Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Qupperneq 17
nunartilboð sW’vfðas^ jö'^V ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 ^Hveran n NY OG BREYTT VERSLUN Höfum opnað, stækkaða, stórglæsilega verslun með reiðhjól, skíðavörur, þrektæki, útivistarfatnað og almennar sportvörur Ármúla 40 Rúgkökur 4 hringlaga kökur 6 dl vatn 2 msk. olía 2 msk. hunang 50 g ger 1 msk. anís 2 tsk. salt 5 dl rúgmjöl 11 dl hveiti Leysið gerið upp í volgum vökv- anum og setjið oliu, hunang og salt saman við. Setjið mjölið saman við, hnoðið vel og látið hefast. Jólabrauðin: og Gróft brauð 4 brauð 11 súrmjólk 3/4 1 vatn 50 g ger 4 msk. olía 2 msk. síróp 3 tsk. salt 1/2 kg heilhveiti 1/2 kg fínt rúgmjöl 2 dl korn eftir vali (t.d. morgunkorn) 1 dl sesamfræ 1 dl sólblómafræ ca 1 1/4 kg hveiti Hrærið gerið út í volgu vatni og blandið olíu, sírópi og salti saman við. Hrærið öllu grófa kominu sam- an við og hnoðið deigið vel. Setjið hveiti saman við smátt og smátt þar til deigið er orðið nokkuð þétt. Hnoðið vel. Látið hefast á volgum stað. Deilið deiginu í fernt. Hnoðið hvern hluta vel og mótið hvert í 2 1 form. Látið brauðin hefast á ný og bakið við 200 gráður í ca 45 mínútur á neðstu rim í bakaraofninum. Síldarbrauð 3 brauð Brauð þetta verður að baka í hálf- an sólarhring en er vel þess virði því það bragðast mjög vel með síld eða osti. 1 kg grófmalað rúgmjöl 1 kg heilhveiti 200 g grófkorn (t.d. morgunkorn) gott Hrærið gerið út í vökvanum og blandið sírópi, salti og grófa korn- inu saman við. Setjið rúgmjöl og heilhveiti saman við og hnoðið vel. Bætið þá hveitinu smátt og smátt við (notið ekki meira en þarf). Hnoð- ið vel og deilið deiginu í þrennt. Hnoðið hvern hluta vel og bætið við hveiti ef þarf. Mótið brauð í 2 1 formum (smyrj- ið formin vel áður). Pakkið hverju formi mjög vel inn í tvöfaldan álp- appír. Bakið brauðin við 100 gráður í 12 klukkustundir. Kælið á rist með röku stykki yfir. 2 dl siróp 3 tsk. salt 16 dl undanrenna 50 g ger ca 200 g hveiti Skiptið deiginu í fernt. Fletjið hvern hluta i hringlaga köku, ca. 1 sm þykka. Latið hefast og pikkiö með gafíli í hverja köku. Bakið við 225 gráður í sa 20 mínútur. Kælið á rist. Skerið í sneiðar. allar fullorðins. 5.990 stgr. - á sama verði og í Þýskalandi. Ármúla 40 Símar 553 5320 568 8860 444R D Gróft Heimabökuð brauð eru almennt ódýrari en búðarbrauð. Helsti kost- ur þeirra er þó sá að bakarinn getur valið um hráefni og gert brauðin fjölbreyttari þótt sama uppskrift sé notuð í grunninn. Athugið að brauð má baka með góðum fyrirvara þvi þau má frysta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.