Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Síða 27
MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1995 39 Hringiðan Frískur hópur ungra leikara hjá Leikfélagi Hólmavíkur fór í vetrarbyrjun í leik- ferb um Norður- og Austurland og endabi ferð sína með 2 sýningum í Reykja- vík. Þetta voru alls 13 sýningar á 11 stöðum. Hér er leikhópurinn sltjandi á vélarhlíf fararstjórans. Frá vinstri: Sigurður M. Þorvaldsson tæknimaður, Sig- urður Atlason, Arnar S. Jónsson og Ardís B. Jónsdóttir. DV-mynd Guðfinnur, Hólmavík MR-drengirnir Stefán og Kjartan eru sérfræðingar í Trivial Pursuit enda hafa þeir báðir sigrað í spurningakeppni fram- haldsskólanna. Það var því tilvalið að fá þá tii að reyna '95 út- gáfuna á kynningarkvöldi spiisins. DV-mynd Teitur Hótel Örk er eina hotel landsins sem býður fulla þjónustu um jólahátíðina Fjölbreytt jóladagskrá og glaðvœrar samverustundir. Glœsilegur veislumatur alla dagana. Sértilboð fyrir fjölskyldur og einstaklinga. ÚTcc Yí Simi 483-4700 Bréfasími 483-4775 heilmikið kóramót í Perlunni. Fjölmargir kórar komu fram jafnt stórir og smá- ir. Hafdfs Mjöll, Fjóla, Friðrikka Ýr og Vera eru allar í Skólakór Akraness og stóðu sig með prýði í söngnum. DV-mynd Teitur Jóiin eru að nálgast og allt sem því fylgir. Lionsmenn seldu súkkulaöidagatöl ásamt tannkremi í Kringlunni um helgina. Tryggvi Már Guðmundsson fékk dagatal frá lifandi tannkremstúbu í fullri stærð og var frekar hissa á því. DV-mynd Teitur Nýlega var brúðulelkritið Jólasveinar einn og átta frumsýnt í Leik- brúðulandi. Brúðufrömuöurinn Helga Steffensen sýndi Herði Víðissyni brúöurnar áður en leikritið hófst. DV-mynd Teitur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.