nýstárleg húsgögn
sem hjónin Susan og Bruce Dur-
dick eru nú að setja á markað en
þessir kanadísku hönnuðir eru
einna þekktastir fyrir að hafa séð
um innréttingarnar í rokksafninu
nýja í Cleveland í Bandaríkjun-
um. Loks er rætt við tískuteiknar-
ann Rene Gruau en hann er nú 85
ára og hefur aldrei verið spræk-
ari.
RIKISUTVARPIÐ
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
Guðrún Ásmundsdóttir er einn leik-
enda í hádegisleikritinu á rás 1.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Fótatak í
myrkri eftir Ebbu Haslund. Þýðing: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Þriöji
þáttur af fimm. Leikendur: Guðrún Ásmunds-
dóttir, Gísli Rúnar Jónsson og Hanna María
Karlsdóttir. (Frumflutt 1982.)
13.20 Hádegistónleikar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, ævisaga Árna Þórarinssonar:
„Hjá vondu fólki“. Þórbergur Þórðarson skráði.
Pótur Pótursson les 3. lestur.
14.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Sigríður Stephensen. 15.00 Fréttir.
15.03 Blandað geði við Borgfirðinga: Skemmtanalíf
á Skaganum á fyrri tíð. Umsjón: Bragi Þóröar-
son.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Bókaþel. Lesið úr nýútkomnum bókum.
17.30 Síðdegisþáttur rásar 1.
18.00 Fréttir.
18.03 Síðdegisþáttur rásar 1 - heldur áfram.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna-
löa.
20.00 Tónskáldatími. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
20.40 Uglan hennar Míhervu. Náttúra og vísindi.
Umsjón: Óskar Sigurðsson. (Áður á dagskrá sl.
sunnudag.)
21.30 Gengið á lagið. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir. Orö kvöldsins: Helgi Elíasson
flytur.
22.20 Þrír ólíkir söngvarar: Caruso, Sjaljapín og
Melchior. 1. þáttur: Caruso. Umsjón: Gylfi Þ.
Gíslason. (Áður á dagskrá 9. september sl.).
23.15 Tónlist á síðkvöldi.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá.
RÁS 2
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14,03 Ókindin. .
15.15 Rætt við íslendinga búsetta erlendis. Umsjón:
Ævar Örn Jósepsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Ekki fréttir:
Haukur Hauksson flytur. - Dagbókarbrot frá
Júgóslavíu: Brynhildur Ólafsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Síminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir endurfluttar.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Plata vikunnar: Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
23.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og
Ingólfur Margeirsson. (Endurtekið frá sunnu-
degi.)
24.00 Fréttir.
24.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá verður í lok frótta kl. 1, 2, 5,
6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá: kl.
Ólafur Elíasson er annar umsjónar-
manna þáttarins Hver er píanóleik-
arinn?
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir. og fróttir af veöri, færð og flugsamgöng-
um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
BYLGJAN FM 98.9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. Besta tón-
listin frá árunum 1957-1980.
13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunn-
ar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirn-
ar úr íþróttaheiminum.
13.10 ívar Guömundsson. ívar mætir ferskur til leiks
og veröur með hlustendum Bylgjunnar. Fróttir
kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Nýr síðdegisþáttur á Bylgjunni í
umsjá Snorra Más Skúlasonar og Skúla Helga-
sonar. Fróttir kl. 16.00 og 17.00.
Miðvikudagur 29. nóvember
Qsm-2
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 í vinaskógl.
17.55 Jarðarvinir.
18.20 VISASPORT. (e)
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.1919:19.
20.20 Eiríkur.
20.50 Melrose Place (6:30).
21.45 Fiskur án reiöhjóls (9:10). Umsjón: Heiðar
Jónsson og Kolfinna Baldvinsdólfir.
22.15 Tildurrófur (Absolutely Fabulous) (6:6).
22.50 Tíska (Fashion Television) (38:39).
23.15 Horfinn (Vanished). Hjónin Charles og
Marielle Delauney njóta hins Ijúfa lífs í Par-
ís árið 1929. En sorgin kveður dyra hjá
þeim þegar barnungur sonur þeirra lætur
lífið í hörmulegu slysi. Pessi rómantíska og
spennandi mynd er gerð eftir sögu Danielle
Steel. 1994.
00.45 Dagskrárlok.
4 svn
17.00 Taumlaus tónlist. Myndbönd úr ýmsum átt-
um.
19.30 Beavis og Butt-head
20.00 í dulargervi (New York Undercover).
Myndaflokkur um lögreglumenn sem send-
ir eru inn í raðir glæpamanna og villa á sér
heimildir.
21.00 Brothættur skjöldur (Glass Shield). Kvik-
mynd. Nýútskrifaður blökkumaður lendir
upp á kant við félaga sína á lögreglustöð-
inni.Aðalhlutverk Michael Boatman, Elliot
Gould og M. Emmet Walsh.
23.00 Star Trek - ný kynslóð. Hinn geysivinsæli
myndaflokkur hefur göngu sína á Sýn.
24.00 Dagskrárlok.
18.00 Gullmolar.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Krist-
ófer Helgason.
22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur
Jónsson fær fólk í viötöl og ræðir
við um allt milli himins og jarðar.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok-
inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM106.8
13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur
dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk
tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05
Tónlist og spjall í hljóöstofu. Umsjón: Hinrik
Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurs-
hópa.
SÍGILT FM 94.3
12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlisf. 13.00 Úr
hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins.
15.30 Úr hljómleikasalnum 17.00 Gamlir kunningjar.
20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver er píanóleikarinn?
23.00 Kvöldtónar undir miðnætti. 24.00 Næturtón-
leikar.
FM957
12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil-
hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
19.00 Betri blanda.Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Lífs-
augað.Þórhallur Guðmundsson miðill. 1.00 Nætur-
vaktin. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 -
13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00.
AÐALSTÖÐIN FM90.9
12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
22.00 Amor. Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason (endur-
tekiö).
BROSIÐ FM 96.7
13.00 Fréttir og iþróttir. 13.10 Jóhannes Högna-
son. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur
Helgason. 18-20 Ókynntir ísl. tónar. 20-22 Hljóm-
sveitir fyrr og nú. 22-23 Fundarfært. 23-9 Ókynnt
tónllst.
X-ið FM97.7
13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi.
18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga
fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið
efni.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
Cartoon Network
05.00 A Touch Of Blue In The Stars. 05.30
Spartakus. 06.00 The Frutties. 06.30 Spar-
takus. 07.00 Back to Bedrock. 07.15 Tom and
Jerry. 07.45 The Addams Family. 08.15 World
Premiere Toons. 08.30 The New Yogi Bear
Show. 09.00 Perils of Penelope Pitstop. 09.30
Paw Paws. 10.00 Pound Puppies. 10.30 Dink,
The Little Dinosaur. 11.00 Heathcliff. 11.30
Sharky and George. 12.00 Top Cat. 12.30 The
Jetsons. 13.00 Flinstones. 13.30 Flintstone
Kids. 14.00 Wacky Racers. 14.30 The Bugs
and Daffy Show. 15.00 Droppy D. 15.30 The
Yogi Bear Show. 16.00 Little Dracula. 16.30
The Addams Family. 17.00 Scooby And
Scrabby Doo. 17.30 The Mask. 18.00 Tom and
Jerry. 18.30 Flintstones. 21.00 Closedown.
BBC
00.50 The World At War. 01.50 Howard’s Way.
02.35 Hancock's Half Hour. 03.35 Arena: Tam-
my Wynette . 04.45 The Great British Quiz.
05.10 Pebble Mill. 05.55 Weather. 06.00 BBC
Newsday . 06.30 Button Moon. 06.45 Count
Duckula . 06.45 Count Duckula . 07.10 Wild
And Crazy Kids. 07.35 Weather . 07.40 The
Great British Quiz. 09.00 Wealher. 09.05 Kilroy
. 10.00 BBC News and Weather. 10.05 Good
Morning Anne And Nick. 11.00 BBC News and
Weather. 11.05 Good Morning with Anne And
Nick. 12.00 BBC News And Weather. 12.55
Weather . 13.00 Wildlile . 13.30 Eastenders.
14.00 All Creatures Great And Small. 14.50 Hot
Chefs. 15.00 Button Moon . 15.15 Count
Duckula. 15.40 Wild and Crazy Kids. 16.05 The
Great British Quiz. 16.30 Weather. 16.35
Nanny. 18.00 The WorldToday. 18.30 Intensive
Care. 19.00 Flizz . 19.30 The Bill. 20.00
Barchester Cronicles. 20.55 Prime Weather.
21.00 BBC Worid News . 21.30 999 . 22.25
Come Dancing. 23.00 Ffizz. 23.30 Intensive
Care . 00.00 Barchester Cronides.
Discovety
16.00 Human / Nature. 16.30 Charlie Bravo:
Proceed With Caution. 17.00 Man on the Rim:
The Peopling ot the Pacific. 18.00 Invention.
18.30 Beyond 2000.19.30 Deadly Australians.
20.00 Connections II: Routes. 20.30 Top
Marques: Morgan. 21.00 Seawings: The Orion.
22.00 Supership: The Launch. 23.00 Voyager:
The World of National Geographic. 23.30 Nat-
ure Watch With Julian Pettifer. 00.00 Clos-
edown.
MTV
05.00 Awake On The Wildside. 06.30 The
Grind. 07.00 3 from 1. 07.15 Awake on the
Wildside. 08.00 VJ Maria. 10.30 Europe Music
Awards: Best Break. 11.00 The Soul of MTV.
12.00 MTV's Greatest Hits. 13.00 Music Non-
Stop. 14.00 3 from 1. 14.15 Music Non-Stop.
15.00 CineMatic. 15.15 Hanging Out. 16.00
News at Night .16.15 Hanging Out .16.30 Dial
MTV. 17.00 The Zig & Zag Show. 17.30 Hang-
ing Out . 19.00 MTVs Greatest Hits. 20.00
Most wanted . 21.30 Beavís & Butthead. 22.00
MTV News At Night. 22.15 CineMatic. 22.30
The State. 23.00 The End? . 00.30 Night Vtd-
eos.
Sky News
06.00 Sunrise. 10.30 ABC Nightline. 11.00
World News and Business. 13.30 CBS News
this. Morning 14.30 Parliament Live. 15.00 Sky
News. 15.30 Parliament Live. 16.00 World
News and Business. 17.00 Live at five. 18.30
Tonight With Adam Boulton. 20.30 Newsmaker.
23.30 CBS Evening News. 00.30 ABC World
News Tonight. 01.30 Tonight with Adam
Boulton . 02.30 Target. 03.30 Parliament Live
Replay. 04.30 CBS Evening News. 05.30 ABC
World News.
CNN
06.30 Moneyline. 07.30 World Report. 08.30
Showbiz Today. 09.30 CNN Newsroom. 10.30
Worid Report. 12.00 World News Asia. 12.30
World Sport. 13.00 World News Asia. 13.30
Business Asia. 14.00 Larry King. 15.30 World
Sporl. 20.00 Larry King Live. 21.45 World
Report. 22.30 World Sporl. 23.30 Showbiz
Today. 00.30 Moneyline. 01.30 Crossfire. 02.00
Larry King Live. 03.30 Showbiz Today. 04.30
Inside Politics.
TNT
21.00 Executive Suite. 23.00 The Citadel.
01.15 No Time for Comedy. 02.50 They Met in
Bombay. 05.00 Closedown.
Eurosport
07.30 Formula 1.09.30 Motors. 11.30 Euroski.
12.00 Football. 13.30 Snooker. 15.00 Snooker.
15.30 Equetrianism. 16.30 Body Building.
17.30 Rally. 18.30 Eurosport News. 19.00
Prime Tme Boxing Special. 20.00 Martial Arts.
21.00 Cross-Country Skiing. 22.00 Aerobics.
23.00 Equestrianism. 00.00 Eurosporl News.
00.30 Closedown.
Sky One
7.00 The D.J. Kat Show. 7.01 The Incredible
Hulk. 7.30 Superhuman Samurai Syber Squad.
8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30
Jeopardy. 9.00 Courl TV. 9.30 Oprah Wintrey
Show. 10.30 Concentration. 11.00 Sally Jessy
Raphael. 12.00 Spellbound. 12.30 Designing
Women. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo.
15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey
Show. 16.20 Kids TV. 16.30 Shoot! 17.00 Star
Trek: The Next Generation. 18.00 Mighty Morp-
hin Power Rangers. 18.30 Spellbound. 19.00
LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Earlh 2. 21.00
Picket Fences. 22.00 Star Trek: The Next
Generation, 23.00 Law and Order. 24.00 Late
Show with David Letterman. 0.45 The
Untouchables. 1.30 Smouldering Lust. 2.00 Hit
Mix Long Play.
Sky movies
6.05 Showcase. 10.00 No Child ot Mine. 12.00
One Spy Too Many. 14.00 Super Mario Bros.
16.00 Fate Is the Hunter. 18.00 No Child of
Mine. 19.30 News Week in Review. 20.00
Super Mario Bros. 22.00 Hard Target. 23.40
Strike a Pose. 1.15 The King's Whore. 2.45
Real Men.
OMEGA
7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00
700 klúbburinn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Hornið.
9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00
Lofgjörðartónlist. 17.17 Barnaefni. 18.00
Heimaverslun Omega. 19.30 Hornið. 19.45
Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heima-
verslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein
útsending trá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.