Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Qupperneq 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 284. TBL.-85. OG 21. ARG. - MANUDAGUR 11. DESEMBER 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Milli 10 og 20 nemendur á fyrsta ári í viðskiptafræðideild í Háskóla Islands svindluðu í prófi í síðasta mánuði. Þeir tóku próf hver fyrir annan. Þeim verður refsað og þeir fá 0, segir Ingjaldur Hannibalsson, formaður viðskiptaskorar. Hann segir andann hérlendis vera þann að ef nemandi vilji ekki hjálpa öðrum sé hann talinn óaimennilegur. Myndin er tekin fyrir utan Háskóla íslands en tengist að öðru leyti ekki prófsvindlinu. DV-mynd JAK Reykblys fundust á Reykjanesi: Stórhættuleg, að sögn sérfræðings - sjá bls. 2 Milljón króna páfagaukum stolið: Þjófarnir gætu verið í stórhættu - sjá bls. 2 Golf: Tæplega áttræður fór holu 1 höggi - sjá íþróttir bls. 29-36 Verkföllin í Frakklandi: Juppe reiðubúinn til samninga - sjá bls. 8 Jolagetraun DV - sjá bls. 8 Karl til geð- læknis Díönu - sjá bls. 9 Uppsagnir samninga: Misskilnings- ópera - sjá bls. 4 Krókakarli stefnt - sjá bls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.