Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Page 29
MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1995 41 Fleygustu orð ogfrœgustu tilsvör íslendinga í ellefu hundruð ár ásamt kunnustu erlendu tilvitnunum Islenskar tilvitnanir er nýjasta bókin í bókaflokknum íslensk þjóðfræði. Hún hefur að geyma meira en 5000 tilvitnanir úr öllum áttum m.a. fleygustu setningar Hómers, Shakespeares, Goethes og annarra höfuðsnillinga heimsins, bæði á frummálinu og í bestu íslensku þýðingum, spaklegustu orð Biblíunnar, gullkornin í ritum Halldórs Laxness og Snorra Sturlusonar, perlurnar í ljóðum Hallgríms Péturssonar, Jónasar Hallgrímssonar, Steins Steinarrs og Þórarins Eldjárns, hnyttin tilsvör Tómasar Guðmundssonar, Árna Pálssonar, Púlla og annarra orðheppinna íslendinga, veggjakrot og auglýsingar, kunnustu yfirlýsingar mannkynssögunnar, gamanyrði og slangur þekktra og óþekktra höfunda, kjarnyrði úr Vídalínspostillu og íslendingasögum og svo framvegis ... ÍJókin er með skýringum og rækilegum hugtakalykli Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson dósent tók saman Islenskar tilvitnanir er ómissandi FLEYGUSTU QRÐ OG FRÆGUSTU TILSVÖR ISLENDINGA í ELLEFU HUNDRUÐ AR ASAMT KUNNUSTU TILVITNUNUM HEIMSBÖKMENNTANNA fáS M IfS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.