Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Qupperneq 49
MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1995 Ólafía Hrönn í Listaklúbbnum í kvöld kl. 21.00 mun Ólafía Hrönn skemmta í Listaklúbbi Leikhúskjallarans ásamt tríói Tómasar R. Einarssonar. Hönnun - frá hugmynd til framleiðslu er yfirskrift fyrirlestra sem fluttir verða á Kjarvalsstöðum í kvöld kl. 20.00. Er þetta fjórða fyrirlestrakvöldið í röð fyrir- lestra um byggingarlist og hönn- un. Kvenfélag Grensássóknar verður með jólafund í kvöld kl. 20.00. Gestir: sr. Haildór Grön- dal, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Gunnfríður Kristin Tómas- dóttir. Samkomur ITC-deildirnar Kvistur og Iris halda sameiginlegan jólafund í kvöld í Kornhlöðunni við Bankastræti kl. 19.30. Aðventufundur Félag kaþólskra leikmanna og Kvenfélag Kristskirkju halda sameiginlegan aðventufund í safhaðarheimilinu, Hávallagötu 16, í kvöld kl. 20.00. Féiagsvist ABK Spilað verður í Þinghól, Hamraborg 11, i kvöld kl. 20.30. Fyrirlestur í dag kl. 17.00 heldur Odd de Presno fyrirlestur í Norræna húsinu, sem hefur yfírskriftina: De undertrykte og informasjons- samfunnet. Nemendur íTónleikaskóla Hafn- arfjarðar. Jólatón- leikar Tónlistarskóli Hafnarafjarðar byrjaði síðastliðinn laugardag á þriggja kvölda tónleikaröð und- ir yfirskriftinni Jólatónleikar. Á fyrstu tónleikunum lék Kamm- ersveit skólans, en á tónleikun- um í kvöld í Víðistaðakirkju kl. 20.00 koma fram nemendur úr öllum deildum skólans og leika og syngja. Ríkir jafnan stemn- ing á þessum tónleikum þar sem sumir stíga sín fyrstu spor á tónlistarbrautinni. Síðustu tónleikamir eru síð- an á miðvikudagskvöld í Hafn- arborg. Á þeim tónleikum koma Tónleikar fram nemendur sem lengst eru komnir í námi í skólanum. Efn- isskrá þessara tónleika er jafn- an metnaöarfull og skemmtileg enda eru margir af þeim sem þarna koma fram efnilegir tón- leikanemendur. -leikur að lœra! Vinningstölur 9. desember 1995 W*12«18*21 »22*23 Eldrí úrslit á sfmsvara 568 1511 Alþingissl (107) Landa- Q ”"** kotstún Q Viö Hjálpræöis- hershúsiö Vítatorg (223) Tiarraroati RÓÖHÚS TjarnargaW (130) lo-£o Bergstaðir Laugavegur Laugavegur 92 Tjömin Vestur- ÖSS Viöjhðfnina Q gata7(i06, O O fj ° Q Bílageymslur eöa gpí vöktuö bílastæöl Q Önnur bílastæöi % Bflastæði í jólaum- ferðinni Um síðustu helgi var takmörkuð umferð inn á Laugaveginn og Aust- urstræti og verður svo áfram ef þörf krefur, einkum má gera ráö fyrir tímabundinni lokun gatnanna 16. desember og á Þorláksmessu. Und- anþágu fá þó strætisvagnar og leigu- bílar sem eiga leið að húsum á við- komandi götum. Það eru næg bíla- stæði í miöbænum ef rétt er farið í Umhverfi málin, bílastæði og bílahús notuð í stað þess að reyna aö troða sér með- fram gangstéttum sem örugglega tekur lengri tima en að fara beint í næsta bílahús. Bílahúsin í miðbæn- um eru opin í samræmi við af- greiðslutíma verslana í desember gegn venjulegu tímagjaldi, 30 krón- ur fyrsti klukkutíminn og síðan tíu krónur fyrir hverjar 12 minútur. Á kortinu má sjá hvar bílahúsin og bílastæðin er að finna í miðbænum. Fjallkonan ✓ a Gauknum Gaukur á Stöng er í langan tíma búinn að bjóða upp á lifandi tón- list alla daga vikunnar og verður engin breyting á því í kvöld, en þá mun stíga á svið og skemmta gest- um staðarins, hljómsveitin Fjall- konan, en sú hljómsveit var stofh- uð fyrr á þesu ári af þeim fóst- bræðrum Jóni Ólafssyni og Stefáni Skemmtanir Hjörleifsyni, sem áður voru meðal annars saman í Ný Dönsk. Fjallkona er stuðhljómsveit og ber nýja plata þeirra Partý þaö með sér að meðlimir hljómsveitar- innar hafa gaman af því sem þeir Fjallkonan verður í stuði á Gauki á Stöng í kvöld. eru að gera. Fjallkonan mun leika legt stuð. Fjölbreytt dagskrá er svo lög af plötunni, auk annarra laga framundan á hverju kvöld á sem ættu að koma fólki í almenni- Gauknum. Thomas Samuel eignast bróður Myndarlegi drengurinn á mynd- inni fæddist á fæðingardeild Land- spítalans 7. desember kl. 05.43. Barn dagsins Hann var viö fæðingu 4115 grömm og 55 sentimetra langur. Foreldrar hans er Sarah Buckley og Páll Hannesson. Hann á einn bróður, Thomas Samuel, sem er tveggja ára gamall. Kids gerist að miklu leyti í öng- strætum New York-borgar. Börn götunnar Regnboginn hefur sýnt undan- farið bandarísku kvikmyndina Kids og hafa viðtökur verið góð- ar. Þetta er ein af af umtöluðustu kvikmyndum í Bandaríkjunum á þessu ári og er um sterka og sjokkerandi kvikmynd að ræöa- sem lætur engan ósnortinn. Fjallar myndin um tilveru tán- inga í New York en líf þeirra snýst um kynlíf, alnæmi, dag- drykkju, eiturlyf og pillur, partí, túrtappa, nauðganir og eitt morð til eða frá virðist ekki skipta sköpum. Aðaltöffarar myndarinnar eru þeir Telly og Casper sem þrá ekkert heitar en að afmeyja ung- ar stúlkur, vart komnar af barnsaldri. Sérstaklega þó Telly sem er jafnframt ákaflega iðinn við kolann. Við fylgjumst með þeim á ferðalagi þeirra um New Kvikmyndir (| York og kynnumst kunningjum þeirra sem flestir eða allir eru af sama sauðahúsi. Margir hafa sagt að Kids sé óþægilega raunveruleg samtíma- lýsing. Hún var sýnd á kvik- myndahátíðinni í Cannes í vor og vakti mikla athygli. Leikstjóri er Larry Clark en leikarar eru yfirleitt krakkar sem eru teknir af götunni. Nýjar myndir Háskólabíó: Saklausar lygar Laugarásbíó: Mortal Kombat Saga-bíó: Dangerous Minds Bíóhöllin: Algjör jólasveinn Bíóborgin: Assassins Regnboginn: Beyond Rangoon Stjörnubíó: Desperado Gengið Aimenn gengisskráning Ll nr. 291. 08. desember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,370 65,710 65.260 Pund 100.050 100,560 101.280 Kan. dollar 47.700 48.000 48.220 Donsk kr 11.6770 11,7390 11.7440 Norsk kr 10.2950 10.3520 10,32£0 Sænsk kr 9.8170 9.8710 9.9670 Fi. mark 15,1220 15.2110 15.2950 Fra. franki 13.1230 13,1980 13.2300 Belg. franki 2.1972 2,2104 2,2115 Sviss. franki 55.8400 56.1500 56,4100 Holl. gyllini 40.3400 40.5700 40.5800 Þýsktmark 45.1800 45.4100 45.4200 It. lira 0.04111 0.04137 0,04089 Aust. sch. 6.4240 6.4640 6.4570 Port. escudo 0.4315 0.4341 0.4357 Spá. peseti 0,5303 0,5335 0,5338 Jap. yen 0.64430 0.64810 0.64260 irskt pund 103,400 104.040 104.620 SDR 96,94000 97,52000 97,18000 ECU 83.3100 83.8100 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan 4 i 3 li 4 7- V i r iú JT rr ,1 B- TT1 i W i : ?'iT L lo J 51 Lárétt: 1 ami, 6 hús, 8 dvöl, 9 þroska- stig, 10 karlmannsnafn, 12 mOda, 14 komast, 16 bor, 17 þýtur, 18 ærir, 19 utan, 20 rúmmálseining, 21 úthverfa. Lóðrétt: 1 andúð, 2 hugur, 3 snemmá, 4 hangs, 5 hljóðaði, 6 ölmu’sa, 7 hlass, 11 sefur, 13 söngur, 15 óska, 17 heiður, lf són. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 seyra, 6 vó, 8 afláti, 9 kjós, 1: aka, 12 natið, 13 ær, 14 af, 16 ærist, 1: rót, 19 orka, 20 stigi, 21 al. Lóðrétt: 1 saknar, 2 efja, 3 yl, 4 rásir,. ataðir, 6 vik, 7 ómar, 10 ótæti, 13 æska. 15 fót, 19 og.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.