Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1996, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1996, Page 17
JjV LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1996 17 Bridgefélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 5. febrúar var spilað 3. kvöldið af 4 í Kauphall- artvímenningi félagsins. 20 pör hafa spilað 14 umferðir af 19 og bestum árangri 3. kvöldið (um- ferðir 10-14) náðu eftirfarandi pör: 1. Dröfn Guðmundsdóttir-Ás- geir Ásbjörnsson 430 2. Hulda Hjálmarsdóttir-Erla Sigurjónsdóttir 386 3. Halldór Einarsson-Gunn- laugur Óskarsson 271 Efstu pör .eftir 14 umferðir eru: 1. Dröfn Guðmundsdóttir-Ás- geir Ásbjörnsson 1148 2. Friðþjófur Einarsson-Guð- brandur Sigurbergsson 798 3. Ólafur Ingimundar- son-Sverrir Jónsson 623 Síöasta kvöldið í Kauphallar- tvímenningnum verður spilað mánudaginn 12. febrúar og síðan er frí frá spilamennsku 19. febrú- ar vegna Bridgehátíðar. 26. febr- úar er síðan 1. kvöldið af 3 eins kvölds tvímenningum í röð hjá félaginu. Gefin verða sér verð- laun fyrir besta árangur úr 2 af þessum 3 kvöldum. Bridgefélag Hafnai-fjarðar spil- ar á mánudagskvöldum í félags- álmu Haukahússins, með inn- keyrslu frá Flatahrauni. Spila- mennska byrjar kl. 19.30 og eru allir spilarar velkomnir. Föstudagsbridge BSI Föstudaginn 2. febrúar var spilaður eins kvölds tölvureikn- aður Mithcell-tvímenningur með forgefnum spilum. 27 pör spiluðu 19 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 270 og best- um árangri náðu: NS 1. Hafþór Kristjánsson-Rafn Thorarensen 310 2. Ormarr Snæbjörnsson-Sig- urbjörn Haraldsson 309 3. Þorleifur Þórarinsson-Jón Stefánsson 291 AV 1. Eyþór Hauksson-Jón Viðar Jónmundsson 348 2. María Ásmundsdóttir-Stein- dór Ingimundarson 327 3. Andrés Þórarinsson-Hall- dór Þórólfsson 314 Föstudagsbridge BSÍ er spilað öll fóstudagskvöld í húsnæði BSÍ að Þönglabakka 1. Spilaðir eru einskvölds tölvureiknaðir tví- menningar með forgefnum spil- um. Spilamennska byrjar kl. 19.00 stundvíslega og eru allir spilarar velkomnir. Dagskrá næstu föstudaga: Föstudaginn 16. febrúar: Eng- in spilamennska vegna Bridgehátíðar Föstudaginn 23. febrúar: Mon- i'ad- barómeter. Sonarsonur Mahatma Gandhi á Islandi: Vill friðargarð „ísland er einkar vel til þess fall- ið að taka pólitíska forystu í friðar- málum og ganga fram í því að leysa millilandadeilur," segir Yogesh Gandhi sem nú er staddur -hér á landi. Hann hitti Vigdísi Finnboga- dóttur forseta í gær og kynnti fyrir henni hugmyndir sínar um að ís- land yrði gert að nokkurs konar friðarmiðstöð heimsins. Gandhi er sonarsonur Mahatma Gandhi, fyrrum þjóðarleiðtoga Ind- verja. Hann er jafnframt forseti Gandhi friðarstofnunarinnar sem starfar um allan heim. Friðarstofnunin starfar í anda Mahatma Gandhi sem var þekktur fyrir boðskap sinn í þágu friðar og mannúðarmála. Mahatma var mjög áhrifamikill leiðtogi indversku þjóð- arinnar, heimskunnur fyrir mein- lætalifnað og boðskap um and- spymu gegn nýlenduvaldi Breta án valdbeitingar. Friðarímynd yfir Islandi Yogesh Gandhi, sem kom til ís- lands á vegum friðarsamtakanna Friður 2000, segir að ísland henti einkar vel sem miðstöð friðarmála í heiminum þar sem hér hail aldrei geisað stríð. Þar að auki hafi landið yfir sér friðarímynd eftir leiðtoga- fund Reagans og Gorbatsjovs hér á landi árið 1986. Gandhi hefur einnig sett þá hug- mynd fram að hér verði gerður frið- argarður og að þar verði reist stytta af Mahatma Gandhi. Stungið hefur verið upp á Öskjuhlíðinni sem hugs- anlegum stað. „Von mín er að þetta verði fyrsti friðargarðurinn af mörgum sem komið verður á fót úti um allan heim og að hingað geti fólk komið alls staðar að úr heiminum til að biðja fyrir friði,“ segir Gandhi sem ætlar að kynna almenningi þessa hugmynd sina á fyrirlestri í Ráð- húsinu á morgun klukkan þrjú. Með Gandhi hér á landi er Lois Nicolai sem er framkvæmdastjóri samtaka sem kallast World Citizen Diplomats. Samtökin eru að skipu- leggja fimm ára fyrirlestraferð um heiminn þar sem þátttakendur munu fara í skóla og fangelsi og ræða friðar- og umhverfismál. Draumur hennar er að þjóðir heims sameinist um aldamótin og lýsi yfir friði. í kjölfarið vonast hún til að komið verði upp sveit friðar- sinna sem ferðist til átakasvæða til að koma í veg fyrir styrjaldir. -ból Yogesh Gandhi, barnabarn Mahatma Gandhi, hins ástsæla indverska leið- toga, er staddur hér á landi til að kynna hugmyndir sínar um að ísland verði miðstöð friðarmála í heiminum. DV-mynd GS í Öskjuhlíðinni Afsláttardagar í JWV METRÓ p. , .. „ 15-50% afsláttur - Quick-Step parket, 1. gæðaflokkur VblldllÖtl VÖ1T1II1MF - gólfdúkar - gólfteppi - fíltteppi á lága VerSilM - stök teppi - baðmottur - dyramottur - - gúmmímottur - blöndunartæki ðlOIÍStU hreinlætistæki - baðkör - sturtubotnar - ýmsar gjafavörur - málning veggfóðursborðar - flísar, úti og inni - ísskápar - þvottavélar - frystikistur °4 Opið öll kvöld og allar helgar iWMETRÓ iWMETRÓ iV\METRÓ Reykjavík Reykjavík Reykjavík Málarinn, Skeifunni 8 Hallannúla 4 Lynghálsi 10 sírni 581 3500 sími 553 3331 sími 567 5600 iWMETRÓ Akureyri Furuvöllum 1 sími 461 2785/2780 iWMETRÓ Akranesi Stillholti 16 sími 431 1799 iWMETRÓ ísafirði Mjallargötu 1 sími 456 4644 * Kyrrmynd - hægmynd * 365 D upptökuminni * Fjarstýring - Scart-tengi * Sjálfvirk myndstilling * Stafræn leitarforritun * Jogg-hjól Opið iaugardaga kl. 10-14 VBRSLUNIN Sími 533 2500 leiðandi vörumerki á viðráðanlegu verði 1912 var fyrirtækið SHARP stofnað, 1953 hófst fjöldaframleiðsla á sjón- varpstækjum, 1974 var fyrsta myndbandstækið frá Sharp til sölu á íslandi, Sharp varð fyrst með eins geisla myndvarpa, skjátökuvél og nú VCM 19, FULLKOMIÐ MYNDBANDSTÆKI yet Ný

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.