Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1995, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1995, Side 47
LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1995 dagsönn« Úlafía Hrönn á Café Óperu í kvöld á Café Óperu skemmt- ir Ólafia Hr. Jónsdóttir ásamt Tríói Tómasar Einarssonar. Jólatrásskemmtun Breiðfirðingafélagið heldur jólatrésskemmtun í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14, í dag kl. 14.30. Samkomur Hálft í hvoru á Kaffi Reykjavík í kvöld mun hljómsveitin Hálft í hvoru skemmta á Kaffi Reykjavík. sama hljómsveit verður einnig á nýárskvöld en lokað er á gamlárskvöld. Hátíðahljómar við áramót Listvinafélag Haligrímskirkju efnir til tónleika á gamlársdag kl. 17 undir yfirskriftinni Há- tíðahljómar við áramót. Meðal verka sem flutt verða er hin sí- vinsæla Tokkata og fúga í d- moll eftir Johann Sebastian Bach. Tónleikarnir taka um það bil 3 stundarfjórðunga. Jóhann Sigurðarson leikur titil- hlutverkið. Don Juan í kvöld verður sýning á jóla- leikriti Þjóðleikhússins, Don Juan, eftir Moliére, en leikrit þetta er ein af sígildum perlum leikbókmenntanna. Það eru þrir þekktir leikhúslistamenn frá Lit- háen sem setja upp sýninguna. Leikhús Sagan um Don Juan, elskhuga allra tíma, hefur heillað menn og konur um aldaraðir. Karl- maðurinn sem engin kona fær staðist og svífst einskis til þess að komast yfir þá konu sem hann girnist. En Don Juan er ekki aðeins flagari, hann er „vandamál" vegna þess að hann neitar að lúta reglum samfélags- ins. Jóhann Sigurðarson leikur Don Juan og Sigurður Sigurjóns- son leikur Sganarelle. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 305. 29. desember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi 65,130 65,470 65,260 100,870 101,390 101,280 Kan. dollar 47,810 48,110 48,220 11,7160 11,7780 11,7440 10,2660 10,3220 10,3220 9,7640 9,8180 9,9670 14,9130 15,0010 15,2950 13,2720 13,3470 13,2300 Belg. franki 2.2062 2,2194 2,2115 56,5300 56.8400 56,4100 40,4800 40.7200 40,5800 Þýskt mark 45,3200 - 45.5500 45,4200 0.04105 0,04131 0,04089 Aust. sch. 6,4380 6,4780 6,4570 0,4340 0,4366 0.4357 0,5351 0,5385 0,5338 0.63270 0,63650 0.64260 104,070 104.720 104,620 sdr' 96,68000 97.26000 97.18000 ECU 83,2900 83,7900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270. Hæglætisveður en frost Það ríkir hæglætisveður um land- ið mestallt í dag, en spáð er hægri breytilegri átt og verður víða létt- skýjað. Eins og landsmenn hafa orð- ið varir við hefur frost verið ríkjandi Veðrið í dag þegar hitastigið á landinu er skoðað og svo verður áfram í dag og á morg- un en síðan ætti að fara að hitna. I dag verður mesta frostið á Norður- og Norðausturlandi, en þar má búast við 10 stiga frosti við ströndina og meira inn til landsins. Á Suður- og Suðvesturlandi ætti að vera hlýjast og ætti frostið þar að vera í kringum fimm stig. Til sólar ætti að sjást alls staðar en varla verður mikið um að heiðskírt verði. Sólarlag í Reykjavík: 15.39. Sólarupprás á morgun: 11.20. Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.29. Árdegisflóð á morgun: 2.11. Heimild: Almanak Háskólans. Veörió kl. 12 á hádegi i gœr: Akureyri léttskýjaö -10 Akurnes skýjaö -3 Bergsstaöir heiöskírt -10 Bolungarvík léttskýjaö -8 Egilsstaóir heiöskírt -14 Keflavikurflugv. léttskýjaó -6 Kirkjubœjarkl. léttskýjaö -9 Raufarhöfn úrkoma -8 Reykjavík léttskýjaö -8 Stórhöföi skúr 1 Bergen snjóél 0 Helsinki léttskýjaó -7 Kaupmannah. þokumóöa -5 Ósló þokumóöa -10 Stokkhólmur þokumóöa -7 Þórshöfn haglél 4 Amsterdam heiðskírt -1 Barcelona skýjaó 12 Chicago léttskýjaó -9 Feneyjar skýjaó 1 Frankfurt léttskýjaö -4 Glasgow þoka -16 Hamborg þokumóöa -2 London skýjaö 1 Los Angeles skýjaö 10 Lúxemborg léttskýjað -3 Madríd rigning 9 Mallorca alskýjaö 15 New York léttskýjaö -2 Nice rigning 6 Nuuk snjókoma -4 Orlando skýjaó 8 Paris skýjað -2 Róm hálfskýjaó 12 Valencia alskýjaö 15 Vín þokumóða -9 Winnipeg heiöskírt -21 Kol í Fálagsheimili Kópavogs: Gamla árið kvatt með stæl Þótt helstu veitingahúsin á höf- uðborgarsvæðinu leggi áherslu á nýársfagnað á nýárskvöld eru mörg veitingahús með dansleik á gamlárskvöld, enda örugglega margir sem vilja kveðja gamla árið á fjörugum dansleik. Einn dans- leikjanna er í Félagsheimili Kópa- vogs en þar mun hin góðkunna hljómsveit Kol halda uppi stans- lausu fjöri langt fram á nótt. Dansleikur þessi er styrktar- dansleikur og er sjálfsagt einstakt að slíkir dansleikir séu haldnir á gamlárskvöld en hluti aðgangseyr- Skemmtanir is fer til kaupa á baðbekk í sumar- bústað heimUismanna á Kópavogs- hæli. Herlegheitin hefjast kl. 1.00 eftir miðnætti og fá þeir sem mæta tímanlega fordrykkinn „Skhee ta laquer“. Ekki er að efa að Kol tekst að halda mannskapnum við efnið enda er þar á ferðinni hljómsveit sem leikur stuðtónlist sem allir ættu að hafa gaman af. Kol leikur á dansleik í Félagsheimili Kópavogs. Myndgátan María Eilingsen í hlutverki Agn- esar og Hanna María Karlsdóttir í hlutverki sýslumannsfrúarinn- Agnes Ástríður, svik og blóðug hefnd eru viðfangsefni Agnesar, nýjustu íslensku kvikmyndar- innar sem Laugarásbíó og Stjörnubíó hafa hafið sýningar á. Fjallar hún um þá dramatísku atburðarás sem leiddi til síðustu aftökunnar á íslandi árið 1830 þegar Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson voru tekin af lífi fyrir morð á Natani KetUs- syni. Þessir atburðir eru kveikj- an að handriti myndarinnar sem skrifað er af Jóni Ásgeiri Hreinssyni og framleiðandanum og kvikmyndatökumanninum Snorra Þórissyni. Agnes er ung og aðlaðandi einstæð móðir sem starfar sem vinnukona hjá sýslu- manni í Húnavatnssýslu og eig- inkonu hans. Hún feUur fyrir Natani Ketilssyni, dularfullum og djarftækum kvennamanni og sjálfmenntuðum lyflækni sem Kvikmyndir dæmdur hefur verið fyrir ólög- lega lækningastarfsemi. Dramat- ísk samskipti aðalpersónanna þriggja, Agnesar, Natans og sýslumanns, hrinda af stað ör- lagaþrunginni atburðarás þar sem ástarsamband breytist í martröð ofbeldis og tortímingar. í aðalhlutverkum eru María EUingsen, sem leikur Agnesi, Baltasar Kormákur leikur Natan og EgiU Ólafsson leikur sýslu- mann. Nýjar myndir Háskólabió: GoldenEye Háskólabíó: Carrington Laugarásbió: Agnes Saga-bió: Algjör jólasveinn Bíóhöllin: Pocahontas Bíóborgin: Assassins Regnboginn: Borg týndu barn- anna Stjörnubíó: Indíáninn í skápnum Gengið um nýja göngustíga Útivist mun í dag standa fyrir mislöngum gönguferðum eftir nýjum göngustígum borgarinn- ar. Niður Heiðmörk, Elliðaárdal Utivist og Fossvogsdal að nýju göngu- brúnni og þaðan um göngustíg sem tengir Nauthólsvík og Öskjuhlíð viö Hljómskálagarð- inn. Frá Hljómskálagarðinum ganga hóparnir að skrifstofu Úti- vistar að HaUveigarstíg 1, þar verður boðið upp á heitt súkkulaði og kökur. Þátttakend- um verður ekið frítt frá Umferð- armiðstöðinni kl. 10.30 að Sel- fjalli, kl. 13 að Árbæjarsafni og kl. 14.00 að nýju göngubrúnni við Kringlumýrarbraut. -leikur að lœra! Vinningstölur 29. desember 1995 4»14*18»20»28*29*30 Eldri úrslit á símsvara 568 1511 Greiðir högg með sverði Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.