Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1995, Side 48
LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1995
52 idagskrá
Sunnudagur 31. desember - Gamlársdagur
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er
Rannveig Jóhannsdótlir.
10.35 Morgunbíó. ðrkin hans Nóa. Teiknimynd
byggð á sögunni um örkina hans Nóa og
syndaflóðið.
12.00 Hlé.
12.50 Táknmálsfréttir.
13.00 Fréttir og veður.
13.25 Jólastundin okkar. Endursýndur þáttur frá
jóladegi.
14.25 Veðurorgelið. Pýsk brúðumynd.
15.30 Píla. Umsjónarmenn eru Eiríkur Guð-
mundsson og Þórey Sigþórsdóttir.
16.00 Bakviðs á HM. Heimsmeistaramótið í
handknattleik í maí var mesti iþróttavið-
burður hér á landi til þessa og þótti frarm
kvæmd mótsins takast vonum Iramar. í
þættinum skoðar Logi Bergmann Eiðsson
það sem gerðist, innan vallar jafnt sem
utan.
17.00 Áramótasyrpan. ( þættinum eru rifjuð upp
nokkur eftirminnileg atvik úr íþróttalífinu hér
innan lands á árinu sem er senn á enda í
bland við óvenjuleg atriði úr Syrpum ársins.
Umsjón: Ingólfur Hannesson.
17.50 Hlé.
20.00 Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Odds-
sonar Textað fyrir heymarskerta á síðu
888 I Textavarpi.
20.20 Svipmyndir af innlendum vettvangi Um-
sjón: Kristln Þorsteinsdóttir. Textað fyrir
heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi.
21.10 Svipmyndir af erlendum vettvangi Um-
sjón: Fréttamenn erlendra frétta. Textað
fyrir heyrnarskeria á síðu 888 í Textavarpi.
22.00 í fjölleikahúsi.
22.35 Áramótaskaup Sjónvarpsins. Textað fyrir
heyrnarskerta á s/ðu 888 í Textavarpi.
23.35 Ávarp útvarpsstjóra, Heimis Steinsson-
ar. A undan ávarpinu leika Júlíana Rún
Indriöadóttir píanóleikari og Ármann Helga-
son klarinettuleikari þætti úr tvíleiksverki
eftir Þorkel Sigurbjömsson sem byggt er á
islenskum þjóðlögum. Júlíana Rún og Ár-
mann unnu til Tónvakaverðlauna Ríkisút-
varpsins í ár. Ávarpið er textað fyrir heyrn-
arskerta á síðu 888 í Textavarpi.
0.10 Heitt í kolunum (Cannonball Fever).
Bandarísk gamanmynd með John Candy í
aðalhlutverki.
2.00 Dagskrárlok.
9.00 Sögusafnið.
9.10 Magga og vinir hennar.
9.20 Öðru nafni hlrðfíflið.
0.30 Kroppinbakur.
9.55 Orri og Ólafía.
10.20 Mörgæslrnar.
10.45 Stjánl blái og sonur.
11.10 Sagan endalausa.
11.40 Öddí önd.
12.10 Hlé.
20.00 Ávarp forsætisráöherra íslands.
20.35 Bretarokk (Britpop Now). Kynnir þáttarins
er Damon Albarn í hljómsveitinni Blur en í
þættinum koma fram auk þeirra
Supergrass, Elasticia, The Boo Radleys,
PJ Harvey, Menswear, Echobelly, Gene,
Powder, Pulp og Sleeper.
21.25 Torville og Dean. Fróðlegur þáttur um
þetta heimsþekkta listdanskautapar.
22.20 Elton John á tónleikum.
24.00 Nýju ári fagnað.
J
s f i * '» A m ■
0.15 Ekki reyna þetta heima með Penn og Tell-
er. Töframennirnir og grínistarnir Penn og
Teller fara á kostum.
1.15 Mac. Fyrsta mynd leikstjórans Johns Turtur-
ros en hann fer einnig með eitt aðalhut-
verkanna. í öðrum hlutverkum eru Ellen
Barkin, Joe Paparone, Michael Badalucco,
Carl Capotorto, Katherine Borowits og
John Amos. Myndin segir frá þremur
bandarískum bræðrum af ítölskum ættum.
Sá elsti vill sjá ameríska drauminn verða
að veruleika: Að hann sé sinn eigin hús-
bóndi og góður yfirmaður. Hann stofnsetur
eigið byggingarfyrirtæki, sannfærður um að
hann geti byggt betur en allir aðrir.
2.45 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Ymsum þekktum persónum bregður fyrir í skaupinu.
Einn er sá dagskrárliður sem
enginn sjónvarpsáhorfandi lætur
fram hjá sér fara og reynist yfir-
leitt drjúgt umræðuefni fram eftir
nýja árinu en það er auðvitað
Áramótaskaup Sjónvarpsins.
Auðvitað kemur ekki til greina
að segja frá efni skaupsins fyrir
fram en þó var hægt að toga það
með töngum út úr aðstandendum
skaupsins að þar yrði tæpt á
ýmsu sem íslenska þjóðin mátti
þola á árinu sem er að líða. Meira
fær enginn að vita.
Leikstjóri er Ágúst Guðmunds-
son og helstu leikendur Bergur
Ingólfsson, Gísli Rúnar Jónsson,
Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir,
Halldóra Geirharðsdóttir, Helga
Braga Jónsdóttir, Kjartan Guð-
jónsson, Magnús Ólafsson, Pálmi
Gestsson, Steinunn Ólína Þor-
steinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson
og Þröstur Leó Gunnarsson.
Stöð 2 kl. 20.35:
Imbakonfekt
án á Útistöðum, Ragn-
ar Reykás og hinar
föngulegu systur,
Gudda og Rudda.
Gysbræður eru eftir
sem áður Pálmi Gests-
son, Sigurður Sigur-
jónsson, Þórhallur Sig-
landsþekktir Islend- Ragnar Reykás lætur urðsson og Örn Árna-
ingar, þeirra á meðal væntanlega að sér son-
eru Saxi læknir, Stef- kveða.
Stoð 2 synir 1 kvöld
eldfjöruga samantekt
úr Imbakassaþáttum
Gysbræðra þar sem
skrautlegar og eftir-
minnilegar persónur
koma mjög við sögu.
Fram á sviðið stíga
QsTÚO-2
9.00 Babar og jólasveinninn.
9.25 Benjamín og leyndardómur musteriskatt-
arins.
10.10 Himinn og jörð.
10.30 Ævintýri Mumma.
10.40 Vesalingarnir.
10.55 Eðlukrílin.
11.05 Brakúla greifi.
11.30 Rauðu skórnir.
11.55 Tindátinn (e).
12.45 Vetur konungur.
12.55 Listaspegill (Opening Shot). Hussein
Chalayan er 24 ára tískuhönnuður sem
hefur verið tekið opnum örmum af fulltrúum
breska fiskuheimsins.
13.30 Fréttir.
13.50 Kryddsíld. Sigmundur Ernir Rúnarsson,
Helga Guðrún Johnson og Þorgeir Ást-
valdsson gera upp þjóðmálin og horfa fram
á veginn. Þau fá til sín góða gesti og ræða
málin í gamni og alvöru.
15.00 Alltaf vinir (Forever Friends). Lokasýning.
17.00 í sviösljósinu (Entertainment Tonight).
17.45 Hlé.
20.00 Ávarp forsætisráðherra (slands.
20.35 Imbakonfekt.
21.30 Konungleg skemmtun (The Royal Variety
Performance). Margir vinsælustu skemmfi- .
kraftar Bretlands koma fram (þessum góð-
gerðarþætti.
24.00 Nú árið er liðið ...
0.05 Nýársrokk.
0.30 Strýtukollar (Coneheads). Bráðskemmtileg
gamanmynd um geimverufjölskyldu sem
sest að f Bandarikjunum. Úflif þeirra er
óneitanlega óvenjulegl en sú skýring að
þau séu frá Frakklandi virðist nægja hinum
lítt heimsvönu nágrönnum þeirra. Aðalhlul-
verk: Dan Akroyd, Jane Curtin og Michelle
Burke.
1.55 Banvænt eðli (Falal Insfinct). Farsakennd
gamanmynd þar sem gert er grín að eggj-
andi háspennumyndum á borð við Basic
Instinct og Fatal Attraction. Aðalsöguper-
sónan er Ned Ravine, lögga og lögfræðing-
ur sem lætur sér ekki allt fyrir brjósfi bren-
na. Aðalhlutverk: Armand Assante, Sher-
ilyn Fenn, Kate Nelligan og Sean Young.
Bönnuð bömum.
3.25 Dagskrárlok.
fcsvn
14.00 Taumlaus tónlist. Tónlistarmyndbönd í 7
klukkustundir.
21.00 Ástir hjúkrunarkvennanna (Young Nurses
in Love). Gamansöm spennumynd um
vafasamar hjúkrunarkonur.
22.30 Spænska rósin (Spanish Rose). Hörku-
spennandi mynd um ungan lögreglumann í
Miami sem segir mafíunni og spilltum lög-
regluyfirvöldum stríð á hendur. Stranglega
bönnuð börnum.
24.00 Dagskrárlok.
RÍKISÚTVARPIÐ
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Dalla Þórðardóttir, pró-
fastur á Miklabæ, flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miönætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Litið um öxl á ári umburðarlyndis. (Endurflutt
nk. miðvikudagskvöld.)
11.00 í fjöileikahúsi Melvins Tix. Ðrugðið á leik í Há-
skólabíói með Sinfóníuhljómsveit íslands og ís-
lenskum börnum á ölium aldri.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Menning er stemning. Umsjón: Jórunn Sigurð-
ardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Afhending styrks úr Rithöfundasjóöi Ríkis-
útvarpsins. Bein útsending úr Útvarpshúsinu
við Efstaleiti.
14.30 Nýársnóttin. Forleikur, sönglög og balletttónlist
eftir Árna Björnsson úr leikriti Indriða Einarsson-
ar.
15.00 Nýárskveðjur.
16.00 Fréttir.
16.10 Hvað gerðist á árinu? Fróttamenn Útvarps
greina frá atburðum á innlendum og erlendum
vettvangi á árinu 1995.
17.45 HLÉ.
18.00 Messa í Áskirkju. Sóra Árni Bergur Sigur-
björnsson prédikar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.05 Þjóðlagakvöld.
20.00 Ávarp forsætisráðherra. Davíðs Oddssonar.
20.20 Grímudansleikur - Aríur úr þekktum óperett-
um.
21.20 „Ekki á morgun heldur hlnn" eða „Hann byrj-
aði á ýmsu“. (Endurflutt á þrettánda kl. 14.00.)
22.10 Veðurfregnir.
22.20 Vínartónlist.
23.30 Brennið þið vitar. Karlaraddir óperukórsins og
Karlakórinn Fóstbræður syngja.
23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu: Heimir Steinsson
útvarpsstjóri flytur.
24.00 Fréttir.
0.05 „Dansið sveinar og dansið fljóð“ - nýárs-
dansleikur í byrjun árs í umsjá Hermanns Ragn-
ars Stefánssonar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2
8.00 Fréttir. Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal.
10.00 Fréttir. Tónlistarkrossgátan heldur áfram.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á síðustu stundu: Áramótaþáttur frá Astró. í
þáttinn koma landsfeöumir jafnt sem aörir er
gerðu áriö eftirminnilegt. Tríó Tómasar R. Ein-
arssonar og Ólafía Hrönn Jónsdóttir skemmta
með söng og hljóðfæraslætti. Hlustendur rásar
2 velja mann ársins.
16.00 Fréttir.
16.10 Ekkifréttaanáll ársins sem er að líða.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
19.00 Fréttir.
19.05 Stígum fastar á fjöl - áramótatónlist.
22.00 Áramótavakt rásar 2. Umsjón: Guöni Már
Henningsson.
3.00 Næturtónar til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
BYLGJAN FM98.9
9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það
helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku.
Fróttir klukkan 10.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Annáll ársins 1995. Eiríkur Jónsson, Stefán
Jón Hafstein, Margrót Blöndal, Snorri Már, Skúli
Helga og ívar Guðmundsson líta um öxl og
rekja helstu atburði ársins í gamni og alvöru.
13.30 19. 19 Fróttaþáttur Stöðvar 2 Samsending
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
13.45 Kryddsfld. Sigmundur Emir, Helga Guðrún
Johnson og Þorgeir Ástvaldsson fá til sín góða
gesti í beina útsendingu frá Hótel Borg og ræða
þau atburði ársins sem er að líöa. Þátturinn er
samsendur á Stöð 2.
16.00 íþróttaannáll. íþróttafréttamenn Bylgjunnar og
Stöðvar 2 fjalla um stóru viðburðina í íþróttalífi
landans og það sem hæst hefur boriö erlendis.
18.00 Gamlárskvöld á Bylgjunni. Vinsælustu lögin
hljóma.
22.00 Áramótagleði Bylgjunnar.
1.00 Næturvakt Bylgjunnar.
HLASSIK FM 106.8
12.00 Ðlönduðtónlist úr safni stöðvar-
innar. 16.00 Ópera vikunnar (frum-
flutningur). Umsjón: Randver Þorláks-
son/Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tón-
list.
SÍGILT FM 94.3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnu-
dagstónar. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnudags-
konsert. Sígild verk. 17.00 Ljóðastund. 19.00 Sin-
fónían hljómar. 21.00 Tónleikar. Einsöngvarar gefa
tóninn. 24.00 Næturtónar.
FM957
10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur
með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00
Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og róman-
tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
9.00 Kaffi Gurrí. 12.00 Mjúk sunnudagstónlist.
16.00 Inga Rún. 19.00 Tónlistardeildin. 22.00
Lífslindin, þáttur um andleg mál. 24.00 Ókynnt tón-
list.
BROSIÐ FM 96.7
13.00 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni.
16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Körfubolti. 22.00 Rólegt í helgarlokin. 24.00
Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97.7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng.
16.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs. 18.00 Sýrður
rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
FJÖLVARP
Discovery
16:00 Seawings 17:00 Secret Weapons 17:30 Wars
in Peace 18:00 Blood and Honour 18:30 State of
Alert 19:00 Fields of Armour: Afghanistan - The Bear
Trap 19:30 Top Marques: Mercedes Benz 20:00
Jaws in the Med 21:00 The Lab: Wonders of Weather
21:30 Ultra Science 22:00 Science Detectives 22:30
History’s Mysteries 23:00 Astronaut’s View of Earth
00:00 Close
BBC
05:10 The Best of Pebble Mill 06:00 BBC World
News 06:30 Rainbow 06:45 Melvin & Maureen’s
Music-a-grams 07:00 The Coral Island 07:25 Count
Duckula 07:45 Children of the Dog Star 08:10 Blue
Peter Special 08:35 Wild and Crazy Kids 09:00 Tba
09:30 The Best of Kilroy 10:20 The Best of Anne &
Nick 12:05 The Best of Pebble Mill 12:55 Prime
Weather 13:00 The World Debate 14:00 Anna
Karenina 15:00 Live Aid Tenth Anniversary 18:00
BBC World News 18:20 The Inspector Alleyn
Mystery 20:00 Jack the Ripper 21:35 Clarissa 22:30
Songs of Praise 00:00 Ovemight Programming Tbc
Eurosport I
07:30 Alpine Skiing: Women World Cup in Wien-
Semmering, Austria 08:30 Ski Jumping: World Cup:
Four Hills Tournament from Oberstdorl, 10:00 All
Sports: Viewers Choice 11:00 Liveice Hockey:
Splenger Cup Toumament from Davos, Switzerland
13:30 Prime Time Boxing Special: Boxing Magazine
15:00 Dancing: Dancing in Paris-Bercy 16:30
Livefigure Skating: Exhibition from Oberstdorf,
Germany 19:00 All Sports: Stunts 1995 19:30
Aerobics: Miss Fitness USA 20:30 Rally Raid:
Granada-Dakar 21:00 Sumo: Grand Sumo
Toumament of Paris, France 23:00 Boxing 00:00
Rally Raid: Granada-Dakar 00:30 Close
MTV
07:30 MTV’s US Top 20 Video Countdown 09:30
MTV News: Weekend Edition 10:00 The Big Picture
10:30 MTV’s European Top 20 Countdown 12:30
MTV’s First Look 13:00 MTV Sports 13:30 MTV’s
Real World London 14:00 Top 50 Dance Videos of 95
Countdown 18:00 MTV News : Weekend Edition
18:30 Orbital Uve 19:30 The Soul OfMTV 20:30 The
Stete 21:00 MTV Oddities featuring The Maxx 21:30
Alternative Nation 22:30 Partyzone Countdown to ‘96
23:00 Partyzone All-nighter
Sky News
06:00 Sunrise 09:00 Sunrise Continues 09:30
Business Sunday 10:00 Sky News Sunrise UK 10:30
Year In Review - Politics 11:00 SKY Worid News
11:30 The Book Show 12:00 Sky News Sunrise UK
12:30 Week In Review - Intemational 13:00 Sky
News Sunrise UK 13:30 Beyond 2000 14:00 Sky
News Sunrise UK 14:30 Sky Woridwide Report
15:00 Sky News Sunrise UK 15:30 Court Tv 16:00
SKY World News 16:30 Week In Review -
Intemational 17:00 Live At Five 18:00 Sky News
Sunrise UK 18:30 Fashion TV 19:00 SKY Evening
News 19:30 Sportsline 20:00 SKY World News
20:30 Court Tv 21:00 Sky News Sunrise UK 21:30
Sky Woridwide Report 22:00 Sky News Tonight
23:00 Sky News Sunrise UK 23:45 New Year - Uve
00:00 Sky News Sunrise UK 00:30 CBS Weekend
News 01:00 Sky News Sunrise UK 01:30 Year In
Review - Politics 02:00 Sky News Sunrise UK 02:30
Week In Review - Intemational 03:00 Sky News
Sunrise UK 03:30 Business Sunday 04:00 Sky News
Sunrise UK 04:30 CBS Weekend News 05:00 Sky
News Sunrise UK 05:30 ABC World News Sunday
Cartoon Network
19:00 Yankee Doodle Dandy 21:15 The Phantom of
Hollywood 23:00 Shaft 00:45 Shaft’s Big Score
02:40 Shaft in Africa
CNN
05:00 CNNI World News 05:30 World News
Update/Global View 06:00 CNNI World News 06:30
World News Update 07:00 CNNI Worid News 07:30
World News Update 08:00 CNNI World News 08:30
World News Update 09:00 CNNI World News 09:30
World News Update 10:00 World News Update
11:00 CNNI World News 11:30 World Business This
Week 12:00 CNNI World News 12:30 World Sport
13:00 CNNI World News 13:30 World News Update
14:00 Worid News Update 15:00 CNNI World News
15:30 World Sport 16:00 CNNI Worid News 16:30
Science & Technology 17:00 CNNI Worid News
17:30 World News Update 18:00 CNNI World News
18:30 World News Update 19:00 World Report 21:00
CNNI World News 21:30 Future Watch 22:00 Style
22:30 World Sport 23:00 The World Today 23:30
CNN’s Late Edition 00:30 Crossfire Sunday 01:00
Prime News 01:30 Global View 02:00 CNN Presents
03:00 CNNI Worid News 04:30 Showbiz This Week
NBC Super Channel
04:30 NBC News 05:00 Weekly Business 05:30
NBC News 06:00 Strictly Business 06:30 Winners
07:00 Inspiration 08:00 ITN World News 08:30 Air
Combat 09:30 Profiles 10:00 Super Shop 11:00 The
McLaughin Group 11:30 Europe 2000 12:00 The
Best Of Executive Lifestyles 12:30 The Best Of
Talkin’ Jazz 13:00 NBC Super Sports 14:00 Pro
Superbikes 14:30 X Kulture 15:00 NCAA Basketball
16:00 Meet The Press 17:00 ITN World News 17:30
Videofashion! 18:00 Masters Of The Beauty 18:30
The Best Of Selina Scott Show 19:30 NBC News
Magazine 20:30 ITN World News 21:00 The Best Of
The Tonight Show With Jay Leno 22:00 Andersen
Consulting World Of Golf 23:00 Late Night With
Conan O’Brian 00:00 The Best Of Talkin’ Jazz 00:30
The Tonight Show With Jay Leno 01:30 Late Night
With Conan O’Brian 02:30 The Best Of Talkin’ Jazz
1995 03:00 Rivera Live 04:00 The McLaughlin Group
Cartoon Network
05:00 A Touch of Blue in the Stars 05:30 Spartakus
06:00 The Fruitties 06:30 Spartakus 07:00 Thundarr
07:30 Dragon’s Lair 08:00 Galtar 08:30 The Moxy
Pirate Show 09:00 Scooby and Scrappy Doo 09:30
Tom and Jerry 10:00 Little Dracula 10:30 Wacky
Races 11:00 13 Ghosts of Scooby 11:30 Banana
Splits 12:00 The Jetsons 12:30 The Flintstones
13:00 Superchunk 15:00 Popeye’s Treasure Chest
15:30 Tom and Jerry 16:00 Toon Heads 16:30 Two
Stupid Dogs 17:00 The Bugs and Daffy Show 17:30
Scooby Doo - Where are You? 18:00 The Jetsons
18:30 The Flintstones 19:00 Close
einnig á STÖÐ 3
Sky One
7.00 Hour of Power. 8.00 Ghoul-Lashed. 8.30 Conan
the Warrior. 9.00 X-Men. 9.50 The Perfect Family.
10.00 Mighty Morphin Power Rangers. 10.30 Shoot!
11.00 Postcards from the Hedge. 11.30 Teenage
Mutant Hero Turtles. 12.00 Incredible Dennis. 12.40
Dynamo Duck. 13.00 The Hit Mix. 14.00 The Dukes
of Hazard. 15.00 Star Trek: Voyager. 16.00 World
Wrestling Federation Action Zone. 17.00 Great
Escapes. 17.30 Mighty Morphin Power Rangers.
18.00 The Simpsons. 19.00 Beverly Hills 90210.
20.00 Star Trek: Voyager. 21.00 Highlander. 22.00
The Blockbuster Entertainment. 24.00 Entertain-
ment Tonight. 0.50 SIBS. 1.20 Sunday Comics. 2.00
Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Showcase. 8.00 A Woman Rebels. 10.00 To My
Daughter. 12.00 Call of the Wild. 14.00 Death on the
Nile. 16.25 Suri Ninjas. 18.00 Bom Yesterday. 20.00
Calendar Girl. 22.00 Intersection. 23.40 The Movie
Show. 0.10 All Shook up! 1.40 Hoffa. 4.00 Bom
Yesterday.